Alþýðublaðið - 13.03.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 13. marz 1957
Alþý8ubla8i8
pípuorge
PATREKSFIRÐI í marz.
NÝTT píporgel hefur verið
sett upp í Patreksfjarðarkirkju.
Er það frá Walcker orgelverk-
smiðjunni, Ludwigsburg, V.-
Þýzkalandi, af svokallaðri ,,po-
sitive“ gerð. Orgel þetta er með
2 hljómborðum og fótspili, hef-
ur 9 ,,registur“ og þrennar skipt
ingar milli hljómborða.
Sérfræðingur frá veiksmiðj-
unni setti það upp. Orgelið er
mjög vandað að allri gerð og j
mjög hljómfagurt.
Orgelið og allur kostnaður
við uppsetningu þess var greidd
ur úr orgelsjóði, sem myndaður
íiefur verið með minningargjöf-
um og frjálsum samskotum
safnaðarins.
Organisti kirkjunnar, hr.
Er garðurinn hinn snyrtilegasti.
Kvenfélagið Sif hefur átt
mikinn þátt í ýmsu, er kirkjuna
varðar, og hefur ávallt verið
reiðubúið til hvers þess, er bet-
ur mátti fara.
A. p.
náffúrufræðifélags
AÐALFUNDUR var haldinn
í Hinu íslenzka náttúrufræði-
félagi hinn 23. f.m. Var þá kos-
in stjórn, en hana skipa: Sturla
Friðriksson, erfðafræðingur,
Steingrímur Sigfússon stóð að formaður, Dr. Sigurður Þórar-
Útvegun orgelsins, og naut góðr jnsson, jarðfræðingur, varafor-
ar fyrirgreiðslu Páls Kr. Páls- I maður, Gunnar Árnason, bú-
sonar organista í Hafnarfirði. I fræðingur, gjaldkeri og Guðm.
Var þetta mikið starf og unnið Kjartansson, jarðfræðingur, rit-
af mikilli ósérplægni og dugn- ' ari. Meðstjórnandi var kosinn
aði og kann söfnuðurinn þeim Unnsteinn Davíðsson, grasa-
beztu þakkir. Auk þeirra fræðingi^r og Gísli Gestsson,
gjafa, sem söfnuðurinn lagði safnvörður. Endurskoðendur
fram, hafa fyrirtæki og opin-
berir aðilar veitt mikinn stuðn-
ing og fyrirgreiðslu við orgel-
kaupin.
Orgelið var víg't sunnudaginn
3. marz sl. að viðstöddu miklu
fjölmenni. Þrír prestar voru
voru kosnir þeir Ársæll Árna-
son og Kristján A. Kristjánss.
Félagið Gefur út tímaritið
Náttúrufræðinginn, og er rit-
stjóri þess Dr. Sigurður Péturs-
son, gerlafræðingur.
Síðasta mánudag hvers vetr-
við athöfnina. Prófasturinn, sr.! armánaðar gengst félagið fyrir
Jón Kr. ísfeld á Bíldudal, lýsti fræðslufundum í fyrstu
vígslu orgelsins og prédikaði,
en fyrir altari þjónuðu þeir sr.
Grímur Grímsson, Sauðlauks-
dal, og sóknarpresturinn sr.
Tómas Guðmundsson, sem
einnig rakti sögu orgelkaup-
anna og flutti þakkarorð til
Safnaðarins.
Organisti kirkjunnar lék á
bið nýja orgel og Kirkjukór Pat
a-eksfjarðar söng.
Patreksf j ar ðarkirkj a var
byggð á árunum 1905—6 og
vígð 19. maí 1907, og á því 50
ára afmæli á vori komanda.
Kirkjan er steinsteypt, en
veggir voru óeinangraðir og
upphitun ekki góð og var kirkj-.
an fyrir því köld og mikill raki j
í henni og hindraoi það að '
kennslustofu háskólans, þar
sem fluttur er alls konar fróð-
leikur um náttúrufræðileg efni.
I Allir unnendur' náttúrufræða
* geta gerzt meðlimir í félaginu.
j Ársgjald félagsins er kr. 50,00
og er áskriftarverð Náttúru-
fræðingsins innifalið í því
gjaldi.
hinum ýmsu stöðum í nágrenni
bæjarins og gera allt, sem þeim' ýturnar kæmu og losuðu bílana.
