Alþýðublaðið - 11.01.1957, Blaðsíða 3
Fösíudagur 11. janúar 1957
A I b ý ð 5ibla § i $
IW 3
I
-Dragtir, kjófar,
peystir
Háttar, húfyr,
Barnau ndrrföt
SundboíÉr.
Mvepi-tóskur
hamzkar
s Inzéfifscafé
í kvSld klukkan' S.
Stjómanái: MAGNÚS G.UÐM-'UKI>SSON.
AÖGONGL'MÍÐAE SELDIB FKA KL. 8. £
•SÍM-1 285». SÍMl 282«. {
Eftirfarandi stöður eru lausar til urnsófenar:
1. Sendimannsstaða við ritsímastöðina í Revkjavík. Laun
samkvæmt XII. flokki launalagana.
Tilskilið er að umsækjandi hafi bifhjólapróf og sé
reiðubúinn að taka á bifhjóli.
2. Talsímakonustaða við langlinumiðstöðina í Reykja-
vík. Umsækjandi hafi gagnfræðapróf eða hliðstæða
menntun. Laun samkvæmt XIII. flokki launalaganna.
Eiginhandar umsóknir um stöðu þessar, er tilgreini
menntun, aldur og fyrri störf, ásamt rneðmælum ef til
eru. sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. febr.
1957.
Póst- og símamálastjórnin 9. janúar 1957.
1 VANGVR ÐAGSWS I
Jólaskreytingarnar burt — Ekki eins lengi uppi
og í fyrra — Enn um mismunandi vöruverð —
Sleðaíerðir í bættuiegri brekktt.
\
S
S
s
S
S
s
s
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Stakar buxur margar teg. ‘í
S
KuUlaúípur fóðraðar ^
með looskinni
Ytrabyrði
KuWahúfur, alls konar
LHIarnaarföt
sSjémeikBi
s
• Verkamenn
s
S Vinmifota og hlífðarföt
s
^ hverju naíni sem nefnist
S Nankmsföt.. allar stærðir
S
^ Kakiföí allar strærðir
S Saiwfesfingar
S
^ allar stærðir
S
NÚ, ER VERIÐ að taka niSur
jólaskreytmgarnar í Austur-
stræti, á Laugavegí, Hafnar-
stræti og á Skóiavörðustíg. Von
antii gengur þetta betur en i
fyra, en þá var látið dragast að
iaka niður skrautið þangað til í
íeferúarmánuði — og sýndi það
mikið framtaksleysi og síóða-
skap.
ÚTSÖLUR ERU NÚ að byr.ja.
í búð einni við Laugaveg var
auglýst útsala strax eftir ára-
mótin og var þar biðröð langt
út á götu strax fyrsta daginn.
Sinhvern veginn hef ég aldrei
skilið þessar útsölur og heldur
ekki trúað á þær. Það er í fyrsta
iagi óskiljanlegt, að kaupmenn
akuli allt í einu geta selt vörur
sínar fyrir mikið lægra verð. og
þó kvartáð stöðugt um of lága
álagningu.
EN HVAÐ UM ÞAI). Almenn-
ingur virðist fá vörur fyrir
lægra verð á útsölum, annars
mundi hann ekki sækja þær af
svo mikilli áfergju og dæmin
sanna. En hvernig var það? Hafa
■kaupmenn ekki gert samþykkt
am að útsölur megi ekki hef jast
'yrr en 10. janúar?
ENN .EIN.U SINNI er þeirri
aðvörun þeiní til alrnennings að
gæta vel að vöruverði. Margar
sögur eru mér sagðar um mis-
N
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Osrsk Kbi*--x. B-8. s
allsikansir vatD*-
og hlt&líLgnir.
Hitalagnir sJ.
AkiargerSi 41.
munandi vöruverð fyrir jóli-n.
Nákvæmlega sams' konar jóla-
trés-,,seríur" voru seldar í verzl-
unum. Verðmismunurinn var
svo mikill, að í einni búð kostaði
,,serían‘4 235 kr., en í annarri í
næstu götu 295 krónur. Dæmi
voru jaínv.el til þess, að. það
munaði fjórum krónum á krj'dd
stauk í búðum sama fyrirtækis.
| HÉR ERU aðeins nefnd tvö
dæmi, en þau eru mýmörg, og
munaði jafnvel mestu á vefnað-
arvöru ýmis konar. Það er því
nauðsvnlegt fyrir fólk að gæta
sin vel. Það kostar •að vísu tölu-
verða fyrirhöfn að leita fyrir
sér í mörgum verzlunum, en
það borgar sig samt sem áður.
