Alþýðublaðið - 10.03.1957, Side 12

Alþýðublaðið - 10.03.1957, Side 12
Aðalfundur Alli- ance Francaise, . ÞRIÐJUDAGINN 5. rnárz yar haldinn áðalfundur Alli- anpe Francáise í Reykjavík. Formaður- félagsins. Magnús Jöchumsson póstmeistari gaf' skýrslu um störf félagsins á sl. starfsári, sem var með svipuð um hætti og undanfarin ár. 4{ skemmtífundir voru haldnir á 1 árinu og auk þess hélt dr. Páll ísólfsson orgeltónleika á veg- I um féiagsins. ,Þá gat formaður þess. að s.l. sumar voru 20 ár liðin frá því aö franska rannsóknarskipið Pourqouoi-Pas? strandaði hér úti fyrir Mýrunum. Til minn- ] ingar um þann atburð komu. hingað tveir menn frá Frakk- . landi, Monsieur Creston og dr. Le Conniat, sem fulltrúar ætt-1 ing'ja og vina þeirra, sem fór- j ust með skipinu. AU.ian.ce Francaise hafði forgöngu um móttöku þeirra. Var m. a. farið rneð þeim á þær slóðir, er strandið varð og vitinn á Þormóðsskeri skoðað- ur, en inni í vitanum hefur verið komið fyrir veggskildi af dr. Charcot. — Þá var hald- in minningarguðsþjónusta í Landakotskirkju. í stj.órn voru kjöi* *in: Magn- ús Jochumsson form., og með- stjórnendur Björn L. Jónsson, Franz M. Siemsen, Gagnús G. Jónsson og Sigurlau samþykkir slað- seiningu á 7 söluturnum Tiliögur um framtiðarskipan söluturna lagðar fyrir bæjarstjórn. Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI s.l. fimmtudag voru lagðar fram tillögur bæjarráðs um framtíðarskipan söluturna í Rvík. Samþykkti bæiarráð á t'undi sínum 7. marz að vcita skuli leyfi fyiir sö'uturnum á 8 stöðum í bænuni, én öll eldri lcyfi skuli afturkölluð. Bæjarráð leggur til að sam- hvítasunnudag. aðfangadag jóla, þ.ykkt um söluturna orðist svo: og jóladag. skv, því scm segir í 5. gr. samþykktar nr. 150, 29. 4. gr. Sunnudagur 10. marz 1955. dóttir. (Öll endurkjörin). maí 1950 um lokunartíma sölu- búða órðist svo: vikið sé frá ákvæðum um lok- „Bæjarráð getur leyft, að unartíma sölubúða, þegar um er að ræða: a. Verzlanir, er selja varn- ing beint út á götu, t. d. ge-gn- uni söluop. b. Veitingastaði, er skv. sér- stöku leyfi bæjarráðs selja vörur, sem ekki er ætlað að neyta á staðnum. c. Biðskýli strætisvagna, byg'gð skv. sérstöku leyfi bæj- arráðs. í verzlunum þessum má selja þann varning, er heilbrigðis- nefnd samþykkir hverju sinni, og er umbúnaður þeirra og fyr- irkomulag allt háð samþykki lögreglustjóra og heilbrigðis- nefndar. .Sala má þai' fara fram á virkum dögum kl. 8—23.30 og á helgidögum, eingöngu til blaðasölu frá kl. 8—11 og kl. Bjarna-, i5_23.30. pó skal lokað á ! föstudaginn langa, páskadag, Árne S. Ándersen mun höfða má gegn Modeforlagef ELLÁ ARNE S. ANDERSEN, klæðskerameistari, skýrði blaða- mönnum frá því í gær, að liann hafi í hyggju að höföa mál á hendur norska tízkufyrirtækinu Modeforlaget ELLA, sem hefur aðsetur í Osló. Telur hann fyrirtækið liafa rofið gcrða samn- inga við sig og fjölmarga viðskiptamenn, sem átt hafa viðskipti við fyrirtæki þetta fyrir milligöngu hans. Málavextir eru sem hér seg-1 einnig til Akraness, Hafnar- ír: Hinn 12. apríl í fyrra birtist auglýsing í Morgunblaðinu, þar sem Modeforlaget ELLA ósk- aði eftir sölumanni á íslandi. Var gengið frá málinu með bréfaviðskiptum, og kom sölu- stjóri fyrirtækisins, John Dyb- vvad, hingað til lands í lok ág- ústmánaðar sama ár. Héldu þeir Arne sýningu í Lista- • mannaskálanum, þar sem sýnd- ar voru bækur með tízkumynd- um og teikningum, svo og mál fjarðar, Vestmannaeyja og Ak- ureyrar. Á