Alþýðublaðið - 05.01.1957, Side 4
4
Laugardagur 5. jarniar 1957
AJfrýfrubtagni
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Préttastjóri: Sigvaldi Hjáímarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Brynjólfur og tíjáki
FORÐUM BAGA hafði
Brynjólfur Bjarnason sér-
stakt horn í Þjóðviljanum
til að þjóna lund sinni. Kall
aðist það Hugleiðingar Örvar
odds, en þær þóttu illorðari
og ófyrirleitnari en annað
efni kommúnistablaðsins og
er þá mikið sagt. Undanfar-
ið hefur ekki bólað á Örvar
oddi langa hríð, enda Bxyn-
jólfur lítil opinber afskipti
haft af stjórnmálum upp á
síðkastið og verið önnum kaf
inn að glíma víð „gátuna
miklu“ um framhaldslífið.
En í gær stingur Örvaroddur
upp kollinum á ný og sver sig
heldur en ekki í föðurættina.
Erindið er að ræða Ungverja
landsmálin, og tilefnið á með
al annars að vera það, að- A1
þýðublaðið hafi nítt Hjalta
Kristgeirsson. Þar fór Bryn-
jólfur afíur að íhuga verald-
lega hluti.
Asökunin í garð Alþýðu-
blaðsins er uppspuni frá
rótum. Því hefur ekki dott
ið í hug að níða Hjalta
Kristgeirsson. Hins vegar
leyfði það sér að mótmæla
þeirri skýringu hans, að
ungverska flóttafólkið,
sem nú leitar úr Iand í strið
um síraumi, láti stjórnast
a£ ævintýraþrá. Auðvitað
er tilgangslaust að ætla að
telja íslendingum trú um
aðra eíns fjarstæðu. En við
ieíínin ber Hjalta Krist-
geirssyni slíkt vitni, að önn
ur orð hans um atburðina í
Ungverjalandi munu af
flestum dregin í efa. Þetta
tók Alþýðublaðið fram að
gefnu tilefni. Og sannar-
lega skánar ekki hlutur
Hjalta við íhlutun Bryn-
jólfs, því að þar er manna-
síðunum naumast fyrir að
fara.
Annars verður ekki hjá því
komizt að bæta hér nokkr-
um orðum við: Stúdentar í
Moskvu gera sér Ijóst, að í-
Hutun Rússa í Ungverja-
landi hafi vexið misráðin.
Ungverskir rithöfundar for-
dæmdu hana einarðlega fyr-
ir fáum dögum. Allir vita
um afstöðu stúdenta, verka-
manna og bænda í Ungverja
landi. Flóttamannasiraumur
inn talar einnig sínu máli.
En þá gerist hér uppi á Is-
landi einkennilegur atburð-
ur, sem er þess verður, að
alþjóð gefi honum ærinn
gaum.
Islenzkur menntamaður,
sem dvalizt hefur í Búda-
pest undanfarið, færist umd
an því að ræða atburðina í
Ungverjalandi nema í
hæpnum hálfyrðum og gef
ur þá skýringu á ílóíta
þeirra, er leita úr iandi það
an, að þeir láti stjórnast a£
æviníýraþrá. Og þeíta
finnst Brynjólfi Bjarna'-
syni góð Iatína. Hann æðir
upp á Þjóðvilja, heimtar
sitt gamla horn og fekur
þar til \ið fyrri iðju. Til-
gangurinn á að heita sá að
koma til liðs við Hjalta
Kristgeirsson. En hann er
raunverulega hinn að niða
andstæðinga kommúnísta
og koma á framfæri skoð-
un hins fræðilega Stalín-
ista á atburðunum í Ung-
verjalandi. Næst á maður
sennilega von á því, að
Brynjóifur sendi Krústjov,
Malenkov og Mikojan
kveðju sína í tilefni af
meðferðinni á Stalín sál-
uga.
