Alþýðublaðið - 15.09.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.09.1956, Blaðsíða 5
Caugardagur 15. sept. 1956 AlþýSubiagjg Þórður Valdimarsson: onan og appelsfnu EKKI alls fyrir löngu varð Sjómannskonu, margra fbarna inóður af Grímsstaðaholti, Sengið frám hjá nýlenduvöru- ’ýerzlun. Hún hafði dóttur Slna, átta ára stelpuhnokka í fftirdragi. Er þær mæðgur •fconiu á móts við verzlunina, stanzaði stúlkan og kallaði ^gnancþ: „Mamma! mamma! Appelsínurnar eru komnar! ýíamnia, nú fæ ég appelsínu! Er Það ekki?“ , Efg auðvitað fór móðirinn inn 1 búðin og bað um kíló af ®Pppelsínum. „Tuttugu og Þrjár krónur, takk,“ sagði úauprnaðurinn. „Hvað segirðu, ^aður?1* sagði konan, „tuttugu þrjár krónur' appelsínpkíl- oið! Það nær ekki nokkujrri att! Eg hef það eftir áreiðan- ®gum heimildum, að það sosti ekki nema 3—4 krónur a Spáni.“ »>Þetta er nýja verðið,“ sagði ^fupmaðurinn. „Það er lögboð- , af ríkisstjórninni tii að forða 'utgerðarmönnum frá því að ,ara í hundana. Þeir eru alltaf a bausnum, blessaðir dugnað- fÞnennirnir. Ýsuverðslækkun- í Bandaríkjunum er alveg a5 drepa þá.“ „Eg kaupi ekki aPpelsínur á þessu okurverði,“ Sa§ði konan, og teymdi stúlk- “na grátandi út úr búðinni. Jiú 6^ar bun kom heim’ grelP ku: n símann og hringdi til ánningja síns úti í bæ, sem oUn vissi, að var skriffinnur, S sagði honum sínar farir ekki sléttar. Er það nokkur furða, að sjó- annskona sé reið yfir því vernig appelsínitverð — og allt 'verðlag í land- ^u> hefur slegið hvert heims- - e 15 af öðru á undanförnum grUm?_ Er það nokkur furða? ég, þegar þess er gætt, j ^ ernig þessi kona, og þúsund- or*annarra alþýðukvenna, hafa m fyrir barðinu á stjórnar- a íslancii undanfarin ár? ^ "íaðurinn hennar þrælaði a i brotnu myrkranna á milli ^ stríðsárunum. Sjálf vann hún >a lan daginn í verzlun. Með essu móti tókst sjómanns- ^l°nunum að leggja fyrir all- °ra uPphæð í banka, sem þau 3*búð^U &ð n°ta tif að ei£nast 11111 það Ieyti sem þau áttu peninga til íbúðar- ekf^lngar’ var byggingarleyfi sá l' faaniegB Ríkisstjórnin Si,Ser ekkl fært að veita það. ■og0nfannshíónin voru Þjóðleg sti' °l n a0 tilmælum ríkis- in °rnarinnar um að láta pen- Von ^ SÍna bggja a banka í isst ■ 'Um k9i;ri tíma, þegar rík- iornin sæi sér fært að leyfa syv ólki að byggia- fieJa 'Mðu tímar’ og dr' spre mm kom tiJ sögunnar, Þv7pL^la2r5ur eítir Rússlands-, námlnaUds' og Bandaríkja- þjóðkurma°S tÓk f T/a SÍnn .na svartagaldur a jn mi5iinum. Sjómannshjón- Unum TU sér goðs af róðstof- man hmS Vitra og hálær6a Vísi 'i-f-’ 611 Viti menn: Eftir að sín 1 ' ihans foru að segia fil ls enzhu efnahagslífi, tók þeir - bankainnistæðunnar Sem11’ búsbyggingarsjóðsins, | hr°tnu m Þrælað bakÍ ' íninnV 1 að. draga saman, að van o minnka> þar til hann hefði m svo smár> að hann tðl ekki hrokkið til að láta byggja skúr, hvað þá heldur í- búð. Sj ómánnsf j ölskyldan botn- aði ekkert í því hvernig í því lá, að sparisjóðsinneignin þeirra hjaðnaði svona að