Alþýðublaðið - 07.03.1957, Page 2
Fimmtudagur
marz 1957,
segir Stebbi steggur,
faxin bókina úti í garðin-
um og fór að lesa
og svoI
minnkaði eg svona allt í einu.“
Hann vísar þeim nú á bókina
og Kisulóra tekur að þylja. En Kútur minnkar ekki og Stebbi
allt kemur fyrir ekki; Bangsi j steggur stækkar ekki.
.KvölEið' áður en lagt skyldi
æ' stað hélt Valur Márlán
kveðjúhóf. „En við sjáum þíg
aftur, þegar för þín og erindi
hefur tekizt,. Jón“, sagði Valur
að lókum,. „Já, þið getið reitt,
ykkixr á að eg kem aftur“, sagði
Jón. Að höfinu loknu . héldu' komið fyrir í geimfarinu. „Ailt
þeir út á fiugyöllihn, og sá Jón j sem auðveldast“, sagði hann og
aö flugvél hans hafði verið jbrosti við.
12.50-—14 „A frívaktinni-', sjó-
maímaþáttur (Guðrún Er-
lendsdóttir).
19. Harmonikulög.
20.30 íslenzkar hafrannsóknir,
VIII. erindi: Urn karfa og
karfaveiðar (dr. Jakób Magn. •
ússon fiskjíræðingur).
20.55 Frá liðnum dögum: Bjarni
Björnsson syngur gamanvísur
(plötúr).
21.30 Útvarpssagan: „Synir trú-
boðanna1’ eftir Pearl S. Buek.
III (séra Sveinn Vílcingur).
22.10 Passiusálmur (16).
22.20 Sinfónískir tónleikar.
SÖnnumst allskonar varn*-
S og hitalagnir.
\ Hitala gnir -s.f ,
% o
{ #1.
§ €am9 -3SM«x &•§,
V
ft-
Kisulóia og galdraskræðan.
í DAO er fimintudagurinn 7.
marz 1957.
FLUGF.F.EÐIE
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilandaflug
vélin Sólfaxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 18 í dag frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Ósló. Flugvélin fer ti.l Glasgow
kl. 8.30 í fyrramálið. Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Blönduóss, Bíldudals, Egilsstaða,
ísafjarðar, Kópaskers, Patreks-
fjarðar og Vestmannaeyja, Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs
og Vestmannaeyja.
SKIPAFRÉTTIR
Eimskii).
Brúarfoss fór frá Tlrorshavn í
gær til Reykjavíkur. Dettifoss
er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá
Hamborg 5/3. til Antv'.erpen,
Hull og Reykjavíkur. Goðafoss
kom til Ventspils 3/3, fer þaðan
til Reykjavíkur. Gulifoss kom
til Reykjavíkur 23/2 frá Leith
og Kaupmannahöfn. Lagarfoss
barnanna.
koiiT til New York 2/3, fer það-
an til Reykjavíkur. Reyk.jafoss
kom til Réykjavíkur 25/2 frá
Rotterdam. Tröilafoss kom til
New York 2/3, fer þaðan til
Reykjavíkur. Tungufoss korn til
Réykjavíkur 25/2 frá Leith.
FUNDIK
Æskulýðsfélag Laugarnessókiu
ar. Fundur í kvöld í kirkjukjail-
aranum kl. 8.30 e. h. Fjölbreytfc
fundarefni. Séra Garðar Svavars
son. .
Málfundadeild Breiðfirðinga-
félagsins heldur. fund í kvöld,
fimmtudag, kl. 8.V2., í Breiðfirð-
ingabúð uppi. Umræðuefni: Á
a.ð leyfa bruggun og sölu áfengs
öls á íslandi?
Happdrætti Háskóla íslands.
Athygli skal vakin á auglýs-
ingu happdrættisins í blaðinu í
dag. Sérstaklega skal bent á, að
nú verður dregið 11. þ. m. og síð
an 10. hvers mánaðar, enda þótt
annar dráttardagur hafi verið £
janúar og febrúar.
Leiðréíting.
Sú leiðinlega missögn var £
blaðinu í gær, að nýr bátur var
sagður hafa komið til Ólafs-
fjarðar, en átti að vera Ólafsvík-
ur, eins og kunnugir gátu renn';
grun í. Að öðru leyti er fréttin.
rétt. Eru lesendur blaðsins, og
sérstaklega hlutaðeigandi írétta -
ritárár,"’ beðnir afsökunar á
þessu.
AÐALFUNDURMatspina-
félags SMF var haldinn fyrir
nokkru. Listi stjórnar og trun-
aðarm-annaráðs var sjálfkjör-
inn, en hann skipa þessir menn:
Formaður Magnús Guðmunds-
son, Hafnarfirði. Varaformaður
Þórður Arason, Reykjavík. Rit-
ari Borgþór Sigfússon, Hafnar-
firði. Gjaldkeri Bjarni Jónsson.
.Hafnarfirði. Varagjaldkeri Ing
vald Andersen, Vestmannaeyj-
um. Meðstjórnendur: Haraldur
Hjálmarsson, Reykjavík og Sig
urður Magnússon, Reykjavík.
Varastjórn: Guðjón Guðjóns-
son, Patreksfirði, Bjarni Sum-
arliðason. Hafnarfirði- og Björn
Jónsson. Akranesi.
