Alþýðublaðið - 10.03.1957, Blaðsíða 3
I"-
Sunnudagur 10, marz 1955.
A I þýS u b ! a;ð ! 8
Fjölsóft ársháítð A!-
þýðtíltokks Sélag-
anna á ísafirði
ÍSAFIRÐI í gær.
ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokksfé-
laganna á ísafirði var lialdin í
-Alþýðuhúsinu laugard. 23. febr.
sl. Skemmtunin var fjölsótt og
Mn ágætasta enda til hennar
vandað á allan hátt.
Sigurður Jóhannsson, form.
FUJ., flutti ávarp og setti
skemmtunina. Helztu skemmti
atriðin voru: Samleikur á gítar
og mandóhn, — Pétur Páls-
son og Guðni Ingibjartsson
léku. Gamanþátturinn „Vél-
stjórinn mikli“ var sýndur.
Leikendur voru þeir Gunnar
Jónsson og Gunnar Sigurjóns-
son. Annan gamanþátt: „Skurð-
arboroið“ sýndu þeir Sigurður
Jóhannsson, Pétur Sigurðsson
og Þóröur Einarsson. Kapp-
drykkju þreyttu þeir Óli J. Sig
mundsson og Krisíján Ólason,
en sú kappdrykkja var heldur
nýstárleg, drykkurinn var ný
mjólk, drykkjarílátin barns-
pelar og drukkið gegnum venju
■legar túttur. Þá var „brúð-
kaupsferð“. Jón H. Guðmunds
son stjórnaði þeim þætti.
Þrenn kærustupör komu fram
í keppninni, en Soffía Skarp-
héðinsdóttir og Gísli Jónsson
nrðu hlutskörpust og fengu að
alverðlaunin. Síðan var dans
að til kl. 3 um nóttina.
Konur úr kvenfélaginu sáu
um veitingarnar, en skemmti
atriðin fóru fram. meðan setið
var undir borðum, og voru
veitingarnar ljúffengar og ríku
lega frambornar.
Árhátíðarnefndina skipa níu
manns, þrír fulltrúar frá hverju
flokksfélagi.
Árhátíðin er orðinn fastur
þáttur í flokksstarfinu og
mjög vinsæll, enda hafa þær
jbrjár árshátíðír, sem haldnar
hafa verið, verið mjög fjölsótt-
ar og tekizt ágætlega.
a
Akureyrf* Húsavík og HveragerSi sl. ár.
AÐALFUNDÚR Bindindisfélags ökumanna var iiaidinr
laugardaginn 2. marz s.I. Formaður skýrðí frá starfsemi fclags-
íns á s.L ári <?n helztu framkvæmdír voru stofnun deildanna é
Akranesi, Akureyri, í Húsavík og HveragerSi. Ennfremur alcst-
urskeppni féiagsins og gjuggasýníng í sýningarglugga Má'arans
Félagsmönntim hafði fjölgað á árinu 1956 uin því sem næst
16ö prósent.
Mikið var rætt um bílatrygg- og ný lög saniin. Var aðalfundi
ingamál féla.gsmanna. Bræðra- frestað til þess tíma, enn frem-
félögin í nágrannalöndum okk- ur stjórnarkiöri. — Hagur fé
ar tryggja sjálf bíla félaga lagsins er góður. Skuldir engar
sinna með mun hagkvæmari Mjög rnikill áhugi ríkti mef
kjörum en önnur tryggingafé- fundarmönnum og tóku margir
lög veiia, og hafa þó getað bor- til máls.
ið sig. Voldugt bræðrafélag ____________________
BFÖ utanlands lánaði félagi í
öðru iandi stórfé til að koma af |-
stað eigin tryggingum. BFÖ hef
ur borizt til eyrna. að ef til vill
stæði því sömu kjör til boða frá
þessu mikla félagi. Allt þatta
verður athugað nánar, enda
brýn nau.ðsyn á, þar eð félagið
telur að meðlimir þess eigi yfir-
lextt að njóta beztu kjara, sem
þekkjast um bíiatryggingar.
