Alþýðublaðið - 29.09.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. sept. 1956.
A E fi ý 3 u h! a 8! ð
!?sr
S
H A N X E S A H O R N I N U
VETTVANGVR DAGSINS
Gagnrýni á Valbúðina í Austurstræti — Sein af-
greiðsla við kassana — Fleiri Valbúðir að rísa
upp — Bréf af Hafnarfjarðarvegi.
VALBÚÐIN í Austurstræti
heldur vinsældum sínum. Hún
heíur bersýnilega sannað fólki
að þessir verzlunarhættir eru
miklu betri en þeir, sém áður
tíðkuðust. N.ú furðar mann á
því, að tilraun KRON fyrir ail-
mörgum árum sskyldí mistakast.
Nú geta> húsmæðurnar á skömtn
tim tíma lokið erindirm sínum í
stað þess að bíða langtímum
eftir því að fá Iokið áfgreiðslu.
EN BÚÐIN hefur ekki að öllu
leyti getáð haldið áætlun sinni.
Sjálft val varanna gengur eins
og í sögu alveg eins og í upphafi
venzlunarinnar, en á einu þýð-
ingarmiklu sviði hefur afgreiðsl
an versnað. Nú kemur það hvað
eftir annað fyrr, að þó að búðin
sé full af fólki, þá er ekki nema
ein stúlka við einn kassa til þess
að taka á móti greiðslu.
ÞETTA ER UNDARLEGT.
í>að getur varla verið,. að þrjár
af fjórum stúlkum þurfi að fara
í einu í mat eða í kafíi. Annars
er og líka nauðsynlegt fyrir val
búðina að hafa varastúlkur til
þess að taka á móti greiðslum.
. Eins og nú er,. virðist ,,system-
• ið“ fara út um þúfur vio kass-
ana. Fólk stendur þar í biðröð-
um. Það er alveg óhæft, og-verð
ur að kippa þessu í.lag.
HÚSMÆÐRUNUM sérstak-
lega þykir vænt um þessa val-
búð og ég hef orðið var við það,
að þær hlakka til þess er tvær
valbúðir taka til starfa í Austur
bænum einhvern tíma á næst-
unni, en mistök mega. . ekki
verða.
ÞÁ ER AÐ GETA ÞESS, að
það veldur ekki litlu um óþolin-
mæði að minnsta kosti sumra,
er þeir bíða eftir að fá að greiða
vörur sínar í valbúðinni, að
ekki má geyma bifreiðir Iengur
en 15 mínútur í einu í Austur-
stræti — og fólk vill ekki þurfa
að borga sektir. Ef það verður
dæmt í sekt, fer varan að verða
nokkuð dýr.
ÉG TEK ÞAÐ AFTUR FRAM,
að þó að margar húsmæður hafi
kvartað yfir þessu við mig, þá
er það ekki vegna þess, að þær
betri - vantraust til sjálfs skipu-
lagsins. Þvert á móti. Ég heyri
þ&ð á þeim, að þeim þykir vænt
um þessa búð og eru sannfærðar
um að ,,formið“ hefur sannað
' yfirburði sína. En því nauðsyn-
. legra er að gagnrýnt sé þegar
. eitthvað fer aflaga. Og ég vona,
að SÍS lagfæri þetta.
ÐAGFARI skrifar: „Það er
mikið búið að skrifa um vagn-
Landssíminn
ana, sem ganga milli Hafnar-
fjarðar og Reykjavíkur. En mig
langar til að bæta örlitlu við.
Svo er. mál með vexti, að við-
komustaður vagnanna á Hrauns-
holti hefur alltaf frá því fyrsta
farið í taugarnar á mér. Þetta
tel ég einhvern - hættulegasta
stað á öllum vegin.um.miHi bæj
anna. Þarna stanza vagnarnir
uppi á miðri hæðinni og inni á
miðjum veginum, svo að alger
biinda myndast þarna. Það má
segja að þeir bílar, sem á eftir
vagninum koma;- ættu. að stanza
líka, en það er nú emu.sinni svo
að fáir eða engir gera það. Því
vil ég aði þessi. viðkomustaður
verði færður áður en eitthvað
hryllilegt slys verður þarna.
