Alþýðublaðið - 17.01.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.01.1957, Blaðsíða 7
Fmmtiadagur 17. jan. 1557 AllsýlSublaSið HAFMftRFl*Df ítölsk stórmynd í eðlilegum litum í Hkingu við „Ben Húr“. Aðalhlutverk: Gianna Maria Canale (ný ítölsk stjarna, sem opnaði ítölsku kvikmyndahátíð- ina í Moskvu íyrir nokkru). Eénato Baldvini (lék í “Lokaðir gluggar“) Danskur texti. — Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd ki. 7 og 9. S 'S s 'S ■S s s s s s s s s s s s c. Ingélfseafé ingéifscafé í kvöld klukkam 9. Haukur Morthens syngur með hljómsveiíinni. AÐGÖNGIjMIÐAR selmr FRÁ KL. 8. SÍMI 282G. SÍMI 2828. öruhíistlérafélagið Þrottur. snerjaraíKvæqagretosia um kosningu stjórnar trúnáðarœannaráðs og varamanna fer fram í húsi félagsins og hefst laugardaginn 19. þ. rn. kl. 1 e. h, og stendur yfir þann dag til kl. 9 e. h. og sunnu daginn 20. þ. m. frá kl. 1 e. h. til kl. 9 e. h. og er þá kosningu lokið. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins. Kjörstjórnin. iþfÍuiaSi vanlar unglinga tíl að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: EAUÐALÆK KLEPPTHOLT MIÐBÆINN KÓPAVOGI LAUGARNESHVERFL íali víð afgreiðsluna - Sími 4900 félaoi Island; FYRSTA kvöldvaka Ferðafé- lags íslands á þessu ári verður haldin í Sjálfstæðishúsinu í dag, finimtudaginn 17. jan. Hús ið verður opnað kl. 20.30. Á þessari kvöldvöku verða sýndar litskuggamyndir af íslenzkum fuglum, teknar af Birni Björns- syni, kaupmanni frá Norðfirði, og luun dr. Finnur Guðmunds- son fuglafrseðingur skýra mynd irnar. ‘Björn Björnsson er braut- ryðjandi hér á landi í töku fuglamynda og hefur með ó- drepandi elju og natni náð prýðiiegum árangri á því sviði, Fuglamyndir eftir hann hafa birzt í erlendum tímaritum og síðustu árin hafa margar af myndum hans verið birtar í Náttúrufræðingnum með fugla greinum Finns Guðmundssonar og vakið almenna aðdáun. Þess ar myndir eru allar svart-hvít- ar. en Björn hefur einnig tekið fjölda litmynda af fuglum og eru margar þeirra gullfallegar. Má líklegt telja, að marga fýsi að sjá þessar myndir, sem fáum hefur gefizt kostur á að sjá hingað til. Á eftir fuglamynda- sýjiingarmi verður myndaget- raun og verða tvenn verðlaun veitt. Síðan verður dans að venju. leioandi varir við ýmis atriði, sem ósamræmi er í í sambandi við kennsluaðferðir í urnferð- inni og má þaf af leiðandi vænta ábendinga frá þeim til viðkomandi aðilja. Samtök þessi hafa kosið fram kværndanefnd og er hún skipuð þessum mönnum: Magnús Aðal steinsson, Konráð Ingimundar- son og Sigurður M. Þorsteins- son. Mun Sigurður hafa með umferðarfrseðsluna að gera til að byrja með. Auk þeirra eru þessir stofnendur: Ásmundur Matthíasson, Yernharður Krist jánsson, Kjartan Jónsson, Hall- grímur Jónsson, Greipur Krist- jánsson, Leifur Jónsson og Jó- hann Ólafsson. Er hægt að snúa sér til hvers þeirra fyrir sig, varðandi kennsíu í akstri. Slysavama.íéla,gs kaitps sly savamafi eilidum ísaa / land alit. í Reykjsrík Hannyrfsaverzlunirmf í ^ Bnnkastr. 8, Yerzl. Gtmn- { þórunnar Halldórsd. cg ‘ í. í skrifstofu félagsiES, Gróf- { ta 1. AfgTeídd { sima A8S7 § Heitið á Slyaavamaíákg-) Ið. — Þ&S breast ekkt. (Frh. af 8. síðu.) fyrir að fækkað verði öku- stundum og það verður held- ur ekki tekið aukagjald af nem- endum fyrir þessa kennslu, heldur munu samtökin sjá um þann kostnað, Svo er það reynsl an, sem sker úr um það, hvað marga tíma þarf í þessa kennslu. Sem aæmi um eftirtektar- leysi er það oft, þegar fólk er spurt um umferðarmerkin, þá geíur það ekki lýst þeim, þó að það gangi fram hjá þeim á hverjum degi. Þá telja