Alþýðublaðið - 31.10.1956, Blaðsíða 3
Miðvikuclagur 31. okt. 19i>S
Alþýðublaðíð
t
GÖLFTEPPI
TEG. ELESÍA:
Stærð 190x290 Verð kr. 1.645,00
— 215x274 — kr. 1.760,00
— 240x350 — kr. 2.510,00
— 220x274 — kr. 1.799,00
— 264x320 — kr. 2.580,00
— 300x400 — kr. 3.585,00
BlaSagrindur
VerS kr. 125.00
Barnastólar
Verð kr. 675,00
K.RISTJAN
SIGGEIKSSON H.F.
Laugav. 13, sími 3879
k
unalinaa
til að bera blaðið til áskrifenda í þessum bverfum:
FREYJUGÖTU
JtlIÐBÆR
HLÍÐARVEGI
LAUGARNESHVERFI
SKJÓLUNUM
RAUÐALÆK
MELUM
RRÆÐRABORGARSTÍG
Taiið við aígreiðsluna - Sími 49
H A N N E S A H O R N 1 N U
VETTVANGUR DAGSINS
#####<#* ^#^##*n#v##'4*#>#'#n#'##<#'#n##'#W
Þessu megum við aldrei gleyma — Ryitingarfræm
í sál fólksins — Sagan pg reynslan dæma svo að
ekki verður um vilst.
ÞESSU MEGUM VIÐ aldrei
gieynxa því hvernig ungversk al
. Jpýffua og ungversk æska hafa
fcarist me6 vopn í hönd á götum
feorga sinna og í sveitum lands
síns undanfarið gegn rússnesk-
um hermönnum, rússneskum
vopnum og ungverskum leppum
eríendrar valdaklíku. — Fórr.ir
alþýffunnar og æskunnar ent
mikíar,, en eins ©g Magyarnir
forðum hafa Ungverjar ná sýrit
heiminum, að þeir þoia ekki
þræMómsfjötra og kúgun og
, vil ja. öilu forna til þess að
• &inda okínu af herðuni sér.
Á VESTURLÖNÖUM hlýtur
bað að breikka enn djúpið milli
beirra þjóða, sem þar búa og
válðklíkunnar I PÆoskva þegar
íorysíumenn hennar' ftalda því
’iram að erlendir heimsvaldasmn
ar — og þá ■ fyrst og fremst
Baridaríkjamenn, haíi hrundið
uppreisninni af stað og stjórní
íienni. Það getur verið að eriend,
ir flugumenn geti komið af stað
,smávegis skæruhernaði, eir.s og
til dsemis rússneskir kommuníst
ar og flugumenn þeirra iökuðu
jnjög .fyrir stríð, en uppreisn
héillar þjóðar er ekki haegi að
búa Aílv ‘Hún kemur neðan úr
djúpum þjóöfélágáirisf frsúherm
*ar eru í sál hvers einasta manns.
Hún þróast smátt og smátt og að
lokum verður ægileg spreng-
ing eins og við hö'fum heyrt
dyninn af undaníarna daga frá
Ungverjalandi.
MAÐUK HAFÐI litla . trú á
því í upphafi uþpreisnarinnar,-
að uppreisnarmenn mundu
■ sigra. Maður gerði ráð íyrir að
rússneskur her og rússqesk
vopn mundu ráða úrslitunum.
E’n svo rnögnuð hefur uppreisn-
in verið og þjóðin svo einhuga í
foorg og bæ, að hvorugt dugði.
Það er ekki annað að sjá en að
rússrieskur her og leppar þeirra
hafi beðið ósigur. Að vísu má
vera, að ríkisstjórnin sé að
reyna aö hrifsa til sín ávexti
bylíingarinnar, en þó svo væri,
þátnun rússneskur imperialismi,
rússneskur kommúnísmi, aldrei
bíða,:þess -bætur, ssm fram hef-
ur farið þarna undanfaríð.
JAFNAÐARMENN hafa verið
að veslast upp í íangelsum
kommúnistá í* língverjalandi á
undaníörnum árúm. Ungir og
garolir . jafnaðarmenn Iétu ekki
k«ga sig. Þeir neituðú að
beygja sig fyrir valdi kommún-
ismaris og það réði örlögum
þeirra. Ságðt er að forsætísráð-
herrann haíi frestað að taká á-
kvtírðun um ýms ráðherrasæti í
von um að honum tækist að
sækja heimskunna jafnaðar-
meiin í fangelsin og fá þeim
síjórrsardeildir til umráSa.
Jafnaðarmennirnir munu ekki
sárribykkja að geíá honum passa
íyrr eip.þeir sjá hvað gert verð-
ur ví0 krofur þjóðarirmar. Lýð-
ræðið er þ.eim allt. *
ÝED LIFUM á merkiiegum
iírnum. ' Sagan og reynslan
sanna, að einræði og oíbeldi, í
hvaða rnynd, sem það birtist, er
ekki langvinní. Það; er enginn
eSlismunúr á nazísma og komm
únisma. Þeir eru samvaxnir tví
fourar og hafa. allta.f vérið.
líannes á horninu.
SVR 25 ára
(Frh. aí 8. síðu.)
FARGJÖLI), VINNUTÍMI
OG FLEIRA
Fargjöld fullorðinna vorr
fyrst 10—30 aurar, eftir því
hvert ekið var. Börn greidde
helmingsgjald. Vinnutími vagi.
stjóía var 9 st. alla daga á tví
skiptum vöktum og kaupið vai
280 kr. á raánuði.
