Alþýðublaðið - 18.01.1957, Page 2
(z mfj
Föstadagwr 18„ janúar 1057
B L Ö Ð O G TÍM AKIT
JóíafelaS Skntuls á ísafirði og
jólablað Alþýðumannsins á Ak-
ureyri fást í Söluturninum við
Arnarhól,
Hrokkínfeldur kvaðst mundu
aíhuga þetta og hverf inn í ann
að herbergi, í sama vetíangi
kom ungfrú Ugla inn og spurði
eftir Hrokkinfeidi. „Ég ætlaði
að kaupa sýróp í þessa krukku
og ég er að flýta mér.“ Kisu- að hún
lóra setlar að bæta úr þessu, en ræ'ði.
sýrópið er svo seigt og þykkt, j
kemst í mesíu vand-
Jón þekkti á „Þrumufleyg- J íreysta honum, hann stýrði svo , Eldreds, að loftþrýstingurinn j misstu alla stjórn á farartæk-
xnn“ og vissi að hann mátti i nálægt vagni þeirra Therns og I kastaði þeim úr sætinu og þeir I inu.
Síma'bla'ðið. Blaðinu hefur
borizt 3. tbl. 41. árg. af Sima-
blaðinm, óg er það jólablað 1958..
Blaöið er ágætf að frágangi og
efni. Gefið út af Félagi íslenzkra
símamanna. Ritstjóri A. G. Þor-
mar. Prentað í Félagsprentsmiðj
unni.
29.30 Daglegt mál (Arnór Sigur
jóíisson ritsíjóri).
20.35 Kvöldvaka: a) Oscar Glau:
sen rithöfundur flytur síðarí
hluta frásöguþáttar síns: Vest
ur í Dölum fyrir hálfri öld'.
b) Gils Guðmundsson rithöf-
unaur lés kvæði eftir Guð-
, mund Inga Kristjánsson. c) ís
lehzk tónlist: Lög- eftir Karí.
O. Runólfsson. d) Andrés
Björnsson flytur frásögu eftih
iÞormóð Sveinsson á Akur-
eyri: Um auðnir og árheima.
22,10 Erindi: íslenzkar vísinda-
kenníngar (Þorsteinn Jónsson
frá Úlfsstöðum).
22.30 „Harmonikan." — Um-
sjónarmaðurinn þáttarins:
Karl Jónatansson,
iííigélfs^
í kvöH kliakkam 9,
Síjórnandí: MAGSL'S -GUÐMUNDSS.ON,
AÐGONGLM3ÐAK SELÐIR FRA KL. 8. $
■ SÍMl 232«, ' SÍMI 282«, V
15, þ. m. tapaðist af M1 þrýstiiöftshámar■ ásamt
Ðokkrum fieigum á lejjðlihi "'fjrá liáiigárááýégi ixr. 1 timi
Sunnutorg, Langholtsyeg og Kloppsveg áð Lýsissamlag
inu„
Skilvís finnandi beSina aS gera áSvart á liafnarskrif
sfoftmni.
HAFN'AIlSTJÓRi.
dag vísuðu ungversk yfirvöld
úr landi Vínarfréttarltara
bandaríska stórbiaðsins New
York Times og gáfu. að sök, að
frásögn hans af uppþotínu í
Csepel ’nefði gefiS rangar upp-
lýsingar.
ið
illsfiutikil vaaiar yaglmp
il að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfuar
RAUÐALÆK
KLEFPTHOLT
MIÐBÆIN'N
HEIÐARVEGI
NÝ.BÝLAVEGI
lali við afgreiðslajia - Sími 49Í
gyerjar visa er-
ýrSa
í GÆR vísuðu ungversk yf-
irvöld tveimur þýzkum frétta-
xiturum úr landi og gáfu að
sök, að þegar uppþotið varð í
Csepel 11. janúar, hafi afstaða
þeirra verið þannig, að óhjá-
kvæmilegt væri, að þeir yrSu
aS hverfa úr landi og hætta
starfi sem fréttaritarar í Ung-
verjalandi. Blaðamenn þessfr
heita Weigali og Hoerhager.
Þeir óku ásamt fjórum öðrum
erlendum fréttariturum til Cse-
pel síðdegis hinn 11. jan. jafn-
skjótt og fréttist, að óeirðir
ættu sér stað þar. En sem kunn
ugt er gripu verkamenn í járn-
og stálverksmiðjunum þar til
mótmælaaðgerða, kröfðust
kærri launa og mótmæltu því,
að gamlir Stalínistar voru tekn
ir í stjórn verksmiðjanna. Her-
lögreg-lu var sigað á verkamerm
ir.a, og létu tveir þeirra lifið, en
alimargir særðust. SÍ. þriðju-
Framhald af 1. síðtt-'
menn hafa undirritaS til
bíejarsjóðs, er fengið hafa
lán 'hjá bænum vegna Kús-
rsaeðisvanílræða?
2. Hafa umrædd skrddabréf
„aðems“ verið fengin Lamds
ban.kanum tíi mnheimtu?
3. Er jjetta gert samkvæfiit á-
kvörðun bæjarráS.s eSá fram
færslunefndax?
4. Var þeim, sem undirritað
hafa skuldábréfin, tilkýnnt
þessi ákv.örðun, eða þess -(
getið í skuMaln-éfi, að bær-1
inn áskildi sér rétt til ao
fara þessa 1: ið?
5. Hvaða tsygguigu hefur borg
arstjóri fyrir því, a'ð Lands
bankinn láti ekki seija eign
ir þær, sem skuMabréfiii
eru tryggð með, án samráðs
eða vitnéskju bæjaryíir-
valda?
