Alþýðublaðið - 13.10.1956, Síða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1956, Síða 4
Alþýffublaðlð Laugardagur 13. okt. 1956 Útgefandi: Alþýðuflokkurimi. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjðri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Áuglýsingastjóri: Emilia Samúelsdóttir. Ritstjómarsímar: 4901 og 4902. Aígieiðslusími: 4900. AlþýðuiNrentsmiðjan, Hterfisgötu 8—10. Kœruþvœlan endurtekin inu fékkst til að hnekkja völduni og áhrifum Sjálf- stæðisflokksins. Framkom- an er svo ósvífin og órök- studd, að Iögfræðingurinn og fyrrverandi Iagaprófess orinn Bjarni Benediktsson hefði átt að láta Jóni Pálma syni þetta hlutskipti eftir. Það nær engri átt, að gáf ý SJÁLFBTÆÐISFLOKKUR- V ' ÍNN byrjar þingstörfin með ý oví að endurtaka kæruþvæl- V una í landskjörstjórn og ve- j , tengja kjörbréf uppbótar- j manna Alþýðuflokksins. Mál ! : ið er áður þrautrætt, svo að J hér þarf ekki miklu við að ý1 bæta. Aðalmálsvari íhaldsins ý(.? t þessum umræðum er Jón ^ Pálmason, sem nú fordæmir aður og menntaður maður ý/ það fyrirkomulag kosninga- reyni að hártoga svohljóð- V bandalags, er hann hefur áð andi ákvæði 29. greinar ý ur talið réttmætt og eðli- kosningalaganna: „Stjórn- V iegt. Munnsöfnuður manns- málaflokkur má ekki bera V ins er slíkur og þvílíkur, að fram nema einn lands- J , illa hæfir reiðum frambjóð- lista við sömu alþingiskosn- Ý anda, sem hefur misst vald ingar“. Það vantar öll rök í y á skapsmunum sínum, hvað þá afstöðu, að Alþýðuflokk- ý þá fyrrverandi forseta sam- urinn og Framsóknarflokkur ý'einaðs þings. Vorkunnlátt inn séu einn og sami stjórn- ý umburðarlyndi mun þó málaflokkur. Þeir hafa starf ý hjálpa til við, að sá ósómi að hvor um sig í rösklega V gleymist. Hitt verður senni- fjörutíu ár. Stefnuskrár ý Tega minnisstæðara, að tveir þeirra eru ólíkar um ýmis ý lögfræðingar í hópi forustu- grundvallaratriði. Þeir hafa I manna Sjálfstæðisflokksins, verið og eru tvenn stjórn- I Bjarni Benediktsson og málasamtök. Kosningabanda | Gunnar Thoroddsen, gerast lagið í sumar var hliðstætt ? aðilar að ógæfu Jóns Pálma- þeirri samvinnu, sem Sjálf- | • sonar. Það er ömurleg sönn- stæðisflokkurinn og Bænda- | !un þess á hvaða siðferðistig flokkurinn efndu til við al- / íslenzk stjórnmálabarátta. bingiskosningarnar 1937 og v getur komizt, þó að gáfaðir anginn hafði neitt við að at- menn og prýðilega menntað- huga, þó að fyrirtækið mis- ( ir eigi hlut að máli, ef flokk- heppnaðist af því að meiri- . urinn hefur vondan málstað 3 að sækja eða verja. i | I Bjarni Benediktsson sagði orðrétt á alþingi í fyrradag samkvæmt frá- sögn Morgunblaðsins í gær: „Kosningaúrslitin urðu og siík, að samkvæmt þeim er ómögulegt að gera sér grein fyrir raunverulegu fylgi hvors flokksins um sig . . “ hluti þjóðarinnar vildi ekki til valda og áhrifa breiðfylk- ingu allra íslendinga, er svo kállaðist að fasistískri fyrir- mynd. En Sjálfstæðisflokk- inn varðar ekkert um stað- reyndir eins og þessar. Jón Pálmason, Bjarni Benedikts- son og Gunnar Thoroddsen eru reiðir af því að Sjálfstæð isflokkurinn beið ósigur fyr- A ý l l i Hér talar ekki iögfræðing- ir Alþýðuflokknum og