Alþýðublaðið - 18.01.1957, Page 1

Alþýðublaðið - 18.01.1957, Page 1
Sjónvarp við kennslu í skólum á 4. síðu. s \ s s s s s s s s XXXVIII. árg, Föstudagur 18. janúar 1957 14. tbl. Sjá 5. síðifl K vennafíáttM r Sjú-en-Iæ heldur ræðu: rSigur Egypla vekur gleði allra i, sem unna efrína r sig ur Buiganin tefur ánægjulegt, að Sovéirík in og Kína skuii líta scmu augum á at- FáfVlSfÍ á SÚQdndð- burðina í Ungverjafandi MOSKVA, fimmtudag. SJÚ-EN-LÆ, forsætis- og utanríkisráðherra er nú kominn aftur til Moskvu frá Búdapest og Varsjá, og hefur notað tæki- færið til að halda ræðu. Ræddi hann meðal annars um atburð- ina i Ungverjalandi, og kvað þá nærtækt dæmi um tilraun Jieimsvaldasinna til að koma á sundrung í hcrbúðum sósíalis- mans. Hann sagði einnig, að sigur Egypta hafi vakið gleði allra friðelskandi þjóða. Eæðu sína hélt Sjú yfir 3000 ’ vináttu Sovétsamveldisins og verkamönnum 1 Moskvu. Við kínverska alþýðulýðveldisins, sama tækifæri lýsti forsætisráð og þessi vinátta bindi hin sós- herra ráðstjórnarinnar yfir á- íalistísku ríki saman. Þessi vin- átta sé eilíf og enginn máttur í heiminum megni að slíta hana. DoktorspróS Kristj- áns Eldjárns á morgun. DOKTORSPRÓF Kristjáns nægju sinni, að Sovétríkin og Kína skuli líta sömu augum á atburðina í Ungverjalandi. í KREML Krústjov, aðalritari komm- únistaflokksins rússneska. og fulltrúar frá Póllandi og Ung- verjalandi hlýddu einnig á boð skap Sjús. Hann sagði, að heims valdasinnar hefðu ekkert til þess gert síðustu 3 ár, að draga Eldjárns þjóðminjavarðar fer úr hinu viðsjárverða ástandi í fram i hátíðasal Háskólans á álþjóðamálum, og það sé að morgun, laugardaginn 19. jan- þakka friðarvilja hins kommún úar, og hefst kl. 2 e. h. Andmæl istíska heims, að tekizt hafi að endur af háskólans hálfu verða halda frið í heiminum. Hinn norski fornminjafræðingurinn kommúnistíski heimur sé sjál-f- dr. phil. Jan Petersen, vfirsafn ur máttarstólpi friðarins. Þess stjóri frá Stafangri, og prófess vegna sé það, að heimsvalda- or dr. phil. Jón Jóhannesson. sinnar leggi allt kapp á að Öllum er heimilt að hlj'ða á Íeg8'jí> í rúst þennan heim, og doktorsvörnina. atburðirnir í Ungverjalandi ______________________________ sýni í skýru ljósi þá ósk. Með' hjálp Sovéthersins hafi þó al- þýðulýðræðislegri ungverskri stjórn tekizt að koma að nýju á friði og spekt. igær SUGANDAFIRÐI í gær. HER hefur verið fárviðri í dag og ekki fært út fyrir húss- ins dyr. Þök hafa fokið af hús- um og hitt og þetta lauslegt, sem ekki þykir í frásögur fær- andi, hefur fokið í ofviðrinu. A mánudaginn slitnaði bátur- inn Freyja ÍS364 úr legufærum og rak mannlaus á sker norðan fjarðarins. Var þetta um 30 tonna bátur, en vegna veðurs hefur ekki verið hægt að fara þangað og kanna skemmdir á honum. Unnið hefur verið að hafn- argerð hér, en brirnið hefur hreinsað marga bílfarma af grjóti af hafnarmannvirkjun- um í óveðrunum