Alþýðublaðið - 07.03.1957, Side 1

Alþýðublaðið - 07.03.1957, Side 1
Húsmæðrakenn- araskólinn, sjá 5. s. XXXVIII. árg. Fimmtudagur 7. marz 1957 54. tbl. Frá Sameinuðu þjóðunum, sjá 4. s. b V V s s s s s s s s s Mynd þessi sýnir nokkra unglinga, sem eru að búa til snjókerlingu inni. — (Ljósmynd: Gunnar Sverrisson). eða karl — á tjörn- Skákeinvígið. . í GÆRKVÖLDI hófst skák- einvígi þeirra Friðriks og Pil- niks í Sjómannaskólanum. Hafði Pilnik hvítt, og fara hér á eftir þeir leikir, er búnir voru, þegar Álþýðublaðið fór í prentun á miðnætti: 1. e4, e5. 2. Rf3, Re6. 3. Bb5, a6. 4. Ba4, Rf6. 5. o—o, d6. 6. c3, Bg4. 7. Hel, Rd7. 8. h.3, Bh5. 9. Bc2, Be7. 10. d3, o—o. 11. Rb—d2, Rc5. 12. Rfl, d5. 13. Rg3, Bg6. 14. De2, d4. 15. Bd2, He8. 16. c d4. eXd4. 17. b4, Re6. 18. a3, Bd6. 19. Ba4, b5. Keppendur hafa leikið byrj- unina mjög rólega, en talið er, að Pilnik hafi bætt sína stöðu örlítið í síðustu leikjum. Bátar þar eru nú sem óðast að búa sig á netin. Afli annars staðar mjög fregur. AFLI BATA Suðvestanlands er cnn afar tregur, nema í Vestmannaeyjum. I»ar hafa bátar aflað m.jög vel í net, enda e.ru allir bátar bar að búa sig undir að fara á netin. Annars staðar, bar sem blaðið frétti, var afli ákaflega slæmur. Fer hér á eftir yfirl.it frá nokkrum verstöðvum. veifir und- ti! olíuflutninp Ætlunin, að verkfaHið bitni eins lítið á almenningi og mögulegt er» SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hefur veitt undan- þágu til olíuflutninga út á land. Er olíuskortur orðinn mjög til- finnanlegur á nokkrum stöðum. Er það stefna Sjómannafélags- ins í verkfalli þessu, að afleiðingar þess bitni sem minnst á almenningi. ' Kyndill, olíuflutningaskipið, fór fyrir nokkru til Vestfjarða og Austfjarða með olíu eftir að Sjómannafélagið hafði veitt undanþágu. Var t. d. orðið olíu- laust á Patreksfirði. ið hefur losað olíu í Reykjavík, og verður því nú lagt í skipa- lægi. j AKRANESI. — Enginn bátur var kominn að, er blað- ið hringdi þangað í gær. — í f l'radag réru allir bátarnir, 20 að tölu. Var afli skárri en áður, 7—8 tonn mest á bát. Nýbyrjað er að beita loðnu, og ’ er vonazt til að afli glæðist við það, sérstaklega ef næst í nýja loðnu. KEFLAVÍK tonn, þegar blaðið frétti, og margir voru með 12—13 tonn. Fer afli mjög batnandi þessa dagana, og eru allir bátarnir að fara á netin. SANDGERÐI. - Afli hefur ekkert lagazt við loðnuna. í gær reru allir bátar, og beittu nýrri loðnu. Var afli 4—6 lest ir á bát, einn fékk 9 lestir. Bát Flestir bátar ’ ar voru ókomnir, þegar blaðið OLIULAUST í VESTMANNAEYJUM Nú er t. d. alveg að verða ol- íulaust í Vestmannaeyjum. Er Kyndill að koma úr ferð sinni að norðan og austan og mun annaðhvort hann eða Litlafell- ið flytja olíu til Vestm.eyja. ARNARFELLIÐ í RVÍK — HAMRAFELLI LAGT Arnarfellið kom í fyrradag til Reykjavíkur, en það hafði losað á höfnum úti á landi. Skipið er skráð á Húsavík, en með því að sjómennirnir á því vinna eftir samningum Sjómannafélags Reykjavíkur við skipafélögin, óskaði sjómannafélagið eftir því við skipadeild SÍS, að skip- inu yrði lagt í Reykjavík. Var orðið við þeirri ósk. Hamrafell- Veðrið í dag Ilægviðri og léttskýjað. verður að hefja björgun skips- ins, en það er enn á réttum kili, en sennilega verður það re'ynt eftir nokkra daga, ef veð- ur helzt kyrrt. MIKILL SNJÓR Mikill snjór er nú þar fyrir réru þar í gær. Var afli mjög frétti síðast. Loðna er ókomin tregur, og ekkert útlit fyrir að norður fyrir Reykjanes og sá hann fari batnandi. Byrjað er fiskur, er henni fylgir. að beita loðnu. VESTMANNAEYJUM. Afli , bátanna var ágætur í gær, 25 j tonn í net, 10 tonn á línu og Finnland: j 16 tonn á færi. í dag hofðu ' : hæstu bátarnir fengið um 20 manna og Bænda- flokks um sam- slsrí í dag. HELSINGFORS, miðviku- dajj (NTB—FNB). Fagerholm, i'orsætisráðherra, lauk í dag viðræðum sínuin við