öllum þessum stöð- um hélt hann sýningar og tók á móti pöntunum. Fóru honum nú að berast kvartanir, vegna þess að pantanir höfðu ekki bor izt, og komið var fram í októ- ber. Sendi hann þá hraðskeyti, og óskaði eftir afgreiðslu þegar í stað. Einnig urðu um þetta nokkur blaðaskrif, t. d. í Bað- stofuhjali Tímans og Velvak- anda Morgunblaðsins. Sam- band. Var konum gefinn kostur kvæmt upplýsingum frá Noregi á að panta þessa hluti gegn 50 | var sagt. að allt væri á leið- króna fyrirframgreiðslu, en af- inni, svo og að Dybwad myndi ganginn, 100 kr., skyldi greiða korna bráðlega,, en hvorugt hef gegn póstkröfu við móttöku, ur komið enn innan 10—12 daga. Bæjarráð gstur sett nánari feglur um leyfi til vérzlunar- reksturs skv. þessari grein' og getur bu’KÍið hann öllum þsim skilyrðum. er það telur nauð- syhlegt, . r;i. a. ákveðið árlegt gjald í bæjarsjóð fyrír hvert leyfi. og má innheimta það með lögtaki.;i Tillaga um afturköllun á gildandi leyfum. Bæjarráð álvktar að. aftu’’- kalla frá 1. júní nk. að telja öll bráðabirgðalevfi, er veitt hafa verið verzlunum og söluturnum til vörusölu á tímabilinu kl. 18 —23.30. Tillaga um staðsetningu sölu- turna, forgangsrétt öryrkja og nár.ari skilyrði fyrir leyfum að eðru leyti. A. Bæjarráð samþykkir að reisa megi söluturna á eftirtöld um stöðum: 1. Við Suðurgötu, nálægt Fálkagötu. 2. Við gatnamót Langholtsveg ar og Skeiðarvogar. 3. Við gatnamót Laugarásveg ar og Brunavegar. 4. Við gatnamót og Kleppsvegar. 5. Við Sogaveg, Akurgerði. 6. Við gatnamót Lögnuhlíðar og Miklubrautar. 7. Við gatnamót Langholtsveg ar og Laugarásvegar. 8. Við gatnamót Miklubraut- (Frh. á 2. síðu.) 1«1 i iiýja kjörbúð KRON. $ jLs e á ¥,ís, ICIfp Dalbrautar andspænis KAUFFEL 4G REYKJAVJKUR og nagrexinis opnaði í gær nýia kiörbt'ið rð Hiíðarvcgi 19 í Kópavogi. Húsakyniii kjörbúð- arinnar. ser\ eru í rvbvggðu steinhúsl, eru hin snlekklegustu og áhöid og tæki HJl af beztu gcrð. Auk matvai’a og; úýiendu- varnings imm vrrzl.nnin hafa á boðstólum kiöt og unnar kjöt- vörur. Við hiið kHérbúðrrinnor verða stárfræktár mjólkurbúð og fiskbúð, svo r.ð iiandhægt verður fyrir húsmæður að kaupa í matinn á einum stað. Hús það, sem kjö.búðin er í, hefur Einar Júlíusson bygging- arfulltrúi teiknað, en Skúli Norðdahl arkitekt hefur teikn- að kjörbúðina og skipulagt inn- réttingu hennar. Múrvinnu ann aðist Markús Guðmundsson, en trésmíðavinnu þeir Guðlaugur Stefánsson og Karl Einarsson. Þeir hafa og annazt alla smíði búðarinnrettingar, að bví er að trésmíði lýtur. Rafgeislahitun 34. þingi Ungmennasarchands Kjalarnesþings er nýiega lokið 5 félög með 538 félaga í sambandinu. 34, ÞING Ungmcnnasambands Kjalarnesþmgs var haldið að Klébergi á Kjalarnesi dagana 2.—3. marz s 1. Formaður sambandsins, Ármann Pétursson, sctti þingið og bauð fulltrúa og gesti vclkomna. Þingið sóttu 28 fulltrúar fró sambandsfé- lögunum. UM 1300 PANTANIR Dybwad hélt utan 3. ágúst, en Arne Anderssen hélt áfram sýn ingunni í Reykjavík. Fór hann Maður hveriur. LÖGREGLAN lýsti í gær eftir manni, Þórarni Guðmunds syni, Drekavogi 10 hér í bæ, en til hans hefur ekki spurzt síðan á fimmtudagskv’öld, að hann fór að heiman. Ætlaði hann í afmæli vinar síns og kom þangað aldrei. Gerði hann ekki ráð fyrir að vera fjar- verandi nema stutt. Þórarinn er 38 ára gamall, og hefur verið heilsuveill. MUN IIÖFÐA MÁL Síðasí fréttist af Dybwad í bréfi dagsettu 4. febrúar í ár. Segist hann þá ekki hafa feng- ið nema 120 málbönd