Alþýðublaðið - 15.09.1956, Blaðsíða 4
AlþýtSu bladld
OLaugardagur 15. sepí. 1956
Útgefandi: AlþýCuflokkurinn.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttír.
Ritstjómarsímar: 4901 og 4902.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hxerfisgötu 8—10.
Tilrauniii í París
t
í
V
V
$■
V
V
s
s
s
s
§
S
\
\
V
H.
s
s*
S:
V
!
s
s
V
s
s
I
s
s
s
s
s
s
s
s
HEIMSFR'ÉTTIR herma,
að þrír vitrir menn sitji á
rökstólum suður í Parísar-
borg um þessar mundir. Eru
það utanríkisráðherrarnir
Lange frá Noregi, Pearson
frá Kanada og Martino frá
Ítalíu. Viðfangsefni þeirra
er umfangsmikið: hvernig
gera megi Atlantshafsbanda
iagið annað og meira en
hernaðarsamtök.
Fullyrða má, að Atlants-
hafsbandalagið hafi þegar
gegnt miklu sögulegu hlut-
verki. Með tilveru sinni
sinni, og þeim sameiginlegu
vörnum, sem það hefur
skipulagt, hefur bandalagið
Lvímælalaust verið veiga-
tnesti þátturinn í því að
skapa það jafnvægi í Evr-
ópu, sem er undirrót þess,
að nokkru friðvænlegra
hefur verið í þessum hluta
leims.
Atlantshafsbandalagið er
til orðið vegna ótta, — ótta
lýðræðisþjóðanna við hið
vaxandi herveldi komm-
únismans, ótta við fyrir-
ætlanir kommúnista, sem
undix-rokað hafa fjölmarg-
ar þjóðir í Evrópu og sótt
fram með vopnavaldi í As-
íu. En lýðræðisþjóðir gera
sig ekki til lengdar ánægð
ar með að byggja bandalag
sitt á neikvæðu afli einu
saman. Þess vegna hefur
risið alda gagnrýni á
NATO innan þátttökuríkj-
anna, og þess hefur verið
óskað, að bandalagið léti til
sín taka jákvæð verkefni
og yrði þannig alhliða sam
tök þeirra þjóða, sem að
því standa. Þessi gagnrýni
varð til þess, að hinir þrír
vísu menn, sem eru meðal
víðsýnustu og glæsileg-
ustu stjórnmálamanna þátt
tökuríkjanna, fengu hið
sögulega hlutverk sitt.
íslendingar gengu í At-
lantshafsbandalagið með
nokkrum fyrirvara, sem
stafaði af vopnleysi þjóð-
arinnar, og þessi sérstaða
var viðurkennd af hinum
oátttökuríkjunum. Einmitt
bess vegna fagna íslending-
ar því sérstaklega, ef banda
iagið færir nú út kvíarnar
og lætur til sín taka á sviði
sfnahagsmála og menning-
armála.
Það er höfuðatriði í utan-
ríkisstefnu núverandi ríkis-
stjórnar, að við verðum hér
eftir sem hingað til í NATO
og höfum fulla samvinnu
við þátttökuríki bandalags
ins. Spurningum þeim, sem
ainir þrír vitru menn hafa
jent öllum þátttökuríkjum,
xefur að sjálfsögðu verið
svarað í anda þeirrar stefnu,
og hún mun marka viðhorf
íslands til bandalagsins og
breytinga á starfsemi þess,
meðan núverandi stjórn sit-
ur við völd.
íslendingar 'hafa mikla
ástæðu til að fagna þeim ár
angri, sem Atlantshafs-
bandalagið hefur þegar náð
og því öryggi, er það hefur
skapað í Evrópu. Hins veg
ar hefur samstaða íslands
við NATO-ríkin í efnahags'
málum engan veginn ver-
ið eins mikii og æskilegt
væri. Togaraeigendum í
Englandi hefur haldizt uppi
að eyðileggja einn mikils-
verðasta fiskmarkað ís-
lendinga, og ítrekað tal um
aukna tolla á ísienzkum
fiski í Bandaríkjunum hefur
vakið hér ugg. íslendingar
hafa lagt mikið að sér til
að auka framleiðslu sína og
notið til þess margvíslegr-
ar aðstoðai-, m. a. Marshall
hjálparinnar. En þeir hafa
mætt minni skilningi
bandalagsríkjanna í mark
aðsmálum, og það hefur
reynzt erfið þraut að skapa
trygga markaði fyrir fram
leiðsluna.
Þess mun verða beðið
neð nokkurri eftiryæntingu
i öllum þátttökuríkjum At-
iantshafsbandalagsins, hverj
ir tillögur hinna þriggja
vísu manna verða, en þær
tnunu væntanlega lagðar fyr
Lr ráð bandalagsins í des-
ember. íslendingum verður
'oað sérstakt áhugamál að
sjá, hvaða hugmyndir þeir
hafa fram að færa, og hvern
ig þeim verður tekið. Það
getur skipt verulegu máli
fyrir íslendinga, hvernig
bessari tilraun lyktar.
S
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
b
s
s
s
s
s
s
s
s
s
N
s
s
$
S
V
s
s
s
s
I
s
s
S
S
S
S
s
S
s
s
s
s
s
s
s
S
1
$
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Danir eru friðsöm þióð, en samt stoltir af her sínum af gömlum vana. Hér á myndinni sést
Friðrik konungur á hersýningu í Kastrup í fylgd með yfirmanni danska flughersins.