1
. j
(Frh. af 1. síðu.) i
KÖliL OG HRÓP
'Forsætisráðherra, Hermann
Jónasson, svaraði því hví ekk!
v'æri álitsgerð hinna erlendu
sérfræðinga bírt, en það værí
m. a. eftir ósk þeirra sjálfra og
sjóðsins. íhaldsmenn svöruðu
síðáin Hermanni og áttust þeir
við langa hríð, Hermann, Jó-
hann Hafstein, Magnús Jónsson
frá Mel og Óiafur Thors. Var
það þóf mikið og gekk hvorki
né rak, en framlag Jóhanns Ha£
stein og Ólafs Thors var eink-
um framíköll, hróp og hvers
kyns ólæti. Varð loks forsetí
þingsips að setja harðlega ofan
í við Jóhann, og lækkaði þá
hokkuð í þeim félögum rostinn.
GYLFI Þ, GÍSLASON
TEKUR TIL MÁLS
Gylfí Þ. Gíslason tók til máls
er leið á umræðurnar og út-
skýrði aðalatriði málsins, enda
var þess full þörf, þar sem
stj órárándstaðan óð reyk. Rakti
.harm mál þessi öll og útsýrði.
Kvaö hann það hafa verið ósk
sérfræðinganna frá AÍþjóða-
gjaldeyrissjóðnum, að állt
þeirra yrði ekki birt, nema með
þeirra leyfi, enda mundi álitið
verðá að miklu meira gagnl, ef
þéir gætu vio samningu þess
miðað við að það yrði aðeins í
höndum ríkisstjórnarinnar og
trúnaðaímanna hennar. Hefði
stjórnin fallizt á það og því
hefði álitið ekki verið birt, þótt
hann persónulega teldi rétt að
afla' leyfis til birtingar þess.
Hvað snerti áiit efnahagsmála-
nefndarinnar. þá væri skemmst
frá því að segja. að það lægi
ekki enn aílt fyrir, því að nefnd
in ha.fði ekki lokið störfum sín-
um enn. En hann telai jafnrétt
að birta það álit, ef ievfi nefnd- J
arinnar fengist. Lauk hann
miklu lofsorði á nefndina og -
starf hennar.
SKRITLVN ER OLAFUK
BJÖRNSSON
RaiVlierrann benti ioks á
j»að. að undarlegt væri, að
Óláfm' Björnsson skyldi krefj
ast Mrlingar þessara tveggja
álitsgerða. Benti hann á það,
að Ólafur hefði verið einn
fjögurra sérfræðínga, er
sömdu álitsgerð fyrir fyrrv.
ríkisstjóm um efnahagslífið,
«g hefðu þeir nefndarmenn þá
sétt þaS skilyrði, að álit þeirra
yrði ekki birt. Nú krefðist
hanh hins vegar birtingar á
álitsgerðúin annarra sérfræð-
inga, sem líka hefðu sett hið
sariia skilyrði,
HLÆGILEGUR SLJÓLEIKI
ÍHALDSMANNA
Um þetta mál, sem nú hefur
ver.ið rakið, flutti ráðherrann
tvær ræður. þar eð hvort-
tveggja var, að skilningur í-
haidsliðsins var eirki upp á
marga fiska, og eins reyndu
þeir að þæfa rnáiið sem mest.
Voru. íhaldsmennirmr mjög
miður sín, þegar ráðhefrafin
leiddi í ljós vanþekkingu þeirra
á máiinu, og urðu þeir athlægi
þingheims. Fauk þó i þá og
reyndu þeir að -bæta hlut sinn
tni’eS köiiurn,, hrópum og framí-
tökum, en forseti varð að ávíta
þá fyrir. Loks stóð Bjarni Bene
diktsson upp, ygidur mjög, tal-
aði í 3—4 mínútur og brá
rnénntamáiaráðherra um ails
kyns vammir og skamrnir. Urðu
þingmenn mjög forviða yfir ill-
yrðum Bjarna. og. var hin
stutta ræða honum til lítils
sóma.
Lauk svo umræðum þessum,
og þótti mörmum sem vopn
það, er íhaldið hafði reitt svo
hátt, hefðí snúizt mjög í hönd-
um beirrá.
KROSSGÁTA. Nr, 1174.
j Lárétt: 1 valdamikil, 5 óska,
8 listi, 9 einkennistafsir, 10 eyði
mörk, 13 greinir, 15 lurkur, 16
■ hnattstaða, 18 lóga.
' Lóðrétt: 1 Ifðléskjá, 2 kraftur,
3 uliarílát, 4 fárra vetra, 6
stjórna. 7 aidin, 11 ó.tta, 12 nún-
ingur, 14 likamshiuti, 17 ryk.
I
' Lausu á krossgátu nr. 1173.
Lárétt: 1 lokkar, 5 Ástá, 8
kaik, 9 au, 10 naut, 13 rá, 15
stör, 16 álag, 18 lögga.
Lóðrétt: 1 lokaráð, 2 ofan, 3
kál, 4 ata, 6 skut, 7 aumra, 11
asa, 12 töng, 14 áll, 17 gg.
hefur til sölu eftirtaldar vélar:
Véiskófla, Barhér - Greene (samdausa)
Jarðýta, Cletrac
Jarðýta, Caterpiliar mod. R 4.
Jarðýta, Internationa! TD — 9
Vélarnar ery til sýsils í Áliaida-
húsi hæjarms, Skýlatöiii t,
og veitir áhaidavörður frekari uppiýsingar. Vél-
arnar seljast í því ástandi, sem þær eru nú, eh
' nokkuð af varahlutum í suraar þeirra selzt sérstak-
lega. Tilboðum í hverja vél fyrir sig sé skilað í
skrifStofu bæjarverkfræðings, Skúlatúni 2, fvrir
kl. 12 föstudáginn 15. marz næstk. og verða bau
opnuð þar kl. 13;30 sama dag. að 'viðstöddum bjóð-
endum.