Alþýðublaðið - 03.01.1957, Qupperneq 7
Fimmtudagur 3. janúar 195
(CONTINENTE PERDUTO)
ítölsk verðlaunamynd í Cinemaseope og með segultón í
fyrsia sinni að slík mynd er sýnd hér á landi. Myndin
er í eðlilegum litum og öll atriði myndarinnar ekta.
Sýnd kl. 7 og 9.
Greinargerfí frá pó$t» og sima-
málastjórninni
VEGNA opinberra ádeilna á því ekki fyrir Reykjavík eina.
(CHANÐRA LEKHA)
Fræg indversk stórmynd, sem Indverjar hafa sjálfir
stjórnað og tekið og kostuðu til of fjár. Myndin hefur
alls staðar vakið mikla eftirtekt og hefur nú verið sýnd
óslitið á annað ár í sama kvikmyndahúsi í New York.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eæjarsíma Reykjavíkur fyrir
að krefjast fvrirframgreiðslu á
hluta af stofngjaldi nýrra sím-
notenda, óskar póst- og síma-
málastjórnin að taka þetta
fram:
1. Umsóknum um nýja síma
í Reykjavík hefur fjölgað svo
mikið síðan stækkun stöðvar-
innar var ráðin, ao þær voru í
haust orðnar yfir 8000 eða langt
umfram það, sem stækkunin
var miðuð við. Hins vegar var
ástæða til þess að halda, að
margar þeirra væru ekki al
Við siálfvirku stöðvarnar kosta
undirbúningsframkvæmdirnar
sérstaklega mikið, og þarf því
að fá í tæka tíð tryggingu fyr-
ir því, að smaumsóknir séu al-
varlega meintar. Fulla vit-
neskju urn væntanlega síma-
notendur þarf einnig að fá t
hálfu ári 4ður en símaskrá er j
gefin út, vegna tímans, sem það '
verk tekur.
4. Fyrirframgreiðsla hluta'
stofngjalds eða heimtauga-
gjalds tíðkast víða annars stað-
ar, og hér á landi má t. d. benda
varlega meintar, t.d. varð vart.á heimataugagjöld Rafmagns-
við, að í einu tilfelli höfðu ver! veitna ríkisins og Rafmagns-
ið lagðar inn 5 umsóknir fyrir veitu Reykjavíkur. Heimtaug-
síma á sama heimili, þar af ar hinna síðastnefndu eru þó
fyrir 4 börn hlutaðeiganda.
Þar sem símalagnir kosta mik-
ið fé á hvern notanda, þótti ó-
hjákvæmilegt að fá nokkra
tryggingu fyrir, að hlutaðeig-
andi tæki við símanum þegar
til kæmi, áður en lagt væri í
mikinn kostnað hans vegna.
2. Þar sem miklar launa- og
verðlagshækkanir hafa orðið
síðan framkvæmdir við stækk-
unina hófust, hefur verið ljóst,
oft stuttar og fljótlagðar, en
hver símnotandi þarf að fá sér-
línu alla leið til stöðvar.
5. Af framansögðu ætti að
vera ljóst, að umrædd regla á
ekki við Reykjavík eina, og að
gildar ástæður eru fyrir henni,
og hún er til sameiginlegra
hagsmuna fyrir símann og sím-
notendur. Fyrir hina síðar-
nefndu tryggir hún fljótari
framkvæmdir, og í framtíð-
að fé mundi skorta til þess að i inni lægri gjöld en ella. þar
ljúka þeim næsta sumar, nema sem þá hefur ekki verið lag't í
skiljanlega fyrir þeim, er um
gengust hana daglega. — Sói-
veig fór af þessum heimi á und.
an foreldrum sínum báðum. •—
Megi þau nú öll njóta hamingju
samlegra endurfunda en Stein-
grímur sýslumaður og þau hjón
bæði þakkir og elskusemi fjöl-
menns frændliðs og vina fyrir
langa samfylgd.
2. janúar 1957.
Jónas Þorbergsson.
Ávarp forseians
(Frh. af 5. síðu.)
framan af, en hröðum skrefum
á þessari öld. Vér þurfum
hvorki að gráta dómsmorð né
bræðravíg. Þau afhroð, sem vér
höfum goldið, eru af slysum í
harðri lífsbaráttu. Vér njótum
pólitísks jafnréttis, réttarörygg
is, batnandi lífskjara og yax-
andi jafnræðis. Menntir og'Iist-
ir blómgast, og vér fögnum þeg
ar íslendingar vinna afrek t. d.
