Alþýðublaðið - 31.10.1956, Blaðsíða 2
A 1 þýíufeía ð i ð
Miðvikudagur 31. okt. 1956
'-o'p rópN1
H
'Íifl
red einu sinni enn!“ Hann við. ,.Við verðum
beindi vélinni lítíð eitt upp á heim aftur.“
að halda
SKAUTÁKEPrNIN
„Þið getið hlegið,“ segirjfóts. „Þú ert svo skrítinn með
Htebbi aumur mjög. „En mér þennan hatt!“ En svo ber hann
líður ekki em bezt!“ Enginn kennsl á hattinn, óg þegár
Mær meira en Bangsi Breið-' Stebbi segir honum hvar hann
Myndasaga barnanBa
12,50—14 Við vinnuna: Tónleilí
ar af plötum.
18.30 Bridgeþáttur (Eiríkuf,
Baldvinsson).
19 perulög 19.10 Þingfréttir. —<
Tónleikar.
20.30 Daglegt mál (Grímun
Helgason kand. mag.).
20.35 Erindj: Hleypidómar (Sím
on Jóh. Ágústsson prófessor).
21 Einsögnur og upplestur: GuS
rún Á. Símonar syngur laga~
flokkinn „Haugtussa" eftir
Grieg; Frizt Weisshappel leik
ur undir á píanó. — Finnborg
Örnólfsdóttir les úr sam-
nefndum ljóðaflokki eftir
Arne Garborg, í þýðingL,:
Bjarna Jónssonar frá Vogi.
21.45 Hæstaréttarmál (Hákon
Guðínundsson héestaréttafrlt-
ari).
22.10 „Lögin okkar.“ — Högni
Torfason fréttamaður stjórnar
þættinum.
(Frh. aí 1. síðu.)
jörðu varðstöðvar Egypta í Si-
nai-eyðimörkinni. „ísraelsmenn
eru ávallt reiðubúnir tii að
semja frið, en það verður að
vera raunverulegur friður, frið
ur án einangrunar, hafnbanns
og sjálfsmorðssveita,“ sagði
lEytan.
ísraelsmenn og Egyptar til-
lcynntu báðir í dag velheppnað-
ar hernaðaraðgerðir, en án þess
að Tiokkuð liggi ljóst fyrir'um
vígstöðuna. Talsmaður hersins
í Tel Aviv tilkynnti í útvarpinu
þar í dag, að ísraelsmenn væru
; innan 25 kílómetra frá Súez-
!i;kurði.
; OPINBERAR
í TTLKYNNINGAR
; Opinberir aðilar í Kairo til-
| kynna.’ að egypzkar hersveitir
| liafi útrýmt sveitum ísraels-
l íuanna, sem náð höfðu á sitt
, vald Nakhl, er liggur miðja
'vega milli ísraelsku landamær-
■ anna og Súezskurðar. Talsmað-
: urinn tilkynnti einnig, að Eg-
p yptar hefðu á ný náð á sitt vald
|TCuntilla og Timit, sem liggja
'rær landamærum ísraels. í op-
; inberri yfirlýsingu Egyptaiands
stjórnar, sem lesin vár, upp í
Xairo-útvarpinu, segir, að eg-
ypzka stjórnin áskilji sér rétt til
t að mæta árás ísraels með öllum
þeim ráðum, er stofnskrá Sam-
-einuðu þjóðanna heimilar.
i LEYNILEGAR
-HERNAÐARABGEKÐIE
Stjórnir beggja landanna
reyna af fremsta megni að
lialda hernaðaraðgerðum leynd
um. Loftvarnabyssur í Kairo
skutu allmörgum skotum í dag,
-en án þess að vitað væri hvort
sézt hafi til ísraelskra flugvéla
yfir bænum. Yfirvöldin í Alex'-
andríu hafa tilkynnt, að höfnin
verði Iokuð næstu fjóra daga
ffá sólarupprás til sóiarlags.
Flugvöllurinn í Kario er lokað-
ur. Egypzk yfirvöld halda því
fram, að ein ísraelsk flugvél
liafi verið skotin niður af eg-
ypzkum þotum, en önnur orðið
: íyrir skoti úr loftvarnabyssu.
VERliLEGT MANNFALL
EGYPTA
Áreiðanlegar heimildir í ís-
rael skýri frá því, að tap E,g-
yp'ta í særðurn mönnum, dauð-
um og föngum sé v'erulegt. Ekki
voru látnaí uppi neinar tölur,
en hins vegar skýrt frá því, að
tap ísraelsmanna væri talsvert
minna. Þá var skýrt írá því, a’ð
egypzku hersveitirnar hefðu
nýjasta útbúnað, þar á meðal
rakettur.
