Alþýðublaðið - 03.01.1957, Qupperneq 3
fj'immtudagur 3. janúar 1957
AlþýðybíaSJð
3
SJémarmsfélag
Reykjavíkur.
s!os fer ti!
zburgh.
félagsins hefst í Iðnó í DAG KL.
3,30. — Aðgöngumiðar í skrifstof-
unni frá kl. 10—12 f. h. í dag. —
Sími 1915.
lu oai
HEFJAST KL. 9.
Aðgöngumiðar í skrifstofunni í dag frá kl. 10-
12 og 1—6 og eftir kl. 4 í Iðnó.
Skemmtinefndin.
um greiðslu á follum.
Athygli er vakin á því, að þeir, sem eiga fulltilbúin
tollskjöl innlögð fyrir gildistöku laga um útflutningssjóð
o. fl., geta greitt af þeim eftir eldri lagaákvæðum til og
með 5. janúar 1957.
Hafi tollarnir ekki verið greiddir í síðasta lagi 5.
janúar verða gjöldin reiknuð að nýju eftir hinum nýju
lögum.
Jafnframt er skorað á þá, sem eiga óuppgerðar fjár-
tryggingar fyrir aðflutningsgjöldum að gera þær upp
fyrir sama tíma.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN,
Arnarhvoli.
DIMITRI Mitropolos. stjórn-
andi New Yorkfílharmóníu-
hljómsveitarinnar, hefur þegið
boð Herberts Karajans, íram-
kvæmdastjóra Ríkisóperunnar í
Vínarborg, um að verða einn
af föstum gestahljómsveitar-
stjórum óperunnar. Mitropolus
hefur einnig fallizt á að stjórna
fjölda tónleika á Salzburgtón-
listarhátíðinni 1957.
Hinn 19. október s.l. stjórn-
aði Mitropolus hljómleikum í
Town Hall í New Yorkborg, þar
sem flutt var blönduð tónlist
— jazz, nútímatónlist og klass-
ísk verk. í hljómsveitinni léku
meðal annars 18 blásarar og
þar komu fram fimm þekkt-
ustu tónlistarmenn á sviði jazz-
ins. Leikin voru verk eftir John
Lewis, jazzpíanóleikara, J. J.
Johnson, jazz-básúnuleikara og
Jimmy Giuffre, vel þekkt jazz-
tónskáld. Einnig voru leikin
verk eftir ítalska tónskáldið
Gabriele, er uppi var á 17. öld,
og Guther Schuiler, sem er nú-
tímaklassískt tónskáld.
Þetta voru fyrstu tónleikar,
er haldnir voru á vegum ný-
stofnaðs tónskáldafélags, sem
hefur það á stefnuskrá sinni að
kynna jazz-leikara- og tónlist-
armenn, nútímatónskáld og vin
sæl klassísk verk. Félagsskapur
þessi er afkvæmi jazztónlistar-
félags, sem gekkst fyrir svip-
uðum tónleikum í New York
s.l. haust.
£rá Tryggingasíofnun ríkisins
um breytingar á greiðslufyrirkomulagi
sjúkradagpeninga og fæðingarstyrks.
SJÚKRADAGPENINGAR.
Frá og með 1. janúar 1957 greiða sjúkrasamlögin
samlagsmönnum sjúkradagpeninga samkvæmt
hinum nýju lögum um almannatryggingar. Frá
sama tíma falla niður sjúkrabótagreiðslur Trygg-
ingastofnunar ríkisins.
Ber því öllum, sem sækja um sjúkradagpeninga
vegna veikinda eftir árslok 1956, að senda um-
sóknir til siúkrasamlags þess, sem þeir eru í.
Utan kaupstaða annast formenn héraðssamlaga
(sýslumehn) útborgun sjúkradagpeninga fyrir
samlögin.
FÆÐINGARSTYRKUR.
Frá og með 1. ianúar 1957 hækkar grunnupphæð
fæðingarstyrks Tryggingastofnunar ríkisins úr
kr. 600 í kr. 900 (þ. e. úr kr. 1068 í kr. 1602
miðað við 178 stiga vísitölu). Frá sama tíma
hætta siúkrasamlögin að greiða s.érstakan fæð-
ingarstyrk eða dvalarkostnað sængurkvenna á
sjúkrahúsi eða fæðingarstofnun fyrstu níu dag-
ana við hverja íæðingu.