Fram urinn og fyrrverandi laga- sóknarflokknum í alþingis- prófessorinn Bjarni Bene- kosningunum í sumar. Þá diktsson, heldur ofstækis- gleymist rökfræðin, þá er á- fullur og einræðissinnaður róðurinn látinn leysa lög- stjórnmálamaður. Hann fræðikunnáttuna af hólmi og leyfir sér að draga í efa úr- þá þykir ekki hlýða að rifja slit frjálsra og leynilegra upp kosningasögu undanfar- kosninga. Afstaða manns- inna ára. Sjálfstæðisflokkur- ins er svo furðuleg, að hon- inn hirðir ekkert um stað- um yrði naumast gert til reyndir, þegar þær brjóta í hæfis með öðru móti en bága við raunverulega eða í- því, að kjósendur flyttu hon myndaða hagsmuni hans. um munnlega eða skriflega Hvar væri komið lögum greinargerð fyrir því, og rétti á íslandi, ef slíkur hvers vegna þeir kjósa þenn flokkur færi með meirihluta- an flokkinn eða hinn. vald? Þá væri ógrímuklætt Bjarni Benediktsson af- og glórulaust ofbeldi komið neitar raunverulega grund- til sögunnar, ásjónan Bjarni vallaratriði lýðræðisins og Benediktsson, en heilinn Jón vill ekki virða rétt kjósand Pálmason — og hvar yrði þá ans af því að fólkið í land Gunnar Thoroddsen? Kvenfélag Alþýðuflokhsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 15. októbér kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 25. þing Alþýðuflokksins o. fl. Stjórnin. Á sjöunda hundrað nýir nem- endur í Bréfaskóla SIS sl. ár Á SJÖUNDA hundrað nýrra nemenda innrituðust í Bréfa- skóla SÍS á s.l. ári. Er þá samanlögð tala nemenda skólans frá byrjun rétt 8000. Nemendur eru hvaðanæva af Iandinu, en eins og áður að tölunni til flestir úr Reykjavík, miðað við nokkurt byggðarlag, en hlutfalislega fleiri úr ýmsum byggð- arlögum fjarri höfuðstaðnum. búa sig undir annað nám með bréfanáminu þ.á.m. þeir, sem búa sig undir landspróf, en nokkrar námsgreinar skólans eru við það miðaðar, þ.e. íslenzk réttritun, íslenzk bragfræði, enska, danska, algebra og eðlis- fræði. Tilgangur bréfaskólans er að veita góða og ódýra kennslu hvar á landinu sem er. Undirstaða þess að svo megi verða er m. a. að skólinn hafi á að skipa góðum kennurum. Það er því skólanum mikils virði, og hann metur það og þakkar, áð kénnarar hans eru reyndir kennarar og sérmennt- aðir hver í sinni grein, sem allt vilja gera til þess að skólinn megi verða góður og gagnlegur. Ýmsir hafa ef til vill talið að óreyndu, að bréfanám, kæmi ekki að góðu haldi. Reynslan hefur margsýnt, að bréfa- kennsla er góð kennsluaðferð í mörgum greinum. Auk þess hef ur hún þá kosti að nemendur geta valið námsgreinar og ráð- ið námshraða sínum sjálfir og stundað námið á heimilum sín- um hvar sem þeir dvelja á Aldur nemenda er mjög mis- jafn, en flestir eru þeir milli 15 og 30 ára eða um 78% af nemendum skólans. Á aldrinum 30—40 ára eru nálægt 12%, 40 —50 ára um 6%, 50—60 ára um 2%, yfir sextugt og undir 15 ára aldri um 2%. Um 70% af nemendum skól- ans stunda sjómennsku, land- búnað, verkamannavinnu, iðn- aðarstörf eða aðra erfiðisvinnu. Hinir eru unglingar, margir við ýmiss konar nám, og aðrir, er vinna léttari störf. Þá eru og nmendur, ér dvelja í sjúkra- húsum eða vistheimilum, en geta stundað bréfanám. Tilgangur nemenda