Settur borgarstjóri í fjarv-eru
Gunnárs Thoroddsen svaraði
fyrirspurnum Óskars og Wður-
kenndi að samið hefði veríð
við Landsbankann um að hann
annaðist innheimtu þessara
framfærslulána. Hann sagði
þetta vera nánast „fram-
kvæmdaratriði11, að Landsbank
anum hefði verið falið að inn-
heimta skuldabréfin, en þó svo
að hann mætti ekki taka neina
„mikilsverða ákvörðun“ án til-
lits til bæjarráðs. Þetta á sjálf-
sagt að þýða að bankinn megi
ekki í dag eða á rnörgun seija
húsin ofan af-fólki án þess. að
taka tiliit til bæjarráðs. Og eru
þetta í sjálfu sér góðar fréttir
fvrir bæjarbúa, þó að einn bæj
arfulltrúinr., Guðmundur -.H,
Guðmundsson, hafi nokkru síð-
ar skýrt þetta eins óg hann kall
aði eðlilega ráðstöfun. er hann
sagði að
þetta væri heppilegt fyrir hæ-
inn til að hann fái aftur me®
fuilum skilum féð, sem hann
hefur lánað til íólks.
Alfreð Gíslason skýrði' enn
ngðo!
Framhald af 1. síðu.
um á árunum 1948—52, Gyð-
ingum var sagt upp stöðíim
sínum, rithöfundar, scm voru
Gyðingar, voru handteknir,
sakaðár um landráð og sko.tn-
ir. Ættingjar þeirra voru oft
fluttir til afskekktra staða og
láinir þar vinna fyrir lúsar-
launum. Oft var beitt pynd-
ingum til að.fá menn tii að
geía upp nöfn annarra Gyð-
inga, Nœr allir meðlimir í
hinni andfasistísku nefnd
Gyðinga sæitu þessari með-
ferð, Bería stóS fyrir aðgerð-
unum og hafði Stalín að bak-
hjarli.
Konstantin Simonov rit-
höfundur, sem var forvígis-
maðm* árásarinnar á rithöf-
undana, lét svo um mælt við
brezku séndíhéfndina, að þess
ar yfirsjónir bæri að harma..
En sendinefndin tók eftir að
ekkert hafði verið gert til a®
bæta úr. Jiddiskum leikhús-
um var lokað, og blöð, sem
látin voru hætta að koma út
á þessum árum, hafa ekki ris-
ið upp að nýju. Ekkert er
prentað lengur á jiddisku, og
jafnvel er þess látið ógetið í
alfræðiorðabókum, að Karl
Marx var Gvðingur.
t D.AG er föstuðagurum 13.
janúar 1957.
FL U G F EEflÍE
Fiagfélag íslands,
Millila ndaflug: Millilandailug
vélin Gullfaxi fer til Glasgov/
RI. 8.30 í dag. Væntanleg aftur
til Eeykjavíkur kl, 19.45 í kvöid,
Fiugvélin fér til Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í
fyrramálið. Innanlandsfiug: í
dag er áætiað að fljúga til Ak-
ufeyrar, Fagurhólsm., Hólma-
yíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Blöndyáss, Egiisstaða, ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja og Þórshafnar.
S K I P A F E £ I I I R
llikisskip.
■Hekía var á Akureyrí 1 gær á
vesturleið. Herðubreið er vænt-
anleg til Akureyrar í dag.
Skjaldbreið kemur væntanlega
fremur frá því, að þetta mái
hefði aldrei komið til umræðu
í bæjarráði og hefur þá hvorki
bæjarstjórn né bæjaráð fjallað
um.málið. Bærinn hafði heidur
ekki látið eigendur skuldabréf-
anna vita um þessa nýskipan,
en Landsbankinn á hins vegar
að tilkynna þessa „breytinguÁ
Kisulóra tjaidar.
Miaídasafa bafRanna
:til Reykjavíkur í dag frá Breiða
fjarðarhöfnum. Þyriil er á leið
frá Sigluflrði til Bergen. Skaft-
fellingur fér væntanlega frá
Reykjavík í dag til Vestm.eyja,
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fer 1 dag frá Hels-
ingfors til Ha-ngö og Stettin.
Arnarfell er væntanlegt til Néw
York í dag. Jökulfell fór 16. þ.
m. frá Rostock til Álaborgar og
Reýkjavíkur, Dísarfell fór 14. þ.
m. frá Gdynia áleiðis til Horna-
fjarðar, Reyðarfjarðar og Þórs-
hafnar. Litlafeil er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell fór
15. þ. m. frá Wismar áleiðis til
Reykjávíkur. Hamrafell er vænt
anlegt til Reykjavíkur á þriðjis
dag.
I Eimskip.
Brúarfoss fór frá Ra ufarhöfn
11/1 til Rotterdam og Kaup-
mannahafnar. Dettifoss kom til
Reykjavíkur 15/1 frá Hamborg..
Fjallfoss fór frá Rotterdam £
gær til Antwerpen, Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Gdynia 16/1 til Rotterdam, Ham
| borgar og Reykjavikur. Gullfoss
jfór ffá.Thorshavn 16/1, væntan
^legur tii Reykjavíkur síðdegis £
dag. Lagarfoss fór frá Vest-
' mannaeyjum 10/1 til New York..
Reykjafoss fór frá Reykjavík £
morgun til Gufuness, ísafjarð-
ar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Ak-
ureyrar og Húsavíkur. Trölla-
foss fór frá New York í gær tií
Reykjavíkur. Tungufoss kom til
Reykjavíkur í gær frá Hamborg..
Drangajökull fór frá Hamborg
15/1 til Reykjavíkur.