IHLUTUN UM OPINBERAR
RÁÐSTAFANIR
Fundurinn taldi, að framveg-
is bæri að stefna að því, að fé-
lagið yrði haft með í ráðum um Glímudeildar UMFR, sem sér
opinberar ráðstafanir í umferð- 1
L.ANDSFLOKKAGLÍMAN
verður í ár hinn 22. marz nk.,
væntanlega í íþróttahúsinu við
Hálogaland. Keppt verður í 3
þungaílokkum, og einnig í ung-
linga- og drengj af 1 okkum, ef
nægileg. þátttaka fæst. Er von-
ast eftir góðri þátttöku í glím-
unni. Tilkynningar um þátttöku
í landsfiokkaglímunni skal
senda fvrir 17. marz nk. til
ar
framkvæmd mótsins að
armálum, þar eð það er eina fé- þessu sinni.
lagið hér á landi, sem fyrst og ] . , -..—
frernst hefur bætta umferð á í FEBRÚARMÁNUÐI 1957
stefnuskrá sinni. I höfðu samtals 134 farþegaflug-
Rætt var nokkuð um nýtt ör-' vélar viðkomu á Keflavíkur-
yggistæki fyrir bíla, sem félagið
telúr að vel komi til athugunar
að hefja framleiðslu á.
LANDSSAMBAND STOFNAÐ
ÞANN 22. febrúar gerðist sá
atburður í . augsýn fjölda
xnanna í Lancaster á Bretlandi
sem meira minnti á reyfara-
Ikennda ferðasögukafla en veru-
leika; maður nokkur, klæddur
þunnum hlífðarfötum óð óskadd
aður bál mikið, sem tendrað
hafði verið í löngum geymi,
fyiltum steinolíu.
Hlífðarfötin, sem maðurinn
foar, eru gerð úr sænskum gler-
hráðarvefnaði. Þau -eru létt
og voðfelld, eða um fimm kg,
eg eru stígvélin þá meðtalin.
Eru þa.u með sérstaklega gerð-
'um sólum úr glertrefjum og
alumín, og hefur verið gerð sú
Tilraun á vegum sænska flotans,
að menn hafa gengið í þeim yfir
fauðglóandi stálplötur án þess
að þá sakaði hið minnsta. Ron-
sald Dorey, sá sem eldinn óð, er
jpessi fyrrneínda tilraun var
gerð í Lancaster á vegum Ge-
brge Angus & Co. Ltd. kvaðst,
eftir að hafa vaðið bálið átta
sinnum alls, ekki finna til
meiri hita en hefði hann verið
í sólbaði.
F alkenbergsverksmiðj urnar
sænsku framleiða þrjár gei'ðir
þessara ,.eldvarnarklæða“. —
hött, glófa, stígvéli. treyju og
fouxur, og er sá klæðnaður ætl-
þður brunaliðsmönnum; síður
Eldtraustu fötin skoðuð.
Frægustn storKahjón Danmerkur búa í Skern á iárnbraiítar-
stöðinni þar. Þessi storkahión eru fræg og vinsæl, og er ailt
gerí, sem unnt cr, til að þau kunni vel við sig. S»ess vegna
er gerí við hreiðrið að vorinu snemma, ineoan þau dveljast eim
suður í Egyptaiandi, svo að alií verðí tilbúið, er þau koma ai'ttir.
flugvellí.
Eftirtalin flugfélög höfðu
flestar lendingar:
Pan American World Air-
vvays 24 vélar, Flying Tiger
Line 22, Trans World Airlines
í Að vori, eða snemma næsta 16, British Overseas Airways
I usrnar, verður stofnað iaiidssarn 15, Mritime Central Airlines 13,
I band hinna ýmsu deilda BFÖ Royal Dutsch Airíines 12 vélar.
Stofnunm veúðtir skipulögð á sama
hátt og aðrar, hlíðstæðar stofnanir
Evropur ík|a.
BONN, föstudag. — Áður óþekkt atriði í ujxpkastmu að
Jiinum íyriíhugaða félagsskap Evrópubíóða um atómorkufram-
leiðsiu, Euratom, voru látin uppi í dag í upplý'singaplaggi vést-
ur-þýzku stjórnarinnar, sem lítið er ó sem opinbert málgagn
utanríkisráðuneytisins í Bonn.
