Alþýðublaðið - 03.02.1957, Page 4

Alþýðublaðið - 03.02.1957, Page 4
r Sunnudagur 3. febrúar 1957 Nýjungar í vísindum og tœkni: Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir. Ritsijórnarsímar; 4901 og 4902. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s V s s s s s V s s V s s V V' s V s V s; s s s s V s s s s s s s s s s Nyja stefnan SJÁFSTÆÐISMENN hafa verið að spyrja þess á al- þingi, hvað lækkun tekju- jkattsins á láglaunum muni tiema hárri upphæð. Svarið var fimm milljónir. Og þá fékk Morgunblaðið heldur sn ekki málið. Það birtir í gær ummæli þriggja þing- manna íhaldsins í mynd- skreyttri frásögn, og boðskap urinn er þessi: Ríkisstjórnin tekur 250 milljónir króna af þjóðinni í nýjum neyzlu- sköttum, en endurgreiðir að- eins tæpar 5 milljónir króna. Þetta er svo sem eitt- hvað annað en meðan Olaf- ur Thors, Bjarni Bene- diktsson og Ingólfur Jóns- son voru ráðherrar. Eða hvað? Minnist þess nokk- ur, að þá væru Iagðir á nýir neyzluskattar? .Tú, Islend- ingar munu hafa aðkenn- ingu af slíkri endurminn- ingu. Hins voru víst engin dæmi, að þá væri neitt end- urgreitt til láglaunafólks. Og þá var ekki haft fyrir því að halda niðri verði á helztu nauðsynjavörum eins og núverandi ríkis- stjórn leitast við. Munur- inn er því nokkur, en hann er mjög á aðra lund en Morgunblaðið vill láta í veðri vaka. Núverandi ríkisstjórn hef- ur mótað nýja stefnu varð- andi fjármálastjórnina. Hún leggur byrðarnar á þá, sem breiðust hafa bökin. Tilætl- anarsemin í því efni er all- mikil, en þar getur Sjálf- stæðisflokkurinn sjálfum sér um kennt og viðskilnaði for- ingja sinna í stjórnaráðinu. En vinstri stjórnin man þá skyldu að sýna láglaunafólk- inu hlífisemi. Þess vegna heldur hún niðri verði á helztu nauðsynjum almenn- ings og lækkar skatta af lág- tekjum um þriðjung. Sjálf- jtæðisflokkurinn var hins vegar ekki að hugsa um slík atriði í stjórnartíð sinni. Rann beitti sér fyrir nef- jköttum til að gera fátæka ag ríka jafna, þegar álögun- um var skipt niður á þegn- ana. Og nú er Sjálfstæðis- flokkurinn andvígur fjár- málastefnu ríkisstjórnarinn- ar af því að breytt hefur verið um aðferð. Hann er enn sem fyrr að hugsa um sig og sína. Þessi stefnubreyting veld ur því hins vegar, að stétta samtökin styðja núverandi ríkisstjórn og treysta henni. Afleiðing þess er ekki aðeins vinnufriður í landinu. Hún er einnig og ekki síður sú, að hægt er að taka efnahagsmálin nýj- um og fastari tökum. Þetta gerir Sjálfstæðisflokkurinn sér ljóst. Hann óttast, að lengra verði haldið á sömu braut, og þess vegna beitir Morgunblaðið öllum þeim blekkingum, sem „ágætis- menn“ Sjálfstæðisflokksins geta upp hugsað. Og svo eru þeir ósvífnir að ímynda sér, að almenningur bindi vonir við þá og málefni þeirra. Mennirnir virðast halda, að fortíð þeirra sé gleymd og grafin. Svo er ekki. íslendingar muna mætavel stefnu og störf Sjálfstæðisflokksins undanfarin ár og gera sér fullljóst, hvað raunverulega fyrir honum vakir. Og því á núverandi ríkisstjórn að fagna öruggu fylgi vinnandi fólks í landinu á sama tíma og litið er á íhaldið sem við- undur