Alþýðublaðið - 01.11.1956, Síða 2

Alþýðublaðið - 01.11.1956, Síða 2
A 1 þ ý'ðub 1 a $I % Fimmtudagur nóv. 195S t — P k I ■ í> ■- Framhald af 1. síða. sMzskueðuk TAifvMARKIÐ i Talsmaður franska Iahdvarna I ráðuneytisins sagði í París í • ■dag, að stjórnir Bretlar.ds og ÍFrakklands hefðu gefíð. her- Jmönnum sínum tilkynningu ' Tim, að takmark aðgerðanna væri Súezskurðurinn, en stjórn í imar hefðu ekki gefið út fyrir- jmæli um hvernig takmarkinu 'skylcii náð, segir AFP. Svæði ■ það, sem hernaðara^gerðírnar 1 fara frarn á, er því xnjög út- I breitt og upphafsstaðir árásar- I innar væru af somu ástæðu ; lanst frá skurðinum. Í'HEFND? Opinberir aðilar í París v segja, að Bretland og Frakk- - land hafi hafið árás sína þar ; eð egypzka -stjórnin hafl ekki ' viljað fallast á brezk-frömsku | kröfíma um að fá ai íiaka í sínar hendur lykilstöður með- í fram Súezskurði. 'i i .SAMEIGíNLEG HEEST/ÓKN Franska fréttastofan AFP skýrir frá því, að flugvélarn- Ms. Fjallíoss Fer frá Reykjavík iháhudag- inn 5. nóv. til vestur- og norðurlands. Viðkomustaðir; Isafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík H.f. Fimskjpafélag fslamds. ar hafi haíið sig til flugs frá Kýpur kl. 17.30, og samkvæmt frétt Kairo-útvarpsins varð fyrsta árásin á borgina hálf- tíma síðar. Síðari hluía dags i gær var í fyrsta sinn tiikynnt, að selt hefði verið á fót sameiginleg brezk-í'rönsk herstjórn undir forustu hrezka hershöfðingj- ans Sir Charles Keightley. Næstæðsíi maður er íranski áðmírálíinn Pierre Barjot. VIÐBRÖGÐ Jórdaníumenn hófu í dag al- menna innköllun í herinn og segir í opinberri tilkynningu frá Jórdaníustjórn, að forráða- merin Arabaríkjanna muni í ná inni famtíð koma saman til þess að sarnræma stefnu sína. Sovétríkin ókærðu Breta og Frakka í dag um árásarstríð gegn Egyptum. Sagðí í yfir- iýsingu, sem lesin var upp í Moskvu-útvarpinu, að aðgerö ir Breta og Frakka stríddu gegn síofnskrá Sameinuðu þjóðanna og öryggisráðinu bæri að sjá svo um þegar í stað, að brezkar, franskar og ísraelskar hersveiíir færu strax á brott ur Egyptalandi. Jafnframt lýsti sovétstjórnin því yfir, að hún gerði þau ríki, er hafið hefðu árás, á- byrg fyrir því, sem af sílkum aðgerðum kynni að leiða. Tito sagði í dag, að árás ísra- els á Egyptaland hefði skapað stríðsástand, er leiða kynni tii stórstyrjaldar, er hafa kynni ó- fyrirsjáanlegar afleiðingar. Um íhlutun Breta og Frakka sagði Tito, að hún gæti ekki orðið til þess að stöðva innrás, heldur mundi hún þvert á móti gera meira úr henni. Talsmaður indversku stjórn- arinnar kvað stjórnina líta að- gerðir Breta og Frakka sem ai- varlegt brot á stofnskrá SÞ. Kvað hann atburði þessa mundu hafa víðtækar afleiðing- ar í för með sér í Asíu og Af- ríku. (Frfi. ai 1. síðu.) gerðir, þegar frestur ísraeis og Egyptalands rynni út. Eden svaraSi, að Gaitskell mundi hafa lesið yfirlýsingu ríkjanna á þriðjudag og ef samkomulag næðist ekki mundi Bretland álíta . .. hér drukknuðu orð forsætisráðherrans í hrópurn stjóniarandstöðunnari. imÖP AÐ EDEN Er Eden ætiaði að svara spurningu annars þingmanns um livorí brezkar hersveitir væru koninar til Egyptalands, yfirgnæfðu hróp stjórnarand- stöðunnar. hann á ný. Heimt- nða jafnaðarmenn ákveðin sviir, 'og svaraði forsætisráð- herrann þá: „Ég get með engu nióti gefið máistofunni neinar beinar upplýsaigar.a MARKMIÐIÐ AÐ VERNDA SKURÐINN I framsöguræðu sinni sagði Eden m. a.: „Við erum þeirrar skoðunar, að aðgerðir okkar til þess að vernda skurðinn og skilja hin stríðandi öfl, muni boða lausn málsins, er muni hindra, að slíkt ástand skapist með jöfnu mil-libili í framtíð- inni. Ef við b.efðum beðið með aðgerðir okka r, þar til við hefð- um náð samkomulagi við Banda ríkin, hefði það þýtt að við yrð um að líta framhjá skoðanamun þeim. sem ríkir milli þessara ríkja um vandamálin í nálægari Austurlöndum. Okkur þykir þetta leitt, en við erum ekki þeirxar skoðunar, að okkur þeri SKiPAUTGeitD RIKISINS fer væntanlcga til Húnaflóa, ávallt að tryggja okkur stuðn- ing hinna amerísku banda- manna okkar, áður en við ger- um ráðstafanir til að vernda lífsnauðsynlega hagsmuni okk- ar.“ AÐ VERA EÐA EKKI AÐ VERA Eden undirstrikaði, að mark- miðið með aðgerðum Breta og Frakka væri ekki að stö.ðva Eg- ypta, heldur að hindra styrj- öld. „Tryggar siglingar um Sú- ezskurð eru atriði, sem snerta Bandaríkin, en fyrir þau eru þær ekki spurning um að vera eða ekki að vera, eins og fyrir okkur og önnur Evrópulönd,“ sagði Eden. VANTRAUST Á STJÓFvNINA Jafnaðarmenn hafa lagt frám vantrauststillögu á stjórnina fyrir afskipti henm- ar af átökum Egypta og Isra- elsmanna og verður gengið til atkvæða um hana á morgun. dóllir leikur í íú í DAG kl. 14-—14,20 leikur íslenzkur píanóleikari, Guð- rún Kristinsdóítir í danska út- varpið. Leikur hún verk eftir Chopin og Marx Regel. I DAG er fimmtudagurinn 1. nóvember 1956. FIUGFEEBIS Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Sólfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíidudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Leiguflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg í kvöld kl. 18 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg, fer eftir skamma við dvöl áleiðis til New York: FUNDIIÍ Frá Guðspekifélaginu. ÐÖGUN heldur fúnd annað kvöld, föstudag, kl. 8.30 e. h. Fluttur verður þáttur um kenn- ingu Búddha, fyrirlestur um _ _ . .. „ fornkínverskan speking og kvik Skagafjarðar og Ey.jafjarðar; r:-,yndasýnjng frá Kína. Kaffi- ÍOlafsfjörður og Dalvík) n.k. . veitingar verða á eftir. Gestir föstudag. Vörumóttaka í dag. 1 velkomnir. SKAUTAKEPrNIN' Myndasaga bamaima Keppnin er hafin. Skotið ríð- ■ur af. „Góð byrjun!“ hrópar iíási lögga. „Góð byrjun! En ég held að við hefðum ekki átt að •; hverju klandrinu.“ „Varið ykk- leyfa Stebba greyinu að keppa, j ur !“ æpir Stebbi. En það er um hann lendir áreiðanlega í ein-1 seinan. Áreksturinn er óumflýj- anlegur! Kvenfélag Óháða saínaðarins. Fjöimenniö á skemmtiíundinn í Edduhúsihu amiað kvöld kl. 3.30. Tak'iÖ með ykkúr gesti. —o— Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík hefur ákveðið að halda bazar rriiðvikudaginn 7. nóv. næstk. Féiagskonur og aðr- ir, sem styrkja vilja bazarinm gjöri svo vel að koma gjöfum til Bryndísar Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Elínar Þorkelsdótt- ur, Freyjugötu 46, Kristjönu ’ Arnadóttur, Laugavegi 39 og Ingibjargar Seingrímsdóttur, Vesturgötu 46 A. Einmitt í sama mund hafa Jjau komizt á hinn umtalaða stað. Baryl kemur sendistöð- inni fyrir. „Ég næ sambandi tekur að hlusta heyrir hann við Shor Nun eftin andartak,“ j Shor Nun kalla: „Heyrið þið- til segir hann. Um leið og hann! mín! Það eru þrján eftirlitsflug ur a sveimi hátt yfir. frekari fyrirskipana!“ Bíðið KVEÐiUORÐ um Brynjólf Bjöýrnsson frá Norðfirði: ÞÚ blíði föðurbróðir mér barst þinn dánaróðun, j. þín hugprýði og hróður, ég hugsa til þín hljóður. Þitt líf var flestra yndi, 1 1 sem frelsisþráin geymdi, að fegra líf og leiðir, er vegferð allra greiðir. Nú kveðjum við þig kæri með kærleiksríkum hug. Guð og sælan geymi þinn göfuga sálardug. Þorbjörn Stefánssom. Útvarpið 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútyarp. 12.5Ó—14.00 „Á frívaktinni“, sjómannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 19.00 Harmonikulög. 20.30 Frásögn: Á söguslóðum Gamla testamentisins; (Þórir Þórðarson dósent). 20.55 TóMistarkynning: Tón- verk eftir Jórunni Víðar. —• Flytjendur: Þjóðleikhúskór- inn og hljómsveit undir stjóm dr. Victors Urbancic, Þuríður Pálsdóttir og höfundur. 21.30 Útvarpssaman :„Otóber- dagur“ eftir Sigurd Hoel; XVIII. (Helgi Hjörvar). 22.10 Erindi: Páfinn, sem skrif- aði Jóni Arasyni eftir Eggert Stefánsson söngvara (Andrés Björnsson flytur). 22.25 Sinfónískir tónleikar: **■!■■«* n »1 endur önnumst allskonar vataj*. * og hitalagnix. » w' Hitalagnir s.f* l m Akurgerði 41. Camp Knox B-5.; s níi íí?«.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.