Alþýðublaðið - 10.01.1957, Síða 7

Alþýðublaðið - 10.01.1957, Síða 7
Fimmtadagur 10. janúar 1957. A1 b ýS u blaj i ð 71 SÍGILD SAGA. Töm TOM SAWYER. — Árið 1875 kom út saga hans „Ævintýri Tom Sawyers", þar sem hann : „STOEKFROSRGRINN frægi í Calevaras“, skopgrein, gerði Mark Twain sjálfan frægan í einhi svipan um öll Bandarík- ni og þj óðnýta erför Breta og þangað. Eftir þá var þá síðan hnífúr hafði gengið j á milli. NN HEI* (CONTINENTE PEKDUTO) ítölsk verðlaunamynd í Cinemascope og með segultón í fýrsta sinni að slík mynd er sýnd hér á landi. Myndin . er í eðlilegum litum og öll atriði myndarinnar ekta. Bláðáummælh ..Horfinn heimur" er mynd. sem mun hrífa alla sagði BT og gaf henni 4 stjörnur. ■ Leoiiardo Bonzi hefur sannað með þessari mynd, að; hann er siálfdm Disney fremri, — Politiken — Ferðist til suðurhafseyja með Bonzi. Það er stór við- burður. — Dagens Nyheder — Aldrei hefur kvikmýndatæknin skapað listinni jafn mik ið rúm, og í þessari mynd. — Ekstrabladet — Sýnd ki. 7 og 9. Framhaiá á 7. síðu. ekki hve siztan þátt í vinsæld- hennar, að hún talar við alla eins og maður talar við manni. Því hefur hún eignazt vini og kunningja í öllum stétt- um þjóðfélagsms, sem áreiðan- télja sig ríkari af kynn- við hana. Mun ekki irum fara líkt og mér, sýnist birta yfir í hvert sinn, er frú Aðalbjörg stígur inn fvrit- dvrnar? að ræða um eru síðsumar- dagar og þeir eiga sína sérstæðu fegurð. Að endingu vil ég-þakka frú Aðalbjörgu vináttu hennar til mín og minna. Ég árna henni, börnum hennar og barnabörn- um blessunar á komandi árum. Elínborg Lárusdóttir. VEGNA greinar í dagblað- ing á erléndum gjaideeyri til inu Tíminn í gær, undir fyri-r- 1 annarra en ofangréindra að sögninni „Hver auglýsir erlend aðila er ólögleg, og sæíir sá á- peningaskipti á flugvallarhótel byrgð lögum samkvæmt, sera inu?“ óskar undirritaður að verður uppvís að broti. koma á framfæri, herra rit- i 2. Við komu tii landsins og- stjóri, eftirfarandi: auglýsingu,1 brottför úr því skal hver ein- er fest var upp í tollafgreiðsl-1 staklingur gefa toiiyfirvöiáur unni í flugvallarhótelinu hér, í um skýrslu um þann gjaldeyri,, skrifstofum hinna erlendu flug ' sem hann hefur meðferðis. Und félaga í hótelinu og hjá póst. ! anþegnir þessu eru farþegar húsinu. Mun auglýsing þessi' flugfars, sem halda áfram meS' samin af fulltrúa frá Landsbank því eftir viðkömu hér á landi. anum og póstmeistara í Reykja j 3. Bannað er án undantekn- vík 1949 eða 1950 og sett hér . ingar að flytja úr landi og -tií upp. I landsins íslenzka peningaseðla Óskast auglýsing bessi birt' og skiptimynt. í heiðruðu blaði yðar til leið-, 4. Einstaklingar búsettir á ís-' réttingar þeim miskilningi í áð landi mega við brottför úr landí nefndri grein að póststofan á Keflawkurflugvelli megi eigi kaupa erlendan gjaldeyri af ferðamönnum, er til landsins ’ koma. Auglýsingin hljóðar svo: Til athugunar fyrir ferðafólk 1 1. Samkvæmt gjaldeyrislög- inni mega aðeins Landsbanki ís hafa meðferðis allt að jafngilát 150 kr. í erlendum peningaseðí, um og skiptimynt, enda hafi gjaldeyrisins verið aflað á lög legan hátt. 5. Engin takmörkun er á þeirri upphæð erlénds gjaMeyr is, sem einstaklingar búsettur €!i ter Framhald af 1. síðu atburðar,. en samkvæmt stjórn- arskránni má ,-stjórnin sitja í þrj ú ár enn áður en það er gert. Talið er fullvíst, að einhvexjar aðrar breytingar verði á brezku stjóminni; um leið og hinn nýi forsætisráðherra tekur við.