Gylfi Þ. GísEason mennfamálaréðherra:
List frai
Gsrlst áskrlfendur blaðslns.
AlþýðubEaðið
FYRIR rúmum 100 árum
áttu sér stað merkilegar veð-
reiðar í Bandaríkjunum. Kerru
hestur keppti við eimreið. Og
hvor skyldi hafa unnið? Kerru
hesturinn!
Síðan hefur mikið vatn runn-
ið til sjávar. Framleiðslutækni
öll hefur gerbreytzt, og hvar-
vetna í hinum menntaða
heimi hafa lífskjör bat.nað stór
kostlega. Ef haldin væri sýning
á þeim framleiðslu- og sam-
göngutækjum, sem nú eru not-
uð og eru undirstaða þeirrar
velmegunar, sem við eigum við
að búa, yrði þar varla nokkur
hlutur frá fyrri öld, og raunar
flest frá síðustu áratugum, jafn
vel árum. En þegar við sækjum
almenn listasöfn, verður annað
uppi á teningnum. Þar ber mik-
ið og jafnvel mest á verkum frá
fyrri öldum.
Þetta sýnir okkur tvennt: Að
í heimi listarinnar missa verð-
mæti ekki gildi sitt með sama
hætti og í atvinnulífinu — og
líklega líka, að í listum hefur
ekki orðið jafn ör þróun og á
framleiðslusviðinu. En einmitt
vegna þessa síðara atriðis er á-
nægjulegt að hér skuli efnt til
sýningar á listaverkum og list-
munum, sem heyra til nýrri list
grein, þar sem ruddar eru nýj-
ar brautir og leitað að nýjum
tjáningaraðferðum og formum.
Þess vegna á utanríkisráðu-
neyti Bandaríkjanna og upplýs-
ingaþjónusta þeirra hér miklar
þakkir skilið fyrir að ljá mynd-
ir til sýningarinnar og Handíða-
og myndlistarskólinn fyrir að
taka hana upp á arma sína. Þeir
íslenzku aðilar, sem hér eiga
verk, eiga einnig þakkir og at-
hygli skilið vegna síns þáttar í
sýningunni.
Síðustu öldina hefur maður-
inn í hinum svonefnda mennt-
aða heimi verið svo önnum kaf-
inn við að hagnýta sér nýja
tækni í þágu aukinnar fram-
leiðslu, að hann hefur í vaxandi
mæli gleymt því að njóta lífs-
ins. Menningin hefur í síaukn-
um mæli orðið verkmenning í
stað listmenningar. Mikil verk-
menning er auðvitað æskileg,
en hún er ekki einhlít, hún get-
ur jafnvel orðið sálinni hættu-
leg, ef hún er of einhliða.
S . f
S HÉR birtist ræða sú, sem ^
S Gylfi Þ. Gíslason mennta- ^
S málaráðherra flutti við opn-^
S un listsýningarinnar í Hand ^
)íSa- og myndlistarskólanum S
í fyrradag. A sýningunni get S
ur að líta íslenzkt og anxér- S
^ískt sáldþrykk, og er hún til S
^húsa að Skipholti 1. ^
í S
Við lifum nú morgun kjarn-
orkualdar og tíma nýrra sjálf-
virkra framleiðsluhátta. Fyrr
en varir kann lífsbaráttan að
verða auðveldari en okkur órar
fyrir. En það heldur áfram að
vera vandi að lifa, — það verð-
ur ávallt erfitt að vera maður.
Verklegar framfarir mega ekki
verða til þess eins að skapa skil-
yrði til hóglífis, því að fánýtt
hóglífi 'heimskar manninn.
Framfarirnar eiga að verða til
þess að efla getu okkar til auk-
ins þroska. Það er þess vegna,
sem hlutverk listanna og lista-
mannanna vex með hverju
nýju framþróunarspori í verk-
legum efnum. Það er þess vegna
sem hlutverk listanna verður
meira á öld kjarnorkunnar en
nokkru öðru skeiði í sögu
mannsins.
Fyrr á öldum voru Iistir
stundum taldar eiga að gegna
því hlutverki að beina huga al-
mennings frá erfiðleikum lífs-
baráttunnar. í framtíðinni
verður það miklu fremur hlut-
verk listanna að forða mann-
kyninu frá því, að auðurinn geri
það að öpum. Löngum hefur
verið um það deilt, hvort listin
skuli vera fyrir listina eða lífið.
Þetta er fánýt deila. List fram-
tíðarinnar verður að vera fyrir
manninn. Það verður listin —-
ásamt samvizkunni —, sern
greinir manninn frá dýrinu á
aðra hönd og vélinni á hina.
BRIDGESAMBÁND ISLANDS.
lýkur með verðlaunaafhendingu og dansleik í Tjarnar-
café, á sunnudagskvöld kl. 9.
Einsöngur: Guðmundur Jónsson,, óperusöngvari,
með undirleik F. Weisshappel.
Öllum bridgefélögum er heimil þáttaka.
STJÓRNIN.
nsrkonistaði
við siúkrahús Hvítabandsins er laus um næstu áramót.
Laun samkvæmt VIII. flokki launasamþykktar
Rey kj avíkurbæj ar.
Æskiiegt að umsóknir berist sem fyrst. Fyrirspurn-
um svarað á Hvítabandinu.