Alþýðublaðið - 18.01.1957, Page 6
Föstudagur 18. janúar 1957
Aiþýg>ifotagli
i GAMLA BfÓ
> Biml U"í-
Morgimn lífsxns
[ eftir Ersstmann Guðntunds-
> son. Þýzk mynd mf.S ísl. skýr
; ingartex'.a.
Heidemarie H ííheyer
Wilhelm Borehtrt
Sýnd kl. 5, 7 og a.
I Síðasta sinn.
| Paradís sóldýrkendanna
| Svissnesk litkvikmynd, tek-
j in. á þýzku eynni Sild, og
| frönsku Miðj arðarhafseynni
Z He de Levant.
* Sýnd kl. 11.15
AUSTUBI-
BÆ3&B BIÚ
Sími 138Í,
Sirkusmorðið
(Eing of Fear)
Sérstaklega spennandi og við
þurðarík ný amerísk kvik-
ínynd í litum. í myndinni eru
naargar spennandi og stór-
glæsilegar sirkussýningar,
sem teknar eru í einum fræg-
asta sirkusi heimsins „3-Ring
Cirkus“. Myndin er tekin og
sýnd í CINEMASCOPE. Að-
alhlutverk:
Clyde Beatty
Pat O’Brien
og hinn frægi sakamálarith.
Mickey SpiHane
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BfÓ
Fannmiar á Kilimari-
jaro.
(Th.e Snows of Kilimanjaro)
Spennandi, sérkennileg
[ amerísk stórmynd í litum,
| byggð á samnefndri sögu eft
[ ir Nóbelsverðlauna skáldið
; Emest Hemingway.
Aðalhlutverk:
Gregory Peek
Ava Gardner
Susan Hayward.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hirðfíflið
Heimsfræg ný amíÆÍsk garn-
anmynd. Aðalhlutverk:
Danny Kaye.
I*tta er myndin, sem kvik-
mynáaunnendur hafa beðið
eftir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ný Abbott og Costello mynd:
Fjársjóður Múmíunnar
(Meet the Mummy)
j Sprenghiægileg ný amerísk
' skopmynd með gaman'ieikur-
unum vinsælu
Bud Abboíí
Lou Cosíello
l Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASSBÍO
Fávitinr.
Áhrifamikil irönsk stór-
mynd eftir samnefndri skáld
sögu Dostojevskis.
Aðalhlutverk Ieika:
Gerard Philipe
sem varð heimsfrœgur með
þessari 'nynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Banskur skýringaríexti.
tiAFMAi-
4. vika.
Norðurlanda-frumsýning
á ítölsku myndinni
Bannfserðar konur
ÓDLEIKÍ
20.
FerSin til tunglsins
Sýning laugardag kí. 15.00.
Tehús Ágústíuánans
Sýning Iaugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 tíl 20.
TekiS á móti pöntunum.
Sími: 8-224.5, ív.ær línur.
Pantanir sæ.kist clagina fyrir
sýningaröag, annars sc-ldar
öðrnm.
—.*■•j.'.
Ný áhrifamikil ltolsk stór-
mynd. Aðalhlutverk leika:
I..Lnda Barneíl
Anthony Quinn
Giulieíía Masina
þekk.t úr ,,La Strada“
Sýnd kl. 9.
Danskur texti.
i HÆTTLLEG NJÓSNAFÖR.
Sýnd kl. 7.
NANA
Heimsfræg ný frönsk stór-
mynd. tekin í Eastmanlitum,
gerð eftir hinni frægu sögu
Emiles Zola, er komið hefur
út á íslenzku. Þetta er mynd,
sem allir hafa beðið eftir.
Leikstjóri:
Christian-Jaque
A.ðalhlutverk:
Martine Carol
Charles Bayer
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ?
___
ÞRJAK SYSTUR
eítir Anton Tsékov.
>:
STJÓRNUBfÓ
Verðlaunakvikmyndin
Hiðan til eilífðar
Valin bezta mynd ársins 1953.
Hefur hlotíð 8 heiðursverð-
laun.
Burt Lancaster
o. fl. úrvalsleikarar.
Sýnd kl. 9.
TÁLBEITA
Spennandi ný amerirk mynd .
um vélabrögð Kölska, gullæði f
og ást. J
Sýnd kl. 5 og 7. 2
Bönnuð börnum %
2
jÓN P EMILSyi
|agólfssírd?ti 4 * Simi 82819
í >1 ’ ' :" ffáskt/lLs'ulu '
Fallegir, Mýir
i kjólar
Verð frá 66,50
fOLEDO
Fischersundi.
yynnöve Christensen:
Tefrkflaixían ^
ópera eftir Mozart |
Sýning í • kvöld klukkan 20. S
Næsta sýning sunnudag kl. \
S Sýning í kvöld kl. 8. S
S Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sdag. — Sími 3191. S
t v
SYSTURNAR
sér sem brúður. Þá væri skárra að láta mála sig í vaðmálskufli.
Kún kenndi svima. Henni þótti sern hún sæi skyndilega þrjár
spegilmyndir sínar.
