Alþýðublaðið - 07.03.1957, Page 8
iui « í|J;f
\ Svf! iu?'
1SKO
. nver isiendinaui
armenna í néif.
SAMN1NGAF.UNDUE í
kjaradeilu farmanna hófst að1
riýju kl. 5 e. h. í gær. Stóðu i
fundir enn þegar blaðið frétti
siðast, og búizt við að þeir
stæðu til morguns. Stóð ailt við
hið sama. •
3SSi
m
IIIÍl!
HER ísraels var fluttur af
Gazasvæðinu seinr.i partinn í
gær. Átti að gera það snemma
i gærmo.gun, én það tafðist,
vegna óeirða og einnig þess, að
Israelsmenn fengu fregnir um,
ao Egyþtar hefðu tilbúinn her
til að fara inn á svæðið ásamt
herliði Sameinuðu þjóðanna.
Her Sameinuðu þjóðanna,
Danir, Svíar og Indveijar,
komu jafnharðan inn á svæðið
os ísraelsmenn hurfu á brott.
Mikili hörgull á skólahúsum bæði fyrir
barna- og gagnfræðaskóla.
Á ÞESSU SKÓLAÁRI cru um 20 þúsund börn í barnaskól-
um landsins, en samtals eru rúmlega 32 þúsund nemendur í
skólunum eða fimmti' liver Islendingur, sagói Gyifi Þ. Gísla-
son mcnntamáiaráðherra, á fundi, er haldinn var í Foreldra-
félagi Laugarnesskóla síðastliðinn sunnudag.
Fundurinn var mjög fjölsótt- j vinna gott og þarft verk og for-
ur. Formaður setti' fundinn og' eldrasamtök ættu að vera við
bauð gesti velkomna og fól. alla barna- og gagnfræðaskóla. I
skólastjóra Jóni Sigurðssyni
fundárstjórn.
Austurbæjarlúðrasveit barna
skóíanná í Reykjavík lék nokk-
ur lög undir stjórn Karls O.
Runólfssonar tónskálds- Hafði
fólk auðsýnilega mikla ánægju
af að hlýða á leik drengjanna
og léku þeir aukalög.
Fimmtudagur 7. marz 1957.
GOTT OG ÞARFT VERK
Þá flutti menntamálaráðherra
Gylfi Þ. Gíslason erindi um
sk’ólamál. ITóf hann ræðu sína
með því að lýsa ánægju sinni
yfir starfsemi Foreldrafélagsins
og taldi að hér væri verið að
M.vndir sýnir uppdrátt að hinu nýja hverfi við Elliðavog. Eru
fjölbýlisliúsin innar í skeifunni, en raðhúsin utar.
Hugmyndasamkeppni bæjarins
um íbúðarhus við Elliðavog lokið
1. og 2. verðlaun hlutu þeir Sigurjón
Sveinsson, Guðm. Kr. Kristinsson
Gunnlaugur Haíldórsson.
í SEPTEMBER síðastliðnum efndi bæjarráð til hug-
myndasamkeppni meðal arkitekta um fyrirkomulag og bygg-
ingamáta íbúða í raðhúsimi og fjölbýlishúsum, sem fyrirhug-
að var að reisa við Elliðavog. — Keppni þessari er lokiö og
hlutu beir Gunnlaugur Halklórsson, Guðm. Kr. Kristinsson
arkitektar og Sigurjón Sveinsson, stud. arch. 1. og 2. verð-
laun.
A morgun verður sýning opn ekki arkitekt, heldur er hann
uð í Þjóðminjasafninu á upp- við nám í Þrándheimi. 3. verð-.
dráttum þeim, er bárust, en laun hlutu þeir Aðalsteinn'
þeir eru allmargir. Richter og Kjartan Sveinsson.
A þessu skólaári eru um 20
þúsúnd börn í barnaskólum,
en samtals eru rúmlega 32 i
þúsund nemendur í skólum'
landsins eða fimniti hver Is- i
lendingur. Útgjöld ríkissjóðs *
til skólamála voru áætluð á
fjárlögum 195(3 83,4 milljónir. j
Fastir barnaskólar í landinu
eru 140 og farskólar 77, fram- j
halds- og sérskólar 117. Fastir j
kennarar við skóla þessa eru
1155, en tvö síðastliðin ár hef
ur ekkl tekizt að fá nægilegan
fjölda af kcnnaramenntuðu
fólki að skólunum. Síðastliðið
haust voru ráðnir 34 réttinda-
lausir kennarar við barnaskól
ana og 54 af 80 farkennurum
eru réttindalausir. í skólum
gagnfræðastigsins eru 260
kennarar, en þar af um 40,
sem ekki fullnægja kröfum
laga um menntun kennara.
