Alþýðublaðið - 18.01.1957, Page 3
Fösíudagur 18. janúar 1957
fk J þ ý $ u b > 1 a % i %
3
fjés
K.V 14}?g
annaveiag
haldinii sunnudaginn 20. jan. 1957 í Iðnó og hefst kl.
13.30 (1.30 e. h.)
Fundarefni:
1. Félagsmál
2. Venjuleg aoalfundarstörf
3. Öhnur mál.
Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýna skír
teini við dyrnar.
Stjórnm.
Sleiíarlag með útvegun varaMuta í bifreiðar — ■
Dæmi — Ugla skrifar um verðlag á kvertsnkkum I
og pólitískan sögubitrð
BIFREIÐ AítSTJ ÓRI skrifar:
..Mér þykir ásíæða íil þess erm
einu sinni, að vara menn vlð
því að kaupa bifreiðir, sem svo
að segja ómögulegt er að fá vara
hluti í. í>að er ákaflega óhag-
kvæmt — og ratmar aigeriega
rangt að flyt.ja íim farartæki og
svikja imi á mean, sem ekki er
Jiægt að fá varahlaíi í nema meo
iiálfs tii heils árs fyrirvará.
MARGIR EIGA i erfiðieikum
af þessum sökum, en verst er
.tneð rússnesku bifreiðirnnar. Ég
keypti fyrir tveimur árum rúss-
neska bifreið, Mér tekst ekki að
íá varahluti í hana. Ég er nú
búinn að bíða eftir litlum en þó
nauðsynlegum varahlut í bífreið
mína í samfleytt níu mánuði, og
í raun og veru hefur bifreiðin
ekki verið akstursfær allan þenn
an tíma.
' ÞAÐ ER EINS nauðsynlegt að
tryggja innflutning varahluta
eins og að leyfa innflutning á
bifreiðum. Þetta virðast hvorki
gjaldeyrisyfirvöldin eða sjálfir
innflytjendurnir skilja. Það virð
ist aðeins vera hugsað um það
að hrúga inn bifreiðum án nokk
urs tillits til þess hvort hægt sé
að halda þeirn við. Þetta þarf að
lagfæra, annars standa hér inn-
án ííðar hundruð bifreiða, sem
menn eru í vandræðum með, aS
eíns af því að í þær vantar smá
varahluti."
ÉG VIL RÆTA FESSU VIB:
Erfiðieikarnir á því að fá vara-
hluti hafa ekki altiaf stafað af
því að ekki hafi fengizt leyfi
fyrir þeim. Innflytjendur hafa
til daemis getað pantað varahluti
í enskar bifreiðir. en svo mikiil
seinagangur hefur verið á af-
greiðsiu verksmiðjartna, að pant
aðir varahlutír hafa ekki komið
fyrr en eftir hálft ár.
UGLA skrifar: „Gleðilegt ár,
Hannes minn. Gott er að heyra
það, að 70 prósent hækkun á
kvensokkum muni vera hreint
áróðursbragð. Við konurnar ætt
um því að geta verið hinar ró-
iegustu úr þessu. En ég ætla að
iráa þér fyrir því, Hann.es rninn,
að svo mikiil kurr var kominn í
fylkingar kvenna út af því til-
tæki ríkisstjórnarinnar að
hækka þessar nauðsynjaflíkur
beirra svo gífurlega, að mér
hefði ekki þótt ótrúlegt, að það
rnál hefði orðíð ríkisstjórninni
að faili. Konur geta verið ske!-
eggar þegar því er að skipta,
eins og þú veizt.
RVAR SEM ÉG KOM í
kvennahóp, var talað una sokk-
ana og prósenturnar, og konur
spurðu hver aðra, hvers þær
ættu eiginlega að gjalda, ef kari
ar æliuðu sér að stuðla að því.
að veika kynio neyddíst til þess
að ganga berfætt ’í skónum, að
undanteknum nokkrum ríkum
konum, en. síerka kynið gseti
vafið lappir sínaf í dúnmjúka
krep-nylonsokka, því að aldreí
heyrðist á það minnzt, að ríkis-
stjórnarlierrarnif ætiuðu sér að
hækka karlmannssokka. Mikíar
voru hraksþárnar um heilsufar
kvenna, sem síafa myndi af 70
prósentunum. Og ótrúlegt væri
annað en kariarnir yrðu í meira
iagi óupplitsdjarfir, þegar þeir
færu að . mæta sokkalausum
verðandi mæðrum með bláa og
bólgna fótleggi, klofandi-í snjó-
sköflum og krapa. Já, ríkis-
stjórnin hlýtur að hafa haft stöð-
ugan hiksta meðan á þessu mold
viðri stcð.
