Alþýðublaðið - 20.01.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.01.1957, Blaðsíða 8
Margir Óiaísíirðingar fara suður á vertíð Mikið olíumagn rennur á sjó út í óveðrinu í VIKUNNI hafa komið hér hin verstu veður og í mesta storminum færðist til olíugeym ir, sem oliufélagið Skeljungur átti og opnaðist, þannig að 150 —200 lestir af olíu runnu út. Það vildi til happs að vindur stóð af landi og flaut olían á haf út. Smávegis skemmdir urðu á mannvirkjum, og 50 hestar af heyi fuku á bænum Þverá í sveitinni. Annars hef- ur viðrað vel að undanförnu, en gæftir hafa alls engar örðið. 4—5 bátar hafa farið suður á vertíð; en fer á togveiðar héð- an. 'Margt manna fer suður í at- vinnu, eða á annað hundrað manns. Má segja að útgerðin og fólkið með flytjist úr bænum og suður á land á vetrarvertíð. NÝLEGA barst Tónlistarskól anum ddýrmæt gjöf frá The British Council, brezka menn- ingarráðinu, er annast menn- ingartengsl dið aðlrar þjóðir. Það var síðasta útgáfa hins heimsfræga tónlistarlexikons Groves Dictionary of Music and Musicians, í níu stórum bindum, er út kom á síðast liðnu ári. Þetta lexikon er lang stærsta og merkasta verk sinnar teg- undar, og hinn mesti fengur bókasafni Tónlistarskólans, sem að vísu er ekki stórt að vöxtum, en hefur nú eignast að minnsta kosti eitt öundvegis- verk tónlistarbókmenntanna. Gjöf þessi var afhent nýlega í boði hjá brezka sendiherran- um Mr. Andrew Gilchrist. > S i þriðjudagskvötd \ ^ FÉLAG UNGKA JAFNAÐ • ^ARMANNA heldur málfund^ Alþýðuhúsinu við Hverfis^ S götu næstkomandi mánu- ^ Sdagskvöld, og hefst fundur-\ Vinn kl. 9 síðdegis. FramhaldsS S umræður um: Áfengan bjór.S ^ Málshefjendur: Auðmrn K.S • Guðmundsson og Unnari S S ^Stefansson. • ^ Á fundinum verður segul • ý bandstæki, svo að fundar- ^ ^ menn eiga þess kost að heyra ^ Sræður sínar, cn það verður^ Svæntanlega til þess að þeir^ S finna auðveldlegar, hvað beíS S ur má íara. S S Félagsmenn er hvattir tilS ^ að f jölmenna og taka þátt í S * umræðunum. ^ :IÍÍ* SAMTÖK ÍÞRÓTTAFRÉTTARITARA hér á landi geng- ust nýlega fyrir kosningu „íþróttamanns ársins 195fi" og voru úrslit kunn í fyrradag. Það var nokkurn veginn öruggt fyrir- fram, hver hlyti þennan heiðurssess, svo gnæfir Vilhjálmur Einarsson yfir aðra íþróttamenn landsins, þó að margir scu góðir. Þó að flestir þekki hinn - ' glæsilega íþróttaferil Vilhjálms sl. sumar, verður minnzt á það heizta hér. Vilhjálmur kom heim frá námi í Bandaríkjunum seint í júni, en hafði þá keppt þar á ’ mótum með góðum árangri, stökk 14,93 m. í þrístökki og - varpaði kúlunni 14,56 m. inn- anhúss. Skömmu eftir heim- komuna tók hann þátt í félaga keppni ÍR gegn Sromma og sigraði í þrístökki, en varð ann ar í langstökki á eftir Jan Magnusson, einum bezta lang- stökkvara Svía. Hann tók þátt í landskeppnisförinni til Dan- merkúr og Hollands, sigraði í þrístökki í báðum löndunum, sigraði í langstökki gegn Hol- lendingum, en varð annar í sömu grein í Kaupmannahöfn.