Og mennirnir í Alþýðu-
bandaiaginu, sem ekki vilja
heita Moskvukommúnistar,
iáta sér það vel líka, að
Brynjólfur Bjarnason hverfi
aftur til jarðneskrar tilveru
þessa erindis. Nú er hann
orðin ein röddin í Þjóðvilj-
anum og sparar ekki hljóðin.
Innan skamms er sennilegt,
að hann rifji upp fræðin fyr-
ir Lúðvík Jósefsson og byrji
að kenna Hannibal Valdi-
marssyni. Og þetta er sá,
gem átti að vera pólitískt
dauður. Þjóðviljinn reynist
einu sinni enn verkfæri lif-
andi og dauðra Stalínista
eins og löngum áður. Mikið
er nú þetta ólíkt einlægni og
drenglund Sverris Kristjáns-
sonar, sem hefur talað um
Ungverjaiandsmálin úti í
Kaupmannahöfn eins og ís-
lendingur.
Freysteinn Þorbergsson:
Fréttabréf
Skákm
Stey pusty rkta r já rn
Okkur vantar 10 og 12 mm. steypust/
jám nú þegar.
BYGGINGAFELAGIÐ BÆR H.F.
Sími 2976.
Hastings 30. des. 1956.
„VORUÐ það þér, sem lent-
uð í steininum í fyrra?“ spyr
hótelþjónninn Friðrik Ólafs-
son, þegar við komum á hótel
Chatsworth í fylgd með R. G.
Wade, sem hafði tekið á móti
okkur á brautarstöðinni í Hast-
ings.
„Jú. Sá er maðurinn“.
Við Friðrik lendum hér í góð
um félagsskap. Kunningi okk-
ar, Bent Larsen, býr einnig á
þessu hóteli og borðum við þre-
menningarnir saman í matsaln
um. Hinir skákmennirnir búa
á öðrum gistihúsum. Þótt Hast
ings sé heldur minni en Reykja
vík, eru hér mörg gistihús, því
þetta er eftirsóttur baðstaður.
Á jólunum eru gistihúsin einn-
ig fullskipuð.
Okkur er ætlað herbergi nr.
51, og eigum við ekki á öðru
völ að sinni. Er það vissulega
ólíkt betra en „Kjallar|nn“, sem
Friðrik og Ingi gistu fyrir réttu
ári, en vissara er það samt að
klæða sig vel undir svefninn,
því að frá ísiandi eru menn kul-
vísir — innanhúss, og glugg-
inn vill ógjarna stöðva hina
heilnæmu hafgolu, þótt vei sé
honum lokað.
Við fréttiun hjá Wade, að
dregið hafi verið í efsta flokki,
og á Friðrik að hafa hvítt á
móti Penrose í fyrstu umferð.
Er það kærkomið tækifæri, fyr-
ir hann, til þess að reyna að
ná hefndum fyrir ósigurinn í
Kaupmannahöfn 1953.
1. UMFERÐ (27.-28. DES.)
Setning mótsins, fer fyrir of-
an garð og neðan hjá mér, Eg
stend í ströngu við það að
semja við pósthúsið um það, að
fá að leggja inn símskeyti eftir
iokunartíma þess á kvöldin, þar
eð umferðirnar eru nú tefidar
á kvöldin, en ekki fyrrihluta
dags eins og í fyrra.
Þegar ég kem til Sun Lounge.
á staðinn þar sem 130 hershöfð-
ingjar stýra herjum sínum, og
stundum þarf að byrgja glugg-
aa, til þess að ólgandi bárur
Ermarsundsins svifti ekki heil-
um fylkingum á burt, er nokk
uð liðið á skákirnar.
Við Friðrik erum eitthvað að
spjalla um keppendur í B-
flokki, en þar tefla nú aligóðir
skákmenn, m.a. nokkrir frá
Austur-Evrópu, og menn, sem
við könnumst við, eins og t.d.
