Alþýðublaðið - 23.03.1957, Side 6

Alþýðublaðið - 23.03.1957, Side 6
ftiþýg »blaH1g )i-.augai'dagur 23. marz 1957 GAMLA B*Ö SlKf 147*. Glæpir borga sig ekki (The Good Die Young) Ensk sakamálakvikmynd. La'wrence Harvey Gloria Grahame Richard. Basehart Joan Gollins Sýnd' kl. 5, 7 og-9. Bönnuð irman 16 ára. SÍJnl 1384. EMraunin CTarget iZero) Hörkuspennandi og viðburða rík ný amerísk stríðsmynd. Aðalhlutverk: Richard Conte PeggLe Castle Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ Berfætta greifafrúin (The Barefoot Contessa) Frábær ný amerísk-ítölsk stórniynd £ litum. Hnmphrey Rogart Ava Gardner Sýnd kl. .7 og 9. Með hjartað í bnxunum (That certain feeling) Bráðskernmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Bób Hope George Sanders Peari Bailey Eva Marie Saints Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Þau mættust í Suður- götu. (,,Pickup on South Street“) Gpysi spennandi og viðburða rík amerísk mynd, um fal- lega stúlku og pörupilt. Jean Peters Richard. Widmark f Bönnúð' fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9., Dýrkeyptur sigur (TheSquare Jungle) Afar spennandi og vel leikin ný amerísk kv.ikmynd, um hina mjög svo umdeildu í- þrótt hnefaleika. Tony Curtis Pat Crowlej Ernest Gorgnine Sýnd kl. 5, 7 t>g 9. Sími 82075. FRAKKINN DES PR!S9fí8KNtDE ITfiUtHSKc Fíl* ! i Synnöve Christensén: Ný ítölsk stórmynd, sém fékk hæstu kvikmyndaverð- Iaunin ,í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáld- sögu Gogols. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Sala héfst kl. 2. STI&RNUBlð Regn (Miss Sadie Thompson) Afar skemmtileg og spenn- andi ný amerísk litmynd byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir W. Somerset Maug- ham, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. í mynd- inni eru sungin og leikin þessi lög: A Marine, a Mar- ine, a Marine, sungið af Ritu Hayworth og sjóliðunum ■— Hear no Evil, See no Evil — The Heat is on og The Blue Pacific Blues, öll sungin af Ritu Hayworth. Rita Hayworth José Ferrer Aldo Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEíKHtíSíD l > • lebús Ágústmánans ; SSýning í kvöld klukkan 20.ö S 44. sýning. ) SFáar sýningar eftir. ) S ^ S Brosið dularfulla S S s ^ Sýning sunnudag klukkan 20. ý >Don CamiIIo og PeppoKCý S Sýning miðvikudag kl. 20. I1 S S Aðgöngumiðasslan opin frá S S kl. 13.5 5 til 20. S. STekið á móti pöntunum. S SSími: <5-2345, tvær línur. S S s • Pantanir sækist daginn íyrir ^ • sýningardag, annars seldar \ ■ öðrum. t 1 > Flagð undir fÖgru skinni (Wieked Woman) Afar spennandi ný amerísk mynd, er fjallar um fláræði kvenna. Richard Egan Beverlý Michaels Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. REYKJA'/(KFJR Sími 3181. Tannhvöss tengdaEnamnna Eftix* Phillip King og Faíklanrt Cary. SSýning sunnudagskvöld kl. 8. S S 25. sýning. S S S S Aðgöngumiðasala kl.' 4;—7 i\ \ dag og eftir kl. 2 á morgun. ^ SarraýSarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slýsa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþörunnar Halldórsdótí- ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd. í síma 4897. Heitið á Slysavarnafé- lagið. — Það bregst ekki. — jr S ömmmst allskonar vstn*- s ’ S H og hitalagnir. S \ Hitalagnir sJ. ^&knrgerlH 41. C*mp. Kao.v ES-i.S ÖfbreiiS AlþýMMHI í miðlumn, Vitastíg SA. Sími 6205. Sparið auglýsingar hlaup. Leitið til okkar, efý þér hafið húsnæði til \ leigu eða ef .ýður vantar s húsnæði. S i kaupniaður. ef þeir ættu að sitia méð barn á brjósti éða. knippl- inga í höndum. Og enn hærra ■ hló hún þegar hún sá Hjört Bugge fyrir hugskotssiónum sínuni, önnum kafinn við þess- háttar störf. Það sló bliki á augu frænku hennar. Getur nokkuð orðið svo gróft og óhrjálegt. áð það geti ekki gerst í hiónabandinu, huf/saði Anna Pernilla, Víst er það •satt, að þá vaxi allt hið bszta í fari og frarnkomu einnar konu ef hún elskar þann karlmarm, sem hún er samvistum við, — en jafn övéfenganlegt- er líka .