Alþýðublaðið - 06.02.1957, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.02.1957, Qupperneq 1
iíæða Guðmundar í. Guðmundssonar, sjá. 5. síðu. S s s s s s s s s s i s XXXVIII. árg. Leikdójuur. Sjá 4. síáu. Miðvikudagur 6. febrúar 1957 29. tbl. S V s s s s s s s k s llugvélar Pan Ameri Sinfóníufónteikar í gærkvöidi einmg vegna ---:-* ' '. Flugmenn P.A.A. hafa lengi rætt um verkfall SINFONIUHLJOMSVEIT IS LANDS hélt í gærkvöldi al- þýðutónleika í Þjóðleikhúsinu American , aft gtöftvast einni Efti aS yerkfall islenzkra Tonleikarnir voru miog vel u t 1 u /V n n i. r Irnl I i A n n«*ia i I ■ ■ av 4 n a. A1 U * \ Ui m n oa na ■■ 11 nlt lr ÞAÐ FLAUG RVRIR í Reykjavík í gær, að flugvéjar Pan sóttir. Meðal þess, er leikið var, voru verk eftir Grieg, Khacha- turian, Sibelius, Rossini og föð- ur hljómsveitarstjórans, Pam- pichler. Sinfóníuhljómsveitinni stjórnaði nú í fyrsta sinn opin- flugmanna er skollið á eru flugferðir PAA hinar einu, er ís- lendingar ciga kost á til þess að komast til útlanda. Mundi því skapast enn alvarlegra ástand, ef vélar PAA stöðvuðust einnig. En flugmenn PAA munu lengi liafa haft í athugun að gera verkfall. Rætf um fyrirhugaða stofnun kja rnorkustofn u nar Evrópu í Washington undanfarið Washington. — ÞRÍR HÁTTSETTIR opinberir starfs- mcnn frá Evrópulöndunum hófu nýlega fimm daga viðræður við opinbera starfsmenn í Bandaríkjunum um fyrirhugaða stofnun Kjarnorkustofnunar Evrópu. Það mun hafa heyrzt í Rvík berlega Paul Pampichler, og 1 erlendum fréttasendingum, að var honum forkunnar vel tekið en hljómsveitinni var mjög þakkaður góður leikur. 3inmg REYKVÍKINGUR FÉKK 200.OOO KR. VINNIN6INN flugmenn Pan American kynnu að efna til verkfalls. Sneri Al- þýðublaðið sér til skrifstofu Pan American hér í bæ til þess ; að fá staðfestingu á þessu. Blaðið fékk þær upplýsingar, að hringt hefði verið til skrif- stofunnar og skýrt frá, að heyrzt hefðu fréttir um það er- i lendis frá, að verkfall kynni að ' skella á hjá Pan American. í GÆR var dregið í 2. Hins vegar hefði skrifstofunni flokki Vöruhappdrættis SÍB engin tilkynning borizt um S. Dregið var um 250 vinn- slíkt verkfall. inga að fjárhæð samtals 500 þúsund krónur. LENGI UM ÞAÐ RÆTT Eftirtalin númer hlutu En skrifstofan tjáði blaðinu, hæstu vinninga: 1 að það mundi rétt vera, að flug 200 þúsund krónur nr. 3127, menn Pan American hefðu rætt seldur í umb. Aust. 9, 50 þús. um verkfall undanfarið. Hins krónur nr. 56568, seldur í umb. vegar væri ekkert vitað um það Aust. 9. 10 þús. kr. nr. 2236, hvort til þess kæmi eða hve- 3361, 16180, 31750, 50459 nær. 54114 og 58939. 