Alþýðublaðið - 06.02.1957, Side 5
SlíSvikucIagur 6. febrúar 1957
A I þ ý g u b t a g 18
r
Rœða Guðmundar I. Guðmundssonar utanríkisráðherra í útvarpsumrœðunum:
m rá a úrslitu
lenda v
fer burl
SÍÐAN núverandi ríkisstjórn samstarfi í Atlantshafsbanda-
Var mynduð hefur Sjálfstæðis-
flokkurinn og blöð hans gert
sér mjög tíðrætt um afstöðu
Stjórnarinnar til utanríkismála
©g meðferð hennar á þeim.
— Fregnir um myndun
l’íkisstjórnarinnar höfðu naum-
ast borizt landsmönnum,
þegar Sjálfstæðisflokkurinn
<ög blöð hans gerðu harða
hríð að henni vegna þess-
ara mála. Uppistaðan í öllum
þessum ádeilum var sú, að rík-
isstjórnin hygðist gera landið
Varnarlairst, og að hún væri
jbannig skipuð, að bæði skorti
íiana sjálfa vilja til að halda
áfram samstarfi því við vest-
tænar þjóðir, sem til þessa hef-
tir.verið eitt meginatriðið í ut
laginu.
A þessum grundvelli deilir
m'i stjórnarandstaðan ekki leng
ur á ríkisstjórnina. Hún deilir I
heldur ekki lengur á ríkisstjórn
ina fyrir að gera landið varnar- I
laust. Þvert á móti er það nú
aðalárásarefnið, að stjórnin hafi
svikizt um að gera landið varn-
arlaust og þar með vanefnt lof-
orð sitt við þjóðina.
Stefnan í varnar-
málum.
Tveir þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins bera nú fram á Al-
þingi tillögu til þingsályktunar,
ekki um vantraust á ríkisstjórn
anríkisstefnu íslendinga, og að ina, heldur er tillagan um þing-
Vestrænar þjóðir myndu ekki'rof og nýjar kosningar, og að
telja áframhaldandi samstarf , því er utanríkismál varðar, þá
Við íslendinga æskilegt á með-! er tilefnið það, að varnarliðið
an Islendingar hefðu ríkis- er hér enn. Það kallar stjórn-
Stjórn, sem nyti stuðnings arandstaðan þverbrot á stefnu-
þeirra aðila, sem standa að nú- j yfirlýsingu stjórnarinnar og
verandi ríkisstjórn. Því var.kosningaloforðum stjórnar-
hiklaust haldið fram af stjórn-; flokkanna. Er því rétt að at-
arandstöðunni, að þannig væri huga, hvernig stefnuyfirlýs-
til ríkisstjórnarinnar stofnað,! ing stjórnarinnar um þessi mál
að sundur hlyti að draga með f var og hver kosningaloforðin
íslendingum og vestrænum voru.
þjóðum og að skammt yrði að í ræðu, sem hæstvirtur for-
foíða aukinna austrænna áhrifa sætisráðherra flutti, er stjórnin
á íslandi. hafði verið mynduð 24. júlí í
sumar, sagði hann, að stjórnin
myndi í utanríkismálum fram-
fylgja ályktun Alþingis frá 28.
marz s.l. Þessi ályktun Alþing-,
is hefst á yfirlýsingu, um að
: Ríkisstjórnin hafði vart tekið stefna íslands 1 utanríkismál-
formlega við störfum, þegar um- skuli vera óhreytt frá því,
Stjórnarandstaðan hóf að síma verl® hefur, og er eftir sem
Stórfréttir til birtingar í erlend, kinSa® «1 við það miðað, að
um blöðum þar á meðal um þau trv--la °* sjalfstæði
alvarlegutíðindi,aðmeðmynd-1landsins>. nleðal annars með
un núverandi ríksstjórnar á samstarfi innan t antshafs-
íslandi, væri þýðingarmikill, bandalagsms Um yarnarmálin
hlekkur að bila í vestrænu sam- ;seSir> að með h,lðsjen af breyft
starfi. Þegar erlend blöð höfðu|um viðhorfum fra þvx varnar-
birt þessar fregnir héðan að samningurinn var gerður skuli
heiman, þá voru þær þýddar og ,bann endurskoðaður með það
birtar í blöðum þeirra aðila á f^rir auSum’ að Islendmgar ann
íslandi, sem drýgstan þátt áttu
ur í landinu á friðartímum. Ég
hefi áður á það minnzt, að svo
ríka áherzlu lögðu íslendingar
á þetta, að þáverandi utanríkis-
ráðherra, Bjarni Benediktsson,
skýrði sendiherra Bandaríkj-
anna frá því, að sú skoðun væri
ákaflega rík bæði hjá fylgjend-
um ríkisstjórnarinnar og stjórn
inni sjálfri, að það væri of dýru
verði keypt að láta hermenn
dvelja hér á friðartímum fvrir
það öryggi, sem við slíkt feng-
ist. Til að undirstrika þessa af-
stöðu íslendinga enn frekar,
sendi ríkisstjórnin árið 1949,
þrjá af ráðherrum sínum til
Bandaríkjanna til að afla ör-
Óþjó8hollur
ároður.
