Alþýðublaðið - 10.01.1957, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.01.1957, Qupperneq 1
s s s s s s s s s s s s Huldumál eftir Ósk- ar Aðalstein Sjá 5. síðu. XXXVIII. árg, Fimnitudagur 10. janúar 1957 7. tbl. Aðalbjdrg Sigurðar- dóttir sjöl ug Sj.á 4. SíSu, EDEN FER FRA VOL Uppreisnin í Ungverjalandi. Mynd þessa tók ungverskur frelsis- sinni, sem tók þátt í frelsisbaráttu ungversku þjóðarinnar, en hann hefur nú flúið Iand. Myndin sýnir óeirðir fyrir framan þinghúsið í Budapest að kvöldi 23. okt. sl. Söfnuðust saman um j 150 þúsund verkamenn og stúdentar. Báru þeir ungverska þjóð- i fánann gamla og Kossuth-skjaldarmerki_ Stjórnin víki öll! SEINT , gærkvcldi lagði Verkamannaflokkurinn form- lega frarn kröfu unx það, að þing verði rofið og efnt til nýrra kosninga. James Griff- iths, sem gegnir störfum for- manns í fjarveru Gaitskells bar fram kröfuna fyrir hönd flokksins. Gaitskell, sem að undan- förnu liefur flutt fyrirlestra við Harvard-háskóla vestra, lét svo ummælt við blaða- menn, að þar sem öll íhalds- stjórnin hafði stutt stefnu Ed ens, væri eðlilegt að hún viki öll með honum. FBAKKAR AKVEÐNIR PARÍS, miðvikudag (NTB). GUY MOLLET, forsætisráð- herra lýsti yfir því í dag, að Frakkar myndu aldrei láta af hendi yfirráð sín yfir Alsír, og ekki skyldu heldur hinir mú- hameðsku íbúar neyta fjölmenn is síns til að reka úr landi Ev- Ungverjalandsmálin: Irland bar fram tillögu um Ung- verjalandsnefnd á allsherjarþingi NEW YORK, miðvikudag. (NTB). — Það var írska lýð- veldið, sem í dag bar fram tillögu á allsherjarþingi Sameinuðu rópumenn, sem þar eru búsett j þjóðanna, um að skipuð verði fimm manna nefnd til að rannsaka ir eða láta hagsmuni þeirra allar ástæður að hinni vopnuðu innrás Sovétríkjanna í Ung- sitja á hakanum. í stefnuyfir- verjaland. Eire bar fram þessa tillögu fyrir hönd 24 ríkja, þar lýsingu stjórnarinnar um Alsír á meðal eru Noregur, Danmörk og Svíþjóð. í tillögunni eru einnig teknar að koma inn í landið; Sovétrík upp áður framkomnar kröfur málið, segir Mollet, að Alsír geti ekki staðið sjálfstætt, þar eð þjoðabrotm geti ekki unmð * . , , , . , . - , . .„ , fyrn samþykkta samtakanna i samdrægm a ollum sviðum m . . n. , . . . 1 um að Raðstjormn kalli heim . þjoðlifsms. Mollet sagði emmg u . - - tt • > >• , , x. f „ , , b heri sma ur Ungverjalandi, og lagðr aherzlu a, að Frakkarl * f1 , . gætu heldur ekki sætt sig við f .. 0 ö hætt, og eftirlitsmonnum Sam (Frh. á 2. síðu.) ' einuðu þjóðanna verði heimilt segir Kom heim frá Hastings í fyrrinótt. FRIÐRIK ÓLAFSSON, skákmeistari og Freysteinn Þor- fcergsson, sem var honitm til aðstoðar, komu heim af skákmótinu í Hastings í fyrrinótt kl. 12,15 með flugvél Flugfélags íslands. Alþýðublaðið náði í gær tali af Friðriki og spurði hann frétta úr ferðinni. Friðrik Ólafsson kvaðst vera «• ánægður með úrslitin eftir at- vikum. Hann sagði, að erfitt Væri að greina, hvað væri erf- itt og hvað ekki erfitt í skák, Honum fannst sér ganga vel fyrstu 4 umferðirnar, en frá og Ineð 5. umferð þótti honum dofna yfir sér. VANN TVO STÓRMEISTARA. Eins og kunnugt er kepptu 4 stórmeistarar í Hasting. Ffið rík vann 2 þeirra, Larsen og Alexander, gerði jafntefli við Szabo, en tapaði aðeins fyrir Gligoric. Nokkrur óheppni var það, að miðlungsskákmenn eins og Toran frá Spáni og Bret arnir náðu jafntefli við hann. in og Ungverjaland eru einnig hvött til að auðvelda eftir föng um starf nefndarinnar. AÐILDARÞJÓÐIR. Skilgóðir heimildamenn í New York telja ekki ósennilegt, að nefndin verði sk.ipuð fulltrú um frá Danmörku, Burma, Uruguay, Tunis og Ástralíu. Nefndinni verður falið að fara til Ungverjaland og annarra staða til að safna gögnum og upplýsingum og vitnisburði um innráðs Sovéthersins þegar upp reisnin varð í landinu. UNGVERJAR ENN FJAR- VERANDI. Ungverska sendinefndin, sem yfirgaf allsherjarþingið í des- ember í fyrra var ekki á fund- irium í dag. írski fulltrúinn, Frederick Boland, lét svo um- mælt, er hann bar fram tillög- una, að honum væri ljóst, að tillagan kæmi ungversku þjóð- inni að harla litlu skyndigagni, en með því að samþykkja hana geti SÞ sýnt, að frjálsar þjóðir í heiminum léti sér siður en svo í léttu rúrrii liggja örlög Ung- verjalands. Hann sagði að með því að samþykkja tillöguna ynn ist það, að minna þá menn og konur, sem hrifist hafa af - kommúnismanum, hvernig hið I sovéska kerfi færi höndum um ! kröfu einnar þjóðar um frelsi. LARSEN ERFIÐASTUR. Friðrik taldi, að skák sín við Larsen hefði bæði verið hin ei'f iðasta og skemmtilegasta. Og Friðrik Ólafsson. víst er þa.