frá Þýzka landi sem sýnishorn og hafði ýmis önnur undanbrögð í frammi. Þess skal getið, að eitt hvað hefur komið til skila af pöntunum, t. d. hefur Hús- mæðraskólinn fengið 5 af 40, sem pantað var. Hinn 20. fe- brúar segist Arne hafa skrifað Dybwad, þar sem hann krefst skila fyrir 15. marz, en hótar málshöfðun að öðrum kosti. Óskar hann eftir, að þeir, sem hafa pantað, skrifi honum hið fyrsta og láti sig vita hvað mik ið hafi verið greitt, og hvað mik ið hafi verið sent. Utánáskrift hans -er: Arne S. Anderssen, Rauðarárstíg 11, Reykjavík. Auk þess sóttu þingið þeir Ben. G. Waage, forseti ISÍ, Her mann Guðmundsson, frkvstj. ÍSÍ, Þoisteinn Einarsson íþrótta fulltrúi og Stefán Gunnarsson, frkvstj. UMFÍ. Fluttu þeir þinginu ávörp og kveðjur. Starfse.mi sambandsins var mik il og fjölbréytt á árinu. FIMM FÉLÖG í sambandinu eru nú 5 félög með samtals 538 félagsmenn. Hið árlega héraðsmót í frjáls- um íþróttum var haldið í Mos- fellssveit. við sæmilega þátttöku og urðu ungmennafélögin Drengur og Afturelding jöfn að stigum. Skákkeppni fór fram á á árinu, en það er nýmæli í starfsémi sambandsins og mik- ill áhugi er fyrir skákíþróttinni í héraðinu. Starfsíþróttirnar eiga vaxandi vinsældum að fagna á sambandssvæðinu. Á starfsíþróttamóti sambandsins, sem haldið var í ágústmánuði hjá Félagsgarði í Kjós, voru skráðir til keppni samtals 61 þátttakandi. 32 í d:áttarvéla- akstur, 18 i búfjárdóma og 11 í starfshlaup. Mót þetta var skemmtilegt og áhorfendur margir. h.f. sá um raflögn og hitalögn, en húsið er hitað upp með raf- geislakerfi. Málningarvinnu unnu málaraméistaramir Bjöm Olsen og Ástþór Jónsson, en skreytingu búðarinnar annaðist Kjartan Guðjónsson listmálari.. Ólafur Jónsson bæjarfulltrúí. hafði aðalumsjón með bvgging- unni og öðrum framkvæmdum verksins. Verzlunarstjóri hinnar nýju kjörbúðar verður Halldór Jóns- son, en hann hefur kynnt sér fyrirkomulag og rekstúr kjör- búða erlendis og einnig unnið að því að koma upp slíkri verzl- un í Keflavík. KRON OPNAÐIFYRSTU KJÖRBÚÐINA HÉRLENDIS í sambandi við opnun þess- arar kjörbúðar má á það minna, að fyrir 15 árum gerði KRON fyrstu tilraun, sem gerð hefur veiið hér á landi með rekstur sjálfsafgreiðslubúðar, þótt sú nýbreytni virtist þá ekki tímá- bær. Nú er viéhorfiö aftúf, & móti breytt og almenhíh'gíii: virðist kunna þessuÍTi nýju verzlunarháttum hið bezta. Eldur kom upp í mm a fösludag. ÞRJÁR HGPFERDIR Sarnbandið efndi til þriggja hópferða á sL sumri: Kynnisför var faiin til Norðurlanda, keppnisfor íþróttamanna til Ak ureyrar og skemmtiferð ; til Vestmannaeyja. Ferðir þessar tókust vel og voru þátttakend um til gagns og ánæg.ju. Marg ar ályktanir voru gerðar á þing- inu, þar á meðal um kennslu í þj óðdönsum og íþróttum vegna iandsmóts UMFÍ á Þingvöllum nk. sumar, um verndun sögu- staða, um kynningu héraðsins. komast að eldinum og með póstkortaútgáfu, söfiiun, ekki slökkt fyrr en á fcstu- ! íbúðar- Köm vett- a I UM hádegisleytið dag kom upp eldur skála á Skólavörðuholti slökkviliðið skjótlega vang og hófst handa unu slökkvistarf. Erfitt var þó að varð eftir þjóðháttalýsinga, starfsíþróttir klukkutíma. o. m. fl. Þá hefur veríð hafizt hanaa um að kkrá sögú Lsatn- bándsins og sambandsfélag: anna Skemmdjr uróu mlklr; a£ völdum- elds og v.atns. Má skál- inn teljust ónýtur, en í hon- I stjó.n sambandsíns um bjó Ásta Árnadóttir meí (Frh. á 2. síðú.) þrem börnum sínum. ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.