í, að koma þeim á framfæri er-
lendis og túlkaðar hér sem skoð
un vinveittra þjóða á ástand-
ist sjálfir rekstur og gæzlu
varnarmannvirkja, en herinn
hverfi úr landi.
Því er haldið fram af Sjálf
ínu a
íslandi. Vel má vera, að | stæðisflokknum, að það sé
málflutningur sem þessi hafi
nokkurt áróðursgildi, en þjóð-
hollur verður hann ekki talinn.
Varð ekki af þessum skeytum
annað ráðið en hér hefði orðið
alvarleg bylting og stjórnleysi
og vandræði fyrir dyrum.
Dómur reynsl-
unnar.
breytt stefna í utanríkismálum,
að ákveða í s.l. marzmánuði,
að varnarliðið skuli hverfa úr
landi vegna breytzt ástands í
alþjóðamálum, og að þessi á-
kvörðun hafi verið þverbrotin,
með því að halda ekki áfram
viðræðum við Bandaríkin í s.l.
nóvembermánuði um brottför
hersins. Þessar fullyrðingar eru
tilhæfulausar með öllu. Það er
í fullkomnu semræmi við
stefnu íslands í utanríkismál-
Ríkisstjórnin hefur nú setið'urrl) allt frá því við gengum í
að völdum í tæpa 6 mánuði. Það | Atlantshafsbandalagið árið
er að vísu ekki langur tími, en 1949, að ákveðið var í s.l. marz-
hann er nægilega langur til mánuði um brottför varnarliðs-
jþess, að fullyrðingarnar, um að jns Ur landinu vegna breytzt
íslendingar séu að íjarlægjast j viðhorfs í alþjóðamálum og það
vestrænar þjóðir. hafa með öllu'er einnig í fullkomnu sam-
verið afsannaðar, og' hrakspárn ' ræmi við þessa stefnu, að samn
þetta bara sýnir okkur, hvernig
stefnan hefur frá upphafi verið
sú, að hér væri ekki herlið á
friðartímum, en þegar ástand
í alþjóðamálum verður svo al-
varlegt, að öryggi þjóðarinnar
stafar hætta af varnarleysinu,
þá verður ekki komizt hjá því
að bevgja sig fyrir staðreynd-
unum.
ingunum var ekki haldið áfram
í haust. Skal nú þetta rakið
nanar.
ar, um að bræðra- og nagranna
þjóðir okkar vilji ekki lengur
eiga við okkur samstarf heyrast
nú ekki framar. Ríkisstjórnin
hefur á þessum stutta tíma
sannað, bæði landsmönnum og
grannþjóðum sínum, að hún er
staðráðin í því, að hafa vinsam
lega sambúð við allar þjóðir land gerðist aðili að Atlants-
og samstarf og samstöðu um hafsbandalaginu árið 1949, var
öryggismál sín við nágranna-, það efst í huga íslendinga, að
þjóðir sínar meðal annars með erlendur her hefði ekki aðset-
Yfirlýsingin 1949.
Þegar það kom til tals, að ís-
uggrar yfirlýsingar Bandaríkja
stjórnar um, að þó að íslend-
ingar gerðust aðilar að Atlants-
hafsbandalaginu, þá þyrftu
þeir ekki að leyfa erlenda her-
setu í landi sínu á friðartím-
um. Bandaríkjastjórn gaf þessa
yfirlýsingu. íslendingar gerðust
aðilar að Atlantshafsbandalag-
inu og ríkisstjórnin lýsti því
yfir, að erlendar herstöðvar
yrðu ekki leyfðar á íslandi á
friðartímum.
Varnarsamning-
urinn.
Við höfðum varla setið eitt ár
í þessu bandalagi, þegar ástand
ið í heimsmálunum var orðið
þannig, að menn gátu búizt við
því, að heimsstyrjöld kynni að
brjótast út þá og þegar. Styrj-
öldin í Kóreu var hafin, Berlín
var í umsátursástandi og vold-
ugur her kominn að landamær-
1 um Júgóslavíu. Öllum var Ijóst,
!að heimsstyrjöld gat brotizt út
fyrirvaralaust.
I Þegar þannig var komið, tóku
íslendingar sínar fyrri yfirlýs-
ingar til endurskoðunar. Þeir,
sem lýstu því yfir árið 1949, að
hér skyldi ekki vera herseta á
' friðartímum, sannfærðust nú
'um, að sjálfstæði og öryggi
landsins krefðist þess, að hingað
kæmi nokkuð lið til varnar.
Þess vegna var varnasamning-
urinn gerður árið 1951 þrátt fyr
ir það, sem áður hafði verið lýst
yfir.
Ég segi þetta ekki til að deila
á þá, sem að þessu stóðu. Ég
álít, að þetta hafi verið rétt og
sjálfsagt og að hagsmunir lands
og þjóðar hafi krafizt þess. En
ViShorfin í vor.