% ÓSIGUR EDENS. , Herbert Morrison, fyrrum ut anríkisráðherra, sem gegnir for ingjastörfum ■ Verkamanna- flokksi-ns í neðri- málstofunni í fjarveru Gaitskells-, lýsti- yfir því strax og, fréttist um, að Ed- én færi frá, að Verkamanna- flokkurinn væri reiðubúinn að faka við stjórnartaumunum, en íag'ði áherzlu á, að hann vissi ekki, hvort -þing, yrði rofið og efnt til nýrra kosninga. Morri- son sagði, að það væri vottur þess, að ekki væri allt með felldu í íhaldsflokknum, að Ed en drægi sig í hlé. Þessi atburð ur sýndi, að sundrung ríkt í ( þingflökki, íhaldsmanna og jafn vel innan sjálfrar stjórnarinn- ar. . V/inston Churchill neitaði að Mta haía nokkuð eftir sér í til efni þessa atburðar. UNDIRTEKTIR VÍÐA UM HEÍM. Frá París berast þær fregiiir, og þau bárust vestur, en blaða- mönnum var hins vegar til- kynnt, að engin opinber yfirlýs ing um þetta mál lægi fyrir frá hans hendi að svo stöddu. Moskuútvarpið flutti fregn- ina í gærkveldi, og fullvrti jafnframt, að í Lundúnum væri þessi ákvörðun Edens túlkuð sem. afleiðing - Egyptalandsæv- ir.týrisir.s. t Bonn óskuðu opinberir aðilj ar ekki áð láta haf a neitt annað eftir sér, en að þeir óskuðu Ed- eh bathandi heilsufars. -Forystumenn- ýmissa Araba ríkja létu í ljós- gleði sína yfir því. að Eden fer frá, og ýmsir óskuðu Bretlandi nýrrar stjórn ar, sem tæki upp nýja stefna í málefnum Austurlanda. Hugh Gaitskell, foringi brezka verkamannaflokksins er um þessar mundir staddur í Banda-ríkjunum. Hann lét svo ummælt, er honum bárust tíð,- indin, að efna yrði til nýrra kösrixnga í Bretlandi eftir að Eden lætur af embætti. SIR ANTHONY EDEN. er fæddur árið 1897 og verð- ur því sextugur. á þessu ári, Hann varð forsætisráðherra ár I5T955, er Sir Winston Churc- hill lét'af því embætti, en áður hafði hann árum saman verið hægri hönd Sir Winstons, og m. a. þrisvar sinnum utanríkis (Frh. af 5. síðu.) ég var á gálausu útstáelsi með sögupersónum mínum. 'Ég var innilega glaður og þakklátur hulduþjóðinni. En þessi hughrif urðu því miður harla skammvinn. Ég var ekki fyrr setztur við skrifborðið aft- ur en efasýkin tók að na-ga í mér hjartað. Já, gat nú ekki verið, að konan eða einhver drengjanna hefði farið út í vit- ann til að kveikja, þótt ég hefði ekki orðið þess vár? Og efasýkin rak mig upp á loft til konunnar og drengj- anna. Þar var ég leiddur 1 all- an sannleikann: 1 rökkurbyrjun höfðu bæði konan og drengirnir séð til mín ganga út í vitann til að kveikja. Elzti sonur minn fullyrti, að ég hafi haldið á pennanum í hend- iniii. Honum þótti það dálítið skrýti'ð. þar sem hann vissi ekki til þess, að ég sæti við ski’if'tir úti í vitanum. Það var þá eftir allt saman ég-sjálfur. sem kveikt hafði á vítanum, Ég hafði gengið eins og svefngengill frá skrifborðinu og út í vita til að kveikja. Öðru vísi gat þetta naumast hafa átt sér stað, þar sem því var með öllu stolið úr mér, að ég hafi svo mikið sem vikíð frá skrif- borðinu allan síðari hluta dags- ins. Þkrna fór falleg huldufólks saga