Þessir menn eru því aðeins
ráðnir, að ekki fáist menn,
(Frh. á 3. síðu.)
Alþjóðasamband
jafnaðarmanna
heldur þing í Vín.
STJÓRN ALÞJÓÐASAM-
BANDS JAFNAÐARMANNA
hélt fund í London á föstudag-
inn til að ganga frá þingi sam-
bandsins, sem haldið verður í
Vínarborg 1.—5. júlí næstkom-
andi.
Samkomulag varð um, að
þingið skyldi fjalla um félags-
legt öryggi og afvopnun, aðstoð
við efnahagslega vanmáttug
lönd, samvinnu við jafnaðar-
menn Asíulandanna og stjórn-
málaviðhorfið í Evrópu. Sam-
eining Þýzkalands, útbreiðsla
jafnaðarstefnunnar í Suður-
Ameríku og Afríku, Litlu-Asíu
og Vestur-Asíu og sameining
jafnaðarmanna á ítalíu verður
einnig rætt á þinginu í Vínar-
borg. Umræðum stjórnarinnar
stýrði formaður Alþjóðasam-
bandsins, Morgan Philips.
1. OG 2. VERÐLAUN
SKIPTAST
Hugmynd bæjarráðs með
keppni þessari var að efna til
samkeppni með arkitektum og
öðmm byggingafróðum mönn-
um urn uppdrætti af smáíbúð-
um fyrir fjölskyldur, allt að 5
manna, er standa slcyldu inn
við Elliðaárvog. Eins og áður
segir er keppni þessari nú lok-;
ið. og var 1. og 2. verðlaunum
úthlutað saman. Hlutu þau þeir
Gunnlaugur Halldórsson og
Guðm. Hr. Kristinsson fyrir
sameiginlegan uppdrátt, en Sig
urjón Sveinsson hlaut 1. og 2.
verðlaun til jafns við þá fyrír
sinn uppdrátt. Sig'urjón er enni
220 IBÚÐIR í ALLT
Eins og áður segir eiga hús
þessi að standa við Elliðavog.
Verða þar samtals 220 íbúðir í
rað-og fjölbýlishúsum, enn
fremur íþróttavöllur og verzl-
unarhús, hvar í verður einnig
sameiginleg kyndistöð, þvotta-
hús og dagheimili. — Húsin
eiga að standa austan Skipa-
sunds, það er milli þess og sjáv-
ar. Með ströndinni kemur svo
breiðgata.
Fjölbýlishúsin verða 9 tals-
ins, en raðhúsin 23. Um 80%
íbúðanna verða með 2—-3 her-
bergjum (55 m-), en 20% þeirra
nokkru stærri (75 m-’). — Fram
kvæmdir munu hefjast í vor.
j Frá F. U. J. í
< Hafnarfirðí.
s s
V STJORNMALANÁM- S
SSKEIÐ Félags ungra jafnaðS
Sarmanna í Hafnarfirði held-S
Sur áfram annað kvöld í Al-S
Sþýðuhúsinu við Strandgötu.S
SÞá talar Ólafur Þ. Kristjáns- •
S.son skólastjóri um stai'fs--
•hætti og skipulag bæjarfé-r
^laga. ^
Eftir fundinn verður öll-
^um þátttakendum boðið upps
\á kaffi. Aðsókn að stjórn-S
Smálanámskeiðinu er ágæt, ogS
Seru nýir þátttakendur sér-S
Sstaklega velkomnir á fund-S
SiAn. S
S>jólviljinn tekur fil við
Kar! Guðjónsson kominn í bæinn.
KARL GUDJÓNSSON er nú kominn til Rcykja-
líikur eftir skyndiför sína til Vestmannaeyja. Bcr Þióð-
viljiun bcss glögg nierki í gær, þár eð blaðið tekur bá að
iiýju til við ski'it' um Sigmundarmálið svonefnda. Reynir
blaðið nú "ð kléra örlitið í bakkann og „afsaka“ það, að
yfirlýsing Sigmundar Andréssonar skyldi berast Alþýðu-
Maðinu á all ingispappír, er fyiir einhvern fádæma
laufaskap lrefur s’æðzt úr skjalatösku Karls Guðjóns-
ionar uppbótárj. ingnjánns.
SKILUR EKKI SAMHENGIÐ.
Það lcvnir sér ckki, að Karl Guðiónsson skrifar
freinina ii'" betta efni í gær í Þjóðviljann, enda liefur
þjóðvil'inn ekki jiorað að minnast á alþingispappírinn á
neðan Karl var cnn ókominn. Karl gætir þess liins vegar
rel, að fullyrða ckkcrt um hvernig pappírinn hafi vevið
’því að auðvitað var Karl víðs fjarri, er yfirlýsingin var
;end og veit ekkert um papnír þann, er notaður var!).