Plaggið' skýrir frá því, aÖ iði. -—. Tvenn fjárlög skulu
náðst hafi samkomulag um öll giida fyrir stofnunina, önnur
veigamikil aíriði samkomulags- j fyrir sjálfan reksturinn og hin
ins og vinni útgáfustjórn nú
sem óðast að undirbúningi hins
endanlega texta.
Hið fyrirhugaða atomorku-
samband, sem til að byrja með
mun án til Frakklands, Vestur-
Þýzkalands, ítalíu, Belgíu, Hol-
lands og Luxemburg, skal skipu
lagt á sama hátt og aðrar sam-
starfsstofnanir Evrópuþjóð-
anna, hafa ráðherranefnd, f-ram
kværndanefnd- dómstól og tvær
fýrir vísindarannsóknir og fjár-
festingu. Þeg'ar er búið að
leggja ráöin á um fimm ára
rannsóknastarf.
Löndin eiga að skiptast á
þakkingu í kjarnorkufræðum,
þ. á m. um atriði, er af heinað-
arlegum öryggisástæðum kall-
ast leynileg. Stofnunin á að
hafa Ieyfi til að hafa eftirlit
með ’því, að aðiidarríkin noti
hin kljúfanlegu efni sín í
■ cj.n.uaui.iuu c's 1' j nefndu augnamiði. Eigin birgða
ðgjafanefndir, aðra, er fjalla síofr?un á að sjá um, að aðildar
skal um þjcðfélagsleg efni, hin i ríkin hafi hverju sinni nægilegt.
um vísindaleg og tæknileg atr- efni til ráðstöfunar.
Rússar saka Svia um niósnir:
frakki, höttur. glófar og stfgvél
til sömu nota, höttur og giófar
til áð vinna með i mikium hita.
Klwönaóur þessi hefur þegar
verið þaulreyndur af norskum
og saenskum brunahosmöimum.
og er nú tekinn í notkun þar við
benzín- og ollústöðvar. Sörnu-
leiðis hafa brunaliðssveiíir
svissneska flughersins, brezka >
flotans og suourafríkanska flug
hersms í undirbúningi að afla
sér slíkra búninga.
Ekki ér neitt það efni í bún-
ingnum sem sýmr eða .gxifur
geta á u.nnið, og þykir þarna um
raikia framför að ræða í bruna-
búningi.
HELSINGFOR5. fösíudag. —
(NTB—FXB.) Blaðiö Nýa Pres-
sen hér í borginni skýrir frá
því í dag, að stjórn Sovétríkj-
anna hafi bcnt á sænskan ríkis-
liorgara, Ernst Kindberg, sem
þann mann, er einn þeirra, er
Rússar segja liafa verið sænsk-
an njósnara í Sovétríkjunum,
hafi haft samband við. Kind-
berg fékk á íimmtudag dular-
fulla upphriningu frá Moskva
og var spurður: „Getið bér
hjálpað mér.“ Kindberg heyrði
ekki nafn mannsins, en síðar
um kvöhlið var hringt livað
eftír annaö, en er Kindberg tók
símtóiið upp, var lagt á hinum
megin.
Kindbers hefur nú snúið sér
til finnsku öryggislögreglunn-
ar til þsss að fá upplýsingar pm
hvaða hlutve: k hann á að hafa
haft með höndum í njósnamáli
þessu; harm segist ekkert. skilja
í máiinu. Hann á enga ættingja
eða vini í Eystrasaltslöndunum
eða í Sovétríkjunum, en þekkir
Andresson nokkurn höfuos-
mann, sem sovézku yfirvöldin
telja flæktan í njósnirnar. — í
vetrarstríðinu í Finnlandi hitti
Kindberg sænskan sjálfboða-
liða, sem hét Kurt Andersson
og var höfuðsmaður að tign.
Eftír stríðið hefur Aandersson
nokkrum sinnurn komið til
Finnlands og hitt Ivindberg,
síðast fjrrir nokkrum árum, seg-
ir blaðið í frétt sinni.