Alþýðublaðið - 29.09.1956, Blaðsíða 6
Alþýðubtadió
ILawgardagur 29. sept. 1956.
1 aAMLA BSO 1
í i
Sími 1475.
Franska línan
(The 'French Line)
í
I
Skemmtileg ný bandarísk j
dans- og söngvamynd í lit- j
um.
Aðalhlutverk:
Jane Russell
Gilbert Roland
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTUR-
BÆJAR Bfð j
Kvenlæknirinn S
Mjög áhrifamikil og vel leik 1
n ný þýzk stórmynd, byggð í
l skáldsögunni „Haus des I
rjebens“ eftir Káthe Lambert. j
Gustav Frölicn
Sýnd kl. 7 og 9. j
RAUÐI SJÓRÆNINGIXN
Burt Lancaster
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 2 e. h.
TREPOLIBIÖ
— 1182 —
Lykill Nr. 36
(Privato Hell 36)
Aíarspennandi, ný, ame-
rísk sakamálamynd, er fjall
ar um leynilögreglumenn, er
leiðast út á glæpabraut.
Ida Lupino,
Steve Coehran,'
Howard Duff.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
NÝIA BÍÚ
— 154J —
Ungfrú Roben Grusoe
(Miss Robin Crusoe)
Sími 8-20-75.
Trúðurinn
(THE CLOWN)
Áhrlfamikil og hygstæð ný j
amerísk rnynd með hinum j
vinsaela gamanleikara
Red Skelton
ennfremur
Jane Greer
og hin unga stjarna
_ Tim Considina
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
IHAFNAR-
FJARÐARBfÖ
— 9249 —
Að tjaldabaki í París
Ný mjög spennandi frönsk
sakamálamynd, tekin á ein-
um hinna þekktu nætur-
skemmtistaða Parísarborgar.
Aðálhlutverk:
Claude Godard
Jean-Pirre Kerien
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Ðanskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Benny Goodman
(The Benny Goodman SÍOíy)
i
I
i
j Ný amerísk ævintýramynd í
f litum.
Aðalhlutverk:
Amanda Blake
George Nader.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
j STJORNUBIO j
Eidur í æðum í
Stórfengleg ný mexikönsk
verðlaunamynd um heitar
ástir, afbrýðisemi og hatur.
Myndin er byggð á leikritinu
,,La Malquerida“ eftir Nó-
belsverðlauaskáldið Jacine
Benaventes.
Dolores Del Rio
Pedro Armendariz
Hrífandi ný amerísk tór-
mynd í litum um ævi og mús-
ík jazzkóngsins.
Steve Allen
Donna Reed
Einnig fjöldi frægra hljóm-
listarmanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
MARGARET BELLE HOUSTON
WÓDLEIKHDSID i LÆSTA herbergid
• Landssími íslands •
S 50 ára S
$ kl. 20.00 í kvöld. S
s s
s Maður og kona S
• sýning suimudagskvöld kl. ^
J 20.00 1
3 leikstjcri: Indriffi Waage )
3 Affeins tvær sýningar. 3
^ Aðgöngur.'ðasalan opin frá^
^kl. 13.15 til 20. Tekið á móti^
^pöntunum. Sími 8-2345, tvær^
^ línur. ^
S Pantanir sækist daginn fyrirs
S týningardag, annars seldirs
^ öffrum- 'j
— 55
Fischersuxidi.
SamúHarkort |
Slysavamaíélags ísla^de >
kanpa flestir. Fást bjá ]
slyoavamatíeildum um j
land allt. í Reykjavík 1 ]
Hannyrðaverzlunitmi í f
Bankastr. 8, Yerzl. Gunn-
þórunnar Halldórsd. og 1 i
ekrifstofu fél&gsins, Gróf-i
in 1. Afgreidd í sima 4897, j
Heitiö á Slysavarnafélag-i
18. — Það bregst efckL—S
I Hafncirf jörður. \
■ m
■ *
; Myndir teknar . á sunnu- •
; dögum kl. 3—4. ■
■ m
; 12-foto bezt fyrir börn. ■
ANNA
■
■
; JÓNSDÓTTIR.
■ iiimiimiMHiiiniiimiiim
a a ■ m na iiiimmmmmmmmi>
! ¥
0$
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Daiískur skýringátexti. j
enöuri
U V/D AffHAKUÓL
íönnumst allskonar vatn«- »
■ ■
■ og hitalagnir. ;
■ •
■ ■
• ■
I Hitalagnir s.f. \
m ■
| Akurgerði 41. ;
■ Camp Kaox JV5. ■
á snekkjunni, en þá barst okkur símskeyti frá Pony. Hún var
komin til að heimsækja foreldra sína og langaði til að sjá okk-
ur í leiðinni. Við urðum því að fresta sióferðinni í bili.
Lítið hafði Pony breitzt. Hún var að vísu virðulegri í frara.
komu, en samt gamla Pony, fjörmikil og óstýrilát. Baróninn
hennar var látinn og nú var hún gift frægum nautabana frá
Sevilla á Spáni, ungum manni með dimm augu og hrafnsvart,
slétt hár. Faðir hennar mátti ekki líta hann augum, okkur
leitzt hann töfrandi.