S. Kluger, Ungverjaiandi, S.
Nilsson, Svíþjóð og kunningi
minn frá Moskvu. Catossi,
Frakklandi. Kemur þá yfirskák
stiórinn, R. S. Wade, ærið fas-
mikill aðvífandi, og biður okk-
ur allra vinsamlegast. að tala
ekki saman meðan á skákunum
stendur. „Veit enginn. nema
bið séuð að tala um stöðuna.
Og ef þið burfið að taia, bá ger-
ið svo vel að tala við einhvern
annan!“ Já. Miklir menn erum
við. Hrófur minn. Seinna. beg-
ar Larsen fréttir þetta. býðst
hann til bess að verða fórnar-
lambið, ef Friðrik þarf að tala!
Penrose teflir Nimzo-Ind-
verska vörn. Fliótt á Htið virð-
ist hann ná jafnri stöðu. en sé
skvsrgnst dýnra á taflíð. kemur
í Ijós, að það er furðu erfitt
fvrir svartan. Þar kemur, að
Friðrik tkst sð taka gjald, bað
»r. honum tel ;t að loka biskun
Penrose inni h3, með bví að
leika g4. Til bess að bjarga
manninum verður Penrose að
leika f5. Onast þá taflið á kóngs
væng og liðsmenn Friðriks ryðj
ast fram, án tillits til mann-
! falls. Svo markvisst er unnið
að mótsókninni, að ekki er hirt
um einfaldan mannvinning í
24. leik. Eftir 27. leik standa
öll spjót á Penrose. Frú Catossi
segir mér, að hana fari að
svima, ef hún líti á stöðuna.
Dagur hefndarinnar er runninn
upp, og Penrose fellir kónginn
til merkis um uppgjöf.
C.H.O.D. Alexander teflir
skozkst á móti Gligoric og fer
snemma í drottningakaup.
Júgóslavinn fær biskupsparið
og yfirhöndina, vinnur peð í
endataflinu. en það nægir ekki
til vinnings.
Clarke ær aldrei jöfnu tafli
á móti O'Kelly og verður að
láta í minni pokann. Tlvorugur
þeirra tapaði skák í Ólympíu-
mótinu í Moskvu.
Larsen bregður nú fvrir sig
Hollenzkri vörn á móti Toran.
Nær hann brátt í biskupaparið
og góða stöðu. Seínna vinnur
hann peð. Eftir drottníngaupp-
skipti fer skákin í bið. Töran
ræður ekki við hina langdrægu
biskupa á opnu borði. tapar
öðru peði og lendir að lokum í
algerri leikþ"öng.
Szabo og Horsemann hevja
harða. en ekki sérlega vel
teflda skák. Eiga þeir betra á
víxl. en loks fer skákin í bið
með vinningslíkur fyrir Horse-
mann, sem hefur drottningu og
riddara á móti tveimur hrók-
I um og biskup. Er þeir hafa teflt
biðskákina um hríð. uppgötvar
Horsemann skyndilega. að ef
hann fylgir áætlun sinni ein-
um ieik lengra, fellur hann
sjálfur í lúmska gildru og tap-
ar. Verður honum svo mikið
um að sjá ofan í hyldýpið, að
hann gleymir höfðinu andartak
og býður jafntefli. Sazbo er
fljótur að þiggja boðið og sýn-
ir Horsemann síðan. hvernig
hægt er að vinna taflið. í loka-
stöðunni. á einfaldan hátt. ef
einungis er farin önnur leið, en
sú. sem Horsemann ætlaði.
2. UMFERB (28. DES.).
Wade er einmitt að setja
klukkurnar í gang. þegar víð
Larsen komum brammandi frá
pósthúsinu. Friðrik er þegar
setztur við borðið og býður eft-
ir hinu óhjákvæmilega Rf3,
sem revnst hefur Larsen svo
vel. Friðrik svarar með Rf6 og
Drottningar-Indverskri vörn.
