Alþýðublaðið - 28.03.1957, Síða 3

Alþýðublaðið - 28.03.1957, Síða 3
Fiinmtudagur 28. marz 1957 Aifrýgtiklaglð 3 3YGGIXG nýrrar sóknar- kirkju fyrir Nessókn í Reykja- vík, sem var stofn'uð 21. októ- ber árið 1940, var hafin vörið 1952 og er nú svo langt komin, að á'foimað er, að hin. nýja kirkja, Noskinkja, verði vígð á pálmasunnudag; 14. apríl næst- komandi. NessÖfnuðut, sem' hefúr starfað.. kirkjulaus um 16 ára bil, en þó halciió uppi þrótt- .miklu safnaðarstarfí undir for ustu hins vinsæla og ötula sóknarprests, séra Jóns Thor- arensen, mun þá fagna þeim mikla árangri, sem náðst hefur með ágætu samstarfi safnaðar- íns og bæjarfélagsíns. Með hinni nýju og glæsilegu kirkju gefst tækifæri til. að efla safn- aðarstarfið til heilia og biess- jnar fyrir alla, sem hlut eiga að máli. Öllum þeim, sem styrkt haí'a söfnuðihn til þess að koma kirkjunni up.p, bæði þeim. seim unnið hafa- áð fjársöfnun og iagt henní til fé'og gjafir, fær- iim við kaerar þakkir. Þó að hin nýja kirkja verði vígö og tekin í. notkun nu á næstiinni. er ar með því að efna til happ- dr.ættis til ágóða fyrir hana, og .hennar hvergi nærri lokið. Margt er enn ógert. Nokkur hluti bvggingarinnar er enn ó- fúllgerður, og enn vantar flesta ’nauðsynlegi kirkjugripi. . Til þess áð ij úka kirkj ubygg- ingunni með ' nauðsynlegum búnaði skortir söfnuðin'n mikið fé; Þess vegna hefur sóknar- nefndin ákveðið að reyna nú, :trn þaö leyti sem. kirkj.an verð- ur vigð og tekin í notkun, að afla nokkurs fjár til kirkjunn- hefur nefndin fengið leyfi stjórnarráðsins til þess. Bæjarbúum verður nú næstu daga. gefinn kostur á að kaupa miða í happdrætti kirkjunnar; og er. það von okkar, að þeir, sem bjóða þá. til sölu; fái góðar móttökur. Vinningarnir verða 18 talsins, yfirleitt tnjög góðir vinningar og margir þeirra j mjög, verðmætir. Þeirra á með- j al eru ágæt listaverk, t. d. glæsi legt málverk frá Þingvöllum: . eftir stórmeistarann Kjarval,; úrvals bækur, ferðalag tíl út- i landa og heimilistæki. Vinning : arnír eru valdir með tilliti til j : þess, að kaupendur miðánna fái tækii'æri ti.l þess_ að eign.ast j góðá "gripi til gagns og: heimíl- j ísprýði, fróðleiks og skemmtun- j ar jaínframt því, að þeir styðja. j gott rnálefni. Verð miðanna verður aðeins ;10 krónur, og dráttur fér fram 2. maí næ.stkornandi. • Sóknarnefndin væntír þess, að happdrætti þetta fái; góþár móttökur bæjarbúa almennt og að se-m allra fiestir kaupi mi.ð- ana, þegar þeir verðá boðnir til sölu. Verðmæti vmmnganna . er talið um kr. 34 OOOjöOi en jþeir ertu 1. Málverk frá Þmgyöllum. eftir Jóhannes S. • Kjarval. 2. Vídalínspostilla. 3. Málverk eftir Þorvald Skúlason. 4. Ritverk Halldórs K. Lax- ness.10 bindi. 5. Þvottavéi. 6. Ritverk Gunriars Gunn- arssonar, 15 bindi. 7. Málverk eftir Gunnlaug Scheving, vatnsl. 