undanfarið. Nú er hérna afspyrnurok og haugabrim. H.G. A FJARHAGSAÆTLUN bæjarráðs er gert ráð fyrir ¥2 milljón króna til nýrrar drátt- abrautar á Akureyri. Er mikill áhugi í bænum fyrir að sem fyrst verði hafizt handa um byggingu hinnar nýju dráttar- brautar. Á hún að vera rétt hjá gömlu, litlu dráttarbrautinni og verður út af tanganuni við nýja hraðfrystihúsið. Fann æ betur að hún átti ekki lengur sí með forustumönnum flokksins Situr áfram í bæjarsfjjérn á eigin ábyrg® eti ekki sem fulltrúi kommúnista NÚ UM SKEIÐ HAFA verið um það háværar raddir í bæai um að margt manna hafi nýlega sagt sig úr Sósialistaflokkn-. um og sé skriðan úr flokknum sífellt að aukast. í gær gerðist það í upphafi bæjarstjórnarfundar, að einn af þrem fulltrú- um flokksins í bæjarstjórn, Petrína Jakobsson, stóð upp og gaf um það yfirlýsingu, að hún sæti ekki lengur í bæjarstjórm sem fulltrúi Sósíalistaflokksins, þar sem hún hefði sagt sig úr flokknum. Yfirlýsing hennar fer efnis- lega hér á eftir: Eg vil taka það fram, að ég sit ekki lengur í bæjarstjórn sem fulitrúi Sósíalistaflokks- ins, þar sem ég hef nú sagt mig úr honum. Þegar Sósíal- istaflokkurinn var stofnaður úr Kommúnistaflokknum og hluta úr Alþýðuflokknum var gert ráð fyrir að hann væri íslenzkur sósíalistískur verka lýðsflokkur og ynni að verk- efnum sínum á lýðræðissinn- aðan hátt og væri óháður öðr um en íslenzkri alþýðu. Nú virðist mér svo komið, að ýmsir forustumenn séu eim-áðir í flokknum og hef ég EGY PTALAN DSMALIN Hann sagði enn fremur, að við sigur Egypta hefðu friðelsk andi þjóðir séð, að þær mættu gera ráð fyrir stuðningi hinna sósíalistisku ríkja. En kommún istar í beiminum megi ekki draga úr styrkleika sínum, þó árás heimsvaldasinna í Egypta) landi og Ungverjalandi hefði j lokið með ósigri árásarmanna.1 Atburðirnir í Ungverjalandi sýni, að heimsveldissinnar leggi strax til athlögu, ef kommún- istískt ríki snýr sér frá Mosk- Vu. Þetta skapi grundvöllinn að æjarsfjórnarfhaidið hefur self Landsbankan um framfærsluskuldabréf fil innheimfu Með því móii skal tryggja að bærinn fái aftur „með iullum skilum" fé, sem hann hefur lánað fátæklingum til húsbygginga. Óskar Haffgrímssan ffettir ofan af gerfkim íhaldsins ÞAÐ upplýstist á bæjarstjórn ai-fundi í gær, eftir fyrirspurn- ir frá Óskari Hallgrímssýni, varafulltrúa Alþýðuflokksins, að Sjálfstæðisflokksins hefur nú falið Landsbankanum að inn- heimta og ganga eftir skuldum | bæjarbúa, þeirra, sem fengið j hafa skuldabréfalán hjá bæjar- I Verkfallið í Grindavík SAMNINGAR hafa tekizt m.illi sjómanna og útgcrð- armanna í Grindavík fyrir miiíigöngu sáttasemjara rík- isins, og er verkfallið þar því úr sögunni, en það náði til 20 vélbáta. Voru samningar undirritaðir á miðviku- dag eftir samningafund, sem stóð frá kl. 2 síðdegis á þriðjudag til kl. 7 á miðvikudagsmorgun. Samþykktu deiluaðilar síðan samningana á félagsfundum á miðviku