Alþýðublaðið - 05.01.1957, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1957, Síða 1
Skákmótið í Hastings. Sjá 4. síðu. , ...ailiíliiifcki. *W XXXVIII. árg. Laúgardagur 5. janúar 1957 Frá ungverska flóttafólkiaau. Sjá 5. síðu. 3. tbl. Körner, forseti Austurríkis, DR. THEODOR KÖRNER, forseti Austurríkis, lézt í gær- morgun 83 ára að aldri. Hann var kosinn forseti lands síns ár- ið 1951, en áður gegndi hann embætti borgarstjóra í Vínar- borg. Á yfirráðatíma nazista sat hann í fangelsi nokkur ár, enda einn af forustumönnuni jafnaðarmanna öll þau ár, sem hann tók virkan þátt í stjórn- málum lands síns. Tlieodor Körner. 1 Samningar náðust um kjör bálasjómanna á Akranesi Róðrar hófust í gærkveldi. SAMNINGAR náðust í fyrrinótt um kjör bátasjómanna á Akranesi á komandi vertíð, og hafði sáttasemjari ríkisins rnilli- göngu í deilunni. Var samið um bréytingar til bóta fyrir sjó- menn á greiðslukjörum hlutar. _____________________^ Var hluturinn áður gerður upp einu sinni á vertíð, 30. marz, og svo í vertíðarlok, en verður nú gerður upp tvisvar, 1. febrúar og 15. apríl, auk ver tíðarloka. Munu hásetar þar af leiðandi fá hlut sinn greiddan með skemmra millibili, eftir því sem afli gefst, og eru það þeim aukin þægindi. Auk þess var samið um bætt kjör fvrir aðra vélstjóra bátanna. Einnig voru nokkrar smærri lagfær- , ingar gerðar á samningunum. j Samningafundur stóð til kl. 4 í fyrrinótt. Nýi iogari Norð- firðinga afhent- ur 10. janúar. NÝR togari, sem Norðfirðingar hafa látið smíða í staðinn fyrir Egil rauða, sem fórst í fyrra- vetur, verður afhentur 10. jan- úar. Á hann þá að hafa farið í tvær reynsluferðir og fer tog- arinn í aðra þeirra 8. janúar. Heim er togarinn væntanlegur um miðjan mánuðinn. Framkvæmdastjóri bæjarút- gerðarinnar, Jón S. Sigurðsson, fer utan í dag til að taka á móti skipinu. Með honum eru skip- stjórinn tilvonandi, Magnús Gíslason, tilvonandi vélstjóri og fulltrúi togarakaupanefndar, Oddur Sigurjónsson. Áhöfn togarans flýgur frá Neskaupstað til Reykjavíkur í dag og innan fárra daga flýgur hún áfram utan til að taka við skipinu. um hreinsun skurðarins TILKYNNT var í Egypta- landi í gær, að undirritaður verði samningur milli Samein- uðu þjóðanna annars vegar og Egypta hins vegar um herins- un Súezskurðarins. (Texti samningsins verður birtur jafn skjótt og hann hefur verið und- irritaður.) Lokunarlími mjólk- urbúða. MJÓLKURBÚÐIR verða opn ar til kl. 2 á laugardögum til 1. okt. nk. Barni var bjargað á síðustu stundu úr brennandi rú SK1PBR0TSMEHN- IRNIR KÖMUÍGÆR. TOGARINN Austfirðingur kom í gær til Neskaupstaðar kl. 5.30 með skipbrotsmennina af Goðanesi. Márgt manna VEGNA viðbragðsflýtis foreldra tókst þeim að bjarga 2 v'ar-þá niðri á bryggju og fagn; börnum sínum út- logandi herbergi og var eldur kominn í sæng-. aði komumönnum. Eru þeir urföt annars barnsins, er því var bjargað. Barnið vaknaði og allir við góða heilsu. Sjópróf grét svo að foreldrarnir, sem dvöldust í næsta herbergi koma hefjast í Neskaupstað í dag inn og mátti ekki tæpara standa að björgun tækist. Lá við stórbruna að Böðmóðsstöðum<, kl. 10 árdegis. Kviknar i fjosi a Arnbjargarlæk í Borgarfirði. BORGARNESI í gær. í GÆR kviknaði í fjósþaki að Arnbjargarlæk í Þverárhlíð í Borgarfirði. Kviknaði út frá benzínvél í fjósinu. Er ljóst varð um eldinn var óðar símað til slökkviliðsins í Borgarnesi. Brá það skjótt við, en er á stað- inn kom, var búið að slökkva eldinn. Þakið var rofið, að öðru levti varð lítið tjón. --------4~-------- FRIÐRIK VANN ALEXANDER. Hann og Larsen efstir. ÁTTUNDA umferð í skák- mótinu í Hastings var tefld í gær. Leikar fóru þannig, að Friðrik vann Alexander, Lar- sen vann Szabo, jafntefli varð hjá Gligoric og Toran, en skák O’Kellys og Penroses fór í bið, svo og skák þeirra Clarkes og Horsemans. Eftir umferðina eru Friðrik og Larsen efstir með 6 vinninga hvor, en O’Kelly hef- ur 5Vs og biðskák. Níunda og síðasta umferð verður tefld á morgun. Þar eigást við Friðrik og Gligoric, Larsen og O’Kelly, Szabo og Clarke, Toran og Pen- Alexander og Horse gær við-1 Aiþýðublaðið átti í tal við bóndann á Böðmóðsstöð um í