Zoe bjó með Dane og dóttur hans í húsinu, sem hann hafði
byggt á meðan Leonia var enn á lífi. Ýmislegt frá „skugga-
tímabilinu“ hafði nú rifjast upp fyrir henni, ,-,þáð er líkt og að
muna leiðinlega drauma“, sagði hún, „sumt er óljóst cg þoku
hulið, annað verður mér smám saman ljósara".
Ekki gat hún enn munað eftir Richard, en minntist Nann-
ine óljóst. „Bezt mundi hún þanrt atburð, er hún hafði gefið
litlum dreng spiladósina sína og bolta, en mamma drengsins
f.ékk hann til að gefa henni þao aftur. Móðirin var Louise
Carrington og drengurinn var — Ðane . . . „Ég man það einn-
ig Ijóst þegar við Jóhanna stóðum út við turnglunggann og
Jóhanna manaði mig að stökkva út um hann. Og ég var ao
því komin að stökkva. En það hlýtur að hafa verið draumur.
Að minnsta kosti fullyrtu þau það, faðir minn og hún“.
Hár hennar var orðið silfurgrátt, ellidrættir komnir á artd
lit.henni og línunar um háls og barm höfðu glatað mýkt sinni.
Hún var orðin gömul, „en ekki eins gömul og við hin“, sagði
Louise Carrington. Enn bar hún litla úrið í kristalkúlunni k
barmi sér. Það úr hafði hún eitt sinn sagt að ég skvldi ein eiga
að sér látinni. Eflaust hafði hún gleymt því nú.
Við bjuggum þá enn í Yonder. Es sá Jóhönnu einu sinni eða
tvisvar á ári, en hún bauð okkur hjónum til kvöldverðar, því
að hún vildi giarna ráðfæra sig við Richard varðandi búskap-
inn. Þegar við komum aftur heim úr sióferðinni var Nannins
farin frá henni og eftir það báúð Jóhanna okkur aldrei tii
kvöldverðar.
Þegar við komum aftur heim úr sjóferðinni keyptum við
hús í Muspa. Við eignuðumst þrjú börn og ég hafði nóg áð
starfa.
Oft fórum við með börnin út í eyna, Richard heimsótti bá
Jóhönnu, sem hann kvað verða sífellt hörkulegri og stoltari.
Zoé bjó í París, þar sem Dane annaðist viðskipti fyrrverandi
tengdaföður síns. Dóttir hans gerðist léikkonai Þótt einkenni-
legt kunni að virðast var Pony enn gift nautabananum; hann
var nú hættur störfum og bjuggu þau í Sevilla.
Svo létzt Jóhanna. Það kom í liós að hún hafði gert Ezra'
að erfingja sínum, og tók hann eftir það við allri stjórn á eynrii.í
Zoé vildi ekki láta sér það Ivnda og hugðist koma til Muspai
og mótmæla erfðaskránni. En sjálf létzt hún nóttina áður en:
hún lagði af stað. Áður en hún andaðist fól hún Dane eftirmál-
in. Hann og Louise Carrington komu því til Muspa, og þegar
Ezra neitaði öllum mótmælum varð hið forna og . gleymda
hneykslismál öllum Ijóst. Við Ricfaard buðum þeim í sigliiigu
með okkur til Bahamaeyia. Ég spurði Dane hvort móðir hans
hefði haldið æsku sinni til hins síðasta. ,,Nei“, sagði hann. „Húu
varð eins gömul útlits og konur á hennar aldri“.
Fólkið í Muspa fagnaði því, er bað vissi að sonur Zoe var
á lífi. Það hafði aldrei trúað þvf að fiðluleikarinn hefði látist
af eðlilegu slysi. En því þótti sem dómarinn heíði verið í síri-
um fulla rétti.
Oft hef ég hugsað um það hvað Ezra muni. hafa gert við
kastalann, öll hin fornu og dýru málverk, veggtjöld og hús-
gögn. Hann var að vísu búinn að taka upp alla háttu hvítra
manna, enda siálfur af hvítum mönnum kominn í aðra ætt.
Og húsið hans Riehards — hvað skyldi hann hafa gert
víð það?
Þær eru margar spurningarnar í sambandi við þetta mál
sem aldrei. verður svarað.
Skömmu eftir. að Ðane hvarf aftur heim til Parísar, barst
mér þó óvcent svar við einni þeirri spurningu.
Hann hafði sagt mér að Zoé hefði sjaldan minnst á hið
: í rauninni tekizt að, rvfia udo frá því tímabili er sál hennar
•iiðna, og því væri ógerlegt að segja um hver mikið henni hfefði
var sem læst herbergi. Hann kvaðst hafa sagt henni af kynn-
ura okkar os að hann hefði unnið mér hugástum, en hún hefði
lítið um >])áð rætt. Þá virtist honum sem hún myndi eftir mér.
En mánuði eftir að hann fór barst mér lítill böggull í ábyrgð
arpósti. Dane hafði skrifað með bögglinum: ..Móðir mín lét svo
um mælt andartaki áður en hún létzt að ég skyldi sendi þér
þetta“. Ég tók utan af bögglinum.
Þetta var litla úrið í kristalkúlunni.
Sögulok.
«■■■■■ ■«««■■ ■ ■ * ■ *-*í* •