Alþýðublaðið - 05.01.1957, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 05.01.1957, Qupperneq 8
Briiiiínafeétafélag Ísláind s aras AHir kaupstaSsr landsins utan Reykja- viifiir, nær ©II kauptún o§ jneirihluti eru I Brunabctafélagi IsSantís. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS er 40 ára. Var félagið sfofnað 1. janúar 1917 og átti því 40 ára afmæli á nýársdag. Var afmælið haldið hátíðlegt í gær, 4. janúar. Starfsemi Bruna- bótafclags íslands hefur stöðugt aukizt á þessu 40 ára starfs- tímabili, Hefur félagið nú 90% allra brunatrygginga fasteigna utan Beykjavíkur. Eru allir kaupstaðir landsins utan Reykja- víkur, svo að segja oll kauptún þess og meirihluti allra sveita- hrcppa í Brunabótafélagi ísiands. Hefur félagið um langt skeið verið stærsta brunatryggingafélag iandsins. Stefán Jóh. Stefánsson, ar komu á Kef!a- í DESEMBERMÁNUÐI 1956 höfðu 302 farþegaflugvélar við- komu á Keflavíkurflugvelli. Eftirtalin flugfélög höfðu flestar viðkomur: Pan American World Air- ways Inc. 52 vélar, British Ov- erseas Airways Corp. 32, Trans World Airlines Inc. 28, KLM Royal Dutch Airlines 25, Flying Tiger Line 25, Trans Americáa Airlines 12, Slick Airv/ays 10, Central Air Transport 10 vélar. Samtals fóru um flugvöllinn tæpir 13 500 farþegar. Vöru- flutningar voru tæp 340 000 kg, og póstur 89 000 kg. sáffasemjari. SAMKVÆMT III. kafla laga nr. 80 11. júní 1938 hefur félags málaráðherra skipað eftirtalda menn til þess að vera sáttasemj ara í vinnudeilum næstu þrjú ár frá 10. nóvember 1956 að telja: I fyrsta sáttaumdæmi: Torfi Hjartarson tollstjóri, sem jafnframt er skipaður til þess að vera ríkissáttasemjari. Varamaður: Valdimar Stefáns- son sakadómari. I öðru sáttaumdæmi: Hjörtur Hjálmarsson hrepp- stjóri, Flateyri. Varamaður: Ei- ríkur J. Eiríksson prestur, Núpi, Dýrafirði. I þriðja sáttaumdæmi: Friðrik Magnússon héraðs- dómslögmaður, Akureyri. Vara- maður: Steindór Steindórsson kennari, Akureyri. I fjórða sáttaumdæmi: I>orgeir Jónsson prestur, Eski firði. Varamaður: Kristinn Júl- íusson lögfræðingur, Eskifirði. í tilefni af afmælinu voru blaðamenn boðaðir á fund Stef- áns Jóh. Stefánssonar for- sfjóra félagsins í gær. Var þar einnig fyrir framkvæmdastjórn ♦ félagsins, en hana skipa: Jón Sólnes bankafulltrúi, Akureyri, formaður, Emil Jónsson vita- málastjóri, Hafnarfirði, varafor maður og Jón Steingrímsson sýslumaður, Borgarnesi, ritari. MYNDARLEGT AFMÆLISRIT Stefán Jóh. Stefánsson skýrði frá því, að í tilefni af- mælisins hefði félagið gefið út afmælisrit. Er ritið hið myndar legasta og í því að finna grein- ar um sögu og starf Brunabóta- félags íslands þau 40 ár, er það hefur starfað. Alþýðuprent- smiðjan hefur prentað ritið. SVEINN BJÖRNSSON FRUMHERJINN Stefán Jóh. Stefánsson rit- ar formálsorð í ritið. Þá er grein um „aðdraganda og stofn- un Brunabótafélags íslandS“. Segir í þeirri grein m. a., að í ársbyrjun 1916 hafi Sveini Björnssyni, síðar forseta ís- lands, verið falið að koma á fót Brunabótafélagi íslands. Varð Sveinn síðan fyrsti forstjóri fé- lagsins og gegndi því starfi til 