^ Vilhjálmur varð íslandsmeist-, ari í þrístökki og langstökki, en skömmu eftir meistaramótið var hann valinn til þátttöku í alþjóðlegu meistaramóti Rúm- eníu, ásamt Hilmari Þorbjörns syni. Á því móti varð hann fjórði í þrístökki, en setti ís- lenzkt met, stökk 15,32 m, Á heimieiðinni komu þeir félagar við í Tékkóslóvakíu, þar keppti Vilhjálmur í þrístökki, lang- stökki og kúluvarpi og sigraði í öllum greinunum. Vilhjálmur Einarsson. Tveir kynna sér hagnýt- ingu kjarr sunaoar TVEIR ungir námsmenn j munu innan skamms takast á NORÐURLANÐAMET hendur ferð um Bandaríkin til Þeir Hilmar og fararstjórinn að kynna sér hagnýtingu kjarn í Rúmeníuförinni, Björn Vil- I orkunnar á sviði landíbúnaðar. mundarson, héldu heim, en Vil Þessir íslenzku stúdentar eru hjálmur fór til Svíþjóðar, en Björn Sigurbjörnsson. sem þar keppti hann á nokkrum 1 stundað hefur nám í Bandaríkj mótum, m. a. í Karlstad. Á því unum undaníarið og tók þar móti stökk hann 15,83 m., sem kandidatspróf á sl. vori og les var nýtt Norðurlandamet og nú undir meistarapróf við sigraði m. a. bezta þrístökkvara Manitoba háskóla. Hinn er Svía, sem stökk rúmum metra Stefán Aöalsteinsson, sem einn skemur. SILFUR VERÐLA UN í MELBOURNE Nú er aðeins eftir að geta um síðustu keppni Vilhjálms 1956, en hún fór fram á Olymp- íuleikunum í Melbourne. Þar vann hann glæsilegasta íþrótta- j ins hér. afrek íslendings, með því að; stökkva 16,25 í þrístökki, sem !---------------------- er íslandsmet, Norðurlandarnet j og var Olympíumet um tíma. |1 ' 1 ]. ' Á þessu lauslega yfirliti sést, ff¥ Klöfy’UO ÖPHÍJI) 3 að Vilhjálmur ber með sóma ig hefur verið við landbúnað- arnám í Englandi. Sendiherra Bandaríkjanna gat um þetta ferðalag námsmannanna í ræðu sinni, er hann afhenti kjarn- fræðibókasafnið til háskólans. Námsmennirnir fara utan á vegum landbúnaðarráðuneytis- titilinn 1956“. „íþrótíamður ársins HVER ÍÞRÓTTAFRETTA- RITARI KAUS TÍU Atkvæðagreiðslunni var þann ig hagað, að hver íþróttafrétta- ritari kaus 10 íþróttamenn eða konur, og var Vilhjálmur efstur á öllum seðlunum. Stig eru gefin þannig, að fyrsti maður fær 11, næsti 9, þriðji 8 o. s. frv. Úrslit urðu þessi: 1. Vilhjálmur Einarsson, ÍR 110 stig, frjálsar íþróttir. 2. Ágústa Þorsteinsdóttir, Á 78 stig, sund. 3. Hilmar Þorbjörnsson, Á 75 stig, frjálsar íþróttir. 4. Valbjörn Þorláksson, ÍR 59 stig, frjálsar íþróttir. 5. Eysteinn Þórðarson, ÍR 55 stig, skíði. 6. Svavar Markússon, KR 45 stig, frjálsíþróttir. (Frh. á 2. síðu.) Á ÞRIÐJUDAGINN kemur opnar verzlunin Ás nýja sjálfs afgreiðsluverzlun á Brekkulæk 1 í Laugarneshverfi. Verður verzlunin í nýbyggðu húsnæði, sem er allt hið vandaðasta. Þarna verða síðar fleiri búðir, fiskbúð, mjólkurbúð o. fl. Eig- andi Áss er Svavar Guðmunds- son. Þess má geta hér, að gamla verzlunin á Laugavegi 160 er 35 ára um þessar mundir, og þar hafa nýlega verið gerðar margvíslegar um-bætur. Veðrið ídag SV stormur, lygnandi í dag, éljaveður, hiti um frostmark. ist 15 ára afmæiis síns á þessu ári Miklar framkvæmdir á vegum félagsins! UNGMENNAFÉLAG REYKJAVÍKUll hélt aðaifund sinui nýlega í félagsheiniili sínu í Laugardag. Samkvæmt skýrslum kom það fram, að starf félagsins cr tvíþætt, að vinna að byggl ingarframkvæindum ásamt leikvangi og íjjróttasvæði, og.aW skipuleggja menningarstarf í þcim hluta félagsins, sem tekinm var x notkun 1954, svo og íþróttaæfingar i leiguhúsnæði. Byggingarframkvæmdum mið ar vel áfiam. Fyrsti áfangi er að mestu fullgerður. Er hann 7 -—800 iúmm., tekur um 100 manns, ásamt eldhúsi, funda- herbergi, anddyri o. fl. Kostaði hann 5—600 þús. krónur. Bygg- ing næsta áfanga gengur vel. Það er samkomusalur með kjall ara, alls 1090 rúmm. Ekki hefur fengizt leyfi fyrir leiksviði í salnum. Vonir standa til, að