verðgildi, ’jbrátt fyijir aðgerðir blessaðs doktorsins. Þá var það, að ríkisstjórn ís- lands mannaði sig upp í að vinna hreystiverk, sem engin ríkisstjórn önnur í húsnæðis- ekli^iarí cíp diijiij st að vinna. Eg á auðvitað við afnám húsa- leigulaganna í mesta húsnæð- ishallæri, sem gengið hefur yfir land vort! Skömmu eftir það afrek ríkisstjórnarinnar var húsaleiga sjómannafjöl- skyldunnar hækkuð um helm- ing, og henni gert að greiða 20,000 krónur fyrirfram, ef hún ekki vildi láta bera sig út á götuna! Um svipað leyti hélt Ólafur Thors, hæstráðandi til sjós og lands, eina af sínum hugðnæmu tækifærisræðum um almenna velmegun, dyggð- ir sparseminnar og þjóðfélags- réttlæti! Um líkt leyti var dr. Benjamín hafinn upp í banka- stjórastöðu í iaunaskyni fyrir unnin afrek í þágu þjóðfélags- ins og alþýðumannsins. Sjómannskonan gat ekki tára bundizt, þegar hún frétti það. Henni var vorkunn aum- ingjanum. Hún hafði orðið svo illilega fyrir barðinu á fjár- málasnilld lærdómsmannsins með doktorsnafnbótina! Það var þó alltaf bót í máli, að sumir virtust græða á ráð- stöfunum doktorsins og gjald- eyrisbrellum hans. Maðurinn, sem leigði sjómannshjónunum, afskaplega fínn og ríkur mað- ur, sem átti níu íbúðir víðs vegar um bæinn, sumar í hús- um, sem hann hafði fengið að byggja um líkt leyti og sjó- manninum var synjað um það, virtist vaxa að auð og velsæld, þrátt fyrir aðgerðir doktors- ins, enda tók hann djúpt ofan í hvert sinn, er hann mætti doktornum á götu. Sjálf seg- ist sjómannskonan hafa mátt taka á allri sinni stillingu til að vaða ekki að hinum há- menntaða doktor, þegar hún sá hann á götu, og skirpa á hann. Nú er húseigandinn, sem leigir sjómannshjónunum, fluttur inn í eitt af raðhúsun- um, er bærinn hefur verið að láta gera til að ráða bót á hús- næðiseklunni,, og leigir nú all ar hæðirnar í skrauthýsi því að Ægissíðu, er hann bjó í áður! Sjómannskonan trúði varla sínum eigin eyrum, þeg- ar hún fékk fréttina af þessu. Hún hafði sjálf mælzt til að verða aðnjótandi eins af rað- húsum bæjarins, óg haft von um að fá lán hjá systur sinni úti á landi, ef það tækist, en verið sagt, að það væri von- laust með öllu, að hún fengi raðhús, af því að það væru svo margir á biðlista, sem væru í ýtrustu húsnæðisraeyð!! Og dýrtíðin magnaðist æ meira. Hástökk verðlagsins urðu æ hærri. Hvert heimsmet- ið af öðru og skattaálögin gáfu því ekkert eftir. Sjómannskon- an með átta börnin, hafði nú ekki lengur áhyggjur af því að geta ekki fengið byggingarleyfi — það var orðið fáanlegt, en íbúðarbyggingarsjóðurinn var horfinn í hít verðbólgubrask- aranna, sýo mikill var máttur galdrastafa dr. Benjamíns! Nú var það helzta áhyggju- efni sjómannskonunnar, hvort manninum hennar mundi heppnast að fá lán með okur- rentum til að borga með ok- urhúsaleiguna og geta samt keypt nægilega mikið af mat á okurverði til að hafa í sig og' á og risið jafnframt : undir ok- ursköttunum, sem ríki og bær gerir þegnunum að borga fý.rir þá fyrirmynaarstjórn, sem tíðkast á farsældar fróni. Daginn, sem sjómannskon- an rakst. inn í verzlunina og ætlaði að seðja ávaxtahungur dóttur sinnar, var hún í góðu skapi. Hún hafði sem sé lokið við að selja flesta innanstokks- muni sína, sem eigulegir fóru á verði, og manninum hennar hafði heppnazt að fá lán með skikkanlegum okurvöxtum — aðeins 60 prósent.