Alþýðublaðið - 01.11.1956, Side 1

Alþýðublaðið - 01.11.1956, Side 1
Hálfa öld í Guten- berg. Viðtal á 5. síðu. XXXVII. árg. Fimmtudagur 1. nóvember 1956 250. tbl. s V s s s s s s Hammarskjöld s s s s S býðst til að segja s s s s if sér, sjá 8. síðu. s 1 * s 1 S s s s ÍVK- <( 4» *« oo franskar iífé o Jafnframí er stríði Egypta og israelsmanna hald- ið áfram af fullum krafti í Sovéiríkin ásaka Breia og Frakka um árásarsíríð. NICOSIA, miðvikudag. — Bretland og Frakkland hóf hernaðaraðgerðir gegn Egyptum síðari hluta dags í dag, er flugvélasveitir undir brezk-franskri stjórn gerðu árás á hernaðarlega mikilvæga staði í Egyptalandi. Tilkynningin um á- rásina kom frá brezk-frönsku aðalstöðvunum í Nicosia á Kýpur, en allan daginn höfðu hundruð sögusagna gengið um, að árásin væri hafin og hersveitir hefðu gengið á land í Egyptalandi. Útvarpið í Kairó tilkynnti seint í kvöld að brezkar flugvélar hefðu varpað sprengjum og eldsprengjum á Kairó, Alexandríu, Port Said, Ismailía og Súez. Kvað útvarpið sjö menn hafa látizt og særzt í Kai- ro, sem einnig varð fyrir árás fyrr í dag. Sovétríkin, Júgóslavía, Indland og mörg önnur lönd hafa orðið ókvæða við árás þessa. Sformasamur fundur í brezka þinginu Eden gagnrýndur LONDON, miðvikudag. (NTB-AFP). — Eden, forsætisráð- ! herra Breta neitaði í dag að skýra neðri málstofunni frá því hvaða skref Bretland og Frakkland hyggjast taka í nálægarí Austurlöndum. Á æsingafundi í neðri málstofunni síðari hluta dags í dag sagði Eden, að hann vonaði, að þær hernaðaraðgerðir sem nú væru framkvæmdar, væru aðeins tímabundnar. Skýrði útvarpið frá því, að aðeins hefði verið um nokkrar skemmdir á mannvirkjum að ræða. Bretar og Frakkar hafa ekki látið neitt uppi annað en það, að árásin hafi verið gerð á hernaðarlega mikilvæga staði. HERNAÐARÁTÖK ÍSRAELS OG EGYPTA HALDA ÁFRAM Jafnframt hernaðaraðgerð- Vel hoppnaðar árásir. Miðvikudagskvöld FRÉTTARITARI ReutersS Sí Nicosia skýrir frá því íS Skvöld, að áhafnir flugvéla S Sþeirra, er árásir gerðu á Eg-; Wptaland, hafi tilkynnt, að á-, • rásirnar hafi tekizt vel. Seint( ( í kvöld sá fréttaritarinn flug' (vélar enn taka sig á loft á s, ( Kýpur. -S um Breta og Frakka heldur áfram með sama krafti og stríð Israelsmanna og Egypta segja ísraelsmenn, að á síð- asta sólarhring hafi þeir sökkt einum egypzkum tundurspilli og hafi áhöfn hans, 250 manns, verið tekin til fanga. Egyptar halda því hins vegar fram, að þeir liafi skotið nið- ur sjö ísraelskar flugvélar, en sjálfir misst tvær þotur. Æðisleg átök fara fram í Si- nai-eyðimörkinni um það bil 100 km. frá Súezskurði, þar sem er mikilvæg egypzk her- stöð. Báðir aðilar nota sterk- an flugher. SPRENG JUÁRÁS Á TEL AVIV Útvarpsstöðin í Tel Aviv skýrði frá því, að egypzkar flug vélar hefðu gert sprengjuárás á bæinn aðfaranótt miðvikudags WASHINGTON í GÆRKVÖLDI. — Eisenhower, forseti Bandaríkjanna, hélt ræðu í sjónvarp og útvarp í kvöld. Full- vissaði hann Bandaríkjamenn um, að Bandaríkin mundu ekki láta draga sig inn í atburðina í Austurlöndum nær. Féllst hann í ræðu sinni á þá tillögu fulltrúa Júgóslavíu í öryggisráðinu, að málinu yrði skotið til Allherjarþings S. Þ., þar sem neit- unarvaldið er ekki í gildi. Hann kvað aðgerðir Breta og Frakka ekki vera í samræmi við markmið og tilgang S. Þ. Eisenhower kvað enga von um frið, ef notaður væri einn mælikvarði á þá, sem með manni stæðu, en annar á þá, sem á móti væru. Loks lagði forsetinn áherzlu á, að vinátta Banda- ríkjanna við