salurinn verði nothæfur innan tveggja ára, en UMFR hefði helzt kosið, að hann væri þegar fullgerður, þar sem ákveðið er að minnast 15 ára afmælis fé- lagsins á þessu ári með viðhöfn. M. a. verður gefið út vandað minningarrit o. fl, FJÁRHAGSÖRÐUGLEIKAR Skuldlaus eign félagsins nem ur nú 4—500 þús,. krónum. Á- ætlaðar framkvæmdir munu kosta um 3—4 rnillj. króna. Á aðalfundi vora fjármálin mikið rædd og sá vandi, sem því fylg- ir, að afla fjár til framkvæmda áður en opinberar styrkveiting- ar fást. Þar eð flestir félags- menn eru börn og æksufólk, hefur fjáröflun hvílt á fárra manna herðum. Æskufólk sæk- ir staðinn mikið, t. d. sækja um 500 börn sunnudagaskólann reglulega. Kvöldvökur og tóm- stundastarf í heimilinu fer va35 mdi. ; ÍSLENZK GLÍMA íslenzk glíma setur mestars svip á íþróttastarfsemi félags- ins. Ungmennasamband ís- lands mun niinnast 50 ára af- mælis síns á Þingvöllum í sum- ar, og er ætlun UMFR, að æsktg fólk komi þar allfjölmennt fram undir merkjum félagsins. Vöntun á fullgerðum íþrótta- velli gerir félaginu erfitt fyric að koma fram með fjölmenna íþróttaflokka aðra en glímu- flokkinn. En félagið hefur feng ið nýja starfkrafta til að vinna að málum þessum og spáir á- hugi félagsmatma góðu un framtíðina. STJÓRN FÉLAGSINS Ingólfur Sigurðsson formað- ur, Bírna Bjarnleifsdóttir vara- formaður, Sigurjón Þorbergs- son gjaldkeri, Sveinbjörg Guð- mundsdóttir ritari og meðstjórtu endur: Baldur Kristjónsson, Ár- mann J. Lárusson, Karl Stefána son, Hrönn Hilmarsdóttir, Ingll björg Friðriksdóttir og Stefárs Runólfsson, sem einnig er for- maður og framkvæmdastjóri húsbyggingarnefndar. - Kennarar félagsins eru Lárus Salómonsson, Baldur Kristjóna son og Margrét Hallgrímsdóttir. Flugfélag Islands flutfi 701 þúsund farþega 1956 Er f>að oiesta annaár f sögu félagsins og svarar til þess, að næstum annar hver fsj lendingur hafi flogið með ] Föxunum á einu ári. ( ARH) 1956 varð mesta annaár í sögu Flugfélags íslands. Flugvélar félagsins fluttu fleiri farþega og meira vöru- og póstmagn cn nokkurt annað ár sögu þess. Fluttir voru sam- tals 70.020 farþegar, 54.850 á innanlandsieiðum og 15.170 millS landa. Svarar það til, að næstum annar hver Islendingur hafi flogið með Föxunum árið 1956. Aukningin í millilandafluginu nam 46%, sé gerður samanburð ur á árinu á undan, 23% í inn- anlandsflugi, VÖRUFLUTNINGAR MILLI LANDA AUKAST UM 55% Vöruflutningar urðu alls 1 492 691 kg., 1 170 584 kg. inn- anlands og 322 107 kg. milli landa. Hefur aukningin orðið 55% í millilandaflugi og 26 % í innanlandsflugi. Þá hafa póst- flutningar með vélum félagsins aukizt um 26% hér innanlands og 12%-milli landa. Námu þeir á sl. ári samtals 169 236 kg. þar af 137 308 kg. á innanlandsleið- um og 31 928 kg. í millilanda- flugi. 200 MANNA STARFSLIÐ Hjá Flugfélagi íslands vinna nú um 200 manns, þar af eru 27 flugmenn. Flugvélakostur fé- lagsins var óbreyttur á sl. ári, og voru starfræktar 8 flugvél- ar. Fafa forráðamenn FÍ fullans hug á því að endurnýja flug- flotann að einhverju leyti sv<s skjótt sem kostur er á. ( --------------*.---------- EGYPTAR hafa tekið eignar- námi alla brezka og franska banka, vátryggingarfélög og umboðssölur í landinu. Hefur útvarpið í Kairo lýst yfir því, að þessum fyrirtækjum verði breytt í egj'pzk hlutafélög eða leyst upp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.