31. júlí 1920. DANIR LÖGÐUST GEGN FÉLAGINU Það reyndist erfiðleikum búndið að koma félaginu á stofn. Leitaði Sveinn Björnsson eftir endurtryggingum fyrir fé- lagið í Danmörku, en vátrygg- ingafélög þar bundust þá sam- tökum um að neita félaginu um endurtryggingu. Höfðu dönsk félög fram að þeim tíma tekið 10—11 c/c iðgjöld af vátryggðum húsum í Reykjavík og óttuðust að missa spón úr aski sínum ef íslenzkt félag tæki tryggingarn- ar að sér. NORÐMENN BRUGÐUST VEL VIÐ Sveinn Björnsson fór einnig til Svíþjóðar, en þar fór á hinn sama veg og í Danmörku. Hélt Sveinn þá til Noregs og náði samningum við hið stóra vá- tryggingafélag í Oslo, Store- brand. Fóru þeir samningar leynt í fyrstu, en er dönsku fé- Jólatrésskemmiun Alþýðu flokksfélags Reykjav I DAG heldur Alþýðuflokksfélagið jólatrésskemmtun fyr- fr börn í Iðnó og hefst hún kl. 3, Ýmislegt verður gert til skemmtunar fyrir börnin og meðal anmars hefur jólasveinn tilkynnt komu sína á fand barmanna. Börnunum verður gefið SÚkkulaði og kökur, sælgæfi, epli ©. fl. lögin fréttu af þeim, hófu þau miklar árásir á Brunabótafélag- ið og Storebrand. 21 KAUPSTAÐUR OG KAUPTÚN STOFNAÐILAR í janúar 1917 tekur Bruna- bótafélag íslands til starfa og náði félagið til húsa í 21 kaup- stað og kauptúni utan Reykja- víkur samkvæmt þeim lögum, er sett voru um félagið. Var ekkert íslenzkt tryggingafélag starfandi áður. Er Brunabóta- félag íslands því elzta alinn- lenda tryggingafélagið og hef- ur unnið fullkomið brautryðj- endastarf á sviði brunatrygg- inga á íslandi. 6 FORSTÓRAR Forstjórar félagsins hafa verið sex frá upphafi. Er Sveinn Björnsson lét af forstjórn fé- lagsins 1920, tók Guðmundur Ólafsson hæstaréttarlögmaður við og gegndi starfinu til 1922. Næsti forstjóri félagsins var Gunnar Egilsson 1922—1925, þá Árni Jónsson frá Múla 1925— 1928, Halldór Stefánsson fyrrv. alþingismaður 1928—1945, en frá þeim tíma hefur Stefán Jóh. Stefánsson verið forstjóri félagsins. Að vísu annaðist Sig- urjón Jóhannsson skrifstofu- stjóri forstjórastörf félagsins fyrir Stefán Jóhann Stefánsson þau ár, er hann var forsætisráð- herra frá byrjun febr. 1947 — des. 1949. Forstjóri er skipaður af ráðherra. SKIPULAGINU BREYTT 1955 Frá stofnun Brunabótafélags ins til vorsins 1955 var engin sérstök stjórn fyrir félagið, enda ekki ráð fyrir því gert í þeim lögum, er þá giltu. En með lögum nr. 9 frá 1955 var skipulagsháttum Brunabótafé- lags íslands breytt. Var þá á- kveðið, að öll bæjarfélög utan Reykjavíkur og öll sýslufélög landsins skyldu eftir hverjar reglulegar bæjarstjórnar- og sýslunefndarkosningar tilnefna einn mann hvert, og annan til vara í fulltrúaráð fyrir félagið og skyldi það koma saman til aðalfundar 4. hvert ár. Var fyrsti aðalfundurinn haldinn í Reykjavík í júní 1955 og sóttu hann kjörnir fulltrúar fyrir alla kaupstaði landsins utan Reykjavíkur, 13 að tölu, og 23 sýslufélög. Kaus aðalfundur þessi fyrstu framkvæmdastjórn félagsins. TAKMARKAÐ STARFSSVIÐ í UPPHAFI Lögin um Brunabótafélag ís- lands mörkuðu starfsemi félags ins takmarkað starfssvið í upp- hafi. Samkvæmt þeim átti fé- lagið að taka að sér bruna- tryggingu á 5/6 hlutum verðs húseigna í kaupstöðum utan (Frh. á 2. síðu.) Laugardagur 5. janúar 1957 „Þeir spáðu í stjörnurnar,44 Þetta gerist árið 1957. EINS OG VENJA ER um hver áramót, ruku til ýmsir spámenn og spekingar og fræddu hinn fróðlfliksþyrsta heimslýð um þá atburði, sem hið nýja ár á að bera í skauti sínu. Einn liinn frægasti af .