'Nú starfa alls um 130 manns
hjá SVR; 83 vagnstjórar, 27 á
viðgerðaverkstæði og um 20 að
auki. Vagnstjórar vinna á 6 st.
þrískiptum vöktum og fá laun
samkvæmt laúnalögum um
stárfsmenn bæjariris.
UM 40 VAGNAR
í fyrstu var aðeitís ekíð á
einni leið, þ. e. Lækjartorg—-
Kleppur og var ferðin einkum
ætluð skólabörnum. Nú eru
leiðirnar alls 18 og eru 23 vagn ■
ar í föstum akstri, auk auka-
vagna, sem bætt er í á anna-
.tímum dagsins. Alls aka þeir
5457 km. á dag eða tæplega 2
milljón km. á ári og er það 5-
föld vegalengdin til tunglsins.
Fargjöld eru 42—150 aurar
og nema dagleg fargjöld 40—
42 þús. krória. Lætur nærri, að
fjöldi farþega sé um 50 þús. á
dag.
Nú eiga S'ífR um 40 vagna,
þar af 10—12 benzínvagna. Eru
þeir síærstu 80 farþega. Um
áramót eru væntanlegir 8 vagn-
ar, 5. Mercedes Benz af nýrri
ger, en 3 Volvo Diesel.
Allt er óráðið. um f jölgum
leiða. Þó mún fullvíst, að tek-
inn verði upp að nýju akstur á
leiðinni Langholt—-Kaplaskjól,
en' með öðru skipulagi.
STJÓRN FÉLAGSINS
Fyrstu stjórn SVR skipuðu
Ólafur Þorgrímsson formaður,
en meðstjórnendur Égill Vil-
hjálmsson og Ólafur H. Jóns-
son. 1938 tók Ásgeir Ásgeirsson
frá Fróðá við formennsku og
gegndi því starfi til félagsloka.
Fyrsti framkvæmdastjóri var
Pétur Þorgrímsson til 1933, þá
Ólafur Þorgrímsson til 1938 og
loks Egill Viihjálmsson til 1944.
20. águst 1944 keypti Reykja
víkurbær fyrirtækið. Forstjóri
var Jóhann Ólafsson stórkaup-
maður til 1951, en þá tók við
því starfi núverandi forstjóri,
Eiríkur Asgeirsson.
Jarðarför
BRYNJÓLFS B.IÖRXSSONAK,
;rá Norðfirði, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1.
lóvember klukkan 2 e. h.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Blóm afbeðin.
Vamlamenn.
KROSSGATA.
Nr. 1125.
/ 2 I ¥
1 4 ?
s <?
1 " tt
II 19 IS
/4 n u
1«
Lárétt: 1 trúarbrögð, 5 engin,
8 gróða, 9 drykkur, 10 frönsk
skáldsaga, 13 tónn, 15 iiranns-
nafn, 16 vinnuíús, 18 ræktar-
lönd.
Lóðrétí: 1 Ijóðabók, 2 sælu-
staður, 3 greinir, 4 óþrif, 6 reit
til reiði, 7 hafa víija, 11 sagn
fræðingur, 12 fiska, 14 skel, 1'
tölueinkenni.
Lausn á krossgátu nr. 1124.
Lárétt: 1 glamur, 5 gagn, f
snið, 9 ge, 10 aagt, 13 jn, 15 6
lán, 16 nóló, 18 gisna.
Lóðrétt: 1 gisting, 2..lána, f
agi, 4 ugg, 6 aðal, 7 nefna, 11
gól, 12 tákri, .14 nóg, 17 és.
Íslands.
í Þ-jóðleikhúsínu næstk. föstuelagskvöld kl. 8,30.
STJÓRNANDI: OLAV KJELLANÍ).
EINLEIKARI: ÁRNI KBISTJÁNSSON.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
Iiefur til umráða um 700 1.6 mm kvikmyndir, allt
tal- og tónmyndir, sem lánaðar eru út endurgjaldslaust
til allra félaga, skóla, stofnana og íyrirtækja. Um 120
af þessum kvikmyndum eru með íslenzku tali, og er sér-
stök skrá yfir þær nýkomin út. Upplýsingaþjónustan
lánar einnig út sýningarvélar, til að sýna þessar kvík-
myndír.
Allar pantanir á kvikmyndum og sýningarvélum
ber að géra með nokkrum fyrírvara, og senda til skrif-
stoíu. okkar að Laugavegi 13, Reykjavík eða Lssstofu ís-
lenzk-Amerísks félagsins, Akureyri.
Nr. 22, 1956.
Inriflutnirigsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarks-
verð á smjörlíki sem hér ségir:
Niðurgreitt: Óniðurgreitt:
Heildsöluverð kr. 5.50 kr. 10.33
Sroásöíuverð kr. 6.30 kr. 11.30
Söluskattur og íramleiðslusjóðsgjald er innifalið í
verðinu. ...
Reykjavík, 30. okt. 1956.
Yerðgæzlustiórinn.
er vífisaiilesísi bettf á effir-
AugIýsi»gaskflfstofa bla&iits cr opin sem hér segir:
Alla virka daga, nema -laugardaga kl. 10—5 e. h.
Á laugardögrim kl. 10—12 f. fe.
.Augiýsenáui? eru beSfflir aS koma Irandritum að aug-
lýsÍHgum eíns saemma ©g nnnt er, til blaðsins, dag-
inn áðar en þær ciga að birtast.
ATííUGIÐ: — Því beíri íími, scm. er til að ganga frá
auglýsingu -ýðar, því betsi árangur næst.
ALÞYBDBLAÐÍÐ