Laugardal, en þar lá við stórbruna, auk þess sem tvö börn voru í biáðri lífshættu. Bóndanum sagðist svo frá: Börnin voru nýsofnuð í her- berginu, en við hjónin sátum í næsta herbergi og hlustuðum á útvarp. Börnin eru sitt á hvoru árinu, annað eins árs og hitt tveggja ára. Um tíuleytið heyrum við að annað barnið grætur ákaflega og snaraðist ég þá inn í herbergið ásamt konu minni. Er svefnherbergið þá orðið 'fullt af reyk og eldur í lofti og millivegg. Gripum við börnin tvö úr rúmum sínum og var þá farið að loga í sængur- fötunum í öðru rúminu. Hefur barnið sennilega vaknað við að neisti hefur fallið í andlit þess. Börnin brenndust þó ekkert. HANDSLÖKKVITÆKI KOM I GÓÐAR ÞARFIR Er við höfðum bjargað börn- unum út, greip ég handslökkvi- tæki, sem til var á bænum og. reyndi að slökkva eldinn. í sama bili hringdum við að Laug arvatni, en þar var margt fólk sveitarinnar saman komið á skemmtun. Eigi leið á löngu áð ur en sveitungarnir komu til hjálpar og var rifið þak og þil og tókst að slökkva eldinn. LAMPI VALDUR AÐ ELDINUM í herbergi barnanna var lampi og á honum ljós og er líklegt að í hafi kviknað út frá honum. Gamalt timburhús er að Böð móðsstöðum, en skemmdir urðu. ekki teljandi miklar. Handslökk dtæki eru til á hverjum "bæ í Laugardalnum, og hafa Samvinnutryggingar séð fyrir tækjum á hvern bæ. Veðrið í dag S og SV stinningskaldi með allhvössum éljum. Bátur skemmist í Keflavík. Báturinn Sæborg sigldi hafnargarð og brotnaði mikii Maonskaði varð ekki, en stefnið gekk bátinn og kinnungur brotnaðk inn Keflavík í gær. gær á hafnargarðiim og, rose og man. :! Fregn til Alþýðublaðsins. BÁTURINN SÆBORG keyrði i stórskemmdist. Var báturinn að koma úr róðri og- ætlaði að\ beygja inn í höfnina, en náði ekki beygjunni og lenti á mikj. ili ferð á hafnargarðinum. Stefnið gekk iangt ina í bátinn og- kinnungarnir brotnuðu. Eftir þennan hörkuárekstur ■ er báturinn ósjófær með öllu Veðrabrigði eystra: Stcilín var hinn mesti menningarpostulL ÞAÐ er ýmislegt fleira en hin fræga áramótaræða Krustsjovs, þar sem liann tal- aði um að allir væru þeir Kremlherrar Stalinistar í bar- áttunni við heimsveldisstefn- una og að Stalín hefði verið mikil kempa í þeirri baráttu. Það er fleira en þessi ræða, sem bendir til að vegur ein- ræðisherrans sé nfi farinn að vaxa að nýju. Til dæmis á þetta við á sviði vísinda og lista. í fyrradag birtist grein í sovézka tímaritinu „Heims- spekivandamál,‘1 sem vís- indaakademían þar gefur út, en Molotov, varautanríkis- ráðlierra er að nokkru leyti ábyrgur fyrir, og í greininni er gert mikið úr góðum á- hrifum Stalíns á menningar- líf eystra og hann talinn hafa oi'ðið fyrir óréttmætri gagn- rýni í þessum efnum. Af greininni er einnig bersýni- legt, að Kreml-leiðtogarnir liafa endurskoðað afstöðu sína eftir þá atburði, sem gerzt hafa í Ungverjalandi, Póllandi og Júgóslavíu, og telja. að um of hafi verið los- að um böndin og afnám Stal- ínsdýilkunaílinnai' gengið o£ langt. Meðal raka, sem borin eru þarna á borð, er að aftur- haldsöflin í heiminum hafi notað sér gagnrýnina á Stalín í áróðursskyni. Þá er í grein- inni rithöfundum gefin hin gamla lína um hvað bækur skuli fjalla til að vera góðar bækur, og einnig er veitzt harðlega að tveim greinum um leiklist, sem birzt höfðu í þessu sama tímariti. I þeim greinum var því haldið fram, að ieiklist í Sovétrikjunum hafi staðið í 30 ár, en ýmsir leikhásmenn á Vesturlöndum hafa verið þeirrar skoðunar líka. og getur orðið frá um ófyrirsjá- anlegan tíma. . . t SVIÞJOÐARBATUR Sæborg var 10—12 ára gam- all bátur og einn af svonefnd- um Svíþjóðarbátum. Hann var 50—60 rúmlestir að stærð. FYRSTI RÓDURINN Sæborg var að koma úr fyrsta róðri sínum er slysið varð og verður því lítið úr ver- tíð að sinni hjá bátnum. Ölafur Lárusson útgerðarmaður er eig andi bátsins. Sjópróf hefjast innan skamms. EISENHOWER Bandaríkja- forseti flytur í dag fyrir Banda- ríkjaþingi ræðu og fjallar um málefni landanna fyrir botni Miðjarðarhafs og í nálægari Austurlöndum. Er búizt við að hann skýri frá hinni nýju stefnu Bandaríkjanna um þessi mál, ífViu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.