veraldar. Breyting til batnaðar MORGUNBLAÐIÐ segir í gær, að olíuflutningar fari lækkandi á heimsmarkaðin- um. Þetta eru gleðifréttir. Þess ætti að mega vænta í framhaldi slíkra upplýsinga, að íslenzku olíufélögin hætti þeirri viðieitni að fá olíu- verðið hækkað. Undanfarið hefur barátta Sjálfstæðisflokksins í olíu- málunum verið harla spaugi- leg. Blöð hans og foringjar hafa fjargviðrazt yfir því, að ríkisstjórnin samdi við Hamrafellið um að flytja olíu til landsins fyrir 160 shillinga tonnið og mikið tal- að um okur í því sambandi. En á sama tíma hafa olíu- kóngarnir í flokknum verið að mælast til að hækka olíu- verðið þar eð flutningarnir kosti þá 220 shillinga tonnið. Nú ætti síðar talda atriðið að hafa breytzt til batnaðar fyrir alla aðila. NEW YORK. — Pioneer III heitir nýjasta gerð járnbraut- arvagna í Bandaríkjunum, og kom sá fyrsti á markaðinn þar fyrir nokkru. Járnbrautarvagn þessi er ætlaður til farþegaflutn ings innanbæjar, og er hann léttbyggðari en nokkur annar vagn sinnar tegundar, sem smíð aður hefur verið í Bandaríkj- unum. Hann var smíðaðu'r hjá Edward G. Budd fyrirtækinu í Fíladelfíu, og er hann úr ryð- fríu stáli og innréttingar að mestu leyti úr plasti. Vagninn rúmar 88 farþega og einna athyglisverðast við byggingu þessa er, að hann hvíl ir á loftfjöðrum, sem vega minna en þriðjungur þeirra margbrotnu stálfjaðra, sem járnbrautarvagnar hvíla venju- lega á. Hann er ekki aðeins létt byggðari en aðrir járnbrautar- eru síðan festar saman, þannig að þær mynda heild, en venju- lega þarf að skera til, laga og setja inn hverja plötu fyrir sig. Loftræstingartækin eru úr plasti og sömuleiðis flúorsent Ijósaútbúnaðurinn, sem iiggur eftir endilöngum vagninum. Gólfið er úr vinyl-tíglum, og sætin eru úr glersteypu, sem er styrkt með plasti, og hvíla þau á alúmíníumgrind. Sætin eru stoppuð upp með vinyl- svampsessum. Salernið er líka svo að segja allt innréttað með plasti. Öll rör, nema heitavatns rörin, eru úr vinyl-plasti. 1 Plastþilplöturnar eru búnar þannig til, að fljótandi furu- kvoðu, sem er eins á litinn og óskað er, er sprautað í plast- steypumót, sem þegar hefur verið gefin ákveðin lögun. bitarnir eru holir, og þeir eru notaðir sem loftgeymar. I oftið streymir milli loftgeymanna og loftfjaðranna í gegnum iítið op, og loftþrýstingurinn í fjöðrun- um eykst og minnkar, þegar vagninn er á ferð. Gevmirinn er fvlltur lofti úr loftbremsu- kerfinu. Vagngrindin og burðarbit- arnir eru ur sterkri stálblöndu og eru allir partarnir steyptir í heild, en ekki hver út af fyr- ir sig í hinum venjulegu stál- mótum, og því eru partarnir færri en tíðkast í járnbrautar- vögnum yfirleitt. Loftbremsu- keríinu er komið fyrir í heilu lagi. Þannig kemst maður hjá því erfiði að koma fyrir hinu venjulega og margbrotna loku- og pípukerfi, kostnaður við samsetningu vagnsins er minni og viðhald á vögnunum auð- veldara. Keflalögunum og hemlaskífunum hefur verið komið fvrir utan á hjólunum, en það lækkar einnig viðhalds- kostnaðinn. Til dæmis er hægt að skipta um hemlaskálar á ör- fáum sekúndum. Járnbrautarvagn úr stáli og