EN „UFP KOMA SVIK um
síðir”, og nú er sannleikurinn
kominn í dagsins Ijós, sem sýnir
það svart á hvítu, að við kon-
urnar þurfum ekki að óttast það,
að aðeins fáar úívaldar efnakon
ur hafi ráð á að ganga í sokk-
um. Krep-nylonsokka verður að
flytja til landsins eins og meo
þarf. Þeir eru niðsterkír og hlý-
ir eins og uilarsokkar.
Ií.4IILMi:NXIRN'IR, sem irrn-
flutninginn annast, og ríkis-
stjórnin í broddi fylkingar,
verða að skilja það, að það er
úkafiega mikið atriði fyrir okk-
ur konurnar, að fá sokka úr
þessu undraefni. Aður fyrr þurfi
'um við að sitja yfi.r sokkastagli
marga klukkutírna á viku
hverri. Sem betur fer er það púl
að mestu leyti horfið úr heimil-
isstörfunum, og kemur slíkt sér
vel, þar sem húsmóoirin í dag
verður svo að segja að gera hvert
viðvik sjálf, ,því að húshjálp er
vart hægt að fá, þó að mik.ið
liggi við, og gott kaup í boði.
ÉG VAR EIN af þeim, sem
létu „piaía'1 sig, og birgði ég mig
upp af sokkum skömmu eftir jól,
þó að efni mín leyfðu ekki slífct
eftir jóla-útgjöldin. En-ég kom
í verzlun og spurði um sokka.
Búðarmaðurinn svaraði með
jarðarfararsvip, að ennþá væru
þeir til á gamla verðinu, sem
var rúmar 70 krónur parið, en
verðið yrði 130 krónur eftir
hækkun. Ég fékk dunandi hjart
< slátt og lagði minn síðasta eyri
á borðið fyrir nokkur pör af
sokkum. og svo böivaði ég rík-
issíjórninni í hljóði. — Jæja,
ekki. meira um þetta. Ágætt að
reykvískar konur vita nú það
sanna í þessu máli.“
HaiiKes á horrúnii,
ICROSSGATA.
Nr. 1150.
r * 3 ¥
T & j 7
* '. 11 ’ <?
ée ii n
o 19 ■ts
í< ' n
L—. □
Lárétt: 1 óhugnaniegt, 5- sóm
ÍE.n,, 3 snyrta, 9 einkermisstafir,
10 máíæði, 13 érykkur, 15 rek-
ild,, 16 gælunaín, 13 hafa næt-
urdvöl.
Lóðréít: 1 róstutímar, 2 í bát,
3 sprænu, 4 lofítegund, 6 söng-
ur, 7 hljóðfæri, 11 máttur, 12
rydd, 14 eyðsla, 17 mynni.
Lau.sn á krossgátu nr. 1149.
Lárétt: 1 umsókn, 5 ásar, 3
part, 9 ra, 10 spck, 13 II, 15 ar-
in, 16 dári, .18 sinan.
Lóðrétt: 1 uppeldi, 2 Maas, 3
•sór, 4 kar, 6 siör, 7 ranni, 11
par, 12 kimr, 14 lás, 17 ínr
Slyíjavamafélag® litesás
kaupa fhtstir. Fást' k$é (
tlymv&znaéeú&um wm (
laná aslit. I Eeykjifvíi: S (
HanriyyC«.vgrri.aninBi í (
Baiikastr.. S. YerzL Guaa-(
þórunnar Halláórsd. r j é(
skrlfstofu félegsins, Gróf-S
ín 1. Mgreid« í sím.s 4BU1.(
HeitiS á. SlysBVsroiifél»i~
IS: —■ Uaffi bmmt eSsácL —.
i
\
\
\
\
i önn.umst slkkonar vste*-
S
s
s
í Afeurgfcrli 4.1.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
' s
Camp' Efflcje IV-S. S
og hitalagiiit.
Hitalagnir &J.
Olí krar vsntar diuglega &g vana
á segíastöíu ekkar, til axS sauma í iölcl og fleíra-
Upplýsingar á skrifstofunni.
Tvær póstafgreiðslumannastöður í Tollpóststof-
unni í B.eykjavík eru lausar til umsóknar. Laun samkv.
X. fl. launalaganna.
Umsækjandi skal hafa verzlunarskólapróf eða hliS
stæða menntun. Eiginhandarumsóknir er tilgreini
mermtun, aldur og fyrri störf, sendist póstmeistaranum
í Ueykjavík fyrir 15. febrúar n.k.
Beykjavík. 15. janúar 1957.
Póst- og sfmamálastjórnin.
Athygli söluskatts&yldra aðiJja í Reykiavík skal vak
in á því, 'aö frestur til að skila framtali til skattstof-
'unnar uaa scJuskatt og framieíðslusjóðsgjald fyrir 4. árs
íjórðung 1958 rann út 15. þ. m.
Fyrir .þann tírna bar gjaldendum að skila skattinum
íyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af-
her.da herni afrít af frarntali.
Béykjavík, 17. jan. 1957.
Skattsíjórinn í Keykjavík.
T©Hstj«rÍEE í R.eykjavík.