Alþýðublaðið - 05.01.1957, Side 2

Alþýðublaðið - 05.01.1957, Side 2
AlfrýguJfegaSlLft 'Laugardagur 5, janúar 1957 S3 S s s N S s s s s s s s s s s s Ihsölfscafé iogálfscafé í kvöld klukkan ®. órnandi: MÁGNÚS GUÐMUNDSSON. AÐGÖNGU3JIÐAIS SELDIR FR.\ KL, 5, SÍMI 2826. SÍMI 2828. Frfa. aí 8. síSu. Eeykjavíkur og kaupiúnuna. sem hefðu 300 íbúa eða fleiri, með hluttöku sveitarfélaga. Yar skylt að tryggja öll hús á þeim stöðum samkvæmt lögununr.. I iFélaginu var einnig heimilf að taka að sér tryggingu lausa- fj-ár. ST/VRFSEMIN EYKST Áriö ' 1919 var starfssvið íé- lagsins víkkað út og gat félagið Jþá tryggt lausafé að fullu, en áður aðeins að %. Höfuðfareyí- ingin á verksyiði félagsins var faó gerð árið 1932. Var lögunum þá enn breytt og ákyeðið að skylt væri að tryggja hjá Brunabótafélagi íslands allar Ráseignir í kaupstöðum utan Reykjavíkur og í kauptúnum. Einnig var í lögum þessum á- kveðið að skylt væri frá 15. okt. 1934 að tryggja í félaginu öll xbúðarhús utan kaupstaða og kauptuna, gripahús, hlöður og gevmsluhús, sem þeim væru á- föst, svo og kirkj ur, skólahús og samkomuhús. Félaginu var þ.á og heimilað að taka brunatrygg ingar á öllum öðrum húsum í sveitum, svo sem gripahúsum -og hlöðum. Það mátti einnig taka að sér brunatryggingar á innanstokksmunum og búsjóð í lcaupstöðum, kauptúnum og sveitum. Þá var og geið sú meg inbreyting, að félagið vátryggði allt verð húsanna, serri ákveðið væri með virðingargerð. STJERS.TA TRYGGINGA- FÉLAG LANDSINS •Með fyrrnefndum breyting- um jókst starfsémi Brunabóta- féiagsins svo. að það varð • s faersta br u r.atr ygg ingaf élag iandsins og hefur syo verið i tvo áiatugi. Hafði það með hör.dum b.ruhaíryggingar allra húseigna uta.n Reykjavikur á því tímabili. TRYGGINGAR í REYKJA- VÍK UM TÍM A Með logum frá 1935 var fé- laginu heimilað að taka að sér brunatryggingar á húseignum í Revkjavík. Var'félagið eftir það þátttakandi í brunatryggingum húsa í Reykjavík ásamt Sjóvá nokkur ár. Með sömu lögum var félaginu einnig heimilað að brunatiyggja hvers konar lausa fé nema verzlunarvörur. EINK A RÉTTURIN N AFNUMINX Síðasta breytingin Var gerð árið 195’5. Voru þá sett lög, er takmörkuðu verulega einkarétt félagsins til þess að tryggja all- ar húseignir landsins utan Rvík ur. Geta bæjar- og sveitarfélög nú ákveðið eftir vissum reglum, að hlutaðeigandi bæjar- e*ða sveitarfélag segi sig úr Bruna- bótafélaginu. Önnur megin- breyting var þá einnig gerð á starfssviðí félagsins. Var félag- inu heimilao að taka að sér rekstur nýrra trvggingagreina. . Iiefur félagið e.ítir það alveg. ó- | bundnar hendur ufn að taka að I sér hvers konar vátrygginga- í starfsemi. í MÍKILL VÖXTUE ! Brunatryggingar fasteigna í.hafa frá .upphafi verið stærsti ! þátturinn í starfi Brunabótafé- jagsins; Hgfa vátryggingaupp- hæðir fasteigna farið mjög vaxi andi. Árið 1931 námu þær | 51 541 625 milli., en árið 1956 nemur vátryggingarupphæðin 3 566 425 100 rnillj. kr. Upphæð brunabótaiðgjalda hefur á sama tíma aukizt úr 290 285,79 kr. í 5 931 555,98 kr. MAEGIE ADRIR STARFSÞÆTTIR Ekki gefst hér rúm til þess að fara mörgum orðum um aðra starfsbætti Brunabótafélagsins, en félagið hefur haft með hönd um umíangsmiklar búfjártrygg ingar og lausafjártrygginga.r. Nýjar tryggingagreinar, er tekn ar hafa verið upp frá 1955, eru ábyrgðartryggingar, vélatrygg- * ingar, ferða- og slysatrygging- j ar. flutningatryggingar og reksíurstryggingar. MIKIL LÆKKUN IÐGJALDA HJÁ HÚSEIGENDUM Eins og getið var í upphafí greinarinnar, þurfti að greiða atít að 10 af þúsundi vátrygg- ingaverðsins meðanDanir höfðu ■ tryggingarnar. Þegar er Bruna-! bótafélagið tók til starfa voru iðgjöldin lækkuð og voru þau! árið 1931 aöeins 5,19 af þús-1 undi. en sl. ár aðeins 1,83 af ( búsundi. MIKIÐ BRUNATJÓN SL. ÁR^ Bótagreiðslur hafa að sjálf- sögðu aukizt mjög meðan fé- lagið hefur starfað. Nema tjóna bætur á hinum 40 árum 32 197 540.77 kr. Sl. reiknings- ár, er nær til okt. sl., var mikið, tjónár. Fóru þá 70—80G | brúttóiðgjalda í bótagreiðslur, en næstu 2 árin áður námu þær aðeins 40—50 fv . Námu bóta- greiðslurnar 4,4 millj. sl. ár. 26 MILLJ, í VARASJÓÐI Brunabótafélaginu hefur á starfstímabili sínu tekizt að safna gildum varasjóðum. Eru nú 26 millj. kr. í varasjóðum. En þar af hefur félagið lánað 22 millj. kr. til bæjar- og sveit- arfélaga, einkum í vatnsveitu- og slÓkkvdtækjalán. Þá hefur Brunabótafélagið eipnig varið miklu fé til brunavarna út um land og komið upp brunavama- stöð í Hafnarfirði. GJGF FRÁ STOREBRAND . Stefán Jóh. Stefánsson sýndi blaðarnonnum í gær gjöf,) er Brunabótaféiaginu hafði j borizt frá Storebrand í Osló. Var þetta hi;nn eigulegasti grip ’ ur, falleg kristallsskál. Stefán j skýrði blaðamönnum einnig frá j því, að Storebrand hefði sent hingað fulltrúa í tilefni afmæl- isins vegna hinna miklu sam- skipta félaganna. í afmælisrit Brurabótafélags ins rita ýmsir úr íulltrúaráði félagsins greinar og árna félag- inu heilla í tilefni afmælisins. Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra ritar einnig stutta grein. en hann hefur á hendi mál Brunabótafélagsins í ríkisstjórii og er því æðsti yfir- maður þess.- NYTT HUSN/EÐI NÆSTA AR Brunabótaféiagið hefur verið til húsa í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, en næsta ár mun það flytja í nýtt húsnæði. Hef- ur félagið keypt eina hæð í stór hýsi Sveins Egilssonar við Hlemmtorg. I DAG er laugardagurinn 5. janúar 1957. FLUGFEKSIR Flugfélag íslanús. Millilandaflug; Millilandaílug vélin Gullfaxi fer til Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Væntanieg aftur til Reykjavíkur kl. 16.45 á morgun. Innanlandsflug; í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun ér áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. SKIPAFRÉTTIR Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöldi austur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkvöldí austur um land til Seyðisfjarð- ar. Skjaldbreið fór frá Reykja- vík kl. 19 í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið til Bergen. Hermóður fór fr.á Reykjavík kl. 8 í gær vestur um land til ísafjarðar. Skaftfell- ingur fer til Vestmannaeyja í dag. Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Siglufjarðar í kvöid. Arnarfell er í Reykjavík, Jökulfell er í Vestmannaeyjum. Dísarfell er væntanlegt til Ventspils í dag. Litlafell losar á Austfjarðahöfn uffi. Helgafell fór í gær frá Mantyluoto til Wismar. Hamra- fell er í Batum. Andreas Boye er á Reyðarfirði. Eimskip. Brúarfoss fer frá Reykjavík Kiisulóra tjaldar. r||Sf-ó ? Myndasnga bamamia SWAM rtATURES SYNOiCATg w| COP. STUOIO WI£N(C Jx; 1^»/ Um morguninn vakna þau við vondan draum. Það er komin hellirigning og tjaldið reynist ekki rétt vel helt. j T ) 0 i U F L y G M A © y R í kvöld til Akureyrar. Dettifoss fór frá Gdynia í gær til Ham- borgar og Rejdcjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavik í gserkvöldi til Kull, Grimsby og Rotterdaai. Goðafoss fer frá Keflavík í kvöld til Akraness og Vest- mannaeyja og þaðan til Gdynia. Gullfoss fór frá Hamborg í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Sands, Grundarfjarðar, Stykk ishólms, Flateyrar, ísafjarðar, Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Rotterdam 3/1, fer þaðan í dag til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 25/12 til New York. Tungu- foss fór frá Keflayí'k 30/12, var væntanlegur til Hamborgar í gær. M E S S V R Á M O R G V N Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Engin síðdeg- ismessa. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Árnason. Messa ki. 5. Séra Jakob Jónsson. Bústaðasókn: Barnasamkoma I Háagerðísskóla kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn: Barnasamkoma f hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þor- varðsson. Ijaugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavars- som Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. FUN0IR Kvenféiag Háteigssóknar held: ur fund þriðjudaginn 8. þ. m. I Sjómannaskólanum. Fundurina ■hefs.t kl. 8.30. BEÚÐKAUP Ungírú Kristgerður Kristiiis- dóttir frá Húsavík og Sigurjón Guðjónsson lyfjafræðingur vorir, gefin saman í hjónaband á garr.l órsdag af sára Jóni Þprvarðs- syni. Heimili brúðhjónanna er að Mávahlíð 31. Valur Marlan varð allshugar i kynnt björgunin. Har.n varðlans. Thern varð ekki eins á-I raun urn að Eldred sat þegar í tfeginn þegar honum var tii-! undrandi yfir afrekum jarðbu-1 nægður þegar hann komst að ' fangelsi fyrir svik. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 16.30 Endurtekið efni. 18 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: ',,Veröldin haris Áka l‘itla“ eft- ir Bertil Malmberg, I (Stefán Sigurðsson kennari þýðir og les). 19 Tónleikar (plötur). 20.30 Leikrit: „Gálgafrestur" eftir Paul Osborn, í þýðingu. Ragnars Jóhannessonar (áður flutt í útvarpið 26. nóv. 1955). Leikstjóri: Indriði Waage. 22.10 Danslög.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.