Alþýðublaðið - 05.01.1957, Blaðsíða 5
Jjamgardagur 5. janúar 195
.5
Alþ ýð u blaSlg
v
»
MEÐAL ungverska flótta-
fólksins er ungt kærustupar,
sem hefur fullan hug á að
gifta sé hér á landi sem allra
fyrst, l>au hafa nú þegar tai
að við kaþólskan prest og
íók hann ekki fjarri málaleit
anínni.
Flestaílir ungverjarnir eru
kaþólskrar trúar.
Ungi maðurinn. kom bæ.ði
aneð móður sína og yngri
liróður til Islands.
52 UNGVERJAR hafa tekið
sér bólfestu á íslandi. Það er
einn flugfarmur af mörgum,
sem farið hafa frá Austurríki
til 17 landa, sem bjóðast til að
veita Ungverjum húsaskjól. Nú
hafa flúið allt að 200.000 manns
frá föðuilandi sínu, eða nokk-
uð fleiri en allir íbúar íslands
og ennþá er ekkert lát á
straumi flóítamanna gegnum
járntjaldið, þrátt fyrir gervi-
landamæri og allar hugsanlegar
hömlui' á leið þeirra. Ótaldir
eru þó allir þeir, sem skotnir
eru á leiðinni, eða gefast upp
og övrvilnast síðasta spölinn.
Öreigarnir bera aleiguna á
baki sér eða flýja í flíkum sín-
um einum og taka ekki einu
sinni tannburstann með sér.
Undan harðfjötrum kommúnis-
mans er allt þetta fólk að flýja.
Slíktur fjöldi er ekki lítil blóð
taka einni þjóð. Engan skyldi
því undra, þó að ungverska
flóttafólkið beri harm í brjósti
— og vilji gleyma fortíðinni.
En hér eygir það nýtt líf í nýj-
um heimkynnum. Með byrjun
ársins taka Ungverjarnir upp
nýja lifnaðarhætti hjá þeirri
þjóð, sem þeir hafa sjálfir val
ið sér, vegna friðsældar.
Hvarvetna reyna allir að gera
hinum nýju innflytjendum líf-
ið léttbært. Hvert þeirra á sína
harmasögu að baki og hér á
síðunni birtasí frásagnir fólks-
ins og viðtöl við nokkra í hópn
um, um atburði síðustu vikna
og viðhoif fólksins til framtíð-
arinnar á íslandi.
UNGYERJAR eru ekki van-
5r að sitja auðum höndum, seg-
ár 28 ára gamall vélsmiður,
Séinustu 12 ár hefur svipan
verið reidd á lofti yfir þjóð-1
ámní, á hverjum vinnustað, í
ireerri verksmiðju. I
Yfir hverja verksmiðju eru
settir yfirmenn og allir eru
jþeir sendir af avóum. Hvar-1
veína eru njósnarar og alls stað
ar er nákvæmlega fylgst með
afköstunum.
Ungverskur verkalýður held-
ur fjárhagslega uppi kommún-
iisturn Vestur-Evrópu. Gegnum
ungverskan verkalýð eru sótt-
jr styrkir til erlendra kommún
ista og beinlínis dregið af
kaupi til að senda til Ítalíu og
Frakklands til dæmis.
Hvernig veiztu þetta?
Þetta er beinlínis tekið af
’iiaunum okkar. Frá þeim er
dregið í alls kyns safnanir, í
fyrsta lagi í framkvæmd 3 eða
5 ára áætlana, síðan. kemur
Grikklandssöfnunin, Kóreúsöfn
unin og hitt og þetta.
Til landsins hafa komið 10—
15000 grískir kommúnistar og
setjast upp í Ungverjalandi,
auk þess hellingur frá Kóreu.
Allt þetta fólk sezt að í
Skólaheimilunum. Maigt af
því er unglingar og börn og
Ungverjar ala önn fyrir þessu
fólki.
Ég hef aldrei fengið betri
stöðu en svo, að af laununum
er íétt bægt að boroa. Það er
ekki spu.rt um hæfni manna við
val í stöður, maðurinn á að
vera í flokknum. Þó að þeir
kunni ekkert til verksins þá
fær hann vinnu. Sért þú flokks
maður, færðu vinnu, annars
ekki. Flokksfélagar fá alltaf
! betri vinnu en aðrir.
19 ára stúlka að tafli. — Teflt er á mörgum borðum,
Ungverska flóttafólkið fékk allt ný föt fyrir jólin og hérna sést hópurinn, sem ræddi við
blaðamenn í Hlégarði. Lengst til vinstri er frú Nanna Snæland, en hún dvaldi með fólkinu
að Hlégarði og túlkaði málið. Dr. Gunnlaugur Þóðárson situr fyrir miðju.
