Alþýðublaðið - 19.03.1928, Page 3

Alþýðublaðið - 19.03.1928, Page 3
I 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Libby‘s-mjólkin Alt af jafn góð. Alt af bezt. Libby’s tomatsosa. ÍO stk. 50 an. 20 stk. 1 kr. BRIDGE Virgioia-cigarettar. Tvær ( í rauðum pökkum: MiKdar tegandir | * bláum — Bragðmelri. Báðar eru tegundirnar kaldar og ábyggilega langbéztrí cigaretturnar, sem hér eru seldar við pessu verði. Heildsölubirgðir hjá alldérl Éirikssyni, Hafnarstræti 22. Sími 175. ára gamall. Hann var frá Bræ'ðra- parti í Vogum. - Kristján Finnsson frá Hábæ I Vogum, ókvæntur, 37 ára gamall. Þessir tveir menn, er nú hafa verið taldir, áttu bátinn í sam- einingu. Incf.mundur Ingimundarson frá Reykjavöllum í Biskupstungum, 38 ára gaínall, kvæntur, átti 5 börn. k Einar Gislason frá Torfastöðum í Grafningi, 17 ára. Ólafur B. J. Gíslason, frá Kiða- felli í Kjós, 24 ára, ókvæntur. Sigmdur Giidmundsson, mun hafa verið frá Eyjarhólum í Mýr- dal, 23 ára og ókvæntur. Menn halda, að slysið hafi boxið að með peim hætti, að báturinn hafi fest sig í dufli, en annars verður ekkert um það sagt með vissu. Auk bátsins af innströnd- inni sáu tveir bátar úr Keflavík bátinn, en gátu ekkert aðgætt frekara vegna pess, hve bylurinn var dimmur og vont í sjóinn. peir nú á skipstjóra og kemur hann upp. En áður en nokkuð verður gert til að fórða árekstri, rennir togarinn á skútuna Iram- an við framsiglu og gengur á að gizka fjögur fet inn í skrokk- inn á henni. Skipshöfnin á skút- unni komst upp á togarann, en tveim mínútum eftir að árekst- urinn varð, sökk „Katarine". Togariim, sem er frá ,',Grimgby“ og heitir „Soranus", var á heim- leið og vildi flytja Færeyingana til Þórshafnar, en færeyski skip- stjórinn kaus heldur, að hann og skipshöfn hans yrði flutt hingað til Reykjavíkur. Þegar áreksturinn varð, var að eins einn maður á stjórnpalli á enska togaranum, bátsmaðurinn. „Katarine" var 90 smálesta v l- arskip; skipstjórinn átti hana sjálfur. Tuttugu og einn maður voru á skipinu. Fullyrðir skips- höfnin, að ef einhverjir hefðu vjr- ið undir piljum, pá myndu peir hafa farist. Notið tækifærið! fi nokkra daga ?erða ðlfi Ullarkjólatau seld með 20 o afslætti. Verzlun Egill Jaeobsen. nokkrar fyrirspurnir til lands- stjórnarinnar, meðal annars um bre'dd Kjilarnessvegarins. Vexð- ur sá vegur hluti úr hinni tilvon- andi Norðurlandsbraut, en hann er svo mjór, að bifreiðar geta ekki mæzt á honum. Sagði J. B. að ópægilegt myndi vera ef nauð- synlegt yrði að fara vissari hluta dagsins norður, en annan hluta dags suður. Vildi hann að fé pað, sem nú er veitt í fjárlögum til pessa vegar, yrði noíað til pess að breikka veginn. Þá gerði J. B. og fyrirspurn um. Kleppsbygg- inguna, sem búin er að standa hálfgerð árum saman. Neðri deilú. Á laugardaginn afgreiddi n. d. frv. um úmbætúr á slysatrygg- ingalögunum til efri d :ildar eins og pað var sampykt v ð 2. umr. og skýrt var frá hér í blað'nu á fös.udaginn. Einnig aígre'.dcli dedtíin tvenn lög, um mentamála- ráð ísiands og urn pinglýsingu skjala og aflýsingu. Á mlti mentamálaráð'nu gr.iddi P. Ott. einn atkvæði. Einn liður í hlut- vtrki mentamálaráðsins hafði valdið dálitlum ágreiningi, en var nú sampyktur í n. d. eins