það, að þá margfaldast allt það sem illt er til í fari einnar konu, þegár troðið er á henni og sparkað í hana. eða hún verður að láta ást sína af hendi’fyrir íæði og húsakjóli. Önnu 'Pernillú kom flest mjög á óvart þessa stund. Hún. deplaði augunum og starði á hið hættulega bros þessarar hættu legu kpnu, sem lét sér hættuleg orð urn munn fará með eld’ í augum og rauðar þvalar varir. •—“En. þú ólst Studt liðsfóringia sonv rnæiti ’Anna Permlía með spurnárhreim. dálítið hikandi. — Studt þiáðizt af frönsku sýkinni og drengurinn varð fá bjáni... Eg hef komlð honum upþ í sveit, til áettingia Bergs, upþi á Haðarlandi. Berg er ky.njaður þaðan. Anna Pernilla varð blóðrauð í vönguni. Að vísu háfði hún heyrt márgt hvískrað og pískrao. um þess háttar. en að koma gæti setið hin rólegasta oa rætt það öldungis eins og urn fin’g- urmein eða. höfuðverk væri að ræða, það var meir en hún gát skilíð. Birgi-tta frænká veitti því athygli og fór.að hlæja, —1 Þú skilur að það er ekki nema gott að ég skuli ekki hafa soninn til að korna fram hefndum. v.ið,. sagði hún. — Ekki trúi ég að þú leitir hefnda, fraánka, Þú, sem ert svo Ijúf og góð. Gerirðu það? — Víst geri ég það. svaraði hún og það sló köldum glampa í augu.henni, Neitaðu að.hiúkra þsim ef þeir fá mislinga, ’og .sjáðu hvernig fer um sjálfstraust þeirra, taktu frá þeim sjálfs- :blekkinguna cg sjáðu hvað verður um stolt þeirra. Farðu að eins og þþeir, ---- yfirgefðu þá þegar þú hefur feiigið leið á þeim, og þeir trúa bví ekki fvrr en þi svarar þeim rneð geispa er þeir lýsa yfir því að- þeir elski þig. Guð minn góður, — -ég get setið til borðs með karímanni og rekkiað með karlmanni, en ég' get ekki talað um karlmenn, því áð mér leiðast þeir: Ef ég hefði • aðstöðu til þess skvldi éa taka öll þeir.ra próf í gúð- fræði og lögfræði, aðeins til þess að geta gert gys að öllúm þeirra fræðum oa -þekkingu. Nei, nú skulum við fá okkur meira kaffi barnið mitt. : Birgitta frænka reis úr sæti og kveikti á fleiri kerturn, Vagnhjólaskrölt heyrðist úti fvrir. —- Hver var það eiginlega, sem fylgdi ykkur hingað? 'Nú var máírómur hennar. allur annar. Nú .var. hún aftur frú Berg. rFrúin, sem krafðist ,þess af .eiginmanninum, 'að 'hann keyþti sér kammerráðstitil. Og hló svö að honum þega hann gerðist svo einfaluur að verða við þeirra kröfu. — Það var maður, sem hét Feldt eða eitthvað bess háttar, Hann talaði norsk-sænsku, og bjó. hjá Thoms nokkrum véit- ' ingamanni,- sagði Anna 'Pernilia. —- Hamingjan sanna. — var það Langerfeldt,' spurði’Birg- itta og brosti glettnislega. Var hann með ljósgrá augu og dja'rft a'ugnatiliit? • Anna Perniila fann roSann breiðast niður háls sér. Hún . svaraði lágt. —- Gott ef ekki var. en hann talaði eins og menntaður maður. - Birgitta frænka hló dátt og innilega. -— Jú. hann er sannur æfintýramaður. Levetzau stiptamt- maður segir aö hann sé sænskur njósnari. En hann setur veizlu- boð í. beztu fiölskyldum. Móðir hans var af góðum. nörskum ættum, og faðir hans á-tti búgarð í Svíþjóð, og var hækkaður í aðalsstétt. ' • Þeir Berg og Lindeman komu nú inn í salinn og ræddu hátt og margt um kornið, sem þeim hafði tekizt að smygla í land úr jaktinni. Berg kauprnaður sneri saman • höndum. — Skipshöfnin þín fær bæði að eta og drekka1 framma í eldhúsinu hjá vinnufólki okkar, sagði Berg við Önnu Pernillu. Vinnukonurnar tóku nú aðeins vel á móti þeim, það er til- breytingin, skilurðu. Og hann smellti. kossi- á vanga henni. — Ég. sígli rólegur i skapi heim á morgun, s'agði Lindeman við haca. Ég sé að þu ert hér í góðum hönélum. Berg 'óg. Lindemáá hlóu dátt, enda báðir, -orðnir nokkuð drukknir .og Birgitta sagði dálítið kuldalega og með hæðnis- hreim. — Gerið svo vel, herrar mínir. Fypst látlausan kvöldmat og-síðan orlítið, — en ekki nema örh'tið að drekka. Önnu Perníllu leið undurvel þegar hún háttaði í gesta- herberginu rneð blárósótta veggfóðrinu. Sem betur fór hafði henni tekizt að korna föður- sínum í rekk’ú áður .en hann var iMifiiiKitrittiiiiiiRtBiifiifitiimvBiiiKMiiiBiRiuirimrcviiRfareavBVBiiiiiiiiitBt "TTT" 'TT7 1 ú * « K i ]

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.