Það hafa margir komizt að raun
um fyrir síðustu hátíðirnar.
BIFREIBA RSTJÓRI skrifar:
„Ég víl færa þér þakkir fyrir
það, sem þú skrifaðir um sleða-
ferðir barnanna i brekkunni
1 fyrir ofan Baldurshaga. Hér i
Reykjavík er haft eftirlit með
; slíkum leik, og fyrir aðgerðir
I lögreglunnar stafar nú margfalt
1 minni hætta af honum en áður
var. En þarna efra er ekkert
- eftirlit hægt að hafa.
ÉG ÞEKKI ÞAÐ af
reynslu, að bcirnunum þarna
stafar geigvænleg hætta af
um leik. Síðast í dag, þegar
var að fara upp í Skíðaskála,
voru börn þarna i sleðaleik, og
ég gat ekki séð þau fyrr en .ég
var kominn upp á brekltubrún-
ina og var að renna niður.
því að snarbeygja út í
ínn tókst mér að afstýr:
ÉG FULLVISSA foreldra,
[ sem eiga heima þarna í grennd,
um það, að ef þau banna börn-
um sínum ekki að vera þarna að
þessum hættulega leik, þá hlýzt
af hörmulegt slys fyrr eða.síð-
ar. Ég vona að skrif þín og
aðvörun mín geti komið í veg
fyrir að svo verði.“
Uílarsakkar
Sjóstakkar. alls konar
Gúnimístakk ar
Sjóhattar
Víatiuvetíliiigar, allsk.
Hosur
Hælhlífar
Gúsnmístígv.él há og lág
einnig ofanálímd
\'attteppi
Kojudínur
Fatepokar
Gúmmísvuntiir
Olíusvuiiíur
Strigasv.uatur
Olíirkápur, svartar, síðar
Gúmraikápur
Peysur, alls konar
Víntius'kyi-tur
Patadeildin
■-Oalstræti 2.
‘ og bækur fyrir kennara, for-
eldra og nernendur. - Höf-
um tekíð við skólavör.uverzl
un þ.eirri, sem Bókaútgáfa
Menningarsjóðs hefur starf-
rækt undanfarin ár. — Þar
m.a. til sölu f.lestar bæk
ur Ríkjsútgáfu námsbóka.
; Opið á s.ama tíma og aðrar
> trerzlaniir, nema ;lokað kl.
12—13,30 mánudaga til
föstudaga.
Ríkisýtgáfa námsbóka
Skólavöruhúð
Hafnarstr. 8. Pósthólf 1274
INGIMUNDUK PÉTURSSON
andaðist að heimili dóttur sinnar, Ásvallagötu 65 10. þessa mán.
Jarðarförin ákveðin siðar.
Börn og tengdaböm.
Uiiarkápur,
Pcplrnkápifr,
Kveniiandrrföt,
mM. ... ■;. ii * »
S.6.T
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Ný keppni. — Ileildarverðlaun 100(1 krónur.
DANSINN hefst kl. 1(1,30.
Aðgöngumiðasaia frá kl. 8. — Sími 3355.
sem aufdýst var í 72., 74. og 75. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1956. á húseign við Túngötu, eign Iþæótta-
íélags Reykjavíkur, fer fram eftir kröfu bæjar-
gjaldkerans í Revkiavík, á eigninní sjálfri fimmtu-
áaginn 17. janúar 1957 kl. 2,30 síðdegis.
BORGARFÓGETINN f REVKJAVÍK.
em auglýst var í 88., 89. og 90. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1956 á eigninni Teigavegi 6, talin. eign Ár-
manns Bjarnfreðssonar, fer fram eftir kröfu toll-
stjjórans í Reykiavík, á eigninni sjálfri, miðviku-
áaginn 16. janúar 1957 kl. 3 síðdegis.
BORGARF ÓGETINN í REYKJAVÍK.