og e. d. gekk frá honum, Hann er sá, að ráðið leggi sampykki s'tt á teikningar af kirkjum pjóð- kirkjusafnaða, bæði nýbyggingum og breytingum, svo og hv.r kirkja skuli standa. Enn fremur kaupi pað altaristöflur í pjóð- kirkjur, eftir pví, sem fé er til pess lagt frá aðiljum. átt sér stað í svartasía skamm- deginu, svo ssm núna um jólin, pegar „Óðinn“ bjargaði farpega- fullum vélbáti á leið til Vest- mannaeyja. Jón Auðun talaði af Ihaldsins hálfu. Lagði hann ekki sérlega mikla áherzlu á, að lest- arflutningur íarpega leggist niður. Mun Ihald ð vilja halda í hann, eins og fleiri ómtnn'ngarme'ðuí, sem auðvaldssinnar nota á al- pýðuna. Annars er álitsskjal J. A. J. og félaga hans um strandierða- skipið gott dæmi upp á aðferðiT íhaldssinna. Þeir telja upp alls konar framkvæmd r, sem peir telja liggja meira á en skipinu, og leggja til, að skipið verði ekki smiðað, en svo leggja peir ekki til, að neinar af pessum öðrum framkvæn dum komi í pess stað. Þær • á að eins að nofa fyrir skálkaskjcl gegn auknum sam- gcngum á sjó. — I fund irbyrjun ítrekaði Hákon csk sína til íorseta um, að saúð- Lárbaðanafrumvarp kans verðl tekið á digskrá næsta funJar, pótt land únaðarneíndin ha i ekki skilað áiiti um pað. Væru nú liðnar næ.urnar prjár, sem Ben. Sv. haíði talað um, og pó fleiri. Varð' fors. við csk ha:n,s, og er irv. á d igskrá í dag. Hins vegar er pað siðast á dagskránni og pvi cvist, að pað kom'st að í petta s'nn. Þingfundur byrjar kl. 4 1 dag og verður pá skotið á fundi í same nuðu pingi á undan deilda- fundum. Áslgling. EnskiBi* togari siglir á fær» eyska skútu. Á laugardaginn kl. 11 f. m. ia færeyska skútan „Katrine" frá Þórshöfn á fiski úti fyrir Þor- lákshöfn. Öli iskipshöfnin var uppi nema skipstjórkin, sem var að vinnu í lestinni Veður Ivar gott, stilt og bjart. Sá nú skipshöfnin, að togari kom og stefndi beint á skútuna. Hugðu Færeyingamir, að hann myndi vilja hafa tal af peim. Kalla Alplngi. v ____ ESii*i deíld. á laugdaginn. Til 3. umræðu vora frumvarp- ið um rétt hreppstjóra til pess að framkvæma lögtak og frv. um undanpágu Eimskipafcl. frá skatt- greiöslu. Hvíldarlögin voru til 1. umr. og fóru, umtalslauist irá íhald- inu, tí.1 nefndar og 2. umræðu. Þá komu og fjárlögin til 1. umr. Gerði Jón Baldvinsion Nýtt strandíerðaskip. Rætt var um smíði og rekstur strand eröaskips. Var pað frh. 2. umr., cn varð eigi lokið. Sigurjcn i ent á að sjálfstæði peirrar pjóð- ar cr skamt á veg komið, sem ekki getur bjargast við eigin skipakost. 1 deildinni væri pó (m'r.ió um sjálfstæði talað. Sýnd hann fram á nauðsynina á fulli omnu skipi og að vér purf- um að kosta kapps um að koma í veg fyrir, að fjöldi farpega purli að sæta hættulegum ferðum á smáskipum, eins og jafnvel hefir Innlend ÉíöÍBiái* — Samkvæmt tilmælum söngmála- nefndar peirrar, er Alpingishát.ð- arneíndin he.ir skipað til að und- irbúa söng og hljóðfæraslátt 1930, var Samband islenzkra karlakóra stofnað laugardag nn 10. mar: af Karlakór Reykjavikur, Karlakór K. F. U. M. og Stúdentakór Reykjavíkur, Tilgangur samband ;- ins er að efla karlakórscng í landinu, og á fyrsta verkefni pess að vera und.rbúningur undir söngmót 1930.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.