8. Far með Gullfossi til Kaup mannahafnar og heim aft- ur. , 9. Jónas Hallgrímsson, 2 bd. 10. Málverk eftir Eggert Guð- mundsson. 11. ffeimskringla Snorra Sturlusonar. 12. Eftirprentun af málverki eftir G. Seheving. 13. íslands þúsund ár, 3 bindi. 14. Málverk eftir -Katharina Wallner, yatnsl. 1.5.. Landnámabók íslands. 16; Standlampi. 17. Jón Hreggviðsson eftir H. . K. Laxness, 3 bindi. 18. Brennu-Njáls saga. H ANNES Á HOR.NI-NU VETTVAmm ÐAGSmS Heimsendir — Áhrifin — Fóikið og yiðbrögð þess Vigfás vert og umsögn hans um kafíið í Brazi- iíu — Hvers vegna fáum við aðeins 3. fl. kaffi? HEIMSENDIR. Þessi lang- hráði við'burðúr margra sértrú- arflokka átti að verða um helg- xna. En ég get sagt þau tíðindi fyrstur ailra blaðamanna, að ekkert varð úr. Spámaður . Mórgunblaðsins vestur í Amer- xku kom þessum fregnum á framfíeri við biaðameim vestra ' og Mgbl., sem segist ailtáf vera fyrst með fréttirhar, sagði frá því hér. ÞA« ER DÁLÍTlö broslegt að vera. að' ásaka Morgunblaðið . fýrir að haí’a ekki reynzt sann- ort í þejta skipth en sem sagt, það. gera menn nú„ gerá jafhvel gys að blaðinu fvrir það,. og Morguribláðið skammast sín. Fá ir munu þeir þó vera, ekki einu sinni sértrúarflokkarnir, sem hefðu óskað þess að frétt Mogg- ans hefði reynzt sönn að þesus sínni. ÞAÐ iEOM. ýmislegt broslegt í ljós í sarnbandi við þetta, al- veg eins og hérna urn árið þeg- ar halástj.arnan átti að rekást á jörðina. Ekki hef ég þó beyrt . að neinn milljóheri hafi fárið að ausa út fé sínu. Ofstælcis- menn gengu milli húsa og buðu ■ biblíuna og nýja- testamentið til kaups, og aðrir buðust fil að biðjp fyrir fólki, krakkar komu lafhræddir heiin úr skólunum og tólf ára strákar, sem fóru í skíðaútilegu,, komu strax heim, vildu fyrst í stað-ekki segja af riverju þvp stutt hefði orðið í útilégunni, en stundu því svo upp, að þeir hefðú orðið hrædd ir; og- heldur viijað vera heima hjá pabba og mömmu ef til tíð- inda. drasgi.. SVONA ER VALD blaðanna. Þetta minnir á atburðinn í Bandaríkjunum þegar Orson •Weiles flutti’ leikrit sitt. um inn- rásina frá Marz. Þá varð allt vitlaust í Bandaríkjunum, milíj ónir manna iiéldu því- Tneira að segja statt og stöðugt fram áð þeir hefðu séð kykvendin frá Marz. VIGFÚS VERT er á ferðalagi um Suður-Ámeríku og segir frá ýmsu, sem á dagana drífur, í Tímanum. Eru þessir pistlar þó miklu fátækiegri en ferðapistl- ar hans óður, hvað svo sem veidur. Ég hjó et.tir einu. ..sem hann. sagði. Hann var í Brasil- íu, iandi kaffisins. Harin segÍK frá» því,. að við flytjum aðeins inn þriðja flokks kafl'i. Fj r.sta flokks kaí’fi sé margfalt betra og það sé hreinasta unun að drekka það. VIÐ VISSliM það áður, að kaffið,. sem við flytjum inn, er. tíijög slæmt. miðað.yið fyrsta, og j jafnvel annars flokks brasilí- j anskt kaffi. Hvers végna flytj- j um við ekkr inn fýr.sta íiokks kaffi? Er þarna um sök innflýlj ; endanna að ræða? Við drekkum mikiði kaííi. Við viijum fá íyrsta flokks kaí'fi að minnsta kosti með; Ég legg til að Vigfús j gerist kaffiinnflytjandi og sjái ; svo um, að við fáum gott kaffi ; framvegis í skálanum við Hreða j va.tn. Vigfús héfur alitaf vérið j glúrinn. Harm 'gétúr hruhdif j þessu í frámkvæmd. > H'annes á fiorniitu. ; (Erh. gf 1. si.Su.)