Hann nær farátt hagstæðum
biskuDum. en nokkrar veilur
mvndast í stöðu hans um leið.
Larsen teflir miög skarot og
fæst. ekki um. þótt e-peð hans
standi í unnnámi um tíma.
Friðrik á erfitt um vik og loks
ákveður hann að taka peðið,
þótt svo virðist sem hann verði
nu að gefa a.m.k. skiníamun
fvrir tvö neð. Friðrik hefur til
þessa notað minni umhugsun-
artíma heldur en Larsen, en
eftir svarleik Larsens. hugsar
Friðrik sig vel um. Við skulum
ota tækifærið og líta á hin borð
in.
Mikil uppskipti hafa orðið í
skákinni Sazbo—O Kelly og er
hún orðin all jafnteflisleg. Alek
ader hefur þægilegt sóknartafl
á móti Penrose, en á hinum
borðunum er staðan flókin.
Friðrik rænir nú öðru peði,
en hjá því varð naumast kom-
ízt, úr því að farið var út í
þetta ævintýri. Larsen svarar
með því að hóta drottninguni.
Friðrik leikur henni undan og
hótar fráskák. Taflið er nú orð-
ið æsandi, enda líta áhorfendur
naumast við hinum þorðunum.
Sazbo og O. Kellv hafa nú
samið jafntefli. O. Kelly hefur
þá IV2 vinning úr tveim fyrstu
. skákunum.
| Larsen hótar nú riddara og
leikur um leið hættulegri ská-
j línu, svo fráskákin vofír nú
j yfir honum. Friðrik hörfar með
riddarann og Larsen gafflar
j drottningu og hrók með riddara
sínum.
| Clarke fórnar ú skiptamun á
J móti Toran og nær sterkri sókn.
Friðrik hörfar með drottn-
I inguna. Larsen drepur hrókinn
og Friðrik drepur riddarann.
Mesti stormurinn er nú liðinn
hjá að sinni. Friðrik hefur tvö
peð fyrir skiptamuninn, en
menn Larsens hafa meira svig-
rúm. Keppendur hafa nú leikið
17 leikjum og eiga báðir tæpa
klukkustund eftir af umhugs-
unartíma sínum.
Clarke hefur nú unnið tvö
peð fyrir skiptamuninn. sem
hann fórnaði. Hann á nú kost
á því að fráskáka á Toran, ög
virðast nú öll sund lokuð, þeim
síðarnefnda. Gligoric er rólegur
að vanda og hefur nú notað
rúmar tvær stundir fyrir fyrstu
15 leikina gegn Horsemann.
Töluverð uppskipti hafa orð-
ið hjá Penrose og Alexander,
og hefur Penrose bætt aðstöðu
sína.
Klukkan er nú 18 eftir en.sk-
um tíma. Keppendur hafa teflt
í 4 stundir og eiga nú klukku-
stund eftir, þar til að skákir
verða settar í bið. Horfurnar
hjá Friðriki eru nú betri heldur
en áðan, en staðan er samt mjög
erfið.
Toran var að gefast upp fyrir
Clarke. Hafði Clarke beðið sr-eð
fráskákina, þar til hún reyndist
alveg banvæn.
Gligoric hefur unnið peð. en
vafasamt er hvort han heldur
því. Rétt í þessu semja þeir
jafntefli Penrose og Alexaiid-
er. Hefur Alexader peð yfir í
lokastöðunni, en Penrose hafði
náð eagnsókn.
Friðrik og Larsen hafa nú
leikið 24 leikjum og eiga því
eftir 16 leiki í tilskiidum um-
hugsunartíma. Larsen á aðeins
10 míútur. Friðrik 17. Friðrik
hefur nú náð gagnsókn og rænt
Framhald á 7. síðu.
fyrir bcirn næstkomandi sunnudag kl. 3.
Fóik er heðið að tilkynna þáttíöku síma í síma
1455, 6996 o-g 80478 vegna takmarkana á hás-
plássi.