Talsmaður Kanaáastjórnar
upplýsti í dag, að Kanada hefði
frestað afhendingu 24 þota af
Sabre gerð til ísraels. 1 tilkynn
ingu frá sendiráði ísraels í Ot-
tawa er skýrt frá því, að árás
ísraelsmanna hafi það eitt
markmið að jaína við jörðu
stöðvar sjálfsmorðsdeildar eg-
j'pzka hersins á Sinai-skaga.
Brezka flotamáiaráðuneytið
skipaði brezkum skipum í dag
að halda sig fjarri Súezskurði
og ísraelskurn og egypzkum
skipaleiðum.
MIKLIR I.IÐ5FLUTNINGAK
Miklir liðsílútningar áttu sér
stað fyrir botni Miðjarðarhafs
í dag. Brezkir hermenn
streymdu um borð í herskip á
Möltu. Meginhluti Miðjarðar-
hafsflota Breía lét úr höfn á
Möltu í dag. Bandarísk flota-
deild lét óvænt úr höfn í Rot-
terdam í dag, 1 þar sem hún
hafði verið í kurteisisheim-
sókn.
SÍBARI FRÉTTIR:
HER ÍSEAELS VIÐ SÚEZ
Útvarpið í Tel Aviv skýrði
frá því seint í kvöld, að miklar
loftorustur ættu sér nú stað
milli egypzkra og ísraelskra
fiugvéla yfir Súezeiði. Einnig
skýrði útvarpið frá því, að her-
sveitir Israels væru nú að koma
að Súezsvæðinu og væri það að
eins tímaspursmál hvenær þeir
héldu inn á eiðið.
HERSÖNGVAR
í KAIRO-ÚTVARFINU
Útvarpið í Kairo hætti skyndi
lega í kvöld útvarpi hinnar
1 Ui!'( *•
'! M1 L
s U
X '! G
© M
n n A
m B
,U 5 U
m H
„Þetta er staðurinn," sagði þrjár eftirlitsflugvélar Zorins
Shör Nun, „við klettana þrjá.“, höfðu gát á staðnum. „Svik!“
jfíaíitt svipaðist um og sá að.mælti hann gremjulega. „Eld-
hafi komizt yfir hann, segist — nýjan sleða. „Ég verð að
hann munu tala alvarlega við vinna þau,“ segir Stebbi Stegg-
Sön sinn. Og nú sýnir Bangsi ur.
þeim hin fyrirhuguðu verðlaun 1
Útvarpið
venjulegu dagskrár og hóf aðj
útvarpa ættjarðarlögum og her
söngvum. Nasser forseti hefur
fyrirskipað allsherjar hervæð-
ingu landsins. Allt varaliðið hef
ur einnig verið kvatt út.
EDEN HLAUT TRAUST
Um miðnætti lauk einum
sogulegasta fundi, er haldinn
hefur verið í brezka þinginu.
Hlaut Eden traust með 270 :
210 atkvseðum. Greidd vorri
atkvæði ura þá tiilögu Edens
að senda hersveitir inn á Sú-
ezsvæSið, ef Egyptar og ísra-
eismenn fallist ekki á úrslita-
kostina.
VEEKAÚTANNA-
FLOKKIJRIN'N Á MÓTI
Gaitskell, leiðtogi Verka-
mannaflokksins lýsíi yfir þ-ví
að Vcrkamannaflokkúrinn
væri á móti brezkri íhlutun
hér um nema tryggí væri að
Bretar mundu ekki skerast í
styrjöld Egypta og ísraels-
manna. Taldi Gaitskell að ör-
vggisráðið setti að hafa allt
frumkvæði í jnáli þessu.
ALGERT
HERNAÐARÁSTAND
Stjórn ísraels kom saman til
fundar í kvöld til þess að ræða
úrslitakosti Breta og Frakka,
Tilkynnt hefur verið í Tel Av-
iv, að varðturnar vopnahlés-
nefndar SÞ á landamærum ís-
raels og Egyptalands hafi verið
fjarlægðir og algeru hernðar-
ástandi lýst yfir.
Útvarpið í Tel Aviv til-
kynnti laust eftir mið-
nætti að ísrael hefði fail-
izt á úrslitakosti Breta og
Frakka með því skilyrði,
að Egyptar gerðu slíkt
hið sama.
í OAG er miðvikudagurinn
31. október 1956.
F L U G FERD III
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilands.ílug
véiin Sólfaxi fer til Ósló’, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
8 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 18 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, ísafjarð
ar, Sands og Vestmannaeyja. Á
morgun er áætiao að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals,
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa-
skers, Paíreksfjarðar og Vest-
mannaeyja.
Loitleiðir.
