Alþýðublaðið - 05.01.1957, Síða 3
ILaugarctag'iir 5. janóar 195"
3
Alþýgu bIa g Ii g
Þeir, sem cska að ráða erlenda menn til starfa hér-
lendis og -greiða þeim laun í erlendúm gjaldeyri, þurfa
að tryggja sér fyrifheít Innflutríingsskrifstofunnar um
yfirfærslu Iaunanna, áður en ráðningarsamningar eru
gerðir.
íslenzkir . atvinnurekendur, sem nú hafa erlerída
menn í vinnu eða hafa þegar undirbúið ráðningu þeirra,
þurfa að .senda. beiðnir um . ,yfirfærsluloforð“ á launum
þeirra án tafar.
Sldlríki um atvinnuleyfi þurfa að fylgja beiðnum urn
,,yfir£ærsluIoforö“', en þau yerða látin í té bréflega og
inníhalda upplýsingar um, hvernig haga skuli umsókn-
ra um gjaldeyrisleyfi fyrir vinnulaunum jafnóðum og
•nauðsvn krefur'að yfirfæra þau. Einníg hvaða -upplýsinga
og skiírílqa -verður krafizt í því sambandi.
Allar urnsófcnir skulu atvinnurekendur undirrita, en
ek-ki hinir 'erlendu starfsm.en.ri. Gialdeyrísieyfi verða ekki
veitt fyfir vinnulaunum til beirra, sem ekki hafa í hönd-
uín ,.yfirfærs!uIof'Orð“' frá Ennflutníngsskrifstofunni á
þar til gerðu eyðublaði.
Réýkjat'ík, 4. Janúar 1957.
INNFEUTNIN G SS K.EEPS TO-FAN.
H A N N E 5 A H •
SIS u
Leikrit Sigtirðar EmarssO'íiar —- Sænsfe-þýzk fevik-
mynd eftir ágætri ísienzkri skáldsögu — Engínn
gúrnraíbátur á .,Goífan«árin<í.
Mi:K FINNST' a« leikrtómairar
'Snafi ekki bent iióg'u greiniiega' ».
•aáikla kosti leikrifs ' Slg-urSar
Einarssönar: ,,Fyrir kóngsins
nték'f. •— Leikritió er að’ vísu
Jyrst og fremst bókraenn.tareg't
verk og þa.5 .gott. Þó mui ieik-1
stjérinn, iríjög hafa bætt urn vÖf,
svfffsétninguna. Höfimðdrinii
hefur haft fyrir augum bók-
jWemitaiegan búning, em. efckí
tagsa® eins 'mifci® itnt Mffi' iélk-
ræna. enda aklrei fyrr gert. tii-
rawnir á þessu sviffi.
ÞAB FER EKKI hjá því • so
leikhússgéstir finni þettá. Éri'
•þau áhrif .eru gleggst í upphafi
léiksins. Pegar fram í sækir c»g
allt til enda nær íeikritið og ieik
urínn þeírri sviðræríu reisn, sem
prýðir hin ’béztu l'eikrit. Og þá
verður atburðarásin hröð og á-
ririfamikii, leikurinn hnítmiðao.
ur Og allt efniS samræmíst svið
inu. Þá gléymir maður sfund ög
stað O’g lifir -alveg með efninu.
FETTA ER-C hinir ’miklu
kostír leifcritsirís, en þeífra hef-
í EiNKATÍ>1 [iM.
SSigurður Gúðraunás:
Laugavegi 11, 3. hæo
Sími '5982.
S
S
V
s
s
s
s
s
i
smn\i
t.h. ^
SERSTAKLEGA
ÓDÝRAR
S
s
V:
V
s,
. m
v
s
s
KÁPUSALAN |
•Laúgavegi 11,■■3. bæ8/.th. S
Sími 5982. S
*
ALULLAREFNI.
Verð frá kr. &&5:60.
Stórar stærðír.
ur efcki veríð getið éins og vertí
er. og skíl ég’ekki hvers vegríaj
svo er. Fjölmargar setningar
festast d niinni manns og ég
verð ekfci var -.'ið slæm áhrif af
hmu bundna máli, en það form.
er úrelt, að mínnsta kosti í eyr-
um okkar,. þó að við unum VÍS
þao.í gömium rneistaraverkum.
