Alþýðublaðið - 18.01.1957, Side 4
I
A Fþy^ubta <Slð
Fösíudagur 1B. janúar 1S57
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldí Hjálmarsson.
Elaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: EmLlía Samúelsdórtir.
Ritstjómarsímar: 4901 og 4902.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Orðin og verkin
ÞJÓÐVILJIMN ræddi í
íyrradag og gær nauðsynina
á samstöðu vinstri manna í
verkalýðslireyfingunni. Orð-
án eru þekkileg, en hins veg-
ar gengið framhjá mörgu, er
máli skiptir í þessu sam-
foandi. Hver er samstarfsvilj
inn í raun og veru? Mál-
flutningur Þjóðviljans er sá,
að jafnaðarmenn megi ekki
taka afstöðu gegn kommún-
istum í verkalýðsfélögunum.
Slíkt sé tilræði við stjórnar-
samvinnuna og vatn á myllu
íhaldsins. En hver er svo
hlutur kommúnista í þessu
efni? Lítum á staðreyndirn-
ar.
.4 alþýðusambandsþing-
inu í liitust notuðu komm
únistar og Hannibal Valdi
marsson örfárra atkvæða
meirihluta til að drottna
yfir heildarsamtökum
verkalýðsins og útiloka
. minnihlutann frá öílum á-
hrifuin á störf þeirra og
stefnu. Þó duldist ekki ein
lægur samstarfsvilji jafnað
armanna. En hann mátíi
sín einskis fyrir því ofríki,
sem alltaf einkennir komm
únista, ef beir halda sig
vera í meirihluta. Þá var
ekki á það minnzt, að
sundrungin myndi skaðleg
stjórnarsamvinnunni. —
Hannibaí Valdimarsson
gleymdi sérhverju fagur-
yrði sínu um nauðsyn þess
að sameina verkalýðinn í
stóra og sterka fylkingu,
er ynni samtaka að mikil-
vægum verkefnum. Sjónar-
mið Moskvukommúnism-
ans voru látin ráða rétt
eins og Brynjólfur Iíjarna
son hefði sagt fyrir verk-
um. Og samstarfsvilja
kommúnista er ekki fyrir
að fara í Sjómannafélagi
Reykjavíkur nú fremur en
fyrri daginn. Þar berjast
þeir gegn jafnaðarmönmun
af oddi og egg í stjórnar-
kjörinu og láta sér í léttu
rúmi liggja afleiðingar þess
fyrir stjórnarsamvinnu
vinstri flokkanna. Komm-
únistar vilja ekki sam-
V vinnu nenia þeir séu laf-
hræddir um að vera í
minnihluta. Qrðalengingar
Þjóðviljans nú um nauð-
syn vinstra samstarfs í
verkalýðsfélögunum eru
þannig til komnar, að
kommúnistar kvíða stjórn-
arkjörinu í Iðju, þar sem
félagi Björn Bjarnason
stendur höllum fæti. Um
þá má því segja, að fagurt
skal mæla, en flátt hyggja.
Munurinn á orðunum og
verkunum segir vissulega
til sín.
Alþýðublaðið gerir sér
fullkomlega Ijóst, að sam-
eining verkalýðsins er höfuð
nauðsyn. En henni verður
ekki á komið nema að sigra
kommúnista. Sagan af síð-
asta alþýðusambandsþingi er
lærdómsrík. Þar var reynt
að brúa bilið og jafna ágrein
ingsmálin. Sú tilraun mis-
tókst vegna ofríkis kommún-
ista og' lítilmennsku Hanni-
bals Valdimarssonar, sem
brást þeirri skyldu, er hann
þóttist ætla að rækja. Komm
únistar stjórnast sem sé af
annarlegum sjónarmiðum.
Jafnaðarmenn vilja hins veg
ar málefnalega samvinnu um
hagsmuni og áhugamál
verkalýðshreyfingarinnar. -
Henni verður við komið, ef
kommúnistar sjá sitt óvænna
í sundrunginni og klofnings-
iðjunni, sem þeir bera á-
byrgð á og beita sér fyrir. Og
Þjóðviljann stoðar ekkert að
gefa í skyn, að Björn Bjarna-
son eða hans líkar séu skel-
eggari verkalýðsforingjar en
jafnaðarmenn. Dómur reynsl
unnar segir allt annað. Hags-
munir verkalýðsins gleym-
ast allt of oft, þegar flokks-
sjónarmið kommúnista koma
til sögunnar og gera Björn
Bjarnason og hans líka að
viðundrum. Iðnverkafólkið í
Reykjavík þarf ekki á slíkum
ævintýramönnum að halda.