Tryggingastofnun ríklslns.
H A N N E S A H O R N I N U
VANGVR DAGSmS
Myrkvaðir búðagluggar um jólin — Umskiftingur
í útvarpinu — Gestirnir okkar og við — Gleðilegt ár
AUSTURSTRÆTI var . upp
Sjómað nætur og daga fyrir jól-
lö. Margir kaupmenn Iétu ljós-
5a loga yfir hátíðina, en ýmsir
s.Iökkíu öll Ijós og nú var myrk i
mf þar sem áður var birta og
glys og aliir höfðu verið boðnir
velkomnir. Þetta var heldur ó-
viðkunnanlegt og óvdðeigandi,
en svona eru sumir menn skapi
farnir.
SKELFING var íslenzki stúd-
eníinn í Ungverjalandi var um
sig í viðtalinu við Högna Torfa
son. Það var eins og hann væri
til yíirheyrslu hjá rússnesku
leynilögreglunni og héldi að ef
honurn skrikaði fótur í fram-
burðinum yrði hann tafarlaust
sendur í fangabúðir. En ef lil
vill ætlar pilturinn aftur til
Budapest og þess vegna telji
hann að allur sé varinn beztur.
IiANN VISSI í raun og veru
ekki neitt. Hann hafði í raun og
veru ekki séð neitt. Jú, þrent
vissi hann. í fyrsta iagi, að
„Gerö-klíkan“ hefði verið
glæpaklíka. Það er sem stendur
reynt að kenna Gerö þessum
urn allt í Ungverjalandi. í öðru
lagí, að fyrrverandi „Horthy-
genrálar“ hefðu komið frá Vest
ur-Þýzkalandi og farið að
skipía sér af uppreisn fólksins,
og í þriðja lag: að ýmsir hefðu
ilúið land að ástæðulausu og
misjafn sauður væri í ÍIóliu-
mannahópnum.
ÞAÐ VAR FÝLA af( þessum
unga manni, síækj.a. Það var
gott að fá þetta í útvarpið. Fram
burður hans var einn bezti vitn
isburðurinn, sem við liöfum
heyrt um það hvernig kömrnún
isminn eyðir börnum sínum.
Jafnvel íslenzkur piltur skemm
ist í samfélaginu við þetta mein
á tiltölulega skömmum tíma. Út
rætt um þennan umskipting.
TRÖLLASÖGFR GANGA í
borginni um hækkun vöruverðsj
vegna frumvarps ríkisstjórnar-
innar. Þær eru rangar, settar.
iram og komið af stað í pólitísk
um tilgangi eingöngu. Þessar sög
ur þarf að kveða niður. Það
verður ekki gert nema með því,
að ríkisstjórnin eða verðlagsyf-
irvöidin láti taka saman jista1
með verði ýmissa vörutegunda
undanfarið og eins eftir að hin
nýju lög ganga í gildi.
IIÁLFT IÍUNDRAÐ hrakn-
ingsfólk dvelur meðal okkar um
þessi áramót í f.vrsta sinn í sög
unni. Rauða krossinn og ríkis-
stjórnin bera allan veg og vanda
af þessum gestum, sem við höf-
um boðið til okkar. En það er
ætlast til þess að allir .einstakl-
ingar, sem á einn eða annan
hátt komast í snertingu \dð þetta
fólk, sýni þeim vináttu og alúð.
Ég þeklci líka íslendinga illa ef
þeir gera það ekki.
UNGVERJAR þurfa sem ífyrst
að finnast eins cg þeir hafi eign
ast annað heimíli hér á íslandi.
SV.0 l*AKKA ÉG fyrir sam-
starfið á liðna árinu og óska öll
j'um' lesenaurn. rnínum farsældar
á hinu nýja ári.
! KatMD.es á hornJnu.
THE PAJAMA GAME, einn
vinsælasti söngleikur undan--
farínna ára, verður fvrsti nú-
tíma ameríski söngleikurinn,
sem sýndur verður í ísrael. Leik
urinn verður sýndur í hebreskri
þýðingu Uri Sela og Miriam
Tamis-Sela.
