Alþýðublaðið - 18.01.1957, Side 5
Föstudagur 1S. janúar 1957
AlþýSubtaSi^
8
Í>AÐ er upphaf þessa máls,
aS Kvenréttindafélag ísiands
ræddi, í sambandi við síðasta
landsfund kvenna, fræðslu-
jnálalöggjöfina og þátttöku
kvenha í skólanefndum. Þessi
fundur var óvenjufjörugur og
xninnisstæður þeim, sem sóttu,
og í framhaldi af honum voru
skipaðar þriggja kvenna nefnd-
ir við alla barnaskólana í
Heykja\n'k upp úr nýári 1953.
Fyrir Laugarnesskólahverfi
voru skipaðar: Ragnheiður E.
Möller. Þóra Marta Stefánsdótt
ir og Ragnhildur Þorvarðardótt
ir. Árum saman hefur verið
rætt um að nauðsyn væri að
koma á nánara samstarfi milli
Leimila og skóla. Nefndin varð
Bammála um að leita samstarfs
við Kennarafélag Laugarnes-
skóla og skrifaði því stjórn þess
og bað hana að tilnefna 2 full-
trúa til samstarfs. Tók félagið
því vel og tilnefndi þáverandi
formann þess, Stefán Ólaf Jóns
son, og Hjört Kristmundsson.
10. maí 1953 var síðan haldinn
fjölmennur foreldrafundur í
samvinnu við skólastjóra Jón
Sigurðsson og yfirkennara skól
ans Gunnar Guðmundsson. Eð-
vald B. Malmquist flutti erindi
ttm sumarstarf barna og ung-
linga í bænum. Jónas B. Jóns-
son fræðslufulltrúi flútti stutt
ávarp' um samstarf heimila og
skóla. Skólastjóri ræddi um
foarnið og þjóðfélagið, form.
kennarafélagsins. Stefán Ólaf-
úr, fagnaði þvl að hér yrði haf-
izt handa um að finna leiðir til
samstarfs milli foreldra, kenn-
ara og skóla. Þóra Marta Stef-
ánsdóttir gerði grein fyrir,
livað vekti fyrir fundarboðend-
um, og var síðan kosin á fund-
inum. fímm manna nefnd til
Samstarfs við undirbúnings-
nefndina: Guðbjörg Vigfúsdótt-
3r, Eygló Hjaltalín. Guðríður
Snorradóttir, Ragnar Þorgríms-
son og Gunnar Guðmundsson
yfirkennari. Nefndin ræddi ýt-
arlega hvaða Ieiðir ætti að fara
og varð sammála um að stofna
íoreldrafélag. Slík foreldrafé-
3ög eru víða starfandi erlendis
við barna- og unglingaskólana.
15. nóv. 1953 var síðan boðað
til stofnfundar félagsins í nánu
samstarfi við yfirkennara G.
G., formann K.L.. Stefán Ólaf
Jónsson og Hjört Kristmunds-
son.
Á undirbúníngsfundunum
fyrir félagsstofnunina höfðu
komið frarn ýmsar spurningar
frá foreldrunum í nefndinni til
kennaranna og var ákveðið að
foafa spurningaþátt á fundin-
m Foreldrafélagið flutti síðan
þennan þátt í útvarp 21. jan.
1954 og fékk hann góðar undir-
fektir hjá hlustendum. Að frum
kvæði fræðslufulltrúa Reykja-
vikurbæjar og skólastjóra
foarnaskólanna í Reykjavík var
ialdin foreldravika 3 daga síð-
ustu viku nóv. ’53. Foreldrum
var boðið að koma í skólana,
skoða húsakynni, kynnast nokk
nð .skólastarfinu með því að
folýða á kennslu. Það kom í Ijós,
Eð börnin, bæði eldri og yngri,
vildu að foreldrar þeirra tækju
fooðinu og kæmu í heimsókn.
Við tókum þátt í þessari hvatn-
5ngu með blaðagiein. Fræðslu-
erindi. kvikmyndir og samkom
ur voru haldnar. Má með sanni
segja að foreldrar hafi tekið
jþessu boði fegins hendi, þar
sem á fimmta þúsund manns
Jiéimsóttu skólana þessa daga.
