Alþýðublaðið - 03.02.1957, Síða 8
OSLO, 2. febr.
Ákveðið
indisiélaga í skóium
SKÝRT var frá því í dagskrá Sambands bindindisfélaga í
skólum í útvarpinu 1. febrúar, að „íþróttamaður ársins“ Vil-
hjálmur Einarsson hefði verið ráðinn erindreki sambandsins.
Telur Samband bindindis-
félaga í skólum það mikinn
feng fyrir sig að hafa
hinn frækna íþróttamann til
starfa fyrir sig.
STRENGDI ÞESS HEIT
I MELBOURN.
í tilefni af því, að
ur hefur verið ráðinn
reki SBS var viðtal við hann
í dagskrá sambandsins í útvarp-
inu. Sagði Vilhjálmur í viðtal-
inu að hann hefði strengt þess
heit á Olympiuleikunum í Mel-
bourn að vinna íslenzkri æsku
eitthvað gagn og hann væri því
ánægður með það að hafa feng-
ið tækifæri til þess að efna
þetta heit sitt í þjónustu SBS. ,
VILL BEINA ÆSKUNNI
AÐ HOLLRI TÓMSTUNDA- ♦-
Viihjálmur Einarsson
hefur nú verið að reisa sjón-
varpsstöð í Noregi og verður
hun byggð í útjaðri Oslóborgar.
Sendirinn sjálfur mun standa
á fjalli einu utan borgarinnar.
í sjónvarpsstöðinni verður að-
i alsalur 75 metra að lengd og 75
I metrar að breidd. Verður hann
I einnig notaður jöfnum höndum
til hljómleikahalds og íþrótta-
sýninga. Ennfremur verða í hon
um sæti fyrir 2900 manns. —
í nágrenni stöðvarinnar verður
gerður einn meiri háttar Tí-
voligarður.
FORSETI ÍSLANDS hefur í.
dag 2. febrúar 1957, að tillögu
orðunefndar sæmt Gúðmund
Helga Guðmundsson, húsgagna
smíðameistara, riddarakrossi
hinnar íslenzku fólkaorðu,
fyrir störf að iðnaðarmálum.
Aöalfundur Blaðamanna-
félags Islands.
Aðalfundur B. í. verður hald
inn næstkomandi sunnudag, 10,
I febrúar, að Hótel Borg, og hefst
kl. 2 e. h.
Sunnudagur 3. febrúar 1957
XÐJU.
Vilhjálmur kvaðsðtts álíta að
öii bindindsstarfsemi ætti að
vera jákvæð og því yrði að
skapa æskunni næg tómstunda-
verkefni svo að hún leiddist
ekki út á óheillabrautir og hér
gætu íþróttirnar einmitt gegnt
veigamiklu hlutverki.
HEIMSÆKIR SKÓLANA.
Vilhjálmur mun heimsækja
skólana út um land í því skyni
að efla bindindisá'huga . .skóla-
seskunnar og efla félög SBS.
Mun hann ef til vill halda uppi
einhverri íþróttakennslu einnig
Fyrsta hluta starfs síns fyrir
SBS mun hann hafa aðsetur á
Akureyri.
Síðasfi dagur lisf-
sýningar KRFÍ.
í DAG er síðasti dagur list-
sýningar Kvenréttindafélags
íslands, og er sýningin opin frá
kl. 10 árd. til kl. 10 síðdegis
í bogasal Þjóðminjasafnsins.
Vegna illveðursins undan-
farið má gera ráð fyrir að marg
ir eigi eftir að skoða sýning-
una, og er þetta þá síðasta
tækifærið.
í gær heimsótti forseti ís-
lands, Ásgeir Ásgeirsson, sýn-
inguna.
--------- . ■ ■+--------
Prentarakonur.
Kvenfélagið EDDA heldu
skemmtifund nk. þriðjudags-
kvöld í félagsheimili H.Í.P.
Islendingar hyggjast síyrkja líkn-
arstarf Alberts Schweitzers
Framlögum veitt viðtaka á blöðunum
LÍKNARSTARFSEMI Alberts Schweitzer meðal svertingja
í Mið-Afríku hefur notið styrktar að dáenda hans og vina í
mörgum löndum. Frá íslandi munu ekki hafa borizt framlög
til þessa mannúðarstarfs, þótt Schweitzer sé einnig kunnur
hér og dáður sem listamaður, rithöfundur og mannvinur.
Nú hafa nokkrir menn hér í
bæ ákveðið að gangast fyrir því,
að send verði íslenzk vinargjöf
til þessa fráþæra manns og
sjúklinga hans í Lambarene.
Starfsemi hans er enn í vexti
og hann hefur að undanförnu
lagt í mikinn kostnað við sjúkra
hús handa holdsveikum, en sá
hryllilegi sjúkdómur er mjög
tíður í Mið-Afríku. íslenzkir
vinir Sehweitzers hafa haft
samráð við hann sjálfan og er
vitað, að honum kæmi sérstak-
lega vel að fá skreið héðan. ís-
lendingar selja, eins og kunn-
ugt er, mikið af skreið til Afríku
og hún þykir hið mesta lostæti
í Lambarene, ekki síður en
annars staðar. Ein smálest eða
svo af þeirri vöru — þótt ekki
væri meira — væri verðmæt
og vel þegin gjöf handa skjól-
stæðingum Alberts Schweit-
zers.
DAGBLÖÐIN TAKA VIÐ
FRAMLÖGUM.