í bókmenntum, skák og íþrótt-
um á alþjóðavettvangi. Það vek
ur metnað og kveikir þrótt feinn.
ar upprennandi kynslóðar, sem
tekur við varla hálfnumdu
lanai. Hún hefur vaxið upp við
mikil umskipti, og mun taka
föstum tökum á hinum nýja
tíma.
Þetta er gróandi þjóðlíf. og
Guð veiti oss á komandi ári
handleiðslu á brautum ríkis
síns.
það fengist að láni eða með
fyrirframgreiðslu af talsverð-
um hluta stofngjalda.
Eins og kunnugi er, er nú
mjög örðugt að fá lán, og hef-
ur ekki tekizt að fá það, svo
sem með þarf.
Með tilliti til þess, og til
Þyggingar, var því ákveðið, að
fyrirframgreiðslan skyldi nema
kr. 900.00. Var talið líklegt, að
flestum notendum kæmi betur
að greiða þessa fyrirfram-
greiðslu heldur en að eiga á
hættu, að lagning síma til
þeirra drægist um ófyrirsjáan-
legan tíma.
3. Það liefur lengi staðið í
reglugerðum símans, að stofn-
gjöld greiðist fyrirfram og í
síðasta lagi um leið og síminn
er tengdur í samband. í síð-
ustu reglugerð (marz 1956)
stendur í reglum fyrir sjálf-
virku stöðvarnar (nú í Reykja-
vík, Hafnarfirði og á Akureyri),
að hluti af stofngjaldi ■—- að
jafnaði helmingur — greiðist
fyrir fram, þegar símapöntun
hefur verið tekin til greina og
undirbúningsframkvæmdir eru
hafnar, og afgangurinn, þegar
síminn er tengdur í samband,
og er miðað við þá gjaldskrá
óþarfa kostnað vegna ótryggra
umsókna.
mmnpror
(Frh. aí 4. síðu.)
: bæði komin af sterkum ættum
Mývetninga og kynsælum.
Guðný sýslumannsfrú var hin
glæsilegasta húsfreyja um alla
heimilisprýði og voru þau hjón
samhent um að gera heimili sitt
að opnum faðmi hverjum þeim,
er að garði bar, svo að það var
víða rómað fyrir hverskonar
rausn og risnu.
Hjónin og foreldrarnir, Guð-
ný og Steingrímur áttu það
hlutskipti, að skýrast í eldi
raunanna við þunga heimilis-
sorg, þar sern var Sóiveig dótt-
ir þeirra sjúk frá bai'næsku.
Hverjum manni, sem leit hana
augum, varð ljóst, að þar sem
hún var, þjáðist stór sál
í nær algerlega farlama lík-
ama. Sú líkn virtíst henni veitt,
að öðlast ýmsa vitneskju að
emhverjum dularleiðum, því
fátt kom her.ni á óvart og hún
fylgdizt rneð gestkomum og
öðru því, er gerðist í húsinu.
einangruð í sjúkrastofu sinni.
er þá gildir. Þessi regla gildir Og hún gat allmikið gert sig
BLAÐIÐ hefur ánægju af að
.leiðrétta frásögn af sprengingu
af völdum stjörnuljóss í verzl-
un. Sannleikurinn er sá, að
bannað er að hafa til sölu púð-
urkerlingar og kínverja í verzl
' unum bæjarins og var það al-
: g'jörlega ranghermi, að uín
' slíka bannvöru hafi verið að
ræða. í verzluninni voru hins
vegar stjörnuljós og rakettur,
40—50 rakettur, þær sprung'u
allar og varð af eldur og há-
vaði. Tjón í verzluninni yarð
allt að 7—8 þús. kr. þar sem
jnagn *af sælgæti skemmdist
: og rúða í útstiilingarborði
j sprakkð. Hreinasta mildi var
| að enginn skyldi meiðast. Enn-
j fremur var ekki rétt frá sagt
, af heimildarmanni blaðsins að
j allar rúður í verzluninni hefðu
jbrotnað við sprenginguna. —
jBlaðið biður verzlunærstj órann
jsérstaklega afsökunar á rang-
i herrni viðvíkjandi bannvör-
j unni. Stafaði það af fáfræði
j heimildarmanns, en sízt af itl-
' girni eða til að valda kaup-
1 manninum óþægindum.
T dag er hægt að panta aðgöngumiða í flokksskrifstof
unni 6724 og 5020. — Miðar verða afhentir á sama
stað á föstudag og laugardag og kosta kr. 25,00.
Jólaírésskemmíun íyrir börn Alþýðuflokksfólks
verður haidin í Iðnó 5. janúar 195? kl. 3 e. h.
Sitt af hver ju verður tíl ánœgju fyrir börnin.