Tvo síðustu skóladagana fyrir
jól 1953 var unnið að föndri í 7
fil 10 ára bekkjum. og hafði fé
'iagið keypt efni fyrir um 700
kr., auk þess hafði skólástjóri
Handíðaskólans, L. G. og for
stjóri Gutenberg, Steingr. Guð-
.mundsson, gefið félaginu heil-
Ragnheiður E. Mötter
GREIN SÚ, sem hér birtist, er frásögn um starf For-
eldrafélags Laugamesskólans, en það hefur starfað nokk-
ur ár. Birtist greinin í síðasta tbl. Foreldrablaðsins. AI-
þýðublaðinu hafa borizt nokkrum sinnurn tílmæli um að
skýra frá starfsemi félags þess, og vill það verða við þeim
með því að endurprenta greinina.
mikið af efni. Skólastjóri lét arafélagsins borgarstjóra Gunn
okkur í té skrifstofu sína fyrir ari Thoroddsen bréf. en hann
bækistöð og börnin í gagnfræða hefur frá upphafi tekið málinu
skólabekkjunum aðstoðuðu. — . vel. og fóru fram á að bæjar-
Var gaman að sjá gleði barn- . verkfræðingi væri falið verkið
anna, er þau sátu önnum kafin | og bærinn legði fram nauðsyn-
við að mála og búa út margar j lega fjárhæð í því skyni. Síðan
Á fundi 11. marz flutti dr.
Matthias Jónasson erindi, er
hann kallaði: Hvað eigum við
að gera til þess að tryggja
námsárangur barna fyrstu 3
skólaárin.
,,Það er mikil breyting á lífi
barnsins að hefja skólanám,
nauðsynlegt er að barnið nái
árangfi, sem því er sýniíegur.
Þetta gerist fyrst og fremst í
lestrarnáminu. Börn, sem ekki
verða læs á fyrsta og öðrum
árs. Aðeins á þennan hátt verð-
ur barninu tryggð sú undir-
stöðuþekking, sem áframhald-
andi nárn hvílir á.“
Enn fremur flutti fræðslu-
mólastjórí Helgi Elíasson er-
indi: Hvað gera félög foreldra
og kennara í Ameríku? Fund-
arefnið vakti óskipta athygli.
Skemmti- og umræðufund
hélt félagið 25. maí 1955 með
nokkuð nýju sniði, því að börn
úr skóianum skemmtu foreldr-
um með hljóðfæraleik, upp-
lestri og smáleik. Um þessar
mundir átti skólinn 10 ára leik-
afmæli. Sjónleikir hafa verið
eitt aðalatriði opinberra
skemmtana í Laugarnesskólan-
um síðan leikstarfsemin hófst
þar veturinn 1945—46. Jón Sig-
urðsson skólastjóri hafði mik-
inn áhuga á að börnin fengju
aðstöðu til að iðka leikstarfsemi
vroru tillögur um tilhögun verks
ins og ósk um að Vinnuskóli
framsögumenn Hjörtur Krist-
mundsson og Helgi Þorláksson.
Á þessum fundi kemur fyrst
til umræðu skólalóðin, en þá-
verandi form. K.L., Stefán Ól-
gerðir af jólapokum.
Á fundi 21. marz 1954 var
rætt um aðbúð barnanna í skól-
anum og skólabyggingar frá j annast verkið að nokkru. svo j misbrestur. Mörg börn koma í
sjónarmiði kennara, og voru sem gert var við skóla Isaks ! skóla þekkingarsnauð um um-
hverfi sitt, með ófullkomið mál
og óþjálfaða athygli. Úr þess-
ari vöntun, sem stendur náms-
árangri í vegí, gætu foreldrar
bætt að verulegu leyti, ef þau
gæfu sér tóm til. Þegar bcirn
sýna óeðiilega lítinn árangur í
skólanáminu, þarf sem fyrst að
fá úr því skorið með sálfræði-
legri rannsókn, hvers eðlis erf-
iðleikarnir eru. Oft má laga þá
með líiifjörlegri aðgerð. Ef
skólavetri. lenda oftast í mikl-i1 °8 & í því skyni
um erfiðleikum með skólanám- I smiða le;,ksvlð’ sef. Slðan ernot
•s fp-i v. « . ... ao vio aiiar meirihattar symng-
ið. Iil pess að trvggia namsar- . , ®
u t i x + ar í skolanum. Tvo leikrit við
angur barnsms þarf vel að gæta , , .