Mér þottí gaxnan í léíkhusínu og
mér þykir „Fýrir ’ kongsirís'
mekt eitt bezta íslenzka leikrit-
'i6, sém kórnið 'hefur fram á'
mörgum undanförum árum.
F'ÖLK HÉFCE ÖRiÐI® fyrir
nokkrum vonbrigðum '. af.
„Morgríí lí£sins‘ „' kvikmyndinni,
sem Þjóðverjar gerðu eftir hinni
ágætu skáldsögu Kristmaiins
Guðmundssonar. Vor.br igðir.
's'táfa aí því. áð þó að höfundúr-
inrí sé ísienzkur og skáldsagan
sjálf rammíslenzk, þá ’er fátt,
eða jafnvel ekkert í myndinni,'
sem' bendír til íslenzkra- stað-
hátta eða- íslenzks fólks..
IllNS VEGAR .geta.menn að
'öSru leyti ékki orðið fyrir von-
brigðum af kvikrnyndinni, þv’i
að húrí er mjög vel.gerð’.og efni
hennar álirífaríkt. Þetta er því
göð kvikmynd í sjáífu sér. Þetta
er líka að k:oma i. Ijós. Fyrst i
stáð var mifcil aðsókn að kvik-
ríiýndínni, en síðan dofnaði vfir
henni — og ástæðau. var sú, aS
iólk hafðí búist við íslenzkri
kvikmynd. — Nú er áðsoknin
íiins vegar .aftur vaxandi og það.
sýnir .áð fólkí þykir rríyridin .góð,
þó að hún sé ekki ’eins og það
háfði haidfð.
®AB VA-R enginn gúmmíbát-
úr á ,,Goðanésinu“. • Manni
finnst, að útgerðarfélögin eigi
að sjá ura að öil hugsanleg björg
•aitartækí séu á skipunum og
ekfci ætti að’þurfa að setja -sér-
stök. lög ■ um það. En svona’ er
það þó ekki. Haraldur , Gúð -
mun.dsson og Friðjón Skarphéð,
iríssön háfa lágt fram frumvarj-
á aiþingi sem skvlöar útgferðirr
ar tii að hafa gúmmíbáta á sfciír
'unum. Þetta frumvarp hefur eríf
'fekki náð samþykki albingis, ér
2íkuT':bfenda til.að'.þaS vcrði sán
þy-kfet/'Það .hefði :ekki 'átí.áð. bíði
eftir samþykkt þess.
Ilajmes á'homlnu.
Frh. af 8. síðu.
Kristur sjálfur. •— Er það
þó erfitt hlutverk. þar sem
hann kemur aldrei fram ó
sviðið, aðeins rödd hans heyr-
ist. Hugmyndin er sú, að Pep-
pone er alls ekki raunveruleg-1
ur kommúnistí, eins og sjá má
•af því, að begar hann fær
heimboð frá Moskvu, verður
hann manna glaðastur, er Don
Camillo tekst að telja hann á að
fara hvergi. Próf. Firner sagði |
einnig, að aðalvandinn væri
fólginn í því að staðhæfa lei’k-
rit sem þetta og aúk þess tæki
stjórnmálaástand heimsins nú
svo örum breytingum, að slíkt.
hefur sín áhrif á boðskap leiks
-ins.
I „Ferðin til tunglsins.“
j Barnaleikritið „Ferðin til
j tun.glsins“ verður endursýnt í
dag kl. 3. Er þegar uppselt á
'þá sýningu, en næsta sýning er
a þriðjudag kl. 6. Leíkritið var
sýnt 30 sinnum árið 1954 fyrir
fulíu húsi, og er búizt við mik-
illi aðsókn nú. Mikill söngur
og ballett er í leiknum; er Érik
Bidsted ballettmeistari, eins og
áður. Aðalhlutverk • eru flest
hin sömu. Guðbjörg Þorbjam-
ardóttir leikur móðurina, Anna
Brandsdóttír leíkur Önnu-
Xisu, Stefán Ólafsson leikur
Pétur, Anna Guðmundsdóttir
leikur Jómfrú J’ólagjöf, 'Bessi
Bjarnason leikur AMinborra,
Róbert Arnfmnsson leikur Óia
Lökbrá og •Gestur Pálsson leík-
ur Jólasvein.