Bretland og Frakkland hefði ekki veikzt við þetta. SÍÐUSTU FRÉTTIR. -- Öryggisráð- ið hefur ákveðið aö kalla saman alls- fierjarþing S. Þ. fil aukafundar. og egypzk yfirvöld skýrðu frá því, að flugvélar, búnar rakett- um, hefðu gert árás á höfuðborg ísraels. fí'rh. a 2 síðu.) Eden skýrði enn fremur frá því, að úrslitakostir þeir, sem Bretar og Frakkar hefðu sett ísraelsmönnum og Egyptum, stæðu enn. Hann minntist einn ig á afstöðu Breta á fundi ör- yggisráðsins á þriðjudagskvöld og hélt því fram, að ályktunar tillaga Bandaríkjanna hefði í raun og veru dæmt ísraelsmenn sem árásarmenn. „Brezka stjórnin er þeirrar skoðunar, að hvorugan aðilann sé hægt að á- fellast fyrir aðgerðir sínar, án þess að tillit sé tekið til þess, sem á undan er gengið,“ sagði hann. GAITSKELL GAGNRÝNIR Gaitskell, leiðtogi stjórnar- andstöðunnar, gagnrýndi stjóm ina fyrir að hafa ekki gefið málstofunni fullar upplýsingar um þær aðgerðir, sem gerðar hefðu verið. Hann beindi þeirri spurningu til Edens, hvort lið Breta og Frakka við austanvert Miðjarðarhaf hefði fengið skip- anir um að hefja hernaðarað- (Frh. á 2. síðu.) Ungverjar náms Varsiár ndalansin: Mjög óvíst talið, hve styrkum fóí- um stjórn Nagys stendur nú Byltingarnefndin í Göry honum andvíg. BUDAPEST,* miðvikudag. (NTB.AFP). — Imre Nagy, forsætisráðherra Ungverjalands lýsti því yfir í útvarpsræðu í dag, að hann mundi kref jast tafarlausr- ar brottfarar allra sovézkra hermanna úr Ungverja- landi og afnáms varnarbandalags Austur-Evrópu ríkj- anna, Varsjár-bandalagsins. I ræðu, sem Nagy hélt fyrir miklum mannfjölda úti fyrir þinghúsinu í Buda- pest, sagði hann, að stjórn hans hefði rekið Rakosi- Gerö klíkuna hurtu og stjórnin mundi ekki leyfa nein afskipti af innanlandsmálum Ungverjalands. í viðtali við blaðamenn eftir ræðu sína sagði Nagy, að mögu- leikar væru á því, að Ungverjaland yrði hlutlaust svæði í Mið-Evrópu. undir klukknahringingu, sem bauð Mindzenty kardínála vel- (Frh. á 7. síðu.) Nagy kvað sovétherinn nú hafa snúið aftur til stöðva sinna og nú væri mögulegt fyrir Ung verjaland að segja sig úr Var- sjár-bandalaginu. HLUTLAUST UNGVERJALAND Er Nagy hafði minnzt á mögulegt hlutleysi Ungverja- lands, bætti hann við, að nauðsynlegt mundi reynast fyrir landið að fá efnalega að- stoð erlendis frá. Sagði út- varpið í Búdapest, að Nagy hefði í ræðu sinni sagt, að það hafi ekki verið hann, sem bað um aðstoð rússnesku hersveit anna til að bæla niður þjóð- ernishreyfinguna í landinu. Síðustu rússnesku skriðdrek- arnir óku út úr Búdapest í dag Anna Kethly for maður jafnaðar-s mannaflokksins. UNGVERSKA fréttastof-S an MTI tilkynnti seint í gærS ^kvöldi, að hinn þekkti jafn-S ^ aðarmaður Anna Kethly hafi S (verið kjörin formaður ung-) ( verska jafnaðarmannaflokks • (ins. Anna Kethly er 67 ára^ Sgömul Og hefur setið árum^ Ssaman í fangelsi, eða síðan í ( Sstríðslok. Árið 1954 var loks C, Stilkynnt, að hún liefði verið ( )dæmd í 12 ára fangelsi. Síð-S í ar sama ár var tilkynnt, aðS henni liefði verið sleppt úrS haldi. S Fréttastofan skýrði enn) S s s (fremur frá því, að stjórn al- • ( þýðusambands landsins • S hefði sagt af sér, en hinJ S gamla stjórn sambandsins Stekið við, en hún hefur verið( Sofsótt eða setið í fangelsis ) undanfarin ár. — Segir ung- S ) verska útvarpið, að hin nýjaS • stjórn hafi ákveðið, að sam- ,’bandið skuli segja sig úrS )hinu kommúnistíska alþjóða- )sambandi verkalýðsfélaga.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.