bréfa- skólans með náminu er oftast sá, að afla sér þekkingar, er að notum má koma við starf þeirra eða þau störf, er þeir ætla sér að vinna. Má þar nefna til dæm is ýmsa þá, er hafa með hendi rekstur fyrirtækja. Þeir lesa gjarnan bókfærslu, íslenzka réttritun og eitthvert erl. mál. Þeir, sem gæta véla, en hafa ekki vélfræðiþekkingu lesa mót orfræði o.s.frv. Þá eru aðrir nemendur, sem DAGAR LÍÐA TRUMAN fyrrverandi for- seti, hefur mikinn áhuga á því að heilbrigðismálum Bandaríkj anna verði komið í betra horf, og sendi hann þinginu, þegar hann var forseti margar orð- sendingar um mál þessi. Ein orð sendingin var um að alríkið ætti að styðja hin einstöku ríki (Bandaríkjanna) með fjárfram- lögum til þess að endurbæta og gera stærri og fullkomnari læknaskóla sína, til þess m. a. að bæta úr læknaskortinum, sem færi í vöxt. En læknafélög in, eða sum þeirra, sem ekki vilja láta fjölga læknum, höfðu útsendara á göngum og veit- íngastofum þingsins, til þess að ná tali af þingmönnum, og segja þeim, að læknar væru nógu margir, og að fjölga þeim væri bara til þess að auka út- gjöld ríkisins og hækka skatt- ana. Þegar Truman var forseti setti hann stóra nefnd sérfróðra manna til þess að gera tillögur í heilbrigðismálum. Fór hann þannig að því, að hann fékk nafnkunnan lækni og heilsu- fræðing, sem var úr andstöðu- flokki hans, til þess að gerast formaður í svona nefnd, og lét hann sjálfan ráða hverjir menn irnir væru, og hvað margir. Nefndin var því alveg ópóli- tísk, og skilaði hún áliti, mjög ítarlegu, og gekk það allt í þá átt, sém tíðkast í framfaralönd um hér í Evrópu. En Truman var þá farinn úr forsetaem- bætti, og hefur tillögum nefnd arinnar ekki verið sinnt neitt af núverandi stjórn. Margir af repúblikana-þingmönnunum eru þó hlynntir nefndarálitinu. Fyrir nokkru hélt Truman ræðu um þessi mál í Kansas- borg. Sagði hann þar, að nauð- syn væri, að alríkið styddi hin einstöku ríki til þess að koma upp nú þegar spítölum með 100.000 rúmum, og auk þess 500 fullkomum heilsuverndar- stöðvum í borgum og sveitum. Sagði hann að sjúkratrygging- ar (þar með taldir sjúkrasjóð- ir), næðu aðeins til 15% af þeim 163.000.000.000 (163 þús- und milljónum) kr. ísí., er læknisreikningar, meðul og spítalavist Bandaríkjaþjóðar- innar öll nemur. Eða aðeins til 24 þús. 450 milljón kr., en þetta er ekki nema milli 6 og 7 hluta alls kostnaðarins. Þess vegna skuldi nú 8 milljónir Banda- ríkjafjölskyldur stærri og minni upphæðir fyrir læknishjálp og meðul. Sunnudaginn 30. sept hljóp allt fólk í Tókíó — höfuðborg Japans — út á götu, því allmik ill landskjálfti skók og hristi borgina. Slitnuðu símalagning- ar og rafmagnsstrengir, hús skekktust og sprungu, en um tjón á mannslífum er ekki get- ið að sinni. Landskjálftar eru svo algengir í Tókíó, að öll stærri hús eru byggð með það fyrir augum að þau rjúki ekki um koll þó landið skjálfi, þegar Loki brýzt um í böndunum, þegar eitrið drýpur á hann. Óvenjulegt bifreiðarslys varð kl. 1 Vi, aðfaranótt mánu- dagsins 1. okt. nálægt Foulov x Jótlandi austanverðu. Var stór bifreið á heimleið með 32 danska hermenn, er höfðu feng ið að fai'a heim til sín yfir helg