Alþýðublaðið - 07.03.1957, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.03.1957, Qupperneq 3
Fimmíudagur 7. marz 1957. AiþýgubtaStg 3 (Fíli. aí i. síðu.) j sem hafa keanaraprúf. Mikifl! hdrgiiS! er á skólahúsum hæði | ffyrir harna- og gágnfræSa- j skóla og samkvæmt lauslegri áætlun, sem gerð var 1955 um J hj-ggingarþörf skóla næstu tíu árin, var talið að rúmtak ibarna- og gagnfræðaskóla j þyrfti að aukast á þeim tíma! um nálega 300 000 þúsunel J rúmmetra, en kostnaður a£, því myndi með núverandi . verðlagi vera um 300 millj- ónir króna. 0>F VÉLRÆNT ©G' KERFISRUNDIÐ Er menntamáiaráðherra hafði siðan rætt nokkuð um fræSsiu- lögin frá 1946, drap hann á þær hreytingar, sem orðið hafa á .síðustu áratugum í þjóðlífinu og þær, sem framundan eru á öld kjarnorku og sjálfvirkni. Skóli dagsins í gær hæfði ekki deginum í dag og enn síður deginum á morgun. Ráðherrann ræddi síðan hlut verk skólanna í þessum breytta heirni og fór fyrst nokkrum orðum um þá galla, er hann taldi helzta á núyerandi skóla- kexfi, m. a. að það væri .of vél- rænt og of kerfisbundið. SKÓLAR OF STÓRIR Stefnan í skólabyggingar- málum hæpin, skóiar yfirleití -of stórir og of dýrir. Kennara- • menntun ekki eins og vera ætti og vantaði meira lifandi starf í skólanum. Fyrsta Mut- verk skólanna væri að sjá æsk- unni fvrir nauðsynlegri þekk- ingu, annað að gera börnin að nýtum borgurum og frjálsum mönnum og þetta þýddi breyt- ingar á námsefni, siðfræði og þjóðfélagsfræði yrði að koma við hlið annarra námsgreina. ( Lýðræðisþj óðfélag er samfélag frjálsrá manna, en frelsinu | fylgir ábyrgð og skylda til að þjóna hagsmunum heildarinn- j ar. Og annað rneginatriði góðs skóla er að kenna mönnum að. vera frjálsir í heimi hinnar, skefjalausu auglýsingatækni, annars verða menn auðveld i bráð einhvers áróðurstækisins. j í þriðja lagi eiga skólarnir, að stuðla að því að fólkið verði hamingjusamt. Markmiðið er ekki að vera tæknilega fullkom- íð vélmenni. heldur frjálsir og góðviljaðir einstaklingar. — Þroski einstaklingsins á að vera aðaltakmark. Með þ\ú að efla hann sem mest er þjóðar- heildinni unnið mest gagn. Þá var orðið gefið laust. Guð laugur Einarsson lögfr.æðingur bar fram þá fyrirspurn, hvað núverandi r.íkisstjórn hyggðist gera til úrbóta á þeim vanda- málum, sem framundan væru í skólamálum. Ragnheiður Möller þakkaði fyrir hönd Foreldrafélagsins hina athyglisverðu ræðu menntamálaráðherra. Ræddi um þrísetninguna í skólum, hver bekkurinn ræki annan og vandræðin sem af þv íleiddi og kvað kennara ekki hafa neitt ráðrúm til að h.jálpa þeim börn um, setn dragast aftur úr í námi. Bar fram þá fyrirspurn til skólastjóra hvað gert væri fyrir börn, sem dragast aftur úr í námi. F'oreldrafélagið hefði H Á. N N- E S Á' BOKNI N U Svalir gegnt vitlausri átt Hvað ifður ritdómumim ..Árbók skákta” - Um veðurfregnir VEGFARANBI SKREFAR: r „Þegar ég hef f'ariö um Snffór- Handsbrauíina og séð. stórhýsin, sem þar eru að rísa hefur mig ítirðað á því hvernig svalírnar em setíar á húsin. Þær eru æíl- affar íyrir vesían. og EÓrðanátt- ina, en ekki suður- og vestúrátt- ina. Hvernig stendur á þessu háttaíagi?