SAMKVÆMT ákvörðunum
, , , Skíðaráðs Reykjavíkur verður
nokkru kirkjustarfsemi að vetr- tilhögun landsgöngunnar fyrir
lnum‘ _ 1 Reykjavík þannig, að hverri
Snemma árs 1956 var ákveðið skíðadeild innan íþróttafélag-
, að láta fram fara gagngerða við anna hefur verið falið að sjá
,gerð á kirkjunni. ! um hana við skíðaskála sína á
Var verkið hafið í lok júní-
mánaðar. Var kirkjan öll ein-
angruð að innan méð Wi" kork
plötum og síðan múihúðuð og
máluð. Á gólfið var lagður kork
ur og nýtt hitakerfi sett í kirkj-
una. Söngpallur var stækkaður
vegna hins nýja orgels og í
turni kirkjunnar, bak við söng-
pallinn, var- fullgert herbergi til
afnota fyrir söngfólkið og til
geymslu á fermingarkyrtlum
og öðrum munum kirkjunnar.
Nýtt skrúðhús var afþiljað
inn við kórdyr, og allt lagfært
og standsett, sem þurfa þótti.
Alla trésmíði og korklagn-
ingu önnuðust þeir Ólafur J.
Helgason og Kristján J. Guð-
brandsson húsaSmíðameistarar.
Múrverk annaðist Ólafur Árna-
son múrarameistari. Raflögn Skíðagangan mun standa yfir
Hafsteinn Davíðsson rafvirkja- til 1. maí næstkomandi á þeim
meistari. Málningu Steingrímur dögum og tímum, sem að ofan
Sigfússon málarameistari. . I getúr, eftir því sem veður og
Eru þessir menn mikillar færl ieyfa. Enn fremur er verið
þakkar verði; fyrir dugnað ag ákveða einn eða fleiri staði
sinn- I fyrir gönguna innanbæjar og
Sumarið 1955 var fullgerð mun verða auglýst um þá til-
girðing í kringum nýja kirkju- högun von bráðar og er það
garðinn. Er girðingin stein- gert í samvinnu við íþrótta-
steypt, múrhúðuð og lituð hvít.bandalag Reykjavíkur.
(Frh. af 5. síðu.)
Húsadal. Þar var færðin mjög
þung og erfitt að ganga. Sælu-
húsið er í Langadal, sem er
sunnar í Mörkinni, og til þess
að komast þangað þurfti að
ganga eftir nokkuð bröttum
brekkum upp úr Húsadal.
KOMIÐ í SÆLUHÚSIÐ
Um klukkan 7 komu hinir
fyrstu í sæluhúsið. Nú var orð- f
ið skuggsýnt og hafði þykknað í
lofti og farið að snjóa. Þegar bú-
ið var að hlýja upp og fá sér
hressingu, var gengið til náða.
Morguninn eftir var því miður
snjókoma, svo að útsýni var lít-
ið sem ekkert. Þó sást suður
í Tröllakirkju, sérkennilega
klettamyndun, en þangað var
ófært vegna Krossár, sem var
íslaus.
Skagfjörðsskáli, sem er kall-
aður eftir Kristjáni Skagfjörð,
er stærst af sæluhúsum félags-
ins. En eins og kunnugt er var
Kristján einn af stofnendum
félagsins og bar alla tíð gengi
þess fyrir brjósti og sýndi óbil-
andi áhuga á að kenna íslend-
ingum að ferðast um og kynn-
ast landi sínu. Þórsmörk var
alltaf mikill uppáhaldsstaður
Kristjáns og var því vel til fall-
ið að kalla sæluhúsið þar eftir
honum.
HALDIÐ HEIM
Upp úr klukkan 10 á sunnu-
dagsmorgni var haldið af stað
heim. Ferðin gekk vel út aur-
ana og var veðrið mjög gott og
glaðasólskin fram undir klukk-
an 3. Á heimleiðinni var komið
við í Mei kurgili, en það er norð
an í undirhlíðum Eyjafjallajök-
uls rétt áður en komið er að
Stóru Mörk. Gilið er mjög hátt
og í því fallegar ísmyndanir.