— og þar með var tryggt að þau hjónin gætu haldið íbúðinni sinni, tveggja herbergja íbúð, fyrir 2000 kr. mánaðarleigu,' og 20.000 króna fyrirframgreiðslu! Og svo var líka ástæða fyr- ir sjómannskonu á fslandi að vera glöð og ánægð, því að ný ríl^isstjóm, a^þýðustjórn, (va;r sétzt að völdum og búin að kalla til landsins nýjan dokt- or, Hollendinginn Polak, sér- fræðing í því að gera upp gjaid þrota þjóðarbú, og hann ætl- aði að bjarga við íslenzkum efnahag, sem dr. Benjamín hafði hlotið bankastjórastöðu fyrir að bjarga við fyrir nokkr um árum! Og eins og ég minntist á, brá sjómannskonunni í brún, e kaupmaðurinn heimtaði 23 krónur fyrir appelsínukílóið, og margra ára gremja brauzt út, er hún bar upp vandræði sín við skriffinn úti í bæ, sem hún vildi endalega siga á þá vondu menn, er skapa svona ástand og láta viðgangast slíkt okur á ávöxtum, að alþýðu- kona getur ekki lengur veitt börnum sínum þá með góðu móti. Kaupmaðurinn sagði mér, að þetta óheyrilega appelsínu- verð, sem minnist á brennivíns álagningu, væri til þess að hjálpa útgerðarmönnum, sem væru á hvínandi kúpunni," sagði konan. „Finnst þér, að milljónahallirnar þeiríra, lúx- usbílarnir þeirra og krakkanna jþeSrra, og lúxusflakk jbedrrl,a út um heim, bendi til, að þeir séu eins illa stæðir og þeir vilja vera láta?“ Hún beið ekki heldur svars, heldur hróp aði: „Nei, segi ég •— og aftur nei! Þessi tuttugu prósent lækkun á verði frystrar ýsft í Bandaríkjunum, sem ríkis- stjórnarstefnan hans Olafs Thors sór og sárt við lagði, að mundi gera út af við útgerðar- menn, ef þeir fengju ekki nokk ur hundruð milljónir af al- mannafé, getur ekki hafa kom- ið eins illa niður á þeim og á- vaxtaokrið, - húsaleigúokrið og matvælaokrið kemur hiður á mér og mínum líkum. — Og enginn lætur sér til hugar koma að styrkja okkur á nokkurn hátt, þótt að við séum að því komin að lenda út á guð og gaddinn. Það er gott og blessað og afsakanlegt að okra á tóbaki (Frh. á 7. síðu.) Minningarorð ánna Björnsdéftir í DAG, laugardaginn 15. september, fer fram frá ísa- fjarðarkirkju útfpr frú Önnu Björnsdóttur handavinnukenn- ara. Með henni ér til hiriztu hvílu genginn einn mætasti borgari Isafjarðarbæjar, sem um ára- tug'i hefur 'sétt svip.sinn á bæj árlífið, og með ágætum árangri átt rriikinn þátt í að fella at- hafnalíf ísfirzkra stúlkna í far- veg listrænna og hagnýtra starfa. Anna Björnsdóttir vor aust- firzk að ætt. Fædd þann 27. jan úar 1885 að.Engilæk í Hjalta- staðaþinghá, N.