fulltrúa Bændaflokksins í ríkisstjórn- inni um möguleika á að skapa víðari grundvöll undir stjórn- arsamstarf. Ekki liggur neitt fyrir um niðurstöður viðræðn- anna, en á fimmtudag munu þingmenn jafnaðarmanna og Bændaflokksins koma saman ti! viðræðna um málið og senda Kekkonen forseta síðan svar sitt. Kekkonen hefur beðið um svar flokkanna fyrir fimmtu- dag og telja áreiðanlegar heim- ildir, að flokkarnir muni leggja áherzlu á að hafa lokið viðræð- unum, áður en sá frestur renn- ur út. Norski seiafanprinn, Polar Quesf, er enn á réffum kðli Björgun hans verður hafin bráðlega. i NORSKI selfangarinn, Polar Quest, sem strandaði á Síla- fjöruin fyrir nokkru, virðist óskemmdur að mestu og flýtur enn á flóði. Alþýðublaðið átti í "ær tal við Valdimar Lárus- son, bónda á Kirkjubæjarklaustri. um þctta. Sagði hnnn. að menn úr Reykjavík, Kristinn Guðbrandsson og fleiri, höfðu í fyrradag unnið við að dæla úr skipinu. Sagði Valdimar, að skipið i le°'ur með póst í gær frá Vík í væri lítið sem ekki skemmt. Mýrdal að Kirkjubæjarklaustri. Væri smáræði eitt af olíu eftir : Hag'leysur eru miklar, en eng- í því, en unnið var við að létta j inn lætur sér við það bregða, það. Oákveðið er, hvenær reynt enda alvanalegt á þessum tíma a:s. NYR LÆKNIR Heilsufar er gott í sýslúnni. Nýr læknir er að koma að Klaustri, Brynleifur Steingríms son. Læknirinn, sem fyrir var, austan. og alit nær ófært, nema j Úlfur Ragnarsson, mun fara til á snjóbíl. Einn snjóbíll er í ferð | Hveragerðis, og starfa fyrir u mþarna. Var hann væntan- Náttúrulækningafélagið þar. Ghana stofnað í gær. ACCRA, miðvikudag (NTB- AFP). —- Stofnun hins nýja ríkis Ghana var hátíðieg haidin með mikilli viðhöfn í dag. He- togainnan af Kent setti hið fyrsta þing hins ghaniska lög- gjafarþings. Fulltrúar frá mörg um löndum voru viðstaddir há>- tíðahöldin. Sendinefndir frá öllum lands hlutum hins nýja ríkis, sem áð- ur var brezk nýlenda, voru við staddar hátíðahöldin í þjóð- búningum sínum. Spurzt var fyrir um efnahagsmál — Ihaldið óð uppi með köll og ólæfi á þingfundi í gærdag Atlaga Jþeirra snerist upp í mikfar ófarir fyrir tilstilli menntamálaráðherra í GÆIR var til umræðu í Sameinuðu þingi fyrirspurn frá Ólafi Björnssýni um birtingu álitsgerðá um efnahagsmál, er gerðar hafa verið á vegum ríkisstjórnarinnar undanfarið. — Spunnust af því umræður langar og gerðu Jóhann Hafstein, Ólafur Thors og' fleiri íhaldsmenn sig svo seka um framíköll og ólæti á fundinum, að forseti varð að setja sérstaklega ofara í við þá. Biarni Bencdiktsson rak svo endahnútiiuk á með per- sónulegum svívirðingum og dylgjum í garð menntamálaráð- herra, Gylfa Þ. Gjslasonar. Hin ,,harða stjórnarand- ♦ staða“ tók vissulega á sig nokk uð einkennilegt form á fundin- um í gær. ÓLAFUR VILL BIRTINGU Það var Ólafur Björnsson, er borið hafði fram fyrirspurnina, Stefán Jóhann slasast. STEFÁN JÓH. STEFÁNS- og óskaði í henni eftir birtingu SON varð fyrir því síysH gær, álitsgerða þeirra, er gerðar ag hrasa í stiga í Alþýðuhús- hafa verið á vegum ríkisstjórn- jnu. Hlaut hann handfeggsbrot arinnar undanfarið. Átti hann 0g fleiri meiðsli, sem ekki voru þar við álitsgerð sérfræðing- fullrannsökuð í gærkvöldi. Var anna tveggja frá Alþjóðagjald- Stefán lagður inn á Landsspít- eyrissjóðnum, er ríkisstjórnin alann. Slysið varð áritegis í gær fékk hingað til rannsóknar á er Stefán var að koma til vinnu efnahagslífinu fyrir nokkru, og sinnar í skrifstofu Brunabóta- enn fremur álitsgerð efnahags- málanefndar þeirrar, er ríkis- stjórnin skipaði sl. sumar, og eiga m. a. í henni sæti fulltrúar stéttasamtakanna. (Frh. á 2. síðu.) félags íslands. Gekk hann við í afgreiðslu Alþýðublaðsins til áð taka blaðið, og varð slysið ein- mitt er hann var að í'ara út það an. Líðan Stefáns var eftir at- vikum í gærkvöldi. ^

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.