“ M. Ó. skrifar mér á þessa leið: „Ég kaupi og les mikið af bók- Lim og í mati mínu á þeim Iref ;ég átt samleið með Helga Sæ- •nundssyni og les þess vegna allt- af skrif hans um bókmenntir og hef stundúm beðið með toóka- kaup þangað til urnspgn hans hefur birzt. Og nú hef ég lengi dregið að kaupa hina umdeildu Árbók skálda, en enginn birtist ritdómur um hana, ög ég hef verið að velta fyrir mér hvort nú sé hætt að virða ungu skáld- in riíáóms. Eða er ástæðan sú, að þessi bók sé svona langt fyrir neðaii ailar hellur. Þetta Jangar mig að fá að vita.‘ ÉG SÝNBI Heiga Sæmunds- syni þetía bréf og hann bað mig að skila þessu: vÉg hef ek.ki gíeymt „Árbók: sk.álda“, grein úm hana kc-mur innan skarams, en óþarft ér fyrir M. Ó., að bíða með að kaupa hana þangað til' greinin hefur birzt. Það er alveg óhætt að kaupa hana strax í dag.“ JÍ'L. .SK RIFAR: Vinsamlegast bið ég þig að birta, eftírfarandi ,-í dálkuni þínum: Fyrir nokkru . las ég í einú d-agbláðansia a.ð- finnslur út af því,; hve veður- spárnar væru seint lesnar í út- varpinu, frá því; síðasta veður- ' athugun fór fram. Var fyrst og í fremst átt við veðurútliíið kl. i 16,30 og 20,: en það mun vera aðallega byggt á áthugunum sem gerðar eru' kl. 14,00 og 17.00. tekið þátt í. útgáfu Foreldra- blaðsins, sem út kom síðastliðið vor bæði með efni og í blaðinu hefði verið birt samkomulag um bekkjarfundi, og almenna foreldrafundi, sem Kennarafé- lagið og Foreldrafélagið hefðu gert með sér. Þakkaði bekkjar- fundi, sem hefðu verið á vetr- inum og kvað foreldra rnjög á- r.ægða yfir meiri kynnum af skólastarfinu. Félagið hefði reynt að \-inna að því að auka áhuga foreldra f\rrir velferð barna sinna í námi, og auka þekkingu þeirra á þessu við- fangsefni. 10 ÁRA AFMÆLI FRÆÐSLU- MÁLALÖGGJAFARINNAR Menntamáiaráðherra kvað það hafa verið meiningu sína að svara öllum spurningum, sem beint hefði verið til sín, í lokin. Taldi sér ekki skylt a\ gera hér grein fyrir fyrirætlun- um sínum eða ríkisstjórnarinn- ar í skólamálum á þessum vett- vangi. En hins vegar. væri við- eigandi á 10 ára afmæli fræðslu málalöggjafarinnar. sem væri á þessu ári, að taka hana til end- urskoðunar. og mundi það verk verða falið hinum færustu mönnum, er að því kæmi. En einu nýmæii gæti hann í það minnsta skýrt hér frá, sem mið aði að því að gera starfið líf- rænna. Um þessar mundir ætti að fara að hefjast listkynning í skólum landsins. Var ráðherra þakkað með dynjandi lófataki. Gaf fundarstjóri þá orðið frjálst að nýju, ef einhver ósk- aði að íaka til máls. Sigríður Hannesdóttir ræddi vandamál uppeldisins og þakkaði starf Foreldrafélagsins og kvaðst allt af hafa haft gagn og ánægju af að. sækja fundi þess. Sagðist vera rnjög ánægð með bekkjar- fund, sem kennari barnsins hennar hefði boðað til, og taldi foreldra eiga ao hafa náið sam- starf við kennara barna sinna, ,að því væri fengur fyrir báða aðila, ef rétt væri á haldið. Jón Sigurðsson skólastjóri mælii nokkur lokaorð og þakk- aði menntamálaráðherra þann heiður, sem hann hefði gert ‘skólanúm með komu sinni og fundargestum komuna. Lakk- og russkinnsskór rneo lágum hæl. Skinnskór,. með kvarthæl. svartir, bláir og Ijósbrúnir. Skóverzkin Pétus'ssonar, ASalstræti 18. í nokkrar bílgrindur og bíiboddý, er \ærða til sýnis að Skúlatúni 4, föstudaginn 8. þ. m. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag’ kl. 5. Sölunefnd varnarlillseigna. ÞESSAR aðfinnslur finnst mér réttmætar, því veðurfregnir eru j rnjög mikilvægar þeim, sem j eiga afkomu sína undir veður- I farinu hverju sinni. Þó vildi: ég minna á að veðurstofustjóra og siarfsfólki hennar ber margt að þakka, og viðleitni þeirra til að þóknast seni flestum, er m. a, það að nú eru veðurfregnir flutt- ar 8 sinnum á sólarhring. AÖAL TILG ANGL R þessarra skrifa ;er þö sá, ao benda á, að forsendurnar fvrir því, að flutt- ar eru veðurfregnir kl. 24 yfir útvarpsstöðina í Rvík., eru þær , að „veðríð“ heyrist ekki allt í kring um landið þegar ’sent var yfir loítskeytastöðina i Reykja- vík, en það er aftur á móti gert kl. 03.30 á næturnar og heyrist þá aðeins yfir takm.arkað svæði: TILLAGA MÍN7,; hyað þessu viðkemur er su, og vona ég að veðurstofustjóri. tgki hana ti 1 athugunar, að þessú nætúryeðri verði framvegis útvái’pað. nm strandstöðvar Landssímans. Með því móti yrði tryggt að veðrlð heyrðist í flestuhi verstöðvum landsins og um borð í skiputn við strenöur þess ,enda eru næt- urverðir á þessum stöðyum sem eru í stöðugu sambandi við lang- línumiðstöoina í Reykjavík. sern myndi. sendr. veðurfregnirnar til þ'eirra.“ .„mmtifund heldur RANtSÆ INGA F!|.LA.G (0 í Skátaheirnilinu vjð Snorrabraut föstudaginn 8. rnarz og hefst kl. 8.30 síðdegis. D A G S K R Á : 1. Guðni Þórðarson segir frá Arabalöndum og sýnir kvikmynd. 2. Gamanþáttur með „Rock-and-rolT'-sýningu. 3. Dans. Sigurður Ölafssoh syngur méð hljóm- sveitinni. Stjórnin. í k’t’elé ■ kluMtab Sk Hðilií Ml©11hiens syngur með MjúxasveitianL AÐGÖN.GUMÍBAR SELDEB FRÁ. EL ,8. SÍMI 282®. SÍMI 282Íi. Á s § § % \ % Á ) Á > HATIÐÁHOLD IR í tilefni 50 ára afmaéhs félagsins hóíust að Hálogalandi í gærkvöldi. Jak- ob Hafstein, form. ÍR, setti há- tíðahöldin með stuttu ávarpi. Fýrst. sýndi úrvalsflokkur kvenna úr ÍR fimleika við mikla hrifningu, en flokknum stjórnaði frú Sigríður Yalgeirs- dóitir. Að þeirri sýningu lokinni kepptu stúlkur úr ÍR og KR í körfuknattleik og. sigruðu ÍR- stúlkurnar með 12:8 eftir mjög skemmtilegan leik. Síðasta atriðið var keppni. í körfuknattleik milli íslands- nieistaranna ÍKF og ÍR. ÍR-ing- arnir höfðu'ýíirburði í leiknum ■ frá býrjun til enda og sigruðu með 46:26. Sýndu s’úmir mjþg góðari leik, en beztur var, Helgi Jónsson, _ÍR. Ahorfenaur voru margir. Vei'S kr„ 20,00, kr. 24,00,-kr. 30, -kr. 30,(K5,,kr. 48.00 VerS kr.. 15,00» -kr. 43,50, kr. 47,C Jkr. 51,00, kr. 57.00 ííaimes á horninu. fsifar ungiinsi ÚTRREMIIB' ALÞÝDUBLAÐIBí (i «• ■ • g. r. iii ))t> ii * h ■ l'.c «» »t« n *ii» »,« » « p ti si •! * ■ til að.foera bláðið íil ásjsrifímda f þessuno bverfamj RAUÐALÆK hlIðaryegi NÝBÝLAYEGI LAUGARNESVEGI SIGTÚNÍ GBÍM»ST.A»AHOLTI

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.