En fall félaga Björns kann að
orka miklu í þá átt að losa ís-
lenzka verkalýðshreyfingu
við ofríki kommúnista og
bjarga samtökunum úr yfir-
vofandi hættu af sundrung-
ariðju þeirra. Reynslan sýn-
ir, að með þeim sé ekki hægt
að vinna, nema þeir séu að
minnsta kosti í minnihluta.
S.G.T. Félagsvisfin
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9.
BANSINN hefst kl. 10,30. ^ “
Aðgöngumiðasala frá kl. 8, — Sími 3355.
KATHLEEN AYRES -
SÚ SKOÐUN verður sífellt
almennari meðal menntamanna
og kennara í Bandaríkjunum,
að möguleikar séu á því, að
sjónvarp geti komið að miklum
notum í kennslu í skólum lands
ins. Sérfræðingar í kennslumál-
um álíta, að þannig megi ef til
vill leysa það vandamál, sem
hlýtzt af vaxandi nemenda-
fjölda og skorti á kennurum.
Þannig yrði ekki þörf á fjöl-
mennara kennaraliði en fyrir
væri, en jafnframt næði kennsl
an til fleiri nemenda, námsefn-
ið mætti gera fjölbreyttara og
bæta kennsluna.
Notkun sjónvarps á þessu
nemenda geti fvlgzt með sama
fyrirlestri. Prófessor einn í við-
skiptafræði notaði t'.d. lítinn
hátalara, sem hann bar á sér,
þannig að hann sást ekki úr saln
um, þegar hann hélt fyrirlestur
fyrir 80 nemendur. Lítil sjón-
varpsvél, sem þarf ekki meíra
Ijós en er í úenjulegum kennslu
stofum. var notuð til þess að
sjónvarpa kennslu. sem fram
fór í einni kennslustofu. þannig
að 40 nemendur í tveimur öðr-
um stofum gátu fylgzt með því,
sem bar fór fram. Sumum fyrir-
Iestrum er sjónvarpað frá sjón-
varosstöð háskólans.
Eftir tveggja ára reynslu með
Stærðfræðikennari flytur fyrirlestur í bekk sínum, en sjón-
varpsmenn beina sjónvarpsvélinni að honum, og kennsla hans
kemst þannig inn í fjölmarga aðra bekki.
sviði er enn á tilraunastigi, og
skoðanir íolks á árangrinum
eru enn nokkuð skiptar, en ár-
lega bætast við fleiri og fleiri
barna- og íramhaldsskólar, sem
rannsaka möguleikana á notkun
þess, og vinna að endurbótum
á þeim ágöllum, er komið hafa
í ljós. Slíkar kennslusjónvarps-
sendingar fara annað hvort j átekta.
fram innan viðkomandi skóla, ,,Við þurfum að
eða þeim er endurvarpað frá fleiri
fræðslumiðstöð bæjar- eða sveit
arfélagsins.
ofangreindar og aðrar sjón-
varpskennsluaðferðir, hefur
ekkert það komið fram, er bent
geti til þess að sjónvarpskennsla
beri lakari árangur en venju-
Ieg kennsla. Prófessorar við
skólann eru ýmist með eða móti
sjónvarpskennslu, en nokkrir
eru hlutlausir og vilja bíða
taka við
nemendum og fækka
kennurum," segir prófessor C.
R. Carpenter, sem stendur fyrir
háskólans og fluttir sérstaklega
með það fyrir augum, var end-
urvarpað til ýmissa kennslu-
stofa. Yfirmenn háskólans eru
þeirrar skoðunar, að þessi til-
raun hafi sýnt, að æskilegt sé
að heilir árgangar njóti þannig
kennslu nokkurra beztu prófes-
soranna við ensku bókmennta-
deildina.
AUGLITI TIL AUGLITIS
Arangur af sjónvarpskennslu
í öðrum skólum landsins er
i svipaður. Það hefur komið í
j Ijós. að kennarar leitast við að
1 bæta framsögn sína, er þeir
standa fyrir framan sjónvarps-
vélina, og kennsla þeirra verð-
ur öll skýrari og áhriíameiri.
