Alþýðublaðið - 10.03.1957, Side 8
AUíýSublaSld
Sunnudagur
10. marz 1955.
MM % MEHHIN6
NÝ FÉLA6SBÓK
eftir Jorge Amado í þýðin8"« Hannesar Sigfússonar.
Fyrsta félagsbók Máls og menninar 1957 kemur út í dag. Er það skáldsag-
an: Ásím og daaðinn vxð baíið eftir bfasilíumanninn Jorge Amado, sem er
einn frægasti rithöfundur Su%ir-Amenku. og bækur hans þýddar viða -um
iönd. I flestum bóka sinna. lýsir hann lífi og starfi alþýðunnar á kakaóekrun-
um og í hafnarborginni Bahia, sem er vettvangur þeirrar sögu, sem hér birt-
ist. Ásfin og dauðinn við hafið er að byggingu og frásagnarstíl. Frásögnin
ýmu leyti óvenjuleg skáldsaga, bæði að er glitrandi Ijóðræn og ber öll suðræn
einkenm.
Félagsmenn í Reykjavík jýiíji bókar*nn£r í Bókabúð Máls og menningar-
Skólavörðusxig 21. — Sími 5055.
Nýkomin fata- og frakkaefni frá Englandi.
Eiirnig amerísk og sænsk kjólföt til sölu.
Hreiðar Jónsson
Klæðskeri — Laugavegi 11.
Tilboð óskast
í nokkrar fóiksbifreiðar og pick-up bifreiðar, er verða
tíl sýnis aS Skúlatúni 4 kl. 1—3 síðdegis.
Nauðsyrtlegt að tilgreina símanúmer í tilboði.
Tílboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag
kl. 5.
Síiiunefnd varnarliðseigna.
sem auglýst var í 6. 8. og 9. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957
á v.s. íslendxngi R_E. 73, þingl. eign Kristjáns Guðlaugs-
sonar o.EL fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands í
skipinu sjálfu á Rej7kjavíkurhöfn, föstudaginn 15. marz
1956 kl. 1014 árdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík,
sem auglýst var í 54., 55. og 56. tbl. Lögbirtingablaðsins
1056 á Sundlaugaveg 29, Norðurhlíð, hér í bæ, eign Ást-
hildar Jósefsddóítur, fer fram eftir kröfu tollstjórans í
Reykjavík og hæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninsi
sjálfri miðvikudaginn 13. marz 1957. kl. 314 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykiav'k.
USEiæOfS-
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Sparið auglýsingar og ^
hlaup. Leitið til okkar, ef ^
þér hafið húsnæði til\
leigu eða ef yður vantarj
húsnæði. S
Viíasfíg 8A.
Sími 6205.
Dvði&rbeimiii aidradra s
sjómaims,
Minningarspj öld fást t\'é.:
Happdrætti DAS, Austur-,»
stræti I, síieí 7757. I
Veiðarfæraverzkmin Vetð- ■
andi, sími 2786.
Sjómannafélag Reykjavík-
ur, súni 1915.
Jónas Bergmann, Háteigs- $
veg 52, sími 4784.
Tóbaksb. Bostcn- Laixga- J
vegi 8, sími 33»3. J
Bókaverzl. Fróði, Laifs-
götu 4.
Verziuniíi i-AUgateigur.
Laugaterg 24, sími 81666
Ólafar Jóhannsson, Soga-
bletti 15, sfmi 3096.
Nesbúðin, Nesveg 39.
Guðm. Andxésson gull-
smiðtxr, Lvg. 50, s. 3769. V
í Hafnarfirðí: J
Bókaverzl. Vald. Long.
sími 9288.
Samiiaarfcftrt
Slysavamafélags
kaupa flastir. W&tt bjt (
ely3avamaöeilduic sbsbí
lanó íillt. í ReykjavSs
Hannyrðsvorzluntmsí i {
Bank®str. 6, Verzl. Gusn- {
þóruimgr Halldórsd. t.g íj
aferifstofu félagslag, Jróí- \
tn '1. Afgreidd í síras 489’’
Heitið á S!y3avarnsLféla.í| \
ffi>. — heejtst - )
Verð kr. 20,00, kr. 24,00, kr. 30,00,
kr. 30,00, kr. 48.00
ðnskðf pspur
Vcrð kr. 15,00. kr. 43,50, kr. 47,00,
kr. 51,00, kr. 57,00
Meistarafélag húsasmiða í R&ykjavík hefur opnað'
skrifstofa á Laufásvegi 8 í Reykjávík. í húsnæði Lands-
sambands iðnaðarmanna_ Sími félagsins er til að byrja
með simi Landssambandsins 5363.
Skrifstofufólk jLandssambandsins annast afgreiðtelu.
m.ála félagsins og upplýsingar á venjulegum. skrifstafu-'
tíma. en stiórn félagsins er til viðtals alla þriðjudaga'
frá kl. 21—22.
Slpðfarnsdáiáin Hrauii&rfi Hsfnarfirðl
verður-haldin í Siálfstæðishúsinu þriðjudaginn' 12. marz
líl. 8.30.
Venjuleg ftmdastörf.
Tií skemmtunar: Uppíestnr, söngur með gítarundir
leik og íélagsvist.
Ronur fjölmennið.
Stjórnin.
Eftir kröfu bæjarstiórans í Keflavík ■ og að undan-
gengnu lögtaki 12. febrúar 1957, verðtir lóðarlaus íbúð-
arskúr við Faxabraut 32 B í Keflavík, talinn eign Hall-
dóru Sigurðaidóttur, boðinn upp og s&ldur, ef viðun-
andi boð faest, tii lúkningar útsvarsskuld. að fjárhæð kr.
6005.00, auk dráttarvexta. og kostnaður, á opinbaru upp-
boði. sem haldið verður við skúrinn sjálfann föstudagimi
15. rnarz 1957 kl. 4 é. h. Greiðsla fari fram við.bamars-
högg.
Bæjarfágetinn í Kefiavík, 7.. mar.z’1957.
Æflfreð Gíslason.
Ingóffscafé
Ingóifscafé
í kvöld klukkan 9.
sýngur með hljómsveitinni,
AÐGÖNGUMIÐAR SELÐIR FRÁ KC. 8.
SÍMI 2828. . SÍMI 282®,
- *■■**'’