ina. Rann bifreiðin með mikl- um hraða en lenti á tré við vegarbrúnina. Meiddist þá hver einasti þeirra 32 hermanna og bifreiðarstjórinn sá 33, er sat fastur og var erfitt að losa. Þurftu allir þessir menn að fara undir læknishendur og 21 af þeim á spítala. Aðeins tveir þessara manna höfðu slasazt svo að líf þeirra var í hættu. Var hauskúpan brotin á öðrum, en hinn var með tvö opin bein- brot. Báðir voru þó með rænu, Framhald á 7. síðu landinu. Þá er vert að bénda á það og undirstrika, að slíkt nám er mjög heppileg tómstunda- iðja og gefur mörgu fólki mögu leika til náms, sem það annars hefði ekki getað stundað. Nám við bréfaskólann, eins og aðra skóla, ber því einung- is góðan árangur, að nemand- inn leggi sig fram við námið. Það þarf bæði vinnu og tíma við þetta nám sem annað, þótt nemandinn geti að sjálfsögðu ráðið því, hvort hann tekur eina grein eða fleiri, og hve hratt hann vill eða getur skil- að úrlausnum. Það skal tekið fram, að bréfa kennslan fer frarn sem trúnað- armál milli skólans, nemenda hans og kennara. Framburðarkennsla í tungu- málum fyrir bréfaskólann mun verða í útvarpinu í vetur eins og verið hefur og á útvarps- stjóri og útvarpsráð miklar þakkir skilið fyrir það lið- sinni og’vinsemd, sem það þann ig sýnir bréfaskólanum. Námsgreinar skólans eru: Skipulag og starfshættir sam vinnufélaga. Kennari, Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. Fundarstjórn og fundari'egl- ur. Kennari Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. Bókfærsla I. Kennari Þorleif- ur Þórðarson, forstjóri. Bókfærsla II. Kennari Þor- leifur Þórðai’son forstjóri. Búreikningar. Kennari, Ey- vindur Jónsson, búfræðingur. Islenzk bragfræði. Kennari, Sveinbjörn Sigurjónsson, mag- ister. íslenzk réttritun. Kennari, Sveinbjörn Sigurjónsson, mag. Enska fyrir byrjendur. — Kennari, Jón Magnússon, fil. cand. Enska, framhaldsflokkur. — Kennari, Jón Magnússoxx, fil. cand. Danska fyrir byrjendur. — Kennari, Ágúst Sigurðsson. Danska, framhaldsflokkur. — Kennari, Ágúst Sigurðsson. Þýzka, fyrir byr jendur. Kenxi ari, Ingvar Brynjólfss., mennta- skólakennari. Franska. Kennari. Magnús G. Jónsson, menntaskólakennari. Esperantó. Kennari, Magnús Jónsson, bókbindari. Reikningur. Kennari, Þorleif- ur Þórðarson forstjóri. Algebi'a. Kennari, Þóroddur Oddsson, menntaskólakennari. Eðlisfræði. Kennari, Sigurður Ingimundarson, efnafræðingur. Mótorfræði . Kennari, Þorst. Loftsson, vérfræðingur. Siglingafræði. Kennari, Jón- as Sigurðsson, stýrimannaskóla kennari. Landbúnaðarvélar og yerk- færi. Kennari Haraldur Árna- son. verkfræðingur. Sálarfræði. Kennarar, dr. Broddi Jóhannesson og frú Val- borg Sigurðardóttir, uppeldis- fræðingur. Skák, fyrir bvrjendur. Kenn- arí, Baldur Möller, skákmeist- ari. Skák. framhaldsflokkur. — Baldur Möller, skákmeistari. Samúðarkorl SlysaVamefélags Mtoídte > kaupa flestir. Fást hj4 - slyaavamaúsildum omj land allt. 1 Reykjavfk HannyrðaverzluninM í í Bahkastr. 6, Verzl. Qmm-Í þórunnar Halldórsd. f| £ skrifstofu félagsins, Gróf- in 1. Afgreidd í síma 4897, j Heitið á Slysavamaféíag- ið. — Það bregst eJdd. —]

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.