Margir kennarar hafa látið í
Ijós þá skoðun, að annar kostur
sjónvarpskennslunnar sé sá, að
kennarinn standi augliti til aug-
litis við sérhvern nemendanna,
þar eð hann horfir beint í sjón-
varpsvélina, þegar fvrirlestur-
inn er tekinn upp, og hjálpi það
því mikið til við að halda at-
hygli þeirra vakandi.
Við ríkisháskólana í Iowa og
Pennsylvaníu er notað skipti-
samband við sjónvarpskennslu
í nokkrum námsgreinuni. þann
ig að nemendur. sem eru í öðr-
um kennslustofum en þeirri,
þar sem sjónvarpsupptakan fer
fram, geta tekið þátt í hinum
venjjulegu umræðum um náms-
efnið milli prófessors og nem-
enda.
I mörgum barna- og gagn-
fræðaskólum í borgum landsins
hafa verið gerðar tilraunir með
kennslusjónvarp. í Pittsburgb,
Pennsylvaníu, fór lestrar-,
reiknis- og frönskukennsla nem
enda í 20 bekkjum að miklu
leyti fram gegnum sjónvarp,
sem endurvarpað var frá
fræðslusjónvarpsstöð viðkom-
andi borgar. Beztu kennarar,
sem fáanlegir voru. héldu nám-
skeið, og notuðu þeir að tíl fulln
ustu alla þá möguleika, sem
þessi nýja kennsluaðferð hefur
upp á að bjóða. I skólanum
undirbúa kennararnir nemend-
ur undir sjónvarpskennsluna,
SJONVARP VIÐ SERNAM
Nokkur undanfarin ár hefur | en sjá jafnframt um, að kennsl-
kennslusjónvarp verið notað í ' an verði fyrsta flokks. Ómerki-
lækna- og tannlæknaskólum,
þannig að fjöldi nemenda getur
fylgzt með læknisaðgerðum sér
fræðinga. En nú fara fram til-
raunir með notkun slíks sjón-
varps á langtum breiðari grund
velli. Skólaárið 1955—56 gerðu
um 100 æðri menntastofnanir
tilraunir með notkun þessa nýja
kennslutækis í ýmsum náms-
greinum.
Við Ríkisháskólann í Penn-
sylvaníu kenndu til dæmis 30
prófessorar 3,300 nemendum á
sjónvarpsnámskeiðum. Náms-
greinarnar voru m.a. efnafræði,
hagfræði, viðskiptafræði, vél-
fræði og tónlistarkynning.
Efnafræðiprófessorar við
sama skóla notaði eina aðferð-
ina við sjónvarpskennslu, er
hann hélt íyrirlestra og sýndi
efnafræðit.ílraunir í stórum á-
heyrendasal, sem tók um 200
stúdenta. Sjónvarpsvélunum
var beint að prófessornum og
sex. tjöldum var komið fyrir
víðs vegar um salinn éftir á-
kveðnum reglum, þannig að all-
ir nemendur gátu fylgzt jafn-
vel með og þeir sætu á fremsta
bekk í salnum.
Við háskólann eru notaðar
þessum tilraunum. „Hlutverk; og að henni lokinni. ræða þeir
okkar er að ná þessu takmarki,
við nemendur um námsefnið.
I almenningsskólum í St.
Louis, Missouri, hefur verið
leg og útþynnt fjöldafræðsla kennd stafsetning og stílagerð
Enskukennsla fyrir byrjendur í New York háskóla fer fram
um sjónvarp, og annast hana úrvals sérfræðingar.
verður ekki hlutverk sjónvai’ps
ins í okl.ar þjónustu.“
Við New Lorkháskóla var not
að sjónvarp við kennslu í ensk-
um bókmenntum og stílagerð
hjá nemendum á fyrsta ári há-
ýmsar aðferðir, sem allar hafaj skólanáms. Fyrirlestrunum, er
það að marki, að stór hópur I teknir voru upr. ' sjónvarpsstöð i
í kennslusjónvarpi með góðum
árangri.
í gagnfræðaskóla í bænum
Port Chester, New Yorkfylki,
voru gerðar tilraunir á s.l. ári
með notkun sjónvarps sem
„stækkunarglers“ í sambandi
(Frh. a 7. gíÖu.j