-Múlasýslu. Föreldrar hennar voru Anna Björnsdóttir og Björn Péturs- son, hjón að Engilæk. Tveggja ára gömul fór Anna heitin í fóstur til móðursystur sinnar, Guðbjargar Björnsdótt- ur, sem þá átti heima að Bónda stöðum, en síðar fluttist Guð- tajörg með Önnu til mágs síns, Halls bónda á Rangá, og þar ólst Anna upp að mestu leyti. Guðbjörg var ógift alla ævi, en sá að öllu leyti um uppeldi Örmu og kappkostaði að hún fengi noíið þess lærdóms, sem þá var kostur á fyrir ungar stúlkur. 1906 giftist Anna Vilhjálmi Marteinssyni gullsmið frá Kleppjárnsstöðum í Hróars- tungu í N-Múlasýslu og áttu þau heimili sitt á Seyðisfirði, en eftir aðeins fimm ára sam- búð missti hún mann sinn. Ekkert barn eignuðust þau, en árið 1909 tóku þau í fóstur systurdóttur Vilhjálms, Rögnu Jónsdóttur, þá aðeins viku gamla, og gengu henni algjör- lega í foreldra stað. Sýndi Anna mikla umhyggju fyrir uppeldi fósturdóttur sinn ar og skapaðist á milli þeirra rík ástúð og gagnkvæm um- hyggja- Áttu þær ávallt sameiginlegt heimili, og skildu leiðir þeirra ekki fyrr en nú að Anna and- aðist þinn 6. þ. m. Árið 1912 fluttist Anna með Guðbjörgu fóstru sína og Rögnu fósturdóttur sína til Reykjavík- ur. Vann hún við Sápuhúsið og hafði á hendi kennslu við ung- lingaskóla Ásgríms Magnússon- ar að Bergstaðastræti 3. En í maímánuði 1916 fluttu þær fóstrurnar til ísafjarðar, þar sem Anna tók við verzlun þeirra Guðrúnar Jónasson og Gunnþórunnar Halldórsdóttur, einnig sá hún um hús þeirra, „Fell“, á annan tug ára. Anna Björnsdóttir. Heímili Önnu var því á ísa - firði í röska fjóra áratugi! Auk þess sem hún vann að verzlunarstörfum fyrir þær Guðrúnu og Gunnþórunni urn árabil, þá vann hún einnig í verzluninni Dagsbrún í nokkur ár. Þótt hún þannig ynni allmik ið að verzlunarstörfum, þá voru það kennslustörfin, sem hún annaðist Jengst af. 1904—1906 stundaði Anna farkennslu í Hróarstungu í N-Múlasýslu og á Seyðisfirði hafði hún á hendi barnakennslu 1906 til 1911, og eins og áður segir kenndi hún við unglingaskólann að Berg • staðastræti 3, meðan hún var í Reykjavík. Á ''ísafirði annaðist hún handavinnukennslu stúlkna við barnaskólann þar um tuttugn, og fimm ára skeið, og við Gagn fræðaskóla ísafjarðar kenndi hún einnig stúlkum handavinnu í tólf vetur. Það segir sig því sjálft, að þær eru orðnar æði margar, ís- firzku stúlkurnar, sem Anna hefur mótað og leiðbeint í störf- um. í kennslustundunum var Anna ávallt hinn viðmótsþýði og trausti leiðbeinandi, er meö sérstakri lægni, umhyggju og' iðni fékk nemendurna til að leggja sig alla fram við námið, og ekki minnist ég þess í þau 18 ár, sem við Anna vorum samkennarar, að ég heyrði nem- endur hennar hafa orð á því, að leiðinlegt væri í kennslu- stundum hjá henni. Þvert á móti minnist ég þess, hversu stúlkurnar fögnuðu kennslustundum hennar og oft- fFrh. á 7. síðu.l 25. þing Kosning fulltrúa á 25. bir.g Alþýðuflokksins, sem taaldið verður í nóv. n.k., gétur hafist frá og með 20. sept ember 1956. Reykjavik, 15. september iSmundsiti formaður F ritari

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.