plasti. vagnar, heldur er hann og ódýr j ari — kostar um 1,80 dollara á hvert sæti. Lengdin er svipuð og á öðrum vögnum eða 25.5 metrar og vegur aðeins 23,548 kg., en venjulegir járnbrautar- j vagnar í Bandaríkjunum vega 55,350 kg. eða meira og rúma 74 farþega. Buddfyrirtækið kveðst geta selt slíka vagna á 95,000 doll- ara, ef það fær pöntun á 50 vögnum eða fleiri, en venjuleg- ir járnbrautarvagnar kosta um 125,000 dollara og þar yfir. Það bendir á, að þá megi nota við fólksflutninga milli bæja og úr úthverfum stórborga. Þá má tengja fyrirhafnarlaust við aðra járnbrautarvagna, vegna þess að þeir eru af sömu hæð og venjulegir járnbrautarvagn- ar. „Þegar vagninn er hreinsað- ur, er í rauninni ekki annað að gera en að veita vatni gegnum hann,“ sagði fulltrúi hjá Budd- fyrirtækinu. Yfirmenn járnbrautarfélaga, sem hafa farið í reynsluför í vagninum, segjast vera mjög hrifnir af því, hve þægilegt sé að ferðast með honum og hávað- inn lítill. | Hver vagn hvílir á tveimur loftfjöðrum, sem eru gerðar úr nvlonstriga, um 38 cm í þver- mál. Þannig leggst þungi vegns ins á burðarbitana, og áhrifin verða þau, að það dregur úr hristingi og óþægindum af ó- sléttum vegi, og farþegarnir hafa það á tilfinningunni, að vagninn svífi áfram. Burðar- Pioneer III lítur út fvrir að vera ákaflega lágur, en það ér sökum þess, að ekki hefur verið komið fyrir neinum rafgeym- um, rafölum né öðrum raf- magnsútbúnaði undir honum. Einnig er gólfhæð vagnanna lægri en hæð stöðvarpallanna. Vagninn fær orku sína annað hvort frá fremsta vagninum, þar sem vélarrúmið er, en sá vagn er einnig notaður sem íarangursvagn, eða frá venju- legum járnbrautarvagni, sem er útbúinn með riðstraumsrafala- kerfi. Pioneer III er önnur gerð léttbyggðra járnbrautarvagna, sem Buddfyrirtækið framiéið- , ir á þessu ári. Fyrri tegund I slíkra vagna frá sama fyrirtæki i heitir Keystone. Sá vagn er með grindum úr holum málm- stöngum eða rörum, sem er ó- líkt léttara en það efni, sem fyrr var notað við smíði járn- brautarvagna. Ymsar aðrar gerðír vagna hafa komið fram frá ýmsum framleiðendum. Það er von járnbrautarfvrir- tækja í Bandaríkjunum, að þes*s ar nýju gerðir járnbrautar- vagna munu leysa það vanda- mál, sem skapazt hefur við not- kun járnbrauta á stuttum vega lengdum, þar sem farþegafjöld inn er ekki nægilega mikill til þess að hægt sé að nota dýrari gerðir járnbrautarvagna. Eins og' áður getur er plast aðalbyggingarefnið í vagnin- um, og kveður fyrirtækið það vera ástæðuna fyrir því, hve léttur hann er og einnig það, hve einfaldar allar línur hans eru. Þá er og framleiðsluaðferð- in nokkuð önnur en tíðkast við framleiðslu annarra járnbraut- arvagna, og mun hún vera bæði fljótvirkari og ódýrari. Hvað innrétting'u vagnsins snertir, þá eru veggirnir. glugga umbúnaður og neðri hluti far- angurgrindanna klæddir þil- plötum, sem málaðar eru með sérstakri tegund af plastmáln- ingu. Efri hluti farangursgrind anna og helmingur loftsins eru klædd samskonar þilplötum. Þessar tvær raðir af þilplötum Þannig lítur vagninn út að innan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.