Alþýðublaðið - 06.02.1957, Side 7

Alþýðublaðið - 06.02.1957, Side 7
Miðvilaidagur 6. febrúar 1957 AlþýBublaSld % i n garsjóSur Sérstaklega spennandi ný amerísk kvikmynd í litum. í myndinni eru margar spennandi og stórglæsilegar sirk- ussýningar. — Myndin er tekin og sýnd í Aðalhlutverk Ciydc Beatj' og Pat O* Briean Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. (Frh. af 5. síðu.) skuli vera. Sjálfstæðisflokkur- inn getur því sparað sér allár íullýrðingar um, að ríkisstjór'n in hafi þverbrotið yfirlýsingar sír.ar í varnarmálunurn og að hún hafi ekki fylgt þeirri stefnu í'þeSsu máli. sem áður gilti og héiiið var að fylgja. Því Iiéfur verið haldið frám af Sjálfstæðisflókknum, að v'arnarmálin hafi verið gerð að verzlunarvöru og um þau sam- ið í sambandi við lántökur í Bandaríkjunum. Eru þessar fullyrðingar byggðar á því, að einn af bankastjórum þjóðbank ans hefur fyrir hönd ríkisstjórn arinnar leitað eftir lánum i Bandaríkjumxm með nokkrum 1 árarigri, Fullyrðingar sem þess ar eru tilhæfulausar með öllu.i í. sambandi við endurskoðun varn'arsamhingsins var um eng-' ar erlendar lántökur samið. j Þáð er flestum, sem nokkuð fylgjast með, kunriugt að á1 mörgum undanförnum árum hafi ríkisstjórnirnar, meira að segja oft á ári, sent trúnaðar- * menn sína úr landi til að 'leita eftir erlendum lánum. Á síð- ari árum hafa þessar sendi- ferðir lítinn árangur borið. Núverandi ríkisstjórn hefur ýmsar framkvæmdir á stefnu- skrá sinni, sem 'erlendra lána þarí til. Á s.L sumri leitaði hún því fyrir sér um erlend íán og þeirri umleitan var haldið á- fram nú um og eftir áramótin með þeim árangri, að nokkutt lán fékkst í Bandaríkjunum og frekari viðræður standa yfir. Þéssi árangur náðist ekki vegna þéss, að uia þetta hafði verið samið í sambandi við endur- skoðun varnarsanmingsins. En hitt má minna á, að á s.l. ári varð nokkur stefnubreyting hjá þ j óðum Atlantshafsbandalags- ins að því er varðar viðskiptin hvert við annað. Frá því hefur- verið skýrt opinberlega., að mikið hafi verið rætt um það að undanförnu innan Atlantshafsbandalagsins, að herriaðarbandalag þjóða þeirra, sem að því standa, getí e'kki náð tilgangi sínum, ef ekki sé jafnframt um nokkuri viðskiptalegt og cfnahagj.legt samstarf með þessum þjóSum að ræða. Hafa menn verið áeinu iriáli um það, að þá fyrst má gera sér vonir um fullnægjandi og áframhaldandi árangur af störfum Atlantshafsbandalags- ins, ef þjóðir þess efla sín á milii efnahag's-_ og viðskipta- legt samstarf. Á þingi banda- lagsins í haust var samþykkt ályktun urn þetta, sem utanrík- isráðherrar þriggja Atlantshafs bandalagsþjóða höfðu undirbú- ið, og sá skilningur, sem oklcar lánaumleitanir mæta nú í Bandaríkjunum, er einmitt byggður á þessum anda. leýst. Áhrifa þeirrar stefnu Atlants hafsbandalagsins, að þjóðir þess verði að efla með sér viðskipta- og eínahagslegt samstarf og megi ekki leggja steina í götu þess, hefur vissulega orðið vart hér á annan hátt en í sambaiidi við lánamál okkar erlendis. Ég er fyrir mitt leyti ekki í nein- um vafa um, að þessara áhrifa gætti að nokkru við lausn lönd- unardeilunnar við Breta á s.l. hausti. Sú deila leystist ein- mitt, þegar umræðurnar um þessi viðhorf innan Atlantshafs bandalagsins voru að ná há- marki sínu og á löndunarbann- ið var bent sem dæmi þess, hvernig bandalagsþjóðir mega ekki koma fram gagnvart hvor annarri. Fráfarandi ríkisstjórn háfði árarigurslaust reynt . að leysa þessa deilu í mörg ár. Láiisn dcilurmar í höndum nú- verandi ríkisstjórnar er hvort tveggja í senn sönnun þess, að ný viðhorf eru að skapast inn- an Atlantshafsbandalagsins <og afsönnun þess, að ísland fjár- lægist vestrænt samstarf ,og njóti ekki trausts vina- og grahnþjóðá sinna. A F jMT ÆLI Fimmtugur er í dag hinn góð- kunni knattspyrnumaður Þor- steinn Einarsson, Bræðraborg- asstíg 31. Þorsteinn er alkunn- ur og valinkunnur, innan vallar sem uían, og munu margir knatt spyrnuunnendur sem aðfir senda honurif beztu árnaðaróskir í"tilefrii dagsins. ar SJÓÐUR bessi var stofnaður með 50 þús. kr. höfuðstól á 75. afmælisdag Jóns Þorlákssonar, fyrrv. forsætisráðherra, 3. marz 1952. Stofnendur sjóðsins voru frú Ingibjörg Claessen Þorláks- son og kjördætur hennar, frú Anna Margrét Hjartarson og Elín Kristín Halldórsson. Nú nýlega (2. febrúar) af- henti