Þeir, sem vildu taka þátt. í
að senda slíka kveðju héðan til
Fiskiðjuverið á Seyðisfirði vænfan-
lega fekið í notkun næsfa vor
Verður mikil lyftistöng fyrir bæinn
Fregn til Alþýðublaðsins SEYÐISFIRÐI í gær.
ALLAR HORFUR eru nú á því, að unnt verði að taka hið
nýja fiskiðjuver hér á Seyðisfirði í notkun næsta vor. Miðar
Lambarene og leggja eitthvað
af mörkum, geta komið fram-
lögum sínum til einhvers dag-
blaðanna, en þau hafa öll góð-
fúslega heitið fyrirgreiðslu.
Gjöfum veita einnig móttöku
Sigurbjörn Einarsson prófessor
og Arinbjörn Kristinsson, for-
stjóri Bókaútgáfunnar Setbergs
en þeir annast framkvæmd
málsins.
--------■■
HemendurG.A.mÓÍ-
mæla sælgælis-
verzlun
FÖSTUDAGINN 25. janúar
var haldinn málfundur í Nem-
endafélagi Gagnfræðaskóla
Austurbæjar. Á fundinum var
rætt um skólamál. Á fundinum
komu fram harðorð mótmæli
gegn sælgætisverzlun þei,rri
sem er í næstu götu við skól-
ann, eða á Leifsgötu 4.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt nærri einróma: Málfund
ur, haldinn í Nemendafélagi
Gagnfræðaskóla Austurbæjar-
föstudaginn 25. janúar skorar
eindregið á bæjarstjórn Reykja
víkur að beita sér fyrir því, að
sælgætis- og tóbaksverzlunin á
Leifsgötu 4 verði lögð niður.
Fundurinn var mjög fjölsótt-
ur.
Miklum snjó hefur kyngt niður í Reykjavík undanfarið og hafa
börnin vel kunnað að meta snióinn. Á efri myndinni sjást börns
á leik í snjónum á Austurvelli en neðri myndin sýndir börra
við skóla ísaks Jónssonar (Stefán Nikulásson tók myndirnar.
Trausíi Olafsson bar sigur af !
hólmi í Skjaldarglímu Armanns
Annar varð Ármann J. Lárusson.
SKJALDAGLÍMA ÁRMANNS, hin 53. í röðinni, fór fram
í fyrrakvöld í Iþróttahúsinu við Hálogaland. Úrslit urðu þauP
að Trausti Ólafsson, Ármanni, bar sigur af hólmi. Lagði hanm
alla keppninauta sína, sem voru 9 að tölu. Önnur úrslit urðra
scm hér segir:
í öðru sæti varð Ármann J. félagið Ármann, en áður kepptt
Lárusson UMFR með 8 vinn., j hann fyrir Ungmennafél. Bisk-
þriðji varð Kristján Heimir upstungna. Trausti er svo til
Lárusson UMFR með 7 vinn.
og 4.—5. urðu Hannes Þorkels-
son og Hilmar Bjarnason, báðir
nýkyrjaður að glíma og þykir
mjög efnilegur. Er þessi árang-
ur hans hinn glæsilegasti, þae*
frá UMFR, með 5 vinn. hvor.' sem hann lagði alla keppinautaí
Um önnur úrslit var blaðinu
ekki kunnugt í gær.
GLÆSILEGT AFREK.
Trausti Ólafsson, hinn ungi
skjjaldarhafi, er aðeins 21 árs
sma, þar á meðal Ármann J.
Lárusson, sem er Glímukóngue
íslands og hafði. unnið Ármann,$
skjöldinn fjórum sinnum í röði
Þess má geta, að Trausti er þa$
léttur, að hann keppir í öðrurni
að aldri. Er þetta fyrsta árið, J flokki, þegar .um flokkaglímta
sem hann keppir fyrir Glímu- er að ræða. ;
« r
Mikið álag á bæjar-
símanum
w
I
Togarinn Gylfi liggur bilaður út í Engiandi og ekk-
ert vitað um viðgerð. Helmingur ábafnarinnar
kominn heim
framkvæmdum allvel áfram og hefur verið unnið við bygging-
una undanfarið, þegar veður hefur leyft.
íbúar Seyðisfjarðar binda'10 MILLJ. KR. FYRIRTÆKI.
mjög miklar vonir við hið nýja Fjögur ár eru nú síðan fram-
fiskiðjuver, enda má telja víst, ^vfnýdlr hófust' vjð
* , * , . , , jfiskið]uversms. Hefur oft stað-
a. þa verði hm mesta ly. ti- -g ^ fjármagni, enda eru hér I
stöng fyrir atvinnulíf staðar- um io milljón króna fyrirtæki
ins. að ræða. i
SÍMNOTENDUR hafa orðið
þess varir undanfarið, að sjálf-
virka stöðin hefur ekki verið í
sem beztu lagi. Er orsökin sú,
að nú er unnið að því að tengja
nýju stöðina hinu eldra kerfi,
en einnig hefur álag verið mjög
mikið undanfarið vegna hins
slæma veðurfars.
Patreksfirði í gær — í SÍÐUSTU viku var óttast um snj'6
híl með 6 manns ,er heldur uppi samgöngum milli PatreksfjarS
ar og Barðastranda. Kom hann loks fram, er léitarleiðangrár
höfðu verið undirbúnir. — Togarinn Gylfi hefur nú legið £
þrjár vikur út í Englandi og er með öllu óvíst uin viðgerð".
Helmingur áhafnarinnar er kominn heim.
Síðasliðinn miðvikudag lagði strandar. Voru með honum 6
upp héðan snjóbíll, er heldur manns, og auk þefes póstur og
uppi samgöngum til Barða- annar varningur. — Frh. 5. s.