Alþýðublaðið - 10.01.1957, Síða 2

Alþýðublaðið - 10.01.1957, Síða 2
a II þ ý I y & I a 'g I Fimmtudagur 10. janúar 193. y rsos ífll-a Frh. óf 8. sfðu. : Þsir Jens Guðbjörnsson, Sig urjón Danívalsson og, Ásmund ur Guðmundsson biskup þökk~ uðú fráfarandi formanni ó-1 , trauóa forystá' hans í samtökun ,um frá upphafi vega, og enn % frenrur flútti hinn nýkprni'-for maSur Ásmundi Guðmundssyní biskupi sérstakar þakkir þings- ins. , I ályktunurrí, sem þingið af-- grsiddi,- var fjaliað um fram- tí>$ár verkefni og starfsgrund- lOiK rai«im $ GNGVERSKA flóítafólkið $ S hefur nú allt fengið 'sama-^ Sstaft og starf viðs vegar nto| S }.a.ndið. • i Það er allt bvrjað að Isera? S - • ■ ' S völi B. Æ. R. og um tillögur að samkomulagi á milli Reykjavík urbæjar, B. Æ. R., í. B. R. og samtaka atvinnuveganna um að reisa i sameiningu íþrótta- og sýningarhús og miðstöð fyrir æskulýðsstarf. En þær tillogúr hefur bæjarráð sem kunnugt er samþykkt fyrir sitt leyti, þeg- ar skipað menn af sinni hálfu í byrggingarnefnd og ákveðið mannvírkjunum stað. ísienzMjiia og geiigur; furðti \ , yei eftir atvikum. FólkiS^ ^fékk 'lista yfir algengustu\ or'5, seni nota þarf, Lesendur^ • MaSsins hafa ef til vill áhuga^ 5 fyrir að sjá sýnishorn af^ ^ungverskunni- og hér 'koma\ \©rðm, sem fyrst þurf-ti ab\ \læra, algengustu kveðjur og\ \ svör: S = góðan morgun.S góðan daginn, H gott kvöld'. b (Frh. af 8. síðu.) Rússmann að miklu leyti þjálf- að Luxemburgarmanninn Bert hels ásamt Gerschler, en Bart- hels várð'OL-meistari í 1500 hlaupi í Helsinki. Óhætt er að fuliyrða. að Rússmann er þekktasti þjálf- ari, sem komið hefur til íslands. m M V f<U 1 a WmwsWM l<!9‘i EFTIRSPURNIN eftir kol- um og koksi í Evrópulöndum fer sívaxandi og er aðeins haegt að fullnægja eftirspurn- S Jó reggeit S Jó naþot' = ) Jó estet = i )'JÓ éjt = góða nótt. ! Is'ten veled = komið sæl ogr .,tíJrsus“ — Guimar Salómor.sson aflraunagarpur er kominn iieivn snögga íerð, Hyggst hann dveljast hér nokkra inánuSi og efna til sýninga í Reykiavík og ef til vill víðar, Gunnar hefu-r átt heima í Noregi undanfarin ár, og -sýnt þár, bn auk- -þess farið sýnL’íg.af'Ci’Sir viða um lönd. írnöfff .Framhald af 1. síðu verðskui-daða" uppbói á sigur I.arsens í einvíginu í íyrra. MÖR’Ci MÓT í SÍJMAIÍ. Er Friðrik var spurövr urn skákmót' á næstunni, -ssg'Si h.ann, aS Sólatmótið svokaliaða verði' í Amsterdam í, júni. 8 liind taka bátt í bví mótí, 5ém I svæðakeppni og undanrás fýr- i ir heimsmeisfaraeinvígið. Al- | þjóðáskákmót stúdenta mun l verða hériendis í júní, og Norð ! urlandáznótið í Helsinki í ágúst. | Rétt er að. leiðrétta - hér þann ! œisskiining. að. stcrmeistarar j ° . • magi ekki keppa a pvi. i Að sj'álfsögðu i»uíi Friðrih ! taka þátt í einhverj.um þessarra skákmóta, en þangað tii mun hann stunda nárn'sítfe.n hann er innritaður í LagaáeiId Ha- / blessuð, vérið' sæl/Méss, ^ Isten- hozott = velkomin. ^ Igen = "já, \Nem = nei, \ Talán = kannske. v Nem most = ekki núiia. S Résöbb = seinna; S Azonnal = strax. S Koszonom = iakk fyrir. V'Tcssék = gjörið svo vek • Csak magyárul beszélek = . ég get aðeins taiað ung-^ | versku. \ ^ Legyen-szivcs, bcszéljen las-\ \ sabban =-gjörið svo vel að\ \ tala hægar. S S Nem értem = ég skii þigS V ekki. $ S Hogy mondják ezt izlandul?S V —. hvernig segir maöur ^ ísienzku? s S inni með auknum kolainnflutn- ingi frá Bandaríkjunum. Kola- nefnd Efnahagsnefndar Sam- einuðu þjóðanna fyrir Evrópu. (ECE) hefur nýlega halðið fundi í Genf til að ræða ástand og horfur í kolamálunum fyr- ir veturinn. Iðnfyrirtæki og raforkuver hafa tryggt sér