ð, að margir hér fögn uðu sigrí hans vfir Larsen. sem (Frh. á 2. síðu.) Talið sennilegt, að Butler taki vii embætti forsætisráðherra LONDON, miðvikudag. (NTB). — Sir Anthony Eden lét í kvöld af embætti sem forsætisráðherra Bretlands. Gekk hamm - á fund Elízalxetar Englandsdrottningar og afhenti lausnarbeiðrin sína. Lét hann svo ummælt við blaðamenn, er hann kom frá Buckingliam Palace, að heilsuleysi ylli því, að hann drægi sig í lilé frá stjórnarstörfum. Læknar Edens lýsa yfir því, að á- stæða sé til að ugga um heilsu hans. Eftirmaður Edens hefur ekkn verið opinberlega nefndur, en stjórnmálamenn telja fullvíst, að . við taki Richard Butler, fyrrum fjármálaráðherra og núverandú leiðtogi íhaldsmanna í neðri málstofunni. Er búizt við að út* nefningin fari fram í áheyrn lijá drottningu á morgun. Það kom á óvart, að Eden HVER TEKUR VIÐ. Veðrið í dag Allhvass og síðan hvass suð austan, Rigning síðdegis. skyldi draga sig í hlé einmitt nú, enda þótt aðstaða hans hafi verið mjög veik, allt frá því að Bretar og Frakkar hófu Egypta landsævintýri sitt. Það vakti fyrst grunsemdir í London um að eitthvað óvenjulegt væri á seyði, að drottningin var köll- uð heim frá Sandringhamhöll, en þai' hafði staðið til hún dveld ist út mánuðinn. Orðrómur um, að Eden væri að fara frá komst á loft strax og það spurðist, að Eden hefði kallað alla stjórnina saman til fundar, og líka þeir undirráðherrar, sem venjulega taka ekki þátt í ráðuneytisfundum, voru kallað ir að Downingstreet 10. í síð- ustu útgáfum ýmissa kvöld- blaða í Lundúnum voru svo stórar fyrirsagnir með spurn- ingunni: Fer Eden frá í kvöld. Rikisráðsfundurinn stóð skamma hríð en að honum lokn um ók Eden til Buckinghamhall ar á fund drottningar. Formlega lætur öll íhalds- stjórnin af völdum við það, aS forsætisráðherrann segir af sér. En aðrir stjórnarherrar sitja þó áfram undir stjórn þess manns, sem tekur við af forsætisráð- herra. Samkvæmt stjórnar- skránni á Sir Anthony að stinga upp á eftirmanni sínum um leið og hann leggur fram lausnar- beiðni sína. Formlega hefur þá ekkert verið gert uppskátt um' það enn í London, en stjórn- málamenn þar telja ósennilegt að aðrir komi til greina en þeir Richard Butler og Harold Macmillan fyrrum utanríkisráð ; herra, og Butler talinn senni- legri. Hann er 54 ára gamall. Rykti gekk um það meðan á her, ferð Breta til Súez stóð, að hann væri henni andvígur, en, opinberleg'a varði hann þó að- gerðir stjórnarinnar. Óvíst er, hvort efnt verður til nýrra kosninga vegna þessa (Frbi. a 7. síðu.) Togararnir að verða búnir | með „jan.-kvótann" í Engl. Aðeins 40 þús. pund eftir í mán. ‘ ALLT ÚTLIT er nú fyrir, að um miðjan þennan mánuð verði íslenzku togararnir búnir með „janúarkvóta sixui í Eng- landi. Máttu togararnir elja fyrir 106 þús. pund í janúar, esn eru þegar búriir að selja fvfir 66 þús. pund. Samkvæmt samningum um ís ( fiskssölu í Bretlandi mega ís- lenzkir togarar selja fyrir 270 þús. sterlingspund á hverju 3ja mánaða tímabili. Er þó heimilt að selja fyrir 2/5 þeirr ar upphæðar í einum mánuði. SELT FRAM YFIR í DES- EMBER. í desember var selt nokkuð fram yfir þá upphæð, er svarar mánaðar sölu. Stóðu málin svo við áramót, að heimilt var að selja fyrir 100 þús. sterlings- pund í janúar með því að nota heimildina til þess að selja 2/5 í mánuðinum. MEÐALSÖLUR 15 ÞÚS. PUND Reiknað var með, að meðal- sölur yrðu um 11 þús. sterlings 7—10 í mánuði. En meðalsölur í janúar eru 15 þús. pund svo að ekki verður um að ræða nema 6—7 ferðir. SÖLUR í ÞVZKALANDL Tveir togarar seldu í Þýzka- landi í fyrradag. Voru það tog ararnir Þorsteinn Ingólfsson og Jörundur. Seldi Þorsteinn 203 tonn fyrir rúm 100 þús. mörk. Jörundur seldi 189 tonn fyrir rúm 65 þús. mörk. Neptunus selur í Cuxhafen í vikunni og Harðbakur selur í Hamjborg í vikunni. AUST UR-Þ ÝZKALAND AÐ LOKAST. Aðeins lítið m-agn er nú eftir fvrir Austur-Þýzkalandsmarli- að. Eru aðeins um 560 tonn eft pund svo að ferðir gætu verið ir af 3040.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.