Alþýðublaðið - 07.03.1957, Síða 7
Fimmtudagar 7. m&tv. 1957,
AJpy5 ublafilS
11
heldur áfram. Meðal annars köma í dag 200 pör af sýnishornum af kvenna-
bama og herraskóm mjög ódýrum. Einnig mikið af allskonar sýnishomum
og smágölluðum vörum mjög ódýrum. Garðstólar, eldhúskollar, eldhússtól-
ar, stráteppi frá 35,00, gólfmottur, Ijósakrónur, vegglampar og margt fleirá.
■— Þrjú vönduð, lítið notuð skrifborð verða seld í dag með tækifærisverði.
Einnig nokkrir drengjafrakkar á 15Ökr. stk.
HÚSGAGNAVERZLUN AUST URBÆJAR H.F.
Leikkvölcl Mei
Káflegar k
3 1 í 'í n
Gamanleikur eftir Gliver Goldsmith.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Sýnine í kvöld kl. 8,30.
ísleiizka ævintýramj'Min
eftír Ásgcir Long og Vaigarð Runóifssou.
Aðalhlutverk:
Ágústa Guðmundsdóttir, Martha Ingimarsdóttii
og Valgarð Rungólfsson.
Leikstjóri: Jór.as Jónasson.
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd klukkan 5.
(Frh. af'5. síða.j-
, Námskeiðin kosta hvern ein-
stakling urn 46,00 krónur og-er
þá allt innifálið. Módelið kostar
26.00 kr. og er kennslugjaldið
mjög lágt, eða aðeins 20,00 kr.
Aðsókn er glæsileg og meiri
en nokkur leið er að anna. Er
ég talaði við Syavar, var annað
námskeið vetrarins að hefjast
o« liálftíma fyrr voru nemend-
verði fleiri og betri íslenzkir'
fugmenn, er fram í sækir. ,
Það er áiiægjulegt til þess aö
vita að áfengisvarnarnefnd hef- \
ur þannig hafið uppeldisstarf-
semi fyrir börn og ungiinga, því
að .,of seint er ao byrgja brunn-
inn þegar barnið er dottið ofan
í“.
Öskar þátturinn nefndinni og ■
Svavari allra heilla í. starfi j
þessu.
S.Þ.
Afgreiðsiumaður.
Vegagerð ríkissjóðs óskar að ráða afgreiðslumann
(lagermann) í véladeild Áhaldahússins í Reykjavík. —
Enskukunnátta og nokkur reynsla í slíku starfi æskileg.
Upplýsingar veitir Kristján Guðmundsson birgða-
vörður, sími 2808.
Sifiaranam
urnir mættir fyrir utan til
missa nú örugglega ekki
neinu. Ef stundvísi hér á
vseiri álmennt svo góð, yrði víst
minna talað um „íslenzka stund
vísi“. Þarna voru komnir dreng
ir á þeim aldri, er nauðsynlegt
er að fá útrás fyrir athafnaþörf
sína á annan hátt en fjöldinn
allur fær.
Aðspurður kvað Svavar flug-
módelsmíðina vera að verða eitt
vinsælasta föndrið óg má telja
vafalítið að árangur þeirra iðiu
(Frh. af 5. síðu.)
starfa við miklu lakari aðstæð-
ur en hægt er að búa honum
í Reykjavík, og væri hvort
tveggja stórt skref aftur á bak,
og hljóta allir, sem unna auk-
inni og' bættri húsmæðra-
fræðslu í landinu, að harma
það, ef slíkt yrði hlutskipti Hús-
mæðrakennaraskóla íslands.“
Skélinn skíptist
í deiidir
Skólastjóri Húsmæðrakenn-
araskólans, Helga Sigurðardótt-
ir hefur einnig að beiðni
menntamálanefndar birt álit
sitt á málinu. Hún segir m. a.:
„Húsmæðrakennaraskóli ís-
lands er ung og vaxandi stofn-
un, sem í framtíðinni á fyrir
höndum að vinna að margvís-
legum verkefnum í þágu hús-
mæðrafræðslunnar og annarra
skyldra viðfangsefna.
Ég hef of-t bent á, að nauð-
synlegt yæri að stofna deild við
Húsmæðrakennaraskóla ís-
Iands, sem veiti stúlkum
menntun til að vera ráðskonur
sjúkrahúsum, hótelum og
veitingastöðum. Að nokkru
leyti gæti nám húsmæðrakenn-
ara og ráðskonuefna við slíkar
stofnanir verið sameiginlegt
fyrst í stað, en seinni hluta
yrðu ráðskonuefnin að
á mismunandi stórum
sjúkrahúsum og hótelum, sem
að sjálfsögðu yrði að vera und-
ir eftirliti skólans, og hvergi
eru á einum stað mismunandi
stærðir af hótelum og sjúkra-
húsum nema hér í Reykjavík.
Til stuðnings því, hversu nauð-
synlegt það er að starfrækja
ráðskonudeild, má nefna það,
að alltaf vinna nokkrir hús-
mæðrakennarar að ráðskonu-
störfum, þó að þær hafi ekki
sérmenntun til þess.
Aðsókn að skólanum hefur
alitaf verið góð frá stofnun
hans, enda er þýðingarmikið að
geta valið úr nemendum, því
að það er nauðsynlegt fyrir
þær stúlkur, sem stunda nám
í Húsmæðrakennaraskóla ís-
lands, að hafa staðgóða undir-
stöðumenntun, og óttast ég, að
aðsókn að skólanum yrði ekki
eins rnikil, ef hann starfaði í
öðrum landsfjórðungi.“
irá S. Þ.
(Frh. af 4. síðu.)
þjóðfélagslegu lífi þjóðarinnar
á ekki að hraka. Þannig segir
í nefndaráliti sérfræðinga-
; nefndar, sem alþj óðabankinn
sendi til Somalilands. Sem
stendur fær Somaliland árlega
> ijárhagshjálp frá Ítalíu, er
nemur nær 8 milljónum dollara.
FRÉTTAÞJÓNUSTA UNES-
CO tilkynnir að í Indónesíu hafi
á síðasta ári orðið framför í
fræðslumálum þjóðarinnar. Á
, árinu 1956 voru 268 nýir skólar
teknir í nótkun. Alls eru nú
31.109 skólar fyrir námsfólk á
skólaskyldualdri og jókst tala
þessi á árinu 1956 yfir 34.000.
NOREGUR hefur staðfest
þrjár af samþykktum ILO (Al-
þjóðávinnumálastofnunin), en
þær eru um lágmarksaldur vi'ð
landbúnaðarstörf, um útflytj-T
endur, og um útbúnað og birgð-
ir skipsahfna.
Hefur þá Noregur staðfest 45
af samþykktum ILOs.
Amerískir
og
ísierezkir kjólarj
í fallegu úrvali.
Garðastræti
Sími 4578.
2.
S
s
s
V
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
V
Vitastíg 8A.
Sími 6205.
Sparið auglýsingar
hlaup. Leitið til- okkar,
þér hafið húsnæði til
leigu eða ef yður vantar (
húsnæði.
og(
Þakka hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu við
fráfali og jarðarför móður minnar,
STEINUNNAR SIGURBORGAR HALLVARÐSDÓTTUR.
Hallvarður Rósinkarsson.