kolabirgðir fyrir veturinn, en hins vegar er nokkur hætta á, að kola- skorts gæti hjá einstaklingum,, sem nota kol til upphitunar. Kolanefndin hefur farið þess á leiit. við kolaíramleiðendur og neytendur, að þeir sendí. nefndinni ítarlegar skýrslur um framleiðsluáætlanir og noténda þörfina til þess að hægt verðí að tryggja sem jafn- ásta dfeifihgu á þeim birgð- um, sem fyrir hendi kunna að vera á hverjum tíma. Eitt erfiðastá vandamál kola frámleiðenda er að fá menn til að vinna í kolanámunum. Á- standið hefur batnað nokkuð í þessu efni í Vestur-Þýzkalandi ðg í Frakktóndi, þar sem ung- ir kolanámumenn voru leystir úr herþjónustu. Hins vegar er. ástandið alvarlegt í Hollandi og í Belgíu, þar sem Macinellé slysið hefur haft þau áhrif, að erfiðara er að fá kolanámu- menn til vinnu en áður var. í DAG er rimmiudágurinn 10. janúar 1957. FLUGFEJRÐIR Loftleiðir: Hekla er væntanleg í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg, fer eftír skamma viðdvöl áleiðis til New York. SK1PAFEÉTTIE Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á suð urleið. Herðubreið er væntanleg tii Reykjavíkur í dag að austan. Skjaldbreið er á Húnaflóa á vest urleið. Þyrill er á leið frá Berg én: til Sigluf jarðár, Skaftfelling ur á að fara frá Reykjaví'k í dag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Raufar- hafnar í morgun 9.1. fer þaðan KisiiSéjea tjaldar. Myndasnga baraanna 10.1, til Rotterdam. Dettifoss fer yaentanlega frá Hamborg > í dag 9.1. til Reykjavíkur. Fjall- foss kom til Hull 8.1. fer þaðam til Grimsby og Rotterdam. Goða foss fór frá Vestmannaeyjum 6. 1 til Gdynia. Gullfoss fer frá Raupmannahöfn 12.1. til Leithý Thorshavn og Reykjavíkur. Lag arfoss fór frá Siglufirði 8.1.. | væntanlegur til Reykjavíkur urn I miðnætti í nótt á ytri höfnina ' fer þaðan til Vestmannaeyja og New York. Reykjafoss fór frá Rotterdam 6.1. til Reykjavíkur.. TrÖllafoss fór frá Reykjavík 25.. 12 til New York, Tungufoss fer frá Hamborg 10.1 til Reykjavík ur. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer í dag frá Rauf arhöfn áleiðis til Finnlands., Arnarfell fór 7. þ. m. frá Keflá vík áieiðis til New York. Jökul fell er væntanlegt til Gautaborg: ar í dag, fer þaðan til Rostock,, Dísarféll er í Gdynia. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Austfjörð: um. Helgafell er í Wismar, fer þaðan væntanlega á laugardag á leiðis til íslands. Hamrafell fór um Boxpórus 8. þ. m. á leið til Reykjavíkur. Andreas Boye er á Þórshöfn. FUNDIE Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kirkjukjalláranum £ kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fund- arefni, Séra Garðar Svavarssom Og nú kemur. þeim það heiilaráð í hug að færa tjaldið inn í auðan skúr, og haldá útilegunni áfram þar. |.S |T i U y :0 Útvarpið Shor Nun ekur Jóni þa'ngáð uð og viðgerð, og heils'ar Jóhlskreppa stutta flugferð,1 stendur,-fág- henni með fögnuði. ,.,Ég verð að I sem litia flugvélin segiriJón, — en á meðan ráða þfeir \ Thern og' Eldred ráðum sínum. 12.50—14 „A fríyaktinni", sjó» mannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 19 .Harmonikulög (plötur). 20.30 Veðrið í desember. o. fl„ ,! (Páll Bergþórsson veðurfræð- ; ingur). 20.55 íslenzkar hljómplötur, sícJ ari þáttur: Jón R. Kjartans- son flytur erindi með tónleik- é um. 21.30 Útvarpssagan: „Gerpla,!í eftir Halldór Kiljan Laxness,, XVI (höfundur les). 22.10 Upplestur: „Heilsað og , kvatt“, smásaga eftir Rósberg , G. Snædal (Valdimsr Helga- son leikari). 22.25 Sinfónískir tónleikar. j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.