5 þús. kr. nr.' 38659, 41936, 41995, 43614, ENGIN FJÖLGUN FERÐA 52044, 52271, 53041, 46139, Blaðið innti eftir því, hvort 58008, 58757 og 60581. fyrirhuguð væri fjölgun ferða (Birt án ábyrgðar.) vegna stöðvunar íslenzku flug- Listi trúnaðarmannaráðs sjálf í Félagi ísl. Óskar Hallgrímsson endurkjörinn form. í GÆR rann út framboðsfrestur til stjórnarkjörs í Félagi íslenzkra rafvirkja. Aðeins einn listi kom fram, listi trúnað- armannaráðs. Var hann því sjálfkjörinn. Samkvæmt því er Óskar Hallgrímsson endurkjörinn formaður félagsins næsta kjörtímabil. vélanna. Ekki er nein fjölgun ráðgerð enn. Hins vegar hefur þegar orðið vart meiri eftir- spurnar eftir fari með vélum PAA. En fyrst um sinn a. m. k. verður aðeins um eina ferð í viku að ræða. Þeir eru Þjóðverjinn Franz Etzel, sem varaforseti fram- kvæmdastjórnar kola- og stál- iðnaðarsambands Evrópu, Frakkinn Louis Armand, sem er prófessor í efnafræði og sér- fræðingur í kjarnorkurann- sóknum. Sátu þeir fyrst fund með utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, John Foster Dulles. DULLES HLYNNTUR MÁLINU Etzel, sem er talsmaður hóps ins, skýrði svo frá að viðræð- Trúnaðarstöður félagsins tíæsta kjörtímabil skipa því þessir menn: Félagsstjórn: Formaður: Ósk ar Hallgrimsson; varaform.: Páll J. Pálsson; ritari: Sveinn V. Lýðsson; gjaldkeri: Magnús K. Geirsson; aðst.gjaldk.: Krist ján Benediktsson. Varastjórn: Sigurður Sigur- jónsson, Auðunn Bergsveins- s.on. Aðalsteinn Tryggvason; gjald- keri: Óskar Guðmundsson. Varamenn: Áslaugur Bjarna- son, Stefán Jónsson. 3. umferð Gilfers- Leppsf jórnir Rússa laka upp of sóknir gegn mennfamönnum Þúsundum stúdenta vísað úr háskól- unum f Sofía og Budapest; 200 rúm- anskir stúdentar settir í fangabúðir. LEPPSTJÓRNIR RÚSSA í járntjaldslöndunum virðast nú hafa tekið upp hatrammar ofsóknir gegn stúdentum og öðr- um menntamönnum. Hefur ungverska lögreglan nýlega hand tekið 10 stúdenta, en Ulbricht, leppur Rússa í Austur-Þýzka- landi, sagði í gær að í nóvember hefði komist upp um sam- særi gegn stjórninni er mcnntamenn hefðu staðið fyrir. Rúmenska stjórnin hefur þó gengið skelegglegast til verks. Hún hefur rekið 1500 stúdenta úr háskólanum í Sofía, en látið senda 200 í fangabúðir. NTB, 5. jan. — í dag voru handteknir 12 menn, sakaðir um andbyltmgarstarfsemi. Ung verska lögreglán segir vopn hafa fundizt á stúdentagörðum og hafa 10 stúdentar verið hand teknir vegna þessa. urnar hefðu snúizt um bæði stjórnmála- og efnabagsstarf fyrirhugaðrar kjarnorkustofn- unar Evrópu. Hann sagði, að Dulles væri fylgjandi í megin- atriðum slíkri kjarnorkustofn- un og lagði áherzlu á þá yfirlýs ingu Dullesar, að það, sem þeg- ar hefur verið gert til þess að koma slíkri stofnun á laggirn- ar, væri mikilvægt frá stjórn- málalegu sjónarmiði. Etzel bætti því við, að þessir þi ír fulltrúar frá Evrópu hefðu látið svo ummælt við Dulles, að þeir væru koirmir til Banda- ríkjanna til þess að lcoma á sambandi milli Bandaríkjanna og hinna 6 Evrópuþjóða, sem hér eiga hlut að máli. Hann sagði, aS enda þótt slík kjarnorkustofnun Evrópu hefði enn ekki verið formlega mynd- uð, þá stæðu vonir tií, að henni yrði komið upp innan þriggja mánaða. SPAAK TEKUR ÞÁTT í VIÐRÆÐUNUM Utanríkisráðherra Belgíu, Henri Spaak, mun taka þátt í