þess, að það hafi náð hæfileg- æ~l 6 °ri
og yngri barna eru
afur Jónsson, hafði skýrt okk- j kirk||i 1954 og í samstarfi víð
ur frá tilraunum K.L. til að fá ^ hann. Þórð Kristjánsson og Þóri
gengið frá uppdrættinum að : Sigurðsson gaf það út söngskrá.
skólalóðinni og tdlögum K.L. í ^ Ingólfur kynnti höfunda mið-
því efni. Stjórn F.L. sneri sér
síðan til húsameistara bæjar-
ins, Einars Sveinssonar. til að
kynna sér uppdráttinn að skóla
lóðinni og var það veitt með
Ijúfu geði.
28. maí 1954 skrifaði F.L. síð
an bæjarráði og fór fram á að
fullgerður væri uppdráttur að
skólalóð Laugarnesskólans. Fé-
lagið tók skólalóðarmálið fyrir
11. marz 1955 til sérstakrar
kynningar fyrir foreldra í skóla
hverfinu. Skólastjóri Jón Sig-
urðsson hafði framsögu og
sýndi fundarmönnum fyrirhug-
að skipulag á skólalóðinni.
Voru að því loknu gerðar álykt
anir til bæjaryfirvaldanna um
að hefja framkvæmdir, sam-
tímis var skorað á foreldra í
skólahverfinu að leggja fram
dagsverk, en ekki hefur enn
verið tímabært að gera neitt til
að safna dagsverkum, en líklegt
er að að því fari nú að koma.
Fundurinn _ lýsti samþykki
sínu á tillöguuppdrætti bæjar-
ins að fyrirkomulagi á skólalóð
-- -o ____________ __________, um ' þroska þegar það byrjar j *ýnd samtímis á jólum og pásk-
Reykjavíkurbæjar væri látinn1 skólanám. Á þessu er rnikill j um kvern vetur’ °S að jafnaði
1 1 eru fjorar syningar a hvorum
leik. Ágóðinn af páskasýning-
unum rennur að jöfnu til ferða-
iaga fulínaðarprófsbarna og til
skógræktar. sem kennarar skól
ans hafa með höndum í Katla-
gili í Mosfellssveit.
Nokkrir kennarar hafa í frí-
stundum sínum starfað við að
korna upp sjónleikjum, en mest
ur hefur hlutur Skeggja Ás-
bjarnarsonar orðið. Hann hefur
þessi 10 ár æft og sviðsett 24
| leikrit, þýtt úr erlendum mál-
Jónssonar. Austurbæjarskólann
og Langholtsskólann o. fl.
Foreldrafélagið hélt ásamt
Ingólfi Guðbrandssyni kennara
jólahljómleika í Laugarnes-
aldalaganna, sem ílutt voru,
Guðbjörg V'igfúdóttir las sögu
eftir Þóri Bergsson. séra Garð-
ar Svavarsson bauð gesti vel-
komna og kýnnti atriðin. Að-
sóknin var svo mikil að í raun-
ínni hefði verið æskilegt að
geta endurtekið hljómleikana,
því margir urðu frá að hverfa.
Gleðiri af þessari samverustund
varir enn í minni. Hraustleg
andlit barnanna í flökti kerta-
Ijósanna. efnisvalið nýstárlegt,
og samstillt harpa barnanna
svo undurfögur.
þessi athugun og nauðsynleg | ^ leikí og' samið leikrit upp
aðgerð eru látnar dragast svo
lengi, að barnið slitni úr tengsl-
um víð félaga sína á námsbraut
ínni, byrjar hið misheppnaða
nárn að sund.ra skapgerð barns-
ins og draga á annan hátt úr
framfaramöguleikum þess. For-
eldrar og kennarar ættu að
sameinast um þá sjálfsögðu
kröfu, að hvert barn verði læst
í síðasta lagi í lok þriðja skóla-
úr tveimur sögum eftir Einar
H. Kvaran, ,,Vistaskipti“ og
,,Marias“, málað leiktjöld og
séð um búnínga. Á undanförn-
um árum hafa alls 274 börn
komið fram í sjónleikjum á op-
inb.erum skólaskemmtunum,
þar af 125 í leikjum, sem
Skeggi hefur staðið fyrir.
Auk þess gefa kennarar börn-
Framhald á 7. síðu.