dagskvöld. Útgerðarmenn í Grindavík sögðu upp samnihgum og vildu fá þehn breytt til samræmis við sjómannasamrí- ingana í Vcstmannaeyjum, Því vildu sjómenn í Grinda- vík ekki una, og kom þess vegna til verkfalls. bæjarstjójrnarmeirihluti ráði til að fullgera íbúðir sín- 1 ! ar eða til fvrirframgreiðslu upp ^ j 1 nusaieigu. S | Óskar skýrði í upphafi ræðu S ! sinnar frá því, að á fiárhagsá- ) i ætlun bæjarins sé gert ráð fyr- ir nokkurri fjárupphæð, sem notuð er til að greiða úr vand- ræðum húsnæðisleysingja. Eru veitt smálán til að fullgera í- 1 j búðir, til endurbóta á húsnæði V j eða til fvrirframgreiðslu húsa- S ; s $ ! V s s GJÖRBREYTING Á INNHEIMTUAÐFERÐ Sagði Óskar að hér sé um að ræða gjörbreytingu á inn- heimtuaðferð þessara lána, sem kölluð eru framfærslulán, og lagði hann fram sundurliðaða fvrirspurn svohljóðandi: 1. Hefur skrifstofa borgar- stjóra selt Landsbankanum skuldabréf þau, er þeir Framhald á 2. síðu. lengi ekki getað fellt mig við stefnu þeirra. Ég hef æ betur fundið a® ég á ekki lengur samleið með forustumönnum flokksins. Nú undanfarið hefur flokk- urinn raunvemlega gerzt tals maður ofbeldisins í Ungverja- landi og málgagn flokksins, Þjóðviljinn, hefur varið þaia ofbeldisverk og stundum meS strákslegum útúrsnúningi og skætingi. Þetta get ég ekki lenguir sætt mig við. Þó að ég sé ekki lengar fulltrúi Sósíalistaflokksins, tel ég mér skylt að gegna áfram þeim skyldum, sem ég lief tek izt á lierðar og sit því áfram fundi í bæjarstjó™ á eigin á- byrgð. Er Petrína Jakobsson hafði lokið máli sínu, stóð upp Guð- mundur Vigfússon bæjarfull- trúi kommúnista og gat ekki látið hjá hða að gera nokkrar athugasemdir við forsendur hennar fyrir að yfirgefa flokk inn, og sagði að úrsögn hennar kæmi á óvart. iNokkru eftir að Petrína lauk yfirlýsingu sinni, gekk Alfreð Gíslason bæjarfulltrúi til henn. ar og tók í hönd henni og virtist óska henni til hamingju. .....-*•.. Minningarathöfn í í Neskaupstað í GÆR fór fram i Norðfjarð- arkirkju minningarathöfn um Pétur H. Sigurðsson skipstjóra, sem fórst með Goðanesi. Mikill mannfjöldi var í kirkju og var athöfnin hin virðulegasta. leigu og hafa þessi lán haft nokkra sérstöðu, sagði Óskar, þar sem þarna hefur bæjarfé- lagið sjálft hlaupið undir bagga með þeim aðilum, sem eiga erf- itt með að sjá sér fyrir hús- næði vegna heimilisástæðna eða vanefna. GYÐINGAOFSÓKNIR í SOVÉTRIKJUNUM ÞAÐ þykir nú hafa sannazt, að umfangsmiklar Gyðingaof- sóknir hafi átt sér stað í Ráð- stjórnarríkj unum. Sendinefnd brezkra kommúnista, sem í haust var í heimsókn í Sov- éíríkjunum, kynnti sér eftir megni þetta anál, einkum einn nefndarmanna, próf. Lev, m. a. með samtölum við Gyðinga þar eystra. Niðurstöður vont birtar í kommúnistíska viku- ritinu World iNews, og segir þar að sannað sé, að Gyðinga- ofsóknir hafi átt sér stað, elftk Framhald á 2. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.