Serir Karl enga tilraun til bess að hera á móti því, að
yfirlýsingin hafi borizt á alþingispappír og segir: „Ekki
:r lióst hvað hessar lýsingar á pappírslit og pappírsstað
coma við lygafréttunum inn úrsagnir lir Sósíalistafélagi
Vestmamíaeyja, enda skiptir samhengið ekki máli. Nei,
það er ekki von, að Karl skilii samliengið! Karl minnist
lieldur ekkert á sína eigin úrsögn úr Sósíalistafélagi Vest-
mannaeyja fyrir nokkrum árurn — og inngöngu í það
Félag á ný. Er hað skiljanlegt. En Alþýðuhlaðið rifjaði
þann atbui'ð upn vegna þess, að það hefur ástæðu til að
ætla, að hér hafi enn farið á sama veg.
SJALDAN LÝGUR ALMANNARÓMUR.
Þjóðviljinn hefur heldur enn ekki / tilgreint þann
blaðamann Alþýðublaðsins, er gefið hafi Áka Jakobsson
upp sem heimildarmann eins og blaðið fullyrti. Virðist
blaðið því hafa farið nxeð vísvitandi lygi, er það fullyrti
það. Vill Alþýðublaðið enn ítreka það við Þjóðviljann,
að það tilgreini þennan blaðamann Alþýðublaðsins.
Að lokum þetta: Alþýðublaðið fékk ekki fréttina um
irsögn Sigmundar Andréssonar frá neinum sérstökum
xðila — og aldrei neina staðfestingu á fréttinni. Hins
vegar hafði hún lengi verið alnxannarómur í Vestmanna-
iyjum og fréttir um það bárust til Reykjavíkur. Hefur
{Uþýðuhlaðið frétt frá Vestnxannaeyjum, að þeir nxuni
íleiri þar í eyjunum, er líti svo á, að Sigmundur hafi
fengið úr Sósíalistaflokknum heldur en hinir, er álíta,
xð svo hafi ekki verið.
' .1
S1
b'.
s'
V
S1'
I
V ■■
§.
«
%
«
.«
y
v1
V
v1
V
V1
«
V
V
V
:v
v!
v
V
V
«>
V
V
V
«
v;
v:
v
V1
v!
V'
V
v!
V
V
V
V
V'
V
Alþýðublað Hafnaríjarðar kemur
út í nýjum og glæsilegum búningi
IIINN 26. febrúar síðastliðinn kom út 1. tölublað þessa
árgangs at' Alþýðublaði Hafnarfjarðar. Hcfur það breytt mjög
um til hins hetra að cfni og frágangi og er lxinni nýju ritstjóriff
til sóma. Nýr ritstioti hefur verið ráðinn, Björn Jóhannsson,
Af störfum sem ritstjóri læt-
ur Eyjólfur Guðmundsson, er
gegnt hefur því starfi í tæp 6
ár. Segir formaður blaðnefnd-
ar, Guðm. Gissurarson, svo um
Eyjólf:
„Um leið og Eyjólfur lætur
af ritstjórn Alþýðublaðsins vil
ég flytja honum beztu þakkir
fyrir ómetanleg störf í þágu
Alþýðuflokksins. Megi Alþýðu-
flokkurinn hafa jafnan á að
skipa jafn heilsteyptum dreng-
skaparmönnum og Eyjólfur er,
og ósk mín er að Alþýðuflokk-
urinn megi á einn eða annan
hátt njóta hans góðu starfs-
krafta.“
NÝTT FORM
Blaðið hefur breytt talsvert
um svip, fengið nýjan haus, og
umbrot með öðrum hætti en
tíðkazt hefur. — Þetta 1. tölu-
blað er 8 síður að stærð, og.
mun áformað að það komi út a
2—3 vikna fresti. ,
Kaþólskur biskup
íordæmir ,rokk/ \
CHICAGO, NTB. — Ka-V
þólski ei'kibiskupixin í Chi-V
^cago, Strich kardínáli, sendiV
^ á föstudaginn út áminningai'V
^ bréf, þar sem hann fordæm-V
Sir, að rock-and-roll sé um-’
S hönd liaft í kaþólskum ung-^
S mennafélögum.
S Kardínálinn lýsti rock-and^
Sroll senx tónlist á viIlimannaC,
V mælikvarða,. og sagði, aðs,
Vþessi nýi dans væri slíkur,V
að kaþólsk æska gæti ekMV
jþolað hann, V