ÞAÐ ER SORGLEGT að jafn
ágætir bílstjórar og aka á þess-
ari leiö, skuli ekki haía vit á því
að færa sig út á sandinn, sem.
er méðfram veginum, þegar þeir
stanza, en vonandi fara þeir að
átta sig á því. Það hefði ef til
vill átt að beina þessum orðum
til lögreglunnar, en það er víst
tilgangslaust, enda flestir ef
ekki allir búnir að missa trúna
á því, að hún geri einhverjar
gloríur í umferðarmálunum. Ég
hugsa að slysavarnafélagið hafi
heldur ekki látið athuga þehnan
stað og nú vildi ég biðja þá á-
gætu menn að eyða einni dag-
stund í Hafnarfjarðarvagni og
láta eitthvað gott af sár. leiða á
eftir.“
OG DAGFARI heldur áfram:
„í gærkvöldi um kl. 11 mætti
ég 6 bílum með ólöglegum ljósa
útbúnaði. 9 bílar fóru' fram úr
mér og elti .ég áð gamni einn
til að athuga hráðann og hætti
ég þegar minn mælir sýhdi' 70
km„ þorði ekki að -fara hraðar,
en samt .dró í sundur með okk-
ur. Vegurinn var eins og þú
veizt þegar rignir, skyggni vart
meira en 20—40 m. og svo þeg-
ar bílar . koma á móti, dettur
skyggnið niður í 1-^-2. m. Vest-
ur í USA eru víða umferðárljós
á vegum þar sem hámarkshraði
er, þannig, að ef einn bíli er á
of miklum hraða þegar hann fer
yfir púðann, kviknar á rauðu
ljósi, sem, lætur hann bíða svo
og svo lengi þar til hann héfur
tafizt svo lengi, sem svarar til
framyfith raðans. Annars kann
ég ekki að ritskýra þetta „syst-
em“, en þú gætir nú fengið upp
lýsingar urn það og borið fram
bá tillögu, að sJ-ikur útbúnaður
yrði einnig hafður á Hafnar-
fjarðarvegi og Suðurlands-
braut.“
Kannes á hornimi.
í kvöld klukkan 9.
KK-sexfellínn og Þórunn Pélidótlír
leika og syngja.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6 og eftir ki. 8.
Sími 3191.
(Frh. af 5. síðu.)
hér sögu ritsímamálsins hér á
landi. Ekki af því að ég kveinki
rnér v.ið að minnast þess, að mál
ið hefur vakið nokkurn skoð-
anamun. Slíkt er álls ekkert til-
tökumál. Ekkert stórmál kemst
fram baráttúlaust, og. þáð er
g.ömul saga„ að '„jafnan orkar
tvímælis' það, er gert er“, því
meir, sem meiru varðar, en ég
tel óþarfí að r'ekja sögu þessa
nú, því að hún er mönnum svo
kunn og í fersku minni, sum-
part af ræðum og ritum, sum-
þart .áf eigin raun. Ég vil að-
eins minna á það, að um þetta
leyti fyrir þremur árum síðan
var ekkert útlit til þess, að
þetta mál, sem svo lengi hafði
s.taðið á dagskrá, ætti svo
skarnmt í land. .Erfiðleikarnir
voru taldir svo miklir og kostn
aðurinn svo yfirgnæfandi fram
ýfir væntanlegar tekjur, að
kröfur þær, sem gerðar voru,
bæði af ritsímafélaginu og af
þráðlausum firðritunarfélögum,
fóru langt fram úr því, sem ís-
landi var ætlandi að .geta innt
af hendi. En um sama leyti sem
stjórn sérmála vorra var að
færast inn í landið eftir meira
en 50 ára baráttu, komst einn-
ig skriður á þetta mál. Af þeim
tíma, sem síðan er liðinn, tóku
málaleitanir og samningar ut-
anlands yfir mikið af fyrsta
árinu, annað árið gekk til þess
að ræða málið innanlands og
kýíast um það og þriðja árið
hefur nægt til að framkvæma
verkið. . ..“
Ög með þessum orðum lauk
Hannes Hafstein ræðu sinni:
„Að endingu vil ég árna land
inu allrar hamingju með þetta
mikla samtengingarfæri, og
biðja þann, sem ræður forlög-
um landanna og framtíð lýð-
anna, að blessa viðleitni manna
til að færa sér það í ny.t til efl-
ingar velmegun, • krafti og
menningu þessa lands. Treyst-
• um því, að. þau framfaratæki,
sem blessast öðrum lirndum,
• blessist eins og ekki síður land
inu okkar. Landið okkar er of
gott og fagurt til að vantreysta
því. . . .“
Og sannarlega getum við,
sem nú njótum í svo ríkum
mæli þess samtengingarfæris,
sem Hannes Hafstein talar um,
sannfærzt urn þáðýað han> hef-
ur verið bænheyrður.