firmað J. Þorláksson & Norðmann háskólarektori 25 þús. kr. gjöf í sjóðinn, af því tilefni, að þá voru liðin 40 ái* frá stofnun fyrirtækisins. Sjóðnum er ætlað að styrkja nemendur í verkfræðideild Há- skóla íslands, svo og þá, sem lokið hafa fyfra hluta prófi í deildinni og halda áfram námi erlendis, en stúdentar ættaðir úr Húnavatnssýslu og Skaga- fjarðarýsslu ganga fyrir að öðru jöfnu. Næst v'erður veitt úr sjóðn- um 3. marz. Umsóknir um stvrk skal senda skrifsíofu há- skólans fvrir febrúarlok. landar næst í Bremeíhaven á laugardaginn og 3 togarar eru á leið til Bretlands, þar sem þeir munu ianda á mánudag. Það eru Neptúnus, Jón forseti <jg Þorkeil Máni. 172 (arþegafJug- lind. Ekki mun skorta kjarn- orkueldsneyti til að knýja stöð- ina, því að í Tékkóslóvakíu eru elztu og auðugustu úraníum- námur, sem fundizt hafa í Evr- ópu. I JANUARMÁNUBN 1957 höfðu samtals 172 farþegaflug- vélar viokomu á Keflavíkur- flUSrtalin flugfélög höfðu frvi bónda' v?rður ieikur (Frh. af 4. síðu.) bónda, og er þar sannarlega rétt ur maður- á réttum stað, Hefur Jóni að þessu sinni tekizt að dylja meðfædda góömennsku óvenjulega vel undir höi-kri- flestar viðkomur: Pári American World Air- vays 40 vélar. Flving Tiger Line 24. British Overseas Air- ways 22. Trans World Airways 19. KLM — Royal Dutch Air- . .... , in -iT , ,. , að kenna en leikara, og auk lines 10. Mantime Central Air-.f, , ,, . 6, m t -*• o m ) þess er þar fyrst og fremst um ways 10. Loftieiðir 8 velar. . . \ ö Samtals fóru um flugvöilínn 7200 farþegar. Vörúflútningar hans fyrir það heilsteyptur og sannfærandi. Lögreglustjórinn þótti mér herzlumuni um of' skrumskældur í túlkun Bessa Bjarnasonar, en vafalaust er leikstjóranum þar fremur um riámu alls 128 900 kg. Póstflutn irigur 34 300 kg. I JANÚARMÁNUÐI sl. seldu 22 togarar afla sinn erlendis og skiptist sala þeirra þtapig á löndin: 9 seldu í Bretlandi, alls 27124,6 kit fyrir 113 638 pund. 13 togarar seldu i Þýzkalandi. í Véstur-Þýzkalandi voru seld 15 266 tonn fyrir 888 625,88 mörk, og í Austur-Þýzkalandi 1030,8 toriri fyrir 123 66'7,38 dollara. Engar iandanir hafa verið erlendis síðan 22. jan., enda hefur verið gæftaleysi undan- farið. Ekki hefur verið endan- lega ákveðið- um sölur í febrú- ar, og mun það að sjálfsögðu fara eftir afla. Togarinn Ágúst ósló 1 smekksatriði að ræða. Svip- brigði Lárusar Ingólfssonar sem knattspyrnudómarans voru bráðskemmtileg. Um leik þeirra Ingu Þórðardóttur, Baldvins Halldórssonar, Jóhanns Páls- sonar, Valdimars Helgasonar og Gísla Hi Friðgeirssonar í veigalitlum hlutverkum verður fátt sagt ánnað en það, að harm. fellur við heildarsvip leiksins eins og til er æílázt.' Eitt hlutverk er þó, sem á- í Slóvakíu er hafiS undirbún he!,""d” eiBa torv-elt ingsstarf .S byggingu fyrstu ‘ «8:“S? kj'árnorkuknúðu rafsiöðvarinn- ar í Tékkóslóvakíu. Gert er ráð fyrir að stöðin verði fullgerð árið 1960. Hún á að afkasta 150.000 kílóvöttum og sjá vél- siriíðáíðriáði og alúmínlumverk smiðjum í grenndinni fvrir orku. Enginn vafí er á að bygg- ingarnar verða komnar upp á tilsettum tíma, og ef vélunum seinkar ekki verður Tékkósló- vakía fjórða landið 1 heimin- um, sem kemur upp kjarnorku- knúðri rafstöð: Aðeins stórveld, vetrar lýsi rautt Ijós vfir dyr- in Sovétríkin, Bretland og | um, þegar þeir félagar, Don. Bandaríkin verða fyrri til að Camilío og Péppone, eiga að notfæra sér þessa nýju orku- birtast á sviði Þjóðleikhússins. Krists í framsögn Indriða Waage. Hvað raddbrigði snerti var framsögnin næsta tilþrifa- laus, en auk þess var einhver málmkenndur hreimur, — eins og Kristur talaði í gegnum magnara, — sem mjög spillti Leiktjöld Lárusar Ingólfssonar voru yfirleitt - ágæt og lýsing góð. Leiknum var með afbrigðutr. vel fagnað á frumsýningu, og allt bendir til þess að lengi n s ! <' s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i s s s' s WESTS Öiiair Wesímghoase ísskápar, 8 og 9 rimifet, væntanlegir seinni hluta mánaðarins. Sölustaðir: D RÁTT AHVÉL A!t - H.F, SÍS, Ausíurstræti og VAGNINN H.F. s s s s s s s s s V s s s V s s s s s s s s S' s s' s s s ^aaaaaxaaiaainiaailialikkkikiiaiiuiaiaaMKaaMaaMMaaaiaiiikiiiknníiiiiiiiaiiiiiiMimitimiiiaiiaiiniiiiiiiiniiii'fiiaiiiiiuaaiiatiaaiaaiiiiipiasiiamnaiimavnsaimnilfl

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.