LEIKÁRIÐ 1955—56 voru
haldnir 31 fieiri hljómieikar í
New Yorkborg heldur en leik- ’
árið 1954:—55. Þá voru haldnir
9-65 hljómleikar, en. árið áður
voru haldnir 934 hljómleikar.1
LOUIS HARTZ vað Harvard ‘
háskóla- hlaut Woodrpw Wilson
bókmenntaverðlaunin í ár. Bók
hans: The Liberal Tradition in i
America, var valin be-zía bók'
ársins, er fjallar um stjórnmál |:
og alþjóðamál. Verðlaunin eru 1
1,000 dojlarar.
IngóSfscafé
Ingólfscafé
í kvöld klukkan 9.
Haukur Morthens
syngur með hljómsveiíinni.
AÐGÖNGUMIÐÁR SELDIR FRÁ KL. 8.
SÍMI 2826. SÍMI 2826.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
KROSSGÁTA
NR, 1139.
/ 3 . 1
T f i
s
16 0 'ÍZ
n< | If t$
u ' r 1 EÍ
! i 1 .... .
til í5 bera fclaðið tll áskriíer.da í þes-sum hverfum:
RAUÐALÆK
KLEFPTHOLT
MIDBÆINN f . 1 W H
KÓPAVOGI
LAUGARNESÍIVERFI.
- Sími 4
igur um te-
|i
fólks er starfar
Lárétt: 1 smíðar — 5 íugl •—
8 nef -— S.sk.st. —,10 smágerð
— 13 tónn — 15 skritna — 13
farg hæ-gt — 18 ces.
Lóðréít: 1 erfitt ■— 2 fyrir
skörnmu — 3 gaefa — 4 gróða —
6 farða — 7 fjáilgairður — 11
frísíc — 12 íiáit.— 1.4 úrgengs-
tfrii — 17 úttfckið.
Lausn á krossgátu nr. 1138.
Lárétt: storka. — 5 rjúl — 8
greið.
:--g
51 ra — 1 j gæði — 13 mi
inn — 16 inar — 18
tt: 1 ske . r — torg —
— 4: kór __ -g-jo.Si .— 7
11 ÖS£'S - 12 Tíigi — 14
i x-iJL..
SAMNINGINN um félags-
legt öryggi til handa fólki. sem
staifar við alþjéða samgöngur,
hafa nú undirritað níu lönd:
Hrakkland, Vestur-Þýzkaland,
ítalí'a, Luxembourg, Holland,
Sviss, Trykland, Pólland og
Ungverjaland. Hann gengur í
gildi tveim mánuðum eftir að
tvö ríki að minnsta kosti hafa
fullgilt hann. Tilgangur samn-
ingsins, sem til er orðinn að
frumkvæði Alþjóðavinnumála-
stofnunarinnar, ILO, að
tryggja félagslegt öryggi
þeirra, sem vinna við samgöng
ur uian heimalands síns, t. d.
og siglingasamgöngur í Evrópu.
flug-. járnbrauta-, vega- fljóta-
Samningurinn nær yfir kostn-
að í sarabandi ‘við ve'ikindi,
fæðihgu, slvs -og sndlát.
'StsM S. Þ. meðal Palestín.u-
flóttamanna mun halda áfram
eins lengi og það með nokkru
móti er mögulegt, segir í sím-
skeyti til Dag Hammerskjöld
aðalritara frá Henry R. Lobo-
isse, aðalforstjóra hjálpar- og
vinnustofnunar S. Þ. vegna
Palestínu-flóttamannanna í
löndunum við Miðjarðarhaf
austanverðt. UNRAWIA. Sím-
skeytið ber með sér, að af 925.
000 flóttamönnum, sem hafa
hingað tii fallið undir verlcsvið
UNRWA, dvelja 218.169 á Gaza
svæðinu, en hinir í Jordan,
Libanon og Sýrlandi.
Sýnisiggfíofikur frá
I5~
inu.
SÝNIN GARFLOKKUR frá
Old Vic leikhúsinu í Lundúnum
er nú í heimsókn í New York-
borg og sýnir þar fjögur
Shakespeareleikrit fram að
áramótum. Leikritin eru: Rich-
ard II. Romeo and Juliet“ (ineð
Claire Blomrn og John Vaville),
Macbcth og Tröilus and Cfes-
sida. ;