Alþýðublaðið - 03.01.1957, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.01.1957, Síða 1
s s s s s s s b s Áramótaræða for- seta íslands á 5. s. Minningarori umj Stcingrím Jónssom á 4. síSn. XXXVIII. árg, Fimmtudagur 3. janúar 1957 1. tbl. TOGARI KYRR- SETTUR í ÞÓRSHÖFN. TOGARÍNN ísólfur frá ^ SeyðisfirSi var í fyrradag S kyrrsettur í Þórshöfn í Fær- ej-jum. S S Togarinn, sem var á leið útS Sméð ísfiskfarm, neyddist til *S S að leita lands í Færeyjum Svegna bilunar á katii skips-^ ^ ins. Fiskimannafélag Fær-^ ^ eyja lét þá kyrrsetja skipið,^ ^ skipsskjöl voru tekin í land^ ^ og gerði fiskimannafélagið^ ^ kröfu um að fá greiddar ca.j V kr. 200 þús., sem sagt var aðS S útgerð skipsins skuldaði fær-S S eyskum sjómönnum fráS S fyrra ári. S s , , r S S I gser lét Isólfur úr höfnS S án þess að hafa skjölin meðS S og siglir nú áfram með farmS S sinn. S S S Vertíðarundirbúningur fer aiis ;|sfaðar fram af fullum krafti; róðr- ar hefjasí óvenjulega fljótf vegna VETRARVERTIÐIN er nú hafin. Fóru fyrstu bátarnir í róður í fyrrakvöld. í gærkvöldi liélt mikill fjöidi báta í róður. Margir bátanna eru þó enn ekki tilbúnir. Þrátt fyrir það hefj- ast róðrar óveniu snemma vegna ráðstafana ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum. Keflavík í gær. Hér hefur nú verið gerður nýr bátakjara- samningur. Helztu breytingar eu þær, að hlutatrygging hefur verið hækkuð til samræmis við tryggingu sjómanna í Reykja- vík og sett hefur verið ákvæði um takmörkun á línulengd. Skal lína takmarkast við 45 bjóð, en áður hefur línulengd verið ótakniörkuð. RÓ&RAR HAFNIR Fyrsti Keflavíkurbáturinn hóf róður í fyrrakvöld. Var það ií fyrir um 15 þús. kr. stolið í Rvík um siiusiu tielgi Öllu þakjárninu fyrir heiít hús ekið á brott. Tvö önnur innbrot. ÞRJÚ INNBROT voru framin í Reykjavík um áramótin og næstu helgi á undan. Var 185 þakplötum stolið við hús Bygg- ingasamvinnufélags Reykjavíkur við Kieppsveg og sælgæti og sígarettum var stolið í Veitingastofunni Brytinn við Hafn- arstræti og í Sölutúrni við Laugaveg. JÞakplötunum var stolið að- faranótt laugardagsins eða sunnudagsins 30. desember. 15 ÞUS. AÐ VERÐMÆTI Við húsið Kleppsveg 12, sem er byggt af Byggingarsam- vinnufélagi Reykjavíkur, voru 185 þakplötur í ,,búntum“. Var hér um að ræða þakplötur fyrir allt húsið. Hurfu allar þakplöt- urnar og er ljóst að fílefldir karlmenn hafa verið að verki. Biður rannsóknarlögeglan alla þá, er orðið hafa varir við þak- járnsflutninga á þessum slóð- um um þessa helgi, að gera við- -vart. Má geta þess, að þakjárn er nú ófáanlegt í bænum og all- ir þakjárnsflutningar í bænum því grunsamlegir. INNBROT í VEÍTINGASTOFU OG SÖLUTURN Þá voru tvö innbrot framin í fyrrinótt. Var brotizt inn í veit- ingastofuna Brytann í Hafnar- stræti og Söluturninn við Veðrið í dag SV stinningskaldi; slydduél; vaxandi SA-átt síðdegis. Laugaveg 28. Stolið var sælgæti í Brytanum, en vindlingum í Söluturninum. Helgi Flóventsson. í kvöld munu 10—12 báta halda í róð- ur. Má síðan búast við að tala bátanna fari vaxandi næstu daga. Er gert ráð fyrir, að 40— 50 bátar rói frá Keflavík í vet- ur. STENDUR Á SAMNINGUM Á AKRANESI Akranesi í gær. Nokkrir bát- ar eru tilbúnir að hefja róðra hér, en ekki hefur enn verið gengið fá bátakjarasamningum. Standa þó vonir til þess, að róðrar geti hafizt mjög fljót- lega. Er búizt við, að 25 bátar rói héðan í vetur. 