KÖLD NÓTT Á HELLISHEIÐI
Upp úr klukkan 7 síðdegis
var komið út undir Kamba. Við
höfðum haft spurnir af þvi að
Hellisheiði væri að verða ófær,
en neðan við Kamba mættum
við mjólkurbíl. Bílstjórinn taldi
bílunum fært yfir, ef þeir legðu
strax í heiðina. Þegar kom út
fyrir mið.ia heiði, tók færðin að
þyngjast, enda var nú kominn
mikill skafbylur. Svo fór að
lokum að ekki varð komizt
lengra, enda margir smábílar
fastir framundan. Veðrið fór
versnandi og gerði ofsarok með
miklum skafrenningi. Það var
því ekki annað að gera en vera
kyrr í bílunum og bíða þess að
jémannafélag Reykjavíkur.
verður haldinn með FARMÖNNUM í Álþýðuhús-
inu við Hverfisgötu (niðri) kl. 13,30 (1,30 e. h.)
á morgun.
Fundarefni:
Miðlunartillaga frá sáttasemjara í far-
mannadeilunni.
Atkvæðagreiðsla um miðlunartillöguna hefst strax
að fundinum loknum og stendur til kl. 22.00 (10
e. h.). — Fundurinn er aðeins fyrir farmenn.
Fjölmennið á fundinn.
Samninganefnd.
Ingólfscafé Ingólfscafé
Dansleikur
í kvöld klukkan 9.
Haukur Morthens
syngur með hljómsveitinni.
AÐGÖNGUMIÐAR SELÐIR FRÁ KL. 8.
SÍMI 2826. SÍMI 2826.
%
S
5
s
s
s
s
s
s
s
s
\
s
s
s
s
s
IBR
KSI
KRR
Landsmót í knaltspyrnu 1957.
II. flokkur hefst um 15. júlí 1957.
III. flokkur hefst um 10. júlí 1957.
IV. flokkur hefst um 10. júlí 1957.
Tilkynning um þátttöku sendist Knattspyrnuráði
Reykjavíkur, Hólatorgi 2, fyrir 15. marz, ásamt
kr. 25,00 þátttökugjaldi fyrir hvert lið.
Knattspyrnuráð Reykjavíkur.
er unnt til þess að gera lands
gönguna sem almennasta og
verða starfsmenn til leiðbein-
ingar á hverjum stað. Gengið
verður á hverjum laugartlegi
kl. 4—6 e. Ii. og hvern sunnu-
dag kl. 2—4 e. h. Fer hér á eft-
ir áætlun um þetta í samræmi
við ákvarðanir SKRR:
Skíðafélag Reykjavíkur: við
Skíðaskálann í Hveradölum.
íþróttafélag kvenna: við Skála-
fell (í Mosfellssveit). Skíðadeild
! Ármanns: í Jósefsdal. Skíða-
deild ÍR: við Kolviðarhól. Skíða
deild Vals: s. st. Skíðadeild
Víkings: s. st. Skíðadeild skáta:
við Skátaskála í Lækjarbotn-
um.
Mörgum' hefur orðið kalt og fá
ir sofið mikið. í mestu vindhvið
unum hristust bílarnir og nötr-
uðu. Allt í kring voru smábílar
fastir í snjónum, sennilega alls
um 20. Unnið var alla nóttina
við að koma fólkinu í stóru bíl-
ana, sem voru 3, þar af Víkur-
bíllinn, og voru þeir síðan
dregnir beint af augum og mátti
þakka fyrir að öll hjól voru á
rétíum stað þegar í Skíðaskál-
ann kom. Það var ekki fyrr en
undir klukkan 8 um morguninn
á mánudeginum, að okkar bílar
komust 1 Skíðaskálann í Hvera
dölum. Ýtan dró þá báða í einu
og voru þar hörð átök, enda
þungir í drætti.
Um klukkan eitt á mánudag-
inn lagði svo bilalest af stað úr
Skíðaskálanum og 2 ýtur á und
an til þess að ryðja leiðina, og
um kl. hálfsex var komið í bæ
inn.
Þó að ferðalagið væri nokkuð
erfitt og kalt á heiðinni um nótt
ina, var mjög skemmtilegt og
hressandi að fara þessa vetrar-
ferð.