— Þú ert allt of föl, barnið mitt, sagði Karen María Grönrt
og bar rauðan farða á vanga henni. Bar hressilega í sína eigin
vanga á eftir. Brosti síðan uppörvTandi til telpunnar. Kieip fast
í handlegg henni til þess að hún kæmist aftur til sjálfrar sín,
Anna Pernilla snéri sér hægt frá speglinum.
— Hárið er svo þungt, mælti hún þreytulega. Þú hlýtur ao
hafa notað að minnsta kostí tvö pund af smyrslum og d’ofíi
í það.
— Ekkí rnundir þú vílja að það félli niður í flyksuna á
sjálfan brúðkaupsdaginn þirm, telpa mín?
Anna Pernilla hristi höfuðið með gát.
í þessu sólskini getur þú svo hæglega riðið kápulaus til
kirkjunnar. svo að allir geíi séð skrúða þinn, sagði Karen María
Grönn ákveðin. Þeir verða að þekja hestinn söðulklæðum, svo
að víst sé að þú fáir ekki hrosshár á kjólinn.
Anna Perhilla gat hvorki orði né hljóði upp komið. Hún
snéri sér hægt að speglinum til þess- að líta þessa draumsýn enn
einu sinni. Draumameyna, sem þó var hún sjálf. Karen María
Grönn stóð að baki henni og hélt fast um mitti hennar. Lét móð-
an mása til þess að fá stúikuna frá því að hugsa éingöngu um
sjáifa sig og spegilmynd sína.
— Geturðu trúað því, að brúðirnar í París eru teknar að
klæðast hvítum kjólum. Það hlýtur að vera blátt áfram viður-
styggilegt. Þá er þó betra að kjóllinn sé skarlatsrauður meo ■
böndum og borðum eins'og hér virðist efst í tízku hiá almúga-
tólki. Hvítur kjóll. — það hlýtur að vera eins og maður sé að
búa sig til jarðarfarar.
En um leið og hún sleppti orðinu sá hún svo eftir fljótfærni
sinni, að hún hefði getað bitið síns eigin tungu í sundur í refs-
Ingarskyni. Hún sá að varir stúlkuxnar tóku að titra og barmur
hennar að hefjast og hniga. Augu hennar urðu myrk og sjá-
öldurin virtust víkka.
Það finnst mér það líka vera. •— ég á við, að það sé eins
konar jarðarför, þetta. fyrir mig að minnsta kosti.
— Ég ætla að vona, að þú fallir ekki í yfirlið, hvíslaði Karen
María skelkuð. Var það í rauninni satt, sem kveðið var í þjóð-
visunni, að eitthvað gæti dáið hið innra með fóik-i, þegar það
stóð frammi fyrír spegH og starði á sjálft sig?
— Ég er svo óskaplega þreytt, sagði Anna Pernilla.
— Pæyndu að brosa svolítið við fólki, mælti Karen María
Grönn. Andrésar vegna — og mín vegna.
Anna Pernilla andvarpaði og setti upp brúðubros sitt, tómt
og fölt. Gg nú komu systur hennar inn, báðar klæddar Ijós-
rauðum kjólum. yn.dislegar og sælar í nýiu skartinu. Og mad-
dama Tinna var 'orðin svo föl oa þreytuleg eftir allt erfiðið, að
hún varð líka að bera rauðan farða í vansa sér. En þegar syst-
umar báðu eínnig um farða neitaði Karen María Grönn þéim
barðlega. Og að síðustu hópuðust þaer allar umhverfis Önnu
Pernillu og dáðust að henni.
Og nú fann hún sig. grípast einhverri góðsemiskennd gagn-
vart öilu og öllum. Jaínt vinnustúlkuxnar, sem þó vora eldrí
en hún sjálf, höguðu sér eíns eg kátar smátelpur að henni virt-
ist. Og hún reyndi af ýtrasta mætti að gera bros sitt hjartara
og einlægara. •
Loksins tóku kirkjuklukkurnar að kalla málmröddu sinni.
Hún fann að Karen María Grönn greip föstu taki undir arm
henni og Iéiddi hana níður. Þar var hlegið og hrópað í glensi
og gamni. Þar glóði á gull og silki og sólin gerði alla liti enn
bjajhari og sterkari. Svo að segja hver karlmaður bar hvíta
hárkohu og knipplmga og voru klæddir skarlatsrauðum síðtrevj-
ura. Allt var þetta með aíbrigðum hátíðlegt.
Og. skyndilega hleyptu hljóðfæraleikararnir fjöri í allaa
hópinn. Þeir lé-ku á flautur og horn, fiðlúr og lútur. Hver maður;
sem Mjóðfæri áíti og. gat nokkru hljóði út því náð, virtist hafa
mwmÆŒEzm
v/v AewAmíó'L
heídur
sunnuáaginn 20. jan. kl. 3 e. h. í Verkamannaskýlinu.
Fimdarefni:
1. Lýst stjórnarkjöri.
2. Lagabreytingar.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
“ ©
XX X =
NflN KIN =
j% * *
KHRKi
* j ta bísxb lutfiiuiii iiríKiBC tiiuiMii r*s lÉBBBBr « ecitsimi