Alþýðublaðið - 06.02.1957, Side 3

Alþýðublaðið - 06.02.1957, Side 3
Miðvikudaeur 6. febrúar 1957 A1ý 9u biaSiS Stórmerk h i kkmstri á Sinaiskaga E.ROSSGA'FA, Nr, 1158. SNEMMA í janúarmámiði EÍðastliðmun fór beíg'iskur pró- fessor, Gerharcl Garitte, sem ikunnur sérfræðing-ur í sögu og ménningu; Austurlanda. frá Par ís ausíur á Sinaiskaga á v.egum 13NESC0 til athugunar. á.forn- um handritum og öðr.um menn- fiBgarlegum fjársióðum, sem geymdir eiut þar í kiaustrí Irei!- agrar Katrínar. Þetta hanclritasafn er með öllu einstætt í. heiminum. Eru handritin frá fyrstu öldum krisíninnar, er íj öldi presta og iteilagra manna ílúði úr skark- ala heimsins til þessa staðar til oænahalds og hugleiöinga. Höfð 'ust þeir við í heilum pg lifðu óbrotnu lífi. Er tímar Mðu byggðu einsetumennimir nokk- ■ur kiaustur, og það s.tærsta og kunnasta er klaustur heilagrar Xatrínar, -sem stendur við ræt- un Jebel Musa eða fjall Moses- ar. Síöari það var stofnað árið 527 e. -K.,-.en. þá var Jusímian keisari við stjórn í.Bvzan, hafa munkarnir verið verðir staðar- ins fvrst undir vfirráðum byz- antiska ríkisins, síðan kalífans í Bagdað, Tyrkiaveidis og loks Egyptalands. SAMÞYKKT UNESCO Vopnaviðskiptin á Sinaiskaga i haust vöktu ótta 1h.já mönnum iim, að híð forna kiaustur yrði ■eyðilagt. Allsherjar ráðstefna ■ U'NESCO. sem haidin \-ar í Nýju Dsihi, samþykkti 30. nóv. ályktun um verndun menning- arfjársjóða á ófriðartímum. Var þar vrisað sérstaklega til klausturs heilagrar Katrínar»á Sin.aíakaga, sem geymir hin merkilegustu handrit og. gripi bæði frá sögulegu og listrænu sjónarmiði, eins og komizt var að orði í ályktuninni. Handrit þessi hafa. alltaf notið verndar á friðari-ímum og ófriðar. SAFXIÐ I KLAUSTRIXU í .safninu eru 3500 handrit ,á grísku. sýrlenzku, arabisku. ge- orgisku og yrnsurn slavneskum tungumálum; Elzta gríska hand ritið er frá því á sjöttu öld, og eru í því m. a. textar úr, biblí- unni, írásagnir af iíff heilagra msnna, hiriar merkilegustu frá sögulegu sjónarmiði. I>ar . er einnig merkiiegt safn prent- aðra bóka, og auk þess er klaust urb%rggingin sjálf listaverk, byzantisk basilika, sem varð- ■veitt hefur verið nær óbreytt frá upphafi. MEÐ H.TÁLP S.Þ Verndun þessara menningar- fjársjóða er ekki einkamál neinnar þjóðar, en samþykki ís- raelsmanna og Egypta hefur fengizt fyrir aðgerðum UNES- CO og þær eru geroar undir vernd og eftirliti, lögregluliðs Sameinuðu þjóðanna. ' fT ■5 V — t, J ; 1!« 11 IX . 1° W s$ L_ ■ n tt' rií 11 L Báiför IIELGU INGIMU.NDARBOTTUR fer ast fram frá Fossvogskirkiu nk. fimrntudag 7. þ. m. kl. 10.30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. —- Þeim sem vildu minn- hennar er vinsamlega bent á ÓháSa Fríkirkjusöfnuðinn. Aðstandendur. Láxéit: 1 kjör, 5 fjoldi. 8 iasta, 9 emkennisstafir, 10 álegg, 13 sælgætí, 15 íerðelag, 16' útung- .uii,, 18 fugiinri.' Lóðrétt: 1 'mikíð ao gera, 2 fat, 3 smæiki, 4 rnálæði, 6 leík- ur, 7 ííffærí. 11 þjálfá, 12 ílát, ■14 berja, 17 iveir eins. Lausa á knassgátu nr. 115". Lórétt: 1 kapall, 5 ópal, 8 sala, 9 ge, 10 mett, 13 as,; 15-stóð, 18 I.ýsa,-18 rófan. .-Löðrétt: ,1. kasíali, 2 Adam, 3 -pól, 4 lag, 6 patí, 7 leiði, 1.1 ess, J2..'íóra, 14 sýr, 17 af. H A N N E S A II O R N I N U U Æ. JL /lí TUUfl MJ ÆLXJ&ÉFl \______ Það, sem hægt var að Iæra af útvarps«mræSœn;- ;i um — Þreyifir menn — og nýir menn — :Ör þróun í rétta áít S J ALFSTÆÐISFL OKKUR.INN kann ekki tök stjórnaranástöðu. ' Hann hiriur svo lengí haft stjórn lancEsins á hcndi. að' hann kann ékki öðruvísi við sig og iendir í ■ vandræSum um leið' og hann á a® taka við hlutverki andstöo- . ffinnar. — Mörgum hefur oroið lietta Ijóst á síðjustu sex mánuó- um, en þaö varð alárei eins ber- sýnilegt eins og við úívarpsum- ræðurnar á mánudagskvöld. ' MADI'K . SKl’LÐI ÆTLA að , . aðstaða flokks í andstöðu á er£- f iðleikatímum væri auðveld, en betía virtist ekki verða raunin á við umræournar. Meðan