þessum forvitru mönnum er Hollendingurinn Pierre van Delzen. Hann les í stjörnurnar og þetta hafa þær sagt honum um heimsstjórnmálin á því herrans ári 1957: Eisenhower neyðist á árinu til að draga sig út úr stjórn- málunum fyrir vaniieilsu sak- ir, en Dulles, utanríkisráð- herra segir Delzen, að maní draga sig í hlé, vegna fjand- skapar, sem einhverjir af bandamönnum Bandaríkjama sýni honum. Bandaríkin > iga að leggja alií kapp á að lcysa olíuvandamálið, einkum í Austurlöndum, og af þ sökum eiga þau að le vgja minni ra:kt við sína núver- andi vini í þeirri von, að æiá algerum heimsyfirráðum, Þá segir þessi spám V5ur emifremui', og hefur eim (Frh. á 3. síöu.) Mynd þessi er af tindátunum í barnaleikritinu „Ferðin tií tunglsins“, sem Þjóðleikhúsið endursýnir kl. 3 í dag. Þjóðleikhúsið sýnir ,Dc.i Camilb og Peppone' í janúariok , Barnaleikritið „Ferðin til tunglsms i endursýnd í dag. ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI kynnti fyrir fréttamönnum í gses? próf. Walter Firner frá Vínarborg, en hann mun stjórna og sviðsetja leikritið „Don Camillo og Pcppone,“ sem hann heÍMi? samið eftir skáldsögu Giovanni Guareschis, „Don Camillo og kommúnistinn,“ sem ,þýdd hefur verið á íslenzku af Andrési Björnssyni undir nafninu „Heimur í hnotskurn,“ og hefur hanjrt einnig íslenzkað leikritið. Próf. Firner kom til lands- ins í fyrradag og tók þegar til starfa. í fyrrakvöld sá hann „Tehús ágústmánans“ til að; kynnast leikendum og sviði Þjóðleikhússins, og líkaði hon- um hvort tveggja hið bezta. Próf. Firner á sæti í listaaka- demíunni í Vín, og er for- forstjóri Josef-Stadt-Theater, sem er eitt af stærsu leikhús- um borgarinnar. Hann hefur samið 26 leikrit og auk þess stjórnað og sett á svið fjölmörg verk. Einnig hefur hann stjórnað kvikmyndum. ! Leikritið „Don Camillo og Peppone“ var fyrst sýnt í Vín árið 1945. Próf Firner hefur og stjórnað leikriti sínu í Osló, Helsingfors og Stuttgart og stjórnar því nú í Reykjavík. Aðalhlutverk: Ekki er lokið við að velja leikendur í öll hlutverkin, en aðalhlutverk verða þessi: Don Camillo leikur Valur Gíslason. Peppone borgarstjóra Róbert Arnfinnsson, Giacomino kirkju þjón leikur Gestur Pálsson.! Signoru Josefinu leikur Arn- Walter Firner. ; Alls verða leikendur 9 að tölu. Lárus Ingólfsson mun gera leiktjöldin. Sýningin teíi- ur þrjár klukkustundir. Kjarni leikritsins. Próf. Firner sagði, að bókin væri safn smásagna, sem erf- dís Björnsdóttir og tilsvör itt sé að koma saman í ieikrit. Krists flytur Indriði Waage, I Aðalpersónan er hvorki Don sem auk þess er höfundi til að-1 Camillo né Peppone. heldur stoðar við leikstjórnina. 1 iFrh. a 3. siftu1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.