Alþýðublaðið - 13.03.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.03.1957, Blaðsíða 8
8 AlþýgubtaSlð .Miavikudagur 13. marz 1957 þýzkar pípur VerS kr. 20,00, kr. 24^00, kr. 30,00, kr. 30,00, kr. 43.00 Verð kr. 15,0Q> kr. 43,50, kr. 47,00, kr. 51,00, kr. 57,00 Oltugeymar fyrir húsaupphitun, fyrirliggjancli. STÁLSMtÐJAN H.F. Símar 6570 — 6571. Sjómannadagskabareítinn Tvær sýningar í kvöld kl. 7 og 11,15. — AðgöngumiSasaía og miðapantanir frá kl. 1—11 s. d., súni 1384. Sjómannadagskabarettinn. Af ríka (Frh. af 4. síðu.) Frakkar að athuga hvaða meg inreglu skuli fylgt í stefnu þeirra í málum Afríku. Til þessa hafa Frakkar fylgt kenni setningu aðlögunarinnar, þ. e. a. s. Franska lýðveldið er alls staðar, þar sem franskt flagg blaktir, og fulltrúar þess er vel úthugsuð stjórn á hverj- um stað. Smám saman munu öll landssvæði utan Frakk- lands fá sjálfstjóm í eigin málurn og loks ná því stigi, að hinir innfæddu taki við þeirri stjórn. Og Frakkar hafa setí upp skóla í stjórnfræðum í því augnamiði. Innan sviga skal þess getið að Frakkland sem slíkt hefur enga kynþáttamismun og má sanna það með eftirfarandi: for- seti öldungadeildar franska þingsins, sá sem næstur gengur forseta lýðveldisins að tign, er negri, negri er varaforseti full- trúadeildarinnar, bað á negri Sæti í ríkisstjórninni, 40 negrar sitja á þingi með nákvæmlega sömu réttindum og aðrir þing- menn og í skólum a öllum. landssvæðum Frakka ganga hvít börn og svört í sörnu skóla o. s. frv. fw&nnlngarfer- démsr en ekki kynþættafer- démar Frakkar hafa hins vegar vissa menningarlega fordóma. Að ná því stigi að stjórna sér sjálfur er í augum Frakkans hið sarna og að verða F'rakki. Þetta gæti verið mögulegt í sjálfu sér, ef Frakkar hefðu brennandi löngun til þess að véra stórt heimsríki. Franska þjóðin er þó alltof lífsglöð til þess og lapgt frá því að vilja færa þær fórnir, er þarf til þess að færa 22 milljónir manna úr frumskóginum inn í tuttug- ustu öldina. ■r . Mikilvægasta atriði í þessu sambandi er það, að lífskjörin hafa batnað í Afríku og fleiri og fleiri af hinu'm menntuðu Afríkumönnum gera sér Ijóst — minnsta illvilja — að Frakkar misnu aldrei hrinda í framkvæmd goðsögninni um hið sameinaða og ódeilanlega franska lýðveldi. Þegar þessir Afríkumenn snúa heim til sín, til sianar eigin menningar beina þeir ölium krafti sínum að því að finna sambandið milíi frumskógarins og tuttug- ustu aklarinnar, en á AFR- ÍSKUM GRUNDVELLI. Frakklancl breytir u:-n skipylag I>að sem Afríkumennirnir vilja er því ekki samlögun heldur samband. Þetta þýðir í rauninni. aö þeir vita að þeir þurfa tírna til aö koma íbúun- um á það stig, er sjálfstjórn verður möguleg, þeir vita, að þá vantar peninga, þá vantar skóla, flutningatæki, spítala og að ekkert af þessu getur orðið án utan að komandi hjálpar. Þeir vilja fá þessa hjálp frá Frökkum. M. a. vegna þess að þeir þekkja Frakka og vegna þess að Frakkar þekkja ekki kyruþáttamismun. Er þeir nú gera hríð að frönsku stjórnarskiánni, þá er það til þess að fá Frakka til að horfast í augu við hinn harða sannleika. Það má segja margt illt um Frakkland, en einu má ekki gleyma: það er ekki til það land 1 heiminum, þar sem ný- lendubúar geta ráðizt á stjórn- arskrá landsins með sömu rétt- indum og landsbúar sjálfir. Bar- áítan milii Frakklands og ný- lendanna fer fram í Frakklandi sjálfu. Fyrsta skrefið til sjálfsstjórn- ar hefur verið stigið. Það cv ekki stórt a-g mun ná skamnit, ef Frakkar faka ekki til endur- skoðunar allar sínar hugmyndir ua heiminn. Frakkar hafa feng- ið fyrstu friðsamlegu aðvörun- ina. Á næstu krossgötum getur oroið aigjörí hrun, eins og varð í Indó-Kína og Algier. En ef Frakkar ákveða að koma til móts við Afríkumenn, gctur það einnig orðið Upphafið aS raunverulegri, vinsamlegri samvinnu hvítra manna og svartra. mar iir soi Chevrolet ‘50 Qldsrno ‘48 Tatra '47 Warehester ‘47, Forc, vörubill ‘42 Chevrolet, vörubíll með 5. manna húsi ‘42 Chevrolet vörubíll ‘42. ief kaupen.dur 8Í 4r-a. 5 og 6, manna fólks bílum Hafnarfirði. fjppiýsingar í síma, 9S89 :1. 12—1 og eftir kl. 7. ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUELAÖIÐ! Hringnótavinda Lestarvinda Framleiðurn 3. og 4. tonna vökvaknúnar hringnótavindur. Einnig 1200 kg. línuvindur. Sams konar vökvaknúnar vindur getum vér einnig afgreitt vegna skipa- byggingar erlendis. Útvegmum gegn leyfum vökvaknúnar lestarvindur, lyftiþol'2., 3,, 4. og 5 tonna. Þessar, lesarvindur hafa rutt sér braut á nýjustu kaupskipafioturn Norðurlanda. REKJAVIK Línuvinda

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.