Um leið og varnarsamning-
urinn var gerður árið 1951 var
því lýsf yfir, að varnarlið skyldi
hverfa úr landi strax og ástand
í alþjóðamálum leyfði slíkt. Á
árinu 1955 og fram eftir s.l. ári
gerðust ýmsir þeir atburðir,
sem vöktu vonir hjá mönnum
um, að kalda stríðinu væri að
linna og friðartímabil að renna
upp. Við íslendingar vorum
ekki einir um slíkar skoðanir.
Meðal annars var þessari skoð-
un mjög á lofti haldið í Banda-
ríkjunum í forsetakosningun-
um á s.l. ári.
Þegar svo var komið, að
menn voru orðnir sannfærðir
um, að friðvænlegra væri í
heiminum, en jafnvel á árun-
um fyrst eftir styrjöldina, þá
þótti tími til kominn að efna
loforðið, sem gefið var, er varn
arsamningurinn var gerður, um
að varnarliðið hyrfi úr landi,
strax og friðarhorfur levfðu.
Þess vegna var ályktun Alþing
is um endurskoðun varnarsamn
ingsins gerð 28. marz s.l. og hún
var algjörlega byggð á friðvæn
legum horfum í heiminum.
Svo varlega var þó farið í
þessu efni, að áherzla var á það
lögð, að varnarstöðvunum væri
haldið við og þær starfræktar
þannig af íslendingum. að þær
gætu fyrirvaralaust tekið við
varnarliði, ef ástand í aiþjóða-
málum breyttist aftur til hins
verra. Um þetta sagði ég svo
orðrétt í ræðu, sem ég flutti í
útvarpið rétt fyrir kosningarn-
ar í sumar, er ég ræddi um
þessi . mál fyrir hönd míns
flokks:
„Hitt er svo annað mál, að
hið austræna herveldi er svo
þekkt að yfirgangi, ofbeldi og
fláttskap að fullrar varúðar
verður að gæta.“
og ennfremur:
„Réttmætri tortryggni (í
garð Rússa) viljum við hins
vegar mæta með því, að
rekstri og viðhaldi varnar-
stöðvanna verði haldið áfram
í því skyni, að þær séu tiltæk-
ar, ef öryggi þjóðarinnar eða
friðnum í heiminum verður
ógnað.“
í stefnuvfirlýsingu þeirri,
sem utanríkisráðuneytið gaf út
30. júlí s.l., er einnig greinilega
fram tekið, að varnarstöðvun-
um skuli haldið þannig, afí
þær fullnægi tilgangi sínum, þó
varnarlið sé þar ekki, og að
þær skuli ætíð og án fyrirvara
vera við því búnar að gegna
hlutverki sínu og taka við varra
arliði, el' horfur í heiminuni
brpvtast til hins verra.
Öllum, sem lesa ályktun AI-
þingis frá 28. marz s.l., hlýdd.u
á ummæli mín fvrir Alþingis-
kosningarnar s.l. sumar og
kvnna sér yfirlýsingu utanrík-
isráðunevtisins, hlýtur að vera
ljóst, að ákvörðunin frá 28.
marz um brottför varnarliðs-
ins var bundin við það frið-
vænlega ástand, er skapazt
hafði í heiminum, er ályktunin
var gerð, en lienni fylgdi jafra-
framt yfirlýsing um, að varra-
arlaust vildum við ekki hafa
lanclið, ef ástandið breyttist íil
hins verra.
Atburðlrnlr í
haust.
Því miður gerðust þeir at-
burðir á s.l. liausti,. sem enginn
gat séð fyrir 28. marz s.l., frek-
, ar en hægt var að sjá fyrir
árið 1949, er við gengum í At-
lantshafsbandalagið, þá atburði,
er leiddu til varnarsamnings-
ins 1951 og brottfalls þeirrar
yfirlýsingar frá 1949, að hér
Iskyldi ekki vera her á friðar-
tímum.
i Ofbeldisverkin í Ungverja-
landi og ástandið fyrir botni
Mðjarðarhafsins fela í sér slíka
hættu og ógnun fyrir allar
frjálsar þjóðir, að það yrði að
teljast óverjandi andvaraleysi
' að gera ráðstafanir til að draga
úr vörnum á meðan hættuá-
stand það og óvissa ríkir í heím
inum, sem nú ,er. Þess vegna
var viðræðunum um bróttför
j varnarliðsins ekki haldið áfra.rn
Íí haust, en þess í stað gerðar
ráðstafanir til undirbúnings
þess að bægt væri að korna
þeirri skipan á þessi mál, > seino
bezt samrýmist fyrirætluniHrm
og yfirlýstri stefnu okkar
sjálfra.
' Stefnan í varnarmálunum
hefur þannig varið bein og ó-
brotin frá 1949 og er enn. Það
er ástandið í alþjóðamálum,
' sem mótar afstöðu okkar til
íþess, hvaða viðbúnaður bér
(Frh. á 7. síðu.)
BSSR.
BSSR.
Áðalfundur
Byggingasamvinnufélags Starfs-
manna ríkisstofnana
verður haldinn í Alþýðuhúsinu Iðnó, uppi, föstu-
daginn 8. þ. m. kl. 20.30.
D A G S K R Á :
Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félags-
ins.
STJÓRNIN.