Saga, milliiándaflugvéi Loíí-
leiða, er væntapleg kl. 8—7 frá
New York, fer k.l 8 áleiðis til
Bergen, Staíangurs og Kaup-
mannahafnar og Flamborgar.
Edda er væntanieg í kvöld frá
Hamborg og Kaupmannahöfn,
fer skömmu síðar áleiois til
New York.
SKIPAFEÉTTIS
Eíkisskip. .
Hekla fór frá Reykjavík í
gærkyöldi austur um land í
hringferð. Herðúbreið er á Aust
fjörðum á suðurleið. Skjald-
breið er væntanleg til Akureyr-
ar í kvöld. Þyrill er á leið ti.1
Þýzkalands. Baldur fer frá Rvík
á rnorgun til Snæfellsneshafna
og Flateyjar. Ásúlfur fer frá
Reykjavík í dag til Vestfjarða-
hafna.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í Kefiavík. Arn-
arfell er í New York. Jökulfell
fór frá Skagaströnd í gær áleið-
is til London og Boulogne. Dís-
arfell fór um Gibraltar 27. þ.
m. á leið til Reykjavíkur. Litla-
fell losar á Austfjarðahöfnum.
Helgafell er á Skagaströnd. Fer
þaðan til Hólmavíkur, ísafjarð-
ar og Faxaflóahafna. Hamrafell
fór 28. þ. m. frá Gáutaborg á-
leiðis til Batoum, fór um Ermar-
sund í gær.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Reykjavík-
ur 28/10 frá Hull. Dettifoss fór
frá Bremen 27/10 til Riga. Fjall
foss- kom til Reykjavíkur 29/10
frá Hull. Goðafoss fer frá Lenin
grad í dag tli Kotka. Gullfoss
fór frá Leith í gær til Reykja-
vikur. Lagarfoss fer frá New
Ycrk í dag til Reykjavíkur.
Reykjafoss fér frá Rotterdam.
3/11 til Antwerpen, Hamborgar
og þaðan til Reykjavíkur. Tröila
foss kom til Reykjavíkur 25/10
frá Hareborg'. Tungufoss fer frá
Siglufirði í dag til Reykjavíkur.
FDNÐIR
Jöklarannsóknafélág íslands.
Fundur verður haldinn í Tjarn-
arkaffi (nðri) miðvikudaginn.
31. október 1956 kl. 20.30. Sig-
urður Þórarinsson segir frá
Vs.tnajökulslaiðangri 1956 og
sýnir litskuggamyndir. Litkvik-
mynd frá Vatnajökli, tekin a£
Nick Clinch. Kaffibolli og rabb.
Félagsmenn méga taka með sér
gesti.
Kaþólska kirkjan.
1. nóv. AÍIrahéilagramessa.
Lögskipaður helgidagur. Messúr
kl. 8 árdegis og kl. 6 síðdegis.
2. nóv. Allrasáinamessa. Sálu-
rnessa kl. 8 árdegis.
Spjöld Minningag'jafasjóðs
Landsspítala íslands
fást keypt á eftirfarandi stöð-
um: Landssími íslands, allar
stöðvar hans, Hljóðfæraverzlun
Sigríðar Helgadóttur, Lækjarg.
2, VerÍíunin Vík, Lgv. 52 og hjá
forstöðukonu Landsspítalans. —
Skrifstofan opin kl. 9—10 og 16
—17.
Hallveigarskeiðin.
Ný sending af Hallveigarskeið
um er komin á markaðinn. Skeið
arnar fást í skartgripaverzlun-
um Árna B. Björnssonar, Lækj-
artorgi, Franch Michelsens, Lgv.
39, Guðmundar Andréssonar.
Laugav. 50, Guðmundar Þor-
steinssonar, Bankastræti 12,
Guðrúnar Heiðberg, Goðafoss,
Laugav. 5, Jóhannesar Ó. Guð-
mundssonar, Aðalstr. 18, Jóns
Dalmannssonar, Skólavörðustíg
21, Jóns Sigmundssonar, Lauga-
vegi .8, og Magnúsar Benjamíns-
sonar, Veltusundi 3.
Kvikmyndasýning.
Upplýsingaþjónusta Banda-
ríkjanna sýnir eftirtaldar kvik-
myndir í kvöld miðvikudagitm
31. október kl. 8 og 10 síðdegis.
I. Víðsjá 17: Elísabet II. heim-
sækir Nigeríu. Ólympíuíþróttir.
Óperuhátíð í Vínarborg. II.
Jascha Heifetz, líf hans og list.
III. Þættir úr sögu Bandaríkj-
anna III. kafli. Þjóð markar sér
Stefnu. Aðgöngumiðar eru af-
hentir í Ameríska bókasafninu,
Laugavegi 13. Aðgangur er ó-
keypis og heimill öllum eldri en
15 ára.