samtökin, að komið geti til greina, að þeir, er ekki haía stundað akstur um tíma og eru farnir að ryðga í umferðar- reg’iunum, geti endurnýjað þekkingu sína í þeim með því að sækja tíma í umferðarkennslu og þá gegn greiðslu fyrir þann tíma. ÍNú er það svo, að bifreiða- kennarar eru inikið á ferð um götur bæjarins og verða þar af Gerpir Framhald af 1. síðu. Tog\úndan er rafdrifin og sjó- kæld. í Gerpi er íbúðarrúm fyrir 42 skipverja, en auðvelt er að bæta við plássi svo að verði fyrir 46—48 menn. Allur út- búnaður og frágangur er með miklum myndarbrag og tví- mælalaust er Gerpir glæsileg- asta skip sinnar tegundar hér- lendis. 13,8 MÍLUR í REYNSLUFÖR í reynsluför sinni gekk Gerp ir 13.8 mílur, en með venjuleg- um gangi á heimleiðinni skreið skipið 12—13 mílur. Gerpir reyndist góður í sjó að leggja og kom það vel í ljós á heimleiðinni, með þ\u að hann hreppti heldur hryss- ingslegt veður. KGM VIÐ I FÆREYJUM Á heimleiðinni kom Gerpir við í Færeyjum og flutti fær- eyska sjómenn til íslands. í gær síðdegis sigldi Gerpir til Eskifjarðar og sótti þangað þrjá ráðherra, sem koma til Neskaupstaðar til að vera við- staddir vígslu sjúkrahússins þar á morgun. Komu þeir með flugvél til Egilsstaða, en óku þaðan til Eskifjarðar. Eru þetta Eysteinn Jónsson, Hannibal Valdimarsson og Lúðvík Jósefs- son. ■Gerpir er langstærsti togari íslenzka flotans. 72 lestum stærri en hmn stærsti togar- anna var áður. Norðfirðingar eru mjög á- nægðir nieð nýja togarann, ef ekki lægi enn yfir bænum skuggi vegna Goðanesslyssins, væru allir baejarbúar himinlif- andi. O.S. V S i s ; ömnimst allskonar vaia*- ^ og hitalagnir, S ) Hitalagnir ^Akargerði 41 S S s s s s s s Caaaip H-S.S S iFrh. af 5. sí5a,J Þegar hann sneri aftur heim til Bretlands gekk hann á fund Harrys Pollitt, semþávar aðalritari kommúnistaflokks- ins, og tjáði honum allt, er honum lá þyngst á hjarta. „Ég ráðlegg þér að halda kjafti,“ var allt og sumt, sem Pollitt hafði til málanna að leggja. Sá tími er liðinn, að kommúnistar hlíti slíkum ráð um. Við þegjum ekki lengur um staðreyndir. Ritstjórn Bai ly Worker sendi mig til Ung- verjalands, en stakk síðan undir stól því, sem ég ritaði þaðan. Margt af því var jafn- vel vandlega falið fyrir starfs- bræðrum mínurn. Sem komm- únisti og maður tel ég mér skylt að segja sannleikann varðandi byltinguna á Ung- verjalandi. Ég tel að það muni stuðla að áríðandi endurskipu lagningu og endurf æðingu brezka kommúnistaflokksins, sem allt of lengi hefur brugð- izt meginhugsjónum sósíal- ismans og hrakið marga beztu liðsmenn úr fylkhigu sinni með því að verja það, sem ekki varð varið. Það er þess vegna að ég hef samið þessa frásögn. FYRSTA FLUGIB. — Hel- kaldur vindur næddi um sand- hæðirnar þegar finam fullorðn- ir lcarlmenn og einn drengur urðu vitni að því er vélfluga tók sig í fyrsta skipti á loft. Flugvél, sem lét að stjórn og var þyngri en loftið. Þetta var þann 17. desember 1903. FJÓRAR FLUGFERBIR. — Orwille Wriglit stjórnaði flug- vélinni í þessari fyrstu flugferð og flaug hún 120 fet á tólf sek- úndum. Þrjár aðrar flugferðir voru farnar þennan sama morg un — 195 fet á 11 sekúndum; 200 fet á 15 sekúndum og 852 fet á 59 sekúndum, — en að ; henni lokinni skemmdist vélin í stormsveip. VIBURKENNINGIN. Pyrst í stað létu menn sér fátt um þetta afrek finnast. Töldu það jafnvel auglýsingabrellu. En svo kom viðurkenningin, og þeir Wriglitbræður urðu fræg- astir manna, og hlutu næga f jár hagslega aðstoð til áframhaid- andi tilrauna. X>eir voru frura- herjar fluglistarinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.