Auk þess dansar Brj-ndís
Schram sóló, sem ein. af stjörn
-unum.
Við þökkum öllum þeim, er vottuðu okkur samúð við frá-
fall og iarð’arför föður okkar og tengdaföður,
S TEíNG E í M S J Ó XS’SO N A R ,
íyrrv. bæjarfógeía.
og heiðruðu rninningu hans á annan hátí.
Þóra Steingrímsdóttír, Páll Einarsson,
Jón Steiitgrímssoa, Karítas Gnðmúríðs'dóttír,
Kristján •Sfeimgrínissffim, Gtmiia Steingrímsson,
Þórlelf NorlamdL
NR.
195".
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að innlendar
framleiðsluvörur. sem. ekki er auglýst sérstakt hámarks-
verð á, röégi hækka í heildsöiu u.m 2.83 %, þar sem það
á við végríá 'háekkuríar öpinbeíra gjaida við stofnun út-
flutnirígssjóðs. Smásöluverð sömu vara má þó ekki hækka
frá’ þvi sern verlð 'heíur. ’Hírís vegar nær ti'lkynning 'verð-
lágsstjóra - nr. í ’frá 2. tárí. 1957 um hækkun á smásölu-
verði véýna aínáms söluskatts ’ekfci til þessara vara.
Réykýávík, 4. janúar 1957.
Y EKDLAGSST JÓ’R INN.
(Frh. aí 8. síðu.)
stjörnurnar aS heimiláar-
moimum, að Bantlaríkín. og
Ráðstiórnarrikin halrti meS
sér leyniráSsíefnur til aS
ríeSa . utn Þý-zkalandsva.nda-
rrtálið, Asíumálín og fieira.
Kín.vers'ka alþýiHih' öveldið á
aS g’éra árás á F’örmósu, erí
Barídaríkin. munu ekki grípa
til vopna í várnarskyni.
■ -Nasser hinn egypzkl á ekki
að fá aS. dansa. ríæstu jól.
- Veldissól hans á áð hníga til
viðar eftir árás á fsrael, og
•hæpiS' að jharm .jkorítizt hjá
því .að v.e-rða -myrf.ur.
KROSSGÁTA. ' ’ Nr. 11'40.
KAFNAE.F.ÍORDUS.
HAFNARFJORBU-S.
if
heldur aðalfund sinn þrlðjud.aginn 8. janúar ’kl. 8,30 í
'Sjálfsts&ðishúsinu.
Days-krá fundarins:
3. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Onnur m.ál.
3. Upplestur.
4. Fé-Iagsvist og fiieira.
K’ónur. fíöimeanið.
Síjórnin.
*
jlllll
17— ¥
h é 7
% . <? ! ; 1
•1 U . tia, . r
ÍS if- , IS ... 11
tí ' 1 - |
J
5'iáié ít ’kvíFM M.
i i
Lárétt: 1 ’bert höftið, 5 géð, 8
•fjöldi, 9’ tórm, 10 áir-bóð, 13 jök-
tál, 15 tötraieg, 16 kvénmanns- |
nafn, 18 skeytjS. j.
Lóðr’étt: 1 hraknirígar. 2 ert- j
tog. 3 öýtl, 4 á jakka. 6'farar-;.
æki, '7’'ö-kihúsátiEÍd, 11 hestur,
12 í'ara á hesíi, 14 handahöf,- 17
'orskeyti.
Lausn .ákrossgátu nr. 1139.
■ Lárétt: 1 iálgar, 5 álka, 8 ráai,
í fel, 10 ’nétt, 13 es, 15 ráfá, 16
'óiia, 18 tárígi.
'L'óðrétt:. 1 torvplt, 2 "áðar., 3
'án,’-4'ákfe,’’6 'lita,'-' 7 'AlpSx, 11
ern, 12 trog, 1-4 sót, 1? an.
leika cg synigja' nýjtxstu ðægarlcgiu.
ASgöagfHiBðasalíi kl. 4—6 og M. 8 e. h.
Sími 9