tveir helztu forusturnenn ílokksins — pg þó fyrst og fremst forniaður hans töluðu, var eins og verið væri að leika rammfalskt lag í útyarpið — og þó rneð máítýána fíngrum. Það er ekki nægileg skýrixig, eins og ■ ýmsir halda íram, að Ólafur Thors sé kom- inn við al.tlur og orðinn þreyttur á . langvarandi stjórnmálaþrasi. Skýríngin er einíaMlega sú, að ílokkurinn hefur ekki neina á- kveðna stefnu, sem síjórnarand- síöðuflokkur. ÉG SAGÐI eftir kosningarri- e.r, að allt benti til þess, að hlut- verki Sjálfstæðisflokksins í . stjórnmálabaráttunni væri að verða lokið, ekki þó svo að skilja að hann lognaðist út af, iangt frá því, því áð enn ræður flo-kkurinn vfir rriiklu afli sem íélagsskapur, heldur væri forust an að verða úrelt, hún væri ekki samhæf þjóðfélagsástandinu eins og það er. en raunar má segja ■ þetta um allt okkar síjórnmálaá stand .og er þá ný flokkaskipan fyrir hendi — og íærri flokkar, helzt aðeins tvær megmfylking- ar. ÞETTA STAFAR alls ekki a£ neinu'm mistökum einstakra manna éða flokka, heMur er þjóðfélagsþróunín á þessa leið. Þáð er hún, sern krefst nýrrar flokkskipunar og nýrra manna. Sjálfstæðisflokkurinn. er, þrátt fyrir það þó að hann hafi, ofí á tíðum með ábyrgðarlausu skrumi,. reynt að fylgjast með tímanum, orðinn gamall flokk- ur — og um leið úreltur. Þetta sést bezt á því, að hann héfur alltaf komizt í sjáifheldu við lausn aðalvandamála atvinnu- veganna við hver 'áramót, og ekki getað leyst þau. NÝJA R-ÍKISSTJÓRNIN Ieysti þau fljótt og vel þeg'ar á alit er litið. Þetta vekur mesta athygli meðal þjóðarinnar -— og. auka- atríðin. tíl. daernis verðliækkun ’á brennivíni og tóbakí,. skipta És ekki máli I augum hennar. — Engma veit enn hver þróunin verður af samstarf i þehrra •þriggja f'Iokka, sem nú eru í rík- isstjórri. En allt bendir til nýrra skipana, minnkandi togstreitu og meiri .samhæfingar. EN HYAÐ SEM ÞVÍ LÉÐUR er það staSreyxid, að forustu Sjáii’síæðisfLokksins er orðin úr elt. Þjóöfélagsþróunin gerir .Iika kröfur til stjórnarandstöðu- flokksins.' Hann verður að lúta iQgrriálöm''hennar ekki srður en aðrir flokkar. En það er varla von til' þess að flokkur, sem aldrei sér annað en örfáa ein- staklinga. liomi auga á þeita. Þess vegna er fiokkurinn líka svo rniður sín eins ,og bezt .kom fram í ræðu formanns flokks- ins-.á mánudagskvöld. Hamnes á horni.nu. Þökkurn innilega auðsýnda samúð við andlát og útför, SIGURÐUR S. STRAUMFJÖRÐ Anna Bjarnadóttir. Friðbjörg Sigurðardóttir. Berglját SigurÖardvttir. verður lokuð í dag miðvikudaginn 6. febrúar vegna út- -farar Helga- Be-rgs forstióra. • . H s s s s s \ S I s s s il * S S fer til Færeyja og .Kaup- mannahainar 1 au gardaginn ■9. fe’brúar kl. 12 á hádegi. Tiíkynningar nm flutning óskast sem fyrst. Farþegar s.æki 'íarseðla á morgun; rnio- vik'aöag. SStlPAAFGREIÖSLA JES ZIMSEN. kErJendne' Péíttrsson). ETeííca Bér-gs. forstjóra, verSa verksmiðja, skrifstofa og - ...' / . ' ,-,r J söiufoúðir okkar ’okaðar frá hádegi í dag. % S Uilarv@rkssínit5|ait FranitiSIri ■ SS4IK?AUTtí£Ke t f* austur uin laná í hringferð hínn 11 þ. m. •: Tekið á • móii f ííutnmgi til Fásií r úðsijar ðar, BJcy ðarfj arS- ar, EskifiarSar, Norðfjarðar, Sieyðísfjar'ðar, Þórshafnar, Rauiarhafnár, Kópaskers og Húsavíkur i'?;öag og árdegis á jÚSýgun. Farseðlar ’ selair árdegis á J.augarda.g. fimngmflt allskonsir vsctia*- ©g tótalaspiiT H iiakiQrár * .AÚfanagértK 4Í. íélagsins fyrir árið 1&56 liggja frammi í skrif- :stofu ■■■ félagsins. Mafftmdur Dðgsbrúnar verður í Iðnó' - mánudagínn. 11. þessa mánaðar. StjórnÍH. ái|ifiiibfiii vstiiar ungíinga tii 8.Í bera blaðið til áskfifenda í þessum hvérfum.: RAUÐALÆE HLÍÐARVEGI NÝBÝLAVEGI GRETTISGÖTU LAUGARNESVEGI SMÁÍ B ÚÐAHVER FI lalið v;5 afgreiðsiuna - Sími 49! Aygifsi i ÉfSaMi á KVENKÁFUM úr ullarefni . Verð frá- kr. 695.00 Laugavegi 11 HI. hæð til til hægri.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.