) í SKÓLA lærðum við að þekkja Iegu íslands og að
^ það byggi fiskiþjóð. Upp á síðkastið hafa Bússar sýnt í
^ kvlkmyndahúsum fréttamyndir af herstöðvum á íslandi.
^ Eru þær frá handariskri herstöð o-g loftvarnavirkjum. Mér
^ er minnisstætt atvik úr einni slíkrí mynd, er ég sá skömmu
^ áður en ég fór. Þar var sýnt hvernig helicoptervél setur
\ skriðdréka og hergögn á Iand á Islandi, — Já, slíkar frétta-
S myndir eru alltaf í kvikmyndáhúsunum fyrír austan —
S ©g þegar íslenzkir blaðamenn hlusta með évenju athygli á
fásögn þessa, taka fleiri flóttamenn undir og segjast hafa
) áður séð fréttamyndir um herveldið ísland í Atiantshafi.
? Hvernig eigum við að vita annað? géta frómir Ung-
í veriar spurt — en hraðan skyldu Rússuin hafa borizt
^ kvikmyndir frá árásarríkinu Island?
S 19-ÁRA GÖMUL stúlka frá
S Búdapest segir frá. Hún er lag
) ieg, snoíur stúlka en nokkuð
'í íekin tii augnanna og þreytu-
• Ieg.
• | — Fyrrum seldi ég miða hjá
• j st: ætisvögnum. Ég átti heima í
^ | Bódapést og þar á ég foreldra.
^ ; Ég var trúlofuð og á 15 mánaða
^ | gámla dóttur..
s ) 24. október týndist maðurinn
S | minn, og hef ekkert frétt um
S hann síðan.
S 29. nóvember flúði ég. Móðir
t mín veít ekkert um afdrif mín.
• ég gat ekki einu sinni komizt
.. heim til að kveðja. Ég vona að
litla dóttir mín sé hjá henni,
en mig langar til að fá hana til
mín.
EKKI MAT í FJÓRA DAGA.
Stundum drápu þeír hvern annan
bardaga *um brauðið.
MARGIR
RUSSNESKIR
hermenn snérust með aivæpni
með okkur, einkanlega fyrst í
stað þegar baráttan virfist ætla
að bera árangur, segir Ung-
verjí, sem sjálfur stóð í
fremstu víglínu en varð síðar
óvirkur vegna sára sinna.
Þegar n.ýjar hersveitir Rússa
komu til bækistöðvanna í Búda
pest kom það fyrir að þeim var
varnað aðgangs að matvælum
þeirra Rússa. sem fyrir voru.
Sló þá í innbyrðist bardaga og
hjuggu þeir hvern annan niður
eins og hunda. — Nýju her-
sveitirnar voru oftast alger-
lega matarlausar er þær komu
frá Rússlandi. Vissi ég iðulega
til þess, að þeir seldu okkur
Ungverjum, sjálfum óvinunum
striðdreka sína ef þeir feng'ju
í staðinn brauð eða annan ma.t
að borða..
Ungverskir járnbrautarstarfs
menn hafa mörgum orðið hjálp
legir á flóttanum. Við flúðúm
frá Bl 'apest með jámbrautar-
lest c tarstjórinn hvíslaði
að okk. að ef svo fseri að lest
in yrði rannsökuð, ætlaði hann
að stöðva og hleypa ölium út.
Sá sami vildi enga borgun taka
fyrir 1 r'ðir.a, taldi það skyldu
hvers borgara að aðstoða okk-
ur.
SVÁFU I HLÖÐUM.
ALLIK BÆNDUR III.ID-
HOLLIR.
Er lestin fór ekki lengra
gengum við síðasta áfangann |
um 30 krn. leið að landamær-
unurn. Víð spurðum bændur til :
vega, þeir hjálpuðu okkur á- |
kaflega vel, gáíu okkur mat og
iFrh. a 7. siöu.i
— Ég vann í prentsmiðju,
þar sem prentuð voru dreifibréf
og blöð frelsisvina. Rússar
komu einn daginn og tóku okk
ur föst, 5 menn og tvær stúlk-
ur. Öll vorum við sett í fang-
elsi. Þar sátum við í fjóra sólar
hringa í nístingskulda —- og
féngum ekkert að borða. Auk
þess vorum við klæðalítil.
Skömmu seinna hafði ég aft-
ur tekið upp fyrri iðju og vann
í kjallara Peterfi-spítala. Þar
komu Rússar enn, slógu hring
um spítalann og handtóku alla.
SLAPF MEÐ SLÆGÐAR-
BRAGÐI.
— Við vorum lokuð inni í
(Frh. á 7. síðu.)
Faðir ©g somur tefla, em stálka leggur kapal.