20 BÁTAR RÓA FRÁ SANDGERÐI | Sandgerði í gær. Einn bátur reri héðan í gærkvöldi, Magnús Marteinsson. í kvöld munu all- margir fara í róður og alls verða bátarnir um 20, er róa héðan í vetur. STÖÐVUN í GRINDAVÍK Grindavík í gær. Nokkur dráttur verður á því að róðrar hefjist héðan. Sögðu útvegs- menn upp samningum og hafa nýir samningar ekki náðst. Frá Reykjavík er blaðinu kunnugt um, að einn bátur reri í gær- kvöldi, Helga. „Göngum við í kringum^ Á gamlárskvöld voru í umdæmi Reykjavíkur haldnar miklav brennur, milli 70—80 talsins, og voru þriár þær stærstu fyrir framan Háskóla íslands, á Laugarnesstúni og á Klambratúni við Miklubraut. Myndin sem hér fylgir, er af brennunni á Klambratúni. — Mikill fiöldi fólks horfði á brennurnar. nýja stefnu í máium nál. Austurianda ViII veita stórfellöa efnahagsaðstoSo WASHINGTON, 2. janúar. — Eisenhower, forseti, hefur flutt tillögur sínar um stefnu Bandaríkjanna í máhnn laná- anna fyrir botni Miðjarðarhafsins. Leggur hann til að Banda- ríkin veiti stófellda efnahagsaðstoð og veiti mótspyrnu hvers kyns yfirgangi kommúnista þar austur frá. Eisenhower bar fram mála- ♦--------------------” leitan sína á fundi í Hvíta hús- inu í gær. Hann fóra fram á: 1. Að fá leyfi til aukinnar efnahagsaðstoðar til þjóða fyrir botni Miðjarðarhafsins og að stofnaður skyldi sérstakur sjóð ur í þessu skyni. 2. Að þingið samþykkti álykt un um að hrinda á bak aftur vopnaðri árás kommúnista í löndunum fyrir botni Miðjarð- arhafsins. Umræðurnar um ástandið í nálægari Austurlöndum voru hluti af almennum umræðum um utanríkisstefnuna, og ör- yggi landsins. Verða Sýrlami 03 Egyplaland sara- einuði EGYPTALAND og Sýrland ! ræða nú möguleika á að löndin verði sameinuð, þannig að stofnað verði sambandsríki landanna. Ný stjórn tók við í Sýrlandi á mánudag og lýsir hún yfir hlutleysi í utanríkis- málum. iPli I Koregi. UM hátíðirnar urðu ráðherra skipti í norsku stjórninni. Mons Lid lét af störfum sem fjármála ráðherra fvrir vanheilsu sakir. Við embættinu tók Trvgve Bratteli. Nú á tímum koma námsmenn fijúgandi frá útlöndum til að dveljast með fiölskyldum sínum heima á Fróni um jólin. Flestir stúdentar hér heima fara einnig heim í jólaleyfinu og fljúg- andi þeir, sem lengst fara. Nokkrir dvöldu þó á Görðunum um hátíðarnar, bæði íslenzkir og erlendir. Myndin er tekin á ann- an í iólum á Gamla Garði. Gengið var í kringum jólatré og sungnir jóiasálmar .... „í dag er giatt — —“ Á SUNNUDAGINN klukkan hálfþrjú varð 8 ára gömul telpa fyrir bíl á Laugavegi. Ökumað- urinn fór með stúlkuna í slysa- varðstofuna og reyndist hún vera fótbrotin. Telpan heitir Ragnheiður Grétarsdóttir og á heima að Hlíðargerði 12. I AUSTUR í Nárpes í Finn- landi er gata, sem heitir Akranesvegur. Svo er mál ^ með vexti, að Nárpes er vina^ bær Akraness, og til þess að ^ bæjarbúum hætti ekki til að ^ gleyma vinabæjum sínnm áS Norðurlöndum, hafa þeirS skírt götur eftir þeim. Því er S í Nárpes Langesundsvegur,S Vásterviksgata, Töndervegm ^ og Akranesvegur. Bæjarblað^ ið á Akranesi sagði' nýlega^ frá þessu í skemmtilegu hréfi^ frá Finnlandi. ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.