Riístjóri TorfMidttr Steingrímsdóttir
ÁIIALD TIL
KLEINUHRIN GJ AGERÐAR
MÉR varð gengið framhjá
sýningarglugga Verzlunar Jes
inni, er undanfarið hefur verið i Zimsen um daginn og var ég
unnið að í samráði við skóla- j Þá að hugleiða að gott gæti
stjóra, Kennarafélag skólans ogi verið að birta hér í þættinum
Foreldrafélag Laugarnesskóla. | uppskriftir að kieinuhringjum.
Skorar fundurinn eindregið á > Þó hafði ég nokkrar áhyggjur
bæjarstjórn Reykjavíkur að , af því, að fremur er seinlegt að
hefja að nýju framkvæmdir við
skólalóðina þegar á næsta vori
og hraða þeim eins og unnt er.
I greinargerð sagði: Öllum upp-
alendum er Ijós nauðsyn. þess,
að,. skólabörn hafi nægilegt at-
hafnasvæði í stundahléum, þar
sem þau geta fullnægt leik- og
athafnaþrá sinni.
Það dylst því engum, sem til
þekkir, að skjótra úrbóta er
þörf á þessu sviði varðandi leik
völl Laugarnesskólans. Þau 20
ár, sem skólinn hefur starfað,
hefur nemendafjöldi skólans
margfaldazt, en leiksvæði barn-
anna lítið stækkað. Því eins og
skólalóðin er nú má segja, að
hnungis hinn malbikaði hluti
hennar sé nothæfur leikvöllur.
í ágústmánuði 1955 talaði
corm. og varaform. F.L. við
borgarstjóra G. Th. og bæjar-
ráð samþykkir uppdrátt að
skólalóðinni 27. sept. 1955.
11. nóv. 1955 skrifaði F.L. á-
* ' i’ astjóra og stjórn kenn
búa þá til eins og kleinur og
aðrar þær kökur, er fletja þarf
út og skera til. En svo snúið sé
aftur að Zimsen, þá kom ég
þarna auga á hentugt ábald,
.sem bókstaflega gerir allan út-
flatning deigsins og skurð ó-
þarfan. Það nefnist á ensk-
unni „.Ðoughnut Maker“ og
samanstendur af skál, sem
deigið, fremur þunnt, er sett í,
síðan er með einu átaki opn-
aður hringur á botni skálar-
innar og er deigið sígur út er
haldinu sleppt og sker það þá
af deighring, sem fellur í pptt-
inn. Er þetta hentugt áhald,
sem eríitt hefur verið að fá
hér og ætti hver húsmóðir að
fá sér það og gera kleinuhring-
ina að vinsælu kaffibrauði, því
að þeir eru sízt verri en klein-
ur og þegar þarna er um áhald
að ræða, sem gerir kleift að
nota hrært deig í stað hnoð-
aðs, þá er tímavandamálið við
tilbúninginn leyst.
Hér er svo uppskrifí fyrir á-
haldið:
Vánillu-kleinuhringir.
21-2 bolli hveiti,
1 foolli sykur,
2 teskeiðar lyftiduft,
1 tesk. salt,
1 matskeið smjör,
1 tesk. vanillu essens,
2 egg,
3á úr bolla mjól.
Sigtið þurrefnin og hrærið
þeim vel saman í skál. Bætið í
smjörinu, eggjunum, vanill-
unni og mjólkinni. Hrærið og
setjið í skálina á kleinuhringja
skeranum. Steikið í feiti. Gott
er að strá flórsykri á hringina
þegar þeir eru orðnir kaldir.
Ger-kieinuhringir.
l3i bolli. hveiti,
1-4 tesk. salt,
2 matsk. sykur,
1 matsk. smjör,
14 grömm pressuger,
2 egg,
1 bolli mjólk.
Sigtið hveitið, sykurinn og
saltið saman og látið það standa
á hlýjum stað. Hrærið gerið út
í þrem fjórðu mjóikurinnar yl-
volgri. Blandið því sáman við
hveitið þannig að útbúin er
hola i miðju skálarinnar og þar
í látið gerið, smjörið brætt og
eggin þeytt. Gerið úr þessu
mjúkt deig. Sláið það og látið
það standa á hlýjum stað þar til
það er búið að lyfta sér vel, ca.
eina og hálfa til tvær stundir.
Sláið það aftur og bætið í það
volgrí mjólkinni þar til það er
orðið sæmilega fljótandi, ekki
þó vökvakennt.
Vona ég svo að vel megi
ganga, en í næsta þætti mun ég
gefa uppskrift fyrir þær, sem
tíma hafa til að hnoða deigið og
skera út hringina.