fyrir lítið. En svona fara þier víst margar nú til dags. •—o—- lands og Útvegsbanki Island h. i erlendis má hafa meðferðis viö f. kaupa og selja erlenda ferða-, komu til landsins,-og.honum er. tékka, peningaseðla, mynt og frjálst að táka með sér úr landí hvers konar annan erlendan það, sem kann að verðá afgangs gjaldeyri. — Pósthúsið á Kefla af gjaldeyrinurn, svo framar- víkurflugvelli kaupir. í umboði, lega sem fullnægjandi grein hef Landsbanka íslands, erlendan ur verið fyrir honum gerð vi$ gjaldeyri af ferðamönnum, sem komuna til landsins. til landsins koma. | Viðingarfyllst. Sala og hvers konar afhend- Björn Ingvarsson. Og hér verð ég að hætta, vegna þess að mig. langar til að tolla í tízkunni og' vera svo- lítill efnishyggjumaður og he’lzt dálítið díalektískur að auki. Þú skilur hvað ég er að fara, eða er ekki- svo? Óskar Að'alsteinn. Bifreið stoiið. FOLKSBIFREIÐ-var stolið í fyrrinótt í Reykjavík en fannst aftur í gærmorgun í Lækjar- götu, óskemmd. Var þetta rauð Skodahifreið, R-7079. Þá var lögreglunni í fyrradag tilkynnt um hvarf tveggja skellinaðra. Hafði annarri, R- 336 verið stolið frá Drekavogi 20 aðfaranótt þriðjudags og er það enn ófundið. Hitt hjólið fannst vestur á Hagamel í fyrra kvöld. Var það merkt R-515. að undiroka Múhameðstrúar- menn'ina. Ljóst er, að stefna frönsku stjórnarinnar í Alsír- málinu er byggð á þremur höf- uðatriðum: Friða verður laná- ið, Frakkar standa við tilböS sitt um skilyrðislaust vopnahlé, án nokkurra stjórnmálalegra skilyrða, og loks að efna verðL til kosinga í Alsír innan þriggia mánaða frá því, að friður og spekt hefur komizt á. Framhald af 1. síðu að hið evrópska þjóðarbrot not aði sér efnahagsaðstöðu -sína til að afsögn Edens hafi komið al ráðherra. Þó að ferill hans sem menningi á óvart, en stjórnin Mns vegar haft hugflboð uiri hvað .til stoð. Litið e-r á, að af- sögn Edens sé bein afleiðing af hinni misheppnuðu herför Breta og Frakka í Egyptalandi. : I Frakklandi er það útbreidd skoðun, að Eden hafi verið upp hafsmaður þeirra aðgerða, en einnig þess, að vopnahlé var gert áður en Bretar 'og Frakk ar hofðu allt skurðársvæðið á valdi sínu. forsætisráðherra yrði ekki ýkja langur, þá mun hann þó þykja ærið viðburðaríkur og allstorma samur. Valda því fyrst og fremst ákvörðun Nassers hins egypzka um að taka inn eignarnámi og hann, síðan herför Frakka austur atburði, sagði meðal annars einn af ráðherrum Edéns, Ánthony Nutting úr stjórninni í rnótmælaskyni. 1 Egyptalands Eiserihower Bandáríkjaför-1 ináiinu riutu Bretar ekki stuðii seta voru færð tíðindin strax {ings Bándaríkjamanna, en langt in. Hann varð mest umræddur allra bandárískra rithöfunda óg brátt barst hróður hans víða þirt heim, Einkum naut hanri i m'ikiliar alþýðuliylli. sem hann segir frá bernsku sinni. Tom og félagi hans í öllum prakkara- skap, Biáberja-Finnur, voru alltaf til í tuskið ef tækifæri bauðst. Sawyer er löngu orðinn sígild söguper- sóna, og ein sú skemmtilegásía i bandarískum bókmenntúm, Sagan um'það, er þeir féíágar kölkuðu girðinguna, er sígiIdL Þó bökin sé fyrst og frerftst samin sem skemmtilestur, kcm- úr heilbrigð mannþékking höf- undar þar vel í ljós.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.