vsv.
ICK6SSGATA
nr. 1110
1 3 i V
'' ~r~ I 1
t <?
10 n a
/5 O is
U n \
n
Lárétt: 1 deilur — 5 úrkoma
-— 8 ey'öir — 9 bókstafur — 10
holhönd — 13 á fæíi — 15
flokka— 10 fuglinn — 18 gort-
ar.
Lóðrétt: 1 jurt — 2 tóbak -
3- sómi ■—- 4 ótta — 6 hljóta- i
arf — 7 lægra — 11 gruna — 12
sæaa .tign — 14 eySsIa — 17
samstæðir.
Lausn á krottgátu nr. 1109.
Lárétt: 1 traðka — 5 ljót — 8
rita —9 ló — 10 tekt — 13 ær
.— 15: firð — 16 ráft •— 18 fetar.
Lóðrétt: 1 torfæfa — 2 reit —
3 alt— 4 kól — 6 jaki — 7 -tórði
— 11 eff — 12 trúa — 14 raf
•—. 17 tt.
verður haldið í húsakynnum Glersteypunnar h.f.
við Elliðaárvog, hér í bænum, mánudaginn 1. okt.
næstk. kl. 11 £. h., eftir kröfu bæjargjaldkerans
í Reykjaýlk. Seldír verða ca. 2000 ferm. af kant-
skornu gleri, ætluðu til slipunar.
Greiðsla farí fram við hamarshögg.
Rorgarfógetinn í Reykjavík.
Blóma- og grœnmetismarkaðurinn
Laugavegi 63.
Hef fengið míkið af fallegum og stórum potta-
plöntum, er verða seldar næstu daga.
Blóma- og igrœnmetisma rkaðurinii
Laugavegi 63.
Ingélfscafé
íngóifscafé s
í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9.
Aígöugamiíar seldir fró kI.-5—7.
Sími 2826.
Sýningar írefjast 6. okíóber og verða næsíu tólf kvöld
í Austurb:»jarbíói kí. 7 og 11,15.
Laugardag kíukkan 5.
Sunnudag kíukkan 3.
ASgöngumiðasaía í Ausíurbæjarbíói daglega frá
kl. 2—8 e. h. — Sími 1384.
Miðapöntunum veitt móítaka í síma G&56 frá kl. 5
—10 e. h.
Tryggið ykkur miða í tíma.
RLAÐAMÆNNAFÉLÁG
ÍSLANBS.
til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum:
ELEPFSIIOLTI
KAUÐARÁRHOLTI
VESTURGÖTU
GRETTESGÖTU
HVEKFISGGTU
LÖNGUHpD
LAUGAVEGI
BÖFÐAHVERFI
SMÁÍBÚÐAHVERFI
■ KÁKSNESERAUT
GÍRBMSSTAÐAHOLTI
TJARNARGÖTU.
Talið við öfgreiSsluna - Sími 49Ö0