viðræðum þessara þriggja sér- fræðinga fyrirhugaðrar kjarn- orkustofnunar og opinberra starfsmanna Bandaríkjanna. Spaak er formaður ráðherra- nefndar þeirrar, er fjallar um stofnun sameiginlegs markaðs (Frh. á 2. síðu.) mótsins í kvöld TVEIM umferðum er nú lok- ið í Gilfersmótinu. Verður 3. umferð tefld í Þórscafé kl. 9. Triinaðarmannaráð: Svavar ! Eigast þá við þessir m. a.: Her- Björnsson, Einar Einarsson, Sig urður Kjartansson, Tómas Tóm asson. Varamenn: Marteinn P. Krist insson, Gunnlaugur Þórarins- son, Kristinn K. Ólafsson, Krist ján J. Bjarnason. Stjórn Styrktarsjóðs: Ritari: mann Pilnik og Guðmundur Ágústsson, Ingi Pv. Jóhannsson og.Bjarni Magnússon, Eggert Gilfer og Lárus Johnsson, Áki Pétursson og Björn Þorsteins- son og Þórir Ólafsson og Krist- ján Theódórsson. Eru allir þess- ir menn með tvo vinninga. OFSOKNIR í RÚMENIU Fréttir frá Vín segja, að ný- lega hafi 1500 stúdentar verið reknir úr háskólanum í Sofia fyrir sýnda samúð með frelsis- baráttu Ungverja. 200 stúdent- um hefur verið varpað í fanga- búðir fyrir „andbyltingarstarf- semi“. BYLTING í A-ÞÝZKALANDI? Walter Ulbricht, höfuðleppur Rússa í Austur-Þýzkalandi hef- ur skýrt frá því, að 2. nóvem- | ber síðastliðinn hafi komizt upp ' um samsæri, er menntamenn hafi staðið fyrir. Hafi þeir haft samband við frelsissinna í Pól- landi og Ungverjalandi og enn fremur hafi vesturþýzkir jafn- aðarmenn verið búnir að heita þeim stuðningi sínum. Hver eru úrræði íhaldsins? Ræðumenn Sjálfstæðisflokksins bentu ekki á neinar leiðir í útvarps- umræðunum ÞAÐ VAKTl nokkra athygli í útvarpsumræðunum í fyrrakvöld, að Sjálfstæðisfiokkhrinn, er óskaði eftir umræðunum um tillögu sína um þingrof og nýjar kosn- ingar benti ekki á eitt einasta mál til þess að kjósa um í þeim kosningum, er flokkurinn fór fram á. Ræðumenn Sjálfstæðisflokksins hömruðu sí og æ á því í umræðun- um, að stjórnarflokkarnir hefðu svikið öll sín loforð og fyrirheit og því ættu þeir að fara frá völdum. For- mæltu þeir ráðstöfunum stjórnarinnar í efnahagsmál- um og héldu því fram, að stjórnin hefði sviklzt um að láta varnarliðið hverfa úr landi. Ráðherrarnir hröktu fullyrðingar íhaldsins «m svik á kosningaloforðum og sýndu fram á, að ríkisstjórnin hefði efnt það höfuðloforð sitt að leysa efnahagsmálin í fullu samráði við stéttasamtökin í landinu. Utanríkis- ráðherra sýndi einnig vel fram á það, að stefnuyfirlýs- ingu stjórnarinnar í varnarmáhun hefði verið vel fram- fylgt með því að tryggja samstöðu og samstarf við vest- rænar þjóðir og aðildaríki NATO. Sainkvæmt stefnuyf- irlýsingunni hugðist stjórnin hafa hliðsjón af aðstæð- um í alþjóðamálum í samræmi við þá stefnu, að varnar- liðið var látið vera hér kyrrt, er aðstæður’ breyttust skyndiiega til hins verra vegna atburðana í Ungverja- lantli og Egyptalandi.. S S s s s V s V V s s s s s s s S' Á s s s s s s s s s s s c s V s s s s s

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.