- við framieiðendur í Banda- ríkjunum um flugyélakaupin en félagið yrði að hafa trýggt sér. ríkisáfiyrgð *fýrir 1. apríl og;ætti þá kost á að gera full- kominn kaupsamning. Er kaupverð liinna tveggja véla 75.6 miiljon kr., en þar af þarf ríkið að ábyrgjast 70%, eða 53 miIijónir kr.'Ekki vaéri þó áætlað, að Lofíleiðir þyrftu nema 5 milljón kr. gjaldeyris- ýfirfærslu vrgna kaupatma —■ afganginn af kaupverðinu gæti félagið lagt til í gjald- eýri af rekstrinum. Mæltí fjár veitinganefnd einróma með samþykkt tillögunnar. — Var íillagan síðan samþykkt sam- hljóða méð 33 atkvæðum. ÓVÍST HVEXÆR GREIÖSLUR H-EFJAST. Fréttamaður Alþýðublaðs- ins sneri sér til Alfreðs Elías- sonar, framkvæmdastjóra Loftleiða eftir að mál þetta hafði verið afgreitt í samein- uðu þingi og innti hann eftir þ\ í hvert yrði næsta stigið í mali þessiL Sagði Alfreð, að í rauninni ættu greiðsiur Loft- leiða vegna kaupartna, þegar að vera hafnar. Yrði þú enn nokkur drátíur á, að þær hæfust. Alfreð sagði, að tii- skilið hefði verið að ríkisá- byrgðht fengist fyrir 1. apríl — hins vegár mundi fórsamn- ingnrinn halda gildi áfram og vérða iullkominn satnnmgur eftir að.ríkisábyrgð hefði feng íst. — Sem áður hefur verið skýrt frá. á að afhenia Loft- leiðiun hinar nýju ffugvélar í janúar 1960. Siúdentaráð Framhald af bís 8. Vöku á úrsögnlnni óverjandi. — Þrátt ívrir úrsögnina. ætlar Stódentáráð undir forustu VÖku. að standa fyrir áiþjóða- skákmóti stúdenta í sumar en það: er haldið-í;-riafni PJS — hins , bominúnistiska studénta- sanrbandsi Eítt af eftirsóknarverðustu úrum heims„ ROAMER úrin c-ru ein a£ Iiinni nákvæmu go> vantiyirku framleiðslu Svisslands. t jverk- smiðju, sém stofnseít var (árið) 1888 eru 1200 fyrsta flokks fagmenn sem framleiða og setja saman _ sérhvern hlut sem ROAMEB sigurverkið síendur saman af. M»ft% vatnsþétt. — Köggþétt. Fást hjá flestum ársmið'um. Þau. börn. og unglingar, sem bólusett voru í 1. sinn dagatía 21.—27. febrúar, mæti til 2. bólusetningar- í Heilsuverndarstöóiöni íöstudagmn 29. marz. Oþið kl. 9—12 og 1—6. ¥ítastig-'-g A. Sími 6205. Sparíð áuglý's-mgar, hlaup. Leiúð til okkar þér' hafi'ð husnaaði leigú eða ef .yður varijtáEý Msriæði .... S i . V- V S :v s " s ■s S "'V s s pg( efs tilv Verð. kr. 20,00, fcr. 24,00, kr. 30,0« kr. 30,00, fcf,. 48.0>ö ■I- Verð kr. 15,00, kr. 43,50s kr. 47,00, kr. 51,00; kr. 57,00

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.