Alþýðublaðið - 01.11.1956, Side 8

Alþýðublaðið - 01.11.1956, Side 8
u IFrægur búvísindamaður flytur Ræðir um votheysverkun og fóðrun með Votheyi, og um fóðrun nautgripa. f GÆR kom hinga'ð með Loftleiðaflugvél einn af kunn- uetu búvisindamönnum Norðurlanda, Knut Breirem, prófessor vjð Búnaðarháskólann í Ási í Noregi. Hann er hingað kominn íslboði Islandsdeildai- norræna búfræðafélagsins N. J. F. og Fé- ítgsins Ísiand-Noregur, tii þess að flytja hér fyririestra um Uúvísindaleg efni, Er ástæða til að kynna þennan góða vísinda- »hí;ann, sem hefur aldrei fyrr komið hingað til lands. NORÐðlAÐUR AÐ ÆTT Próf. Knut Breirem er Norð- Jgaður að ætt og uppruna, fædd uc 1902 í Vega á Hálogaiandi, )iar sem faðir hans var fylkis- í áðunautur í landbúnaði. Lauk jfyrófi við búnaðarskólann í Bo- ciö 1923 og frá landbúnaðarhá- Kikólanum í Ási 1927. Varði doktorsritgerð sína 1935. Breir- em var um skeið aðstoðarmað- U<- í búfjárkynbótafræði við há .s.kólann í Ási, en var skipaður p(póf. í fóðurfræði 1938 og hefur gegnt því starfi síðan. Jafn- feamt því er hann forstöðumað un fóðurtilraunanna við háskól «uan. IjíEFUR VÍÐA FARI® Próf. Breirem er víðförull $@m fræðimaður, bæði tii rann- aókna og fyrirlestrahalds. Hann vgtr í sendinefnd þeirri, er FAO K^ndi til Júgóslavíu árið 1952 tiL að rannsaka búnaðarástand- ið í landinu. Breirem er meðlimur sænsku búnaðarakademíunnar og fjölda vísindafélaga hér í álfu og víðar. Hann hefur ritað luargt um tilraunir og fóðrun búfjár. Hin síðustu ár hefur hann fengizt mikið við athug- anir á matvælaframleiðslunni og ástandinu í Noregi, víðar í Evrópu og á alþjóðavettvangi. FLYTUR 2 FYRIRLESTRA Hér mun próf. Breirem flytja 2 fyrirlestra í I. kennslustofu Háskólans á morgun, föstudag, og á laugardaginn. Fyrirlestr- arnir hefjast kl. 8.30 og eru um votheysverkun og fóðrun með votheyi og um fóðrun naut- gripa. Öllum er heimill aðgang- ur. Ef veður leyfir, mun próf. Breirem enn fremur fljúga til Akureyrar og flytja þar fyrir- lestur. Hammarskjöld býðsl lil að segja ai sér. s s s s s V s s s NEW YOBK, miðvikudag.|> 'j Hammarskjöld, framkv.stj.- ^ Sameinuðu þjóðanna, bauðst^ £ í dag til að segja af sér starfi. ^ ^Líta menn svo á, að tilboð^ ^þetta beri að skoða sem mót-^ ^ mæli gegn úrslitakostum ^ ^Breta og Frakka til Egypta.S ^Kom Hammarskjöld framS S með tilboð sitt, þegar örygg-S Sisráðið kom saman til fundar^ Fimmtudagur 1. nóv. 1956 Svegna mála í nálægari Aust S urlöndum. Með diplómati ó ísku ^ ekki gcm wugaaw occ y ^starfa áfram sem fram-^ • kvæmdastjóri, þar eð aðild-ý orðalagi sagðist hann^ geta hugsað sér að; arríkin héldu ekki öll loforðL ^sitt um að fara að stofnskrá\ Ssamtakanna. S S Fulltrúi BandaríkjannaS Slýsti strax yfir fullum stuðnS Singi við Hammarskjöld, ef^ Stil þess kæmi, að traustsyfir- S Slýsingar yrði krafizt. Fulltrú • ^ar Frakka og Sovétríkjanna • ^tóku í sama streng. ; Friðrik vann HRAÐSKÁKMÓTI Tafifé- Jígs Reykjavíkur er lokið. Frið a'ik Ólafsson vann mótið og Ijfefur 14% vinning af 15 mögu legum. Úrslit urðu þessi: íi Friðrik Ólafsson 14‘áv. 2. Kotkoff 12 — 3; ióuðm. S. Guðm.son ll%v. 4. Ingi R. Jóhannesson 11 — 5. Guðm. Ágústsson lOVsv. G.. Þórir Ólafsson 9 — Fimleikanámskeið á vegum IR Hressingarfimleikar fyrir kyrrsetufólk. Á MORGUN hefst námskeið í fimleikðum karla á vegum íþróttafélags Reykjavíkur. Verður æft tvisvar í viku í ÍR-hús- inu á mánudögum og föstudögum kl. 20,30. Námskeið þetta er ekki eingöngu ætlað þeim, sem æfa með það fyrir augum að komast í úrvalsflokka, heldur má frekar líta á það sem hress- ingarfimleika fyrir kyrrsetufólk, svo sem skrifstofumenn, verzlunarfólk, iðnaðarmenn o. s. frv. FYRIR FJÖLDANN íþróttafélögunum er oft álas- að fyrir það, að þau hugsi að- eins um að þjálfa nokkrar stjörnur, sem síðan keppi um met og meistara. Hér virðist vera gerð tilraun til að afsanna þetta og er vonandi, að almenn ingur taki námskeiði þessu vel og þátttaka verði góð. Hægt er að innrita sig í námskeið þetta í síma 82168 kl. 9—17 og í síma 4387 kl. 17—20.30, en kennslu- gjald er kr. 100,00. Kennari er Davíð Sigurðsson, en hann hef- ur nú kennt fimleika á vegum ÍR frá 1943. Ræil um samein- ingu rilhöfunda- Sinfóníuhljómsveitin heldur fónleika á mánudagskvöldið ; Árni Kristjánsson leikur einleik og | Olav KieSland stjórnar. Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljómsveitarinnar á mánudags- L.völd verða tvö stórverk leikin. Eru það pianókonsertinn eftir Grieg og Sinfónía no. 6 efíir Tschaikovsky. Bæði þessi verk voru flutt . h'ér fyrir nokkru síðan og vöktu ; þá mikla hrifningu. Er því á- íifcæða til að ætla að fólk fýsi að-hlusta á þessi verk í höndum smfómuhljómsveitarinnar nú. Olav Kielland stjórnar hljóm- sveitinni eins og á síðustu tón- leikum, en hann hefur nú dval- izt hér í þrjár vikur. Árni Krist jánsson verður einleikari í síð ara verkinu. Þriðja spilikvöld Alþýðu flokksfél. annað kvöld ÞRIÐJA SPILAKVOLD Alþýðuflokksfélaganna í • Reykjavík verður annað kvöld, föstudag, kl. 8,30 í Iðnó. ^ IHaldið verður áfram spilakeppninni, sem lýkur með 5. ^ spilakvöldinu, auk þess sem veitt verða verðlaun fyrir ý kvöldið. Áki Jakobsson alþjngismaður flytur ávarp, Ing- \ ólfur Kristjánsson ritstjóri les upp og að lokum verður V dans. V Tvö hin fyrri spilakvöld hafa verið einkar vel heppn- V uð, vel sóft og skemmtileg að allra dómj, er þar voru. S Þarf ekki að efa, að hið sama verði nú. félaganna. FUNDUR var haldinn í Rit- höfundafélagi íslands í Naust- inu við Vesturgötu 30. f. m. Fundurinn samþykkti eftir- farandi ályktanir: Fundurinn fagnar því að náðst hafa samningar við Rík- isútvarpið og væntir þess, að hér sé upphaf meiri og betri samvinnu milli rithöfunda og Ríkisútvapsins en verið hefur á undanförnum árum. í stjórn Rithöfundasjóðs Rík- isútvarpsins, sem stofnaður var með samningi þessum, var kjörinn Jakob Benediktsson magister. Ennfremur var samþykkt eftirfarandi tillaga: Vegna erinda, sem fram hafa komið frá formanni Bandalags íslenzkra .listamanna og Fél. íslenzkra rithöfunda um sam- einingu rithöfundafélaganna, felur fundurinn stjórninni í samráði við stjórn Félags ísl. jrithöfunda, að haldinn verði samei^inlegur fundujr 'beggja félaganna til að ræða mögu- leika á samstarfi þeira, og til að kanna vilja félagsmanna til sameiningar. ÞAÐ hörmulega slys vildi til á Hverfisgötu í fyrrakvöld, að gömul kona, Guðrún Stefáns- dóttir, til heimilis að Lindar- götu 64, varð fyrir bifreið og beið bana. Er þetta áttunda banaslysið á árinu. Farmðnnasamningunum upp frá og með 1. des. Atkvæðagreiðsla fór fram á skipunym. SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hefur sagt upp sanrn. ingum fyrir farmenn, og ganga þeir úr gildi 1. des. næstk. At- kvæðagreiðslá um uppsögnina hafði staðið yfir í viku úm hor® í skipunum og einn dag í skrifstofu Sjómannafélagsins £ Reykjavík. Mikill meirihluti farmanna telja má víst, að þar verði um mun hafa verið fylgjandi upp- ýmsar lagfæringar á núgild- sögn farmannasamninganna. — andi samningum að ræða. Ekki Ekkert verður um það sagt enn . _ hverjar kröfur þeir muni bera mun togarasamnmgunum verða fram við samningaborðið, en sagt upp að þessu sinni. . Ný kjörbúð, „Hrálf og soðið" í Austurstræti 6 í í DAG er opnuð ný kjörbúð í Austurstræti 6. Er verzlun þessi aðallega kjötverzlun, en þar fæst einnig grænmeti, á- vextir, smurt brauð og fleira. Verzlunin heitir „Hrátt og soð- ið,“ og eru eigendur hennar Þorvaldur Guðmundsson veitinga- maður og Skúli Ágústsson. í gær var fréttamönnum boð ið að skoða nýja kjörbúð í Aust urstræti 6. Er þar verzlað með allar vörur, sem venjulega fást í kjötbúðum, en auk þess er þar seldur heitur matur. Þessi nýja kjörbúð nefnist „Hrátt og soðið“ og eru eigendur hennar Þorvaldur Guðmundsson og Skúli Ágústsson. Verzlunar- stjóri verður Ásgeir Bjarnason. í verzlun þessari er að mestu leyti sjálfsafgreiðsla og eru vörur allar þar verðmerktar. Auk þess er seldur heitur mat- ur, og er hann afgreiddur á venjulegan hátt. SMEKKLEG INNRÉTTING Innrétting verzlunarinnar er mjög þokkaleg, en hana hefur gert Þórólfur Jónsson trésmíða meistari. Rafha h.f. hefur séð um smíði kæliskápa og hita- skápa og er fullyrt, að sú smíði sé hin bezta, sem völ er á. Raf- lýsingu annaðist Steinn Guð- mundsson. Uppi á lofti er eldhús og vöru pökkun, og er frágangur allur hinn bezti. Um 10 manns munu starfa við verzlunina. I íslenzkur lögreglu- maður fer á nám- skeið í USA. í GÆRKVÖLDI fór Hall- grímur Jónsson lögregluþjónrti í Reykjavík til Bandaríkjannaí á námskeið fyrir lögreglumenn. Námskeið þetta stendur í 4—5 mánuði og er, haldið að tilhlut- an menntamálaráðuneytis Bandaríkjanna. Þátttakenduc’ dveljast á ýmsum stöðum, ferð* ast og vinna hjá bandarísku lög reglunni. Námskeiðið er alþjóði legt. Annar Norðurlandamaður0 auk Hallgríms, sem tekur þátt I námskeiðinu, er frá Finnlandio Hallgrímur Jónsson er sent; kunnugt er, ágætur íþróttamað ur. Varð t. d. íslandsmeistari £ kringlukasti í sumar. Kastaði. 50,42 metra. Fjölda skipa snúið frá Súez- i skurði suður íyrir Góðravon Stórhækkuð stríðstryggingagjöld skipa. LONDON, NTB. — Hinar geigvænlegu horfur hafa leitt til þess, að margar þjóðir hafa gefið skipum sínum fyrirmæli um að sigla ekki um Súez- skurðinn, enda þótt siglingar , væru þar óhindraðar í gær, en þá fóru 35 skip um skurð- inn. Hvorki sænsk né dönsk skip munu sigla um skurðinn meðan þetta ófriðarástand ríkir. Nokkur frönsk skip, sem áttu að fara um skurðinn næstu daga, hafa fengiðskipun um að halda til hafna í lönd- um, þar sem ekki er hætta á ófriði. Frönsk olíuflutninga- skip, sem stödd voru á Rauða hafinu, hafa snúið við. — Frönsku skipi, sem hélt frá Marseilles áleiðis til Madaga- skar 23. október, hefur einnig verið snúið við og munj skipið nú sigla suður fyrir Góðrarvonarhöfða. Brezk skipi hafa sömuleiðis fengið fyrir- mæli um að sigla ekki umi Súezskurðinn og snúa við e£ þau hefðu ráðgert það. Tryggingafélög í Londoiœ tilkynntu í gærkvöldi, affi stríðstryggingagjöld fyrir skip er sigla um Súezskurðinn hafi verið hækkuð um tíu shill- inga á hver 100 pund. Hækk- unin nær einnig